Morgunblaðið - 20.06.1971, Page 17

Morgunblaðið - 20.06.1971, Page 17
MORGUínTBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JONl 1971 17 Sunnudagur 20. júní 8.30 Létt morgunlög Útvarpshljómsveitin í Vín leikur óperettulög eftir Zeller, Lehár og Kálman; Benedict Silberman stj. Alf Blyverket og hljómsveit hans leika lög eftir Per Bolstad. Lúðrasveit úr Eastauan-sinfónlu- hljómsveitinni leikur göngulög. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. og Strohback; einnig íslenzk þjóð- lög 1 útsetningu Jóns Þórarinsson ar. 21.40 Ljóðalestur Hjörtur Pálsson les ljóð eftir Jó- hannes úr Kötlum og Hannes Pétursson, og Vilborg Dagbjarts- dóttir les þýðingu sína á kvæð- um eftir önnu Akmatóvu og fer með eigin ljóð. — Hljóðritun frá Kópavogsvöku í vetur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur zi. júní 9.15 Morguntónleikar <10.10 Veðurfregnir) a) Verk eftir Frescobaldi. Fernando Germani leikur á orgel. b) Konsert 1 a-moll fyrir flautu, fiðlu, sembal og strengjahljóðfæri eftir Bach. Einleikarar frá Zagreb og strengjasveit flytja. c) Dúettar eftir Hándel. Isobel Baille og Kathleen Ferrier syngja. d) Þjóðlög frá Norðymbralandi. Kathleen Ferrier syngur; Phyllis Spurr leikur á píanó. e) Fiðlusónata í A-dúr, Kreutzer- sónatan“ eftir Beethoven. David Oistrakh og Léff Oborin leika. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Séra Tómas Sveinsson 1 Neskaup- stað prédikar; séra Garðar Svav- arsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurf regnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Gatan mín Petra Pétursdóttir segir frá Póst- hússtræti. 14.00 Miðdegistónleikar frá útvarpinu í Berlín Sinfóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins undir stjórn Boris Brotts, Geertje Nissen söngkona og Gunter Kaunzinger organleikari flytja a) Forleiki og aríur eftir Nicolai, Mozart og Puccini b) Tokkötu, Adagio og Fúgu eftir Bach c) Fúgu um B-A-C-H eftir Reger, og d) „Ugluspegil“, sinfómskt ljoð eftir Strauss. 15.30 Sunnudagshálftíminn Bessí Jóhannsdóttir rabbar milli laga. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin 16.15 Ungt listafólk Nemendur Tónlistarskólans í Kópa vogi flytja verk eftir Fjölni Stefánsson, Vivaldd, Mozart, Pou- lenc og Jón Þórarinsson. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími a) Merkur íslendingur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar um séra Jón Steingrímsson. b) Tvær dýrasögur eftir Guð- mund Þorsteinsson frá Lundi Höfundur flytur. c) Barnakór Arbæjarskóla syngur Jón Stefánsson stjórnar. d) Framhaldssagan: „Gunni og Palli í Texas“ eftir Ólöfu Jóns- dóttur. Höfundur byrjar lestur nýrrar sögu. e) Lög fyrir yngstu hlustendurna Kór og hljómsveit Magnúsar Pét- urssonar flytja. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með spænsku söngkonunni Monserrat Caballé, sem syngur aríur eftir Rossini. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sumarið 1917 HelztU atburðir sumarsins innan- lands og utan rifjaðir upp. Umsjónarmaður: Þórarinn Eldjárn. 20.20 Sónata í G-dúr op. 37 eftir Tsjaikovský Svjatoslav Rikhter leikur. 20.50 Inngangur að heimspeki Kristján Árnason menntasíkólalcienn ari flytur fyrra erindi sitt. 21.10 Kórsöngur: Kvennaskór Suður- nesja syngur Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. Ragnheiður Skúladóttir leikur á píanó. Kórinn syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Árna Björnsson, Þor- vald Blöndal, Jadason, Donizetti 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Guð- mundur Þorsteinsson (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdi- mar örnólfsson íþróttakennari og Maganús Pétursson píanóleikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna um „Snorra“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (6). Tjtdráttur úr forustugreinum lands málablaða kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Milli ofangreindra talmálsliða leik- in létt lög, en kl. 10.25 Sígild tón- list: Witold Malcuzynski leikur á píanó Spænska rapsódíu eftir Liszt / Edvard Gratsj leikur á fiðlu ,,Havanaise“ eftir Saint- Saéns og etýður eftir Paganini. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan«‘ eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson cand. mag. les (14). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Nútímatóniist Leifur Þórarinsson kynnir. j m =|=r ^ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskóla- kennari sér um þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn Guðmundur Gunnarsson talar. kennari 19.55 Stundarbil Freyr Þórarinsson tónlist. kynnir popp- 20.25 örn Íþróttalíf Eiðsson segir frá. 20.50 íslenzk tónlist a) Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Egill Jónsson og Ólafur Vign- ir Albertsson leika. b) „Dedication" eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Milton og Peggy Sal- kind leika á píanó. c) Fiðlusónata í F-dúr eftir Svein björn Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Krist- insdóttir leika. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eftit Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson byrjar lestur á öðru bindi bókarinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur Axel Magnússon ráðunautur talaí um garðyrkjumál. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsamar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan „Ungar hetjur“ eftir Carl Sundby Þýðandi Gunnar Sigurjónsson. Hilmar E. Guðjónsson les <3). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidLs- ins. Crindavík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni Mánagarði 3 eða afgreiðslustjóra. JMwgifttMftfyÍfr Reykjaneskjördœmi D-!ista fagnadur verður fyrir starfsfólk kosninganna í Súlna- sal Hótel Sögu næstkomandi miðvikudagskvöla kl. 21. Skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða afhentir á mánudagskvöld frá kl. 20—22 hjá eftirtöldum aðilum: Mosfellssveit, Kjalames og Kjós — Sæberg Þórðarson, Seltjamames — Sigurður Sigurðsson, hrl., Melabraut 34, Kópavogur — Sjálfstæðishúsið, Garða- og Bessastaðahreppur — Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Hafnarfjörður — Sjálfstæðishúsið, Vatnsleysustönd og Vogar — Guðmundur Jónsson, Njarðvík — Ingvar Jóhannsson, Grindavik — Viðar Hjaltason, Hafnir — Jens Sæmundsson, Keflavik — Sjálfstæðishúsið, Garður — Finnbogi Björnsson, Sandgerði — Óskar Guðjónsson. Veízluferðir Loftleíða Sannkallaður veizlufagnaður skýjum ofar, á leið til Oslóar, Gautaborgar eða. Kaupmannahafnar. Ljúffengasti veizlukostur og drykkjarföng innifalið í fargjaldinu, og þjónustuna um borð róma allir, sem reynt hafa. Og hafið ekki neinar áhyggjur af honum, sæll og öruggur nýtur hann feróarinnar á sinn hátt í umsjá Loftleióa. L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.