Morgunblaðið - 20.06.1971, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1971
19
Laugardagur
26. júní
tJr þættinum „Maður er nefndurM.
Miðvikudagur
23. júni
20.00 Frétfcir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Sfceinaldarmennirnir
Innrásin
Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir.
20.55 Nýjasta fcækni og vísindi
Gervilimir
Atferli dýra afchugað
Kjörsfcál
Umsjónarmaður ömólfur Thorla-
21.25 Lífcil ástarsaga
(L’amour d’une femme).
Frönsk bíómynd frá árinu 1953.
Aðalhlutverk Micheline Presle,
Massimo Girotti og Gaby Morlay.
t»ýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Kona nokkur, læknir að atvinnu,
sezt að á lítilli eyju. Þar kynnist
hún manni, sem hún verður ást-
fangin af og verður brátt að ráða
við sig, hvort hún metur meira,
ástina eða starf sitt.
23.15 Dagskrárlok.
Föstudagur
25. júní
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Maður er nefndur
Krisfcmann Guðmundsson, 'rithöf-
undur.
Steinar J. Lúðvíksson, blaðamaður
ræðir við hann.
21.05 Mannix
Á glapstigum
Þýðandi Kristmann Eiðsson
18.00 Endurfcekið efni
R:\vkjalundur
Kvikmynd, sem Sjónvarpið hefur
gert um Reykjalund 1 Mosfells-
sveit og endurhæfingarstöð þá, er
SÍBS hefur komið þar á fót.
TJmsjón: Magnús Bjarnfreðsson.
Áður sýnt 1. maí síðastliðinn.
18.35 Hljómar frá Keflavík
flytja lög , við texta eftir Ómar
Ragnarsson og Ólaf Gauk.
Hljómsveina skipa Gunnar Þórðar-
son, Erlingur Björnsson, Rúnar
Júlíusson og Engilbert Jensen.
Áður sýnt 6. nóvetmber 1967.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Dísa
Bankarán.
Þýðandi Kristrún JÞórðardóttir.
20.55 Sögufrægir andstæðingar
Byrd og Amundsen
í mynd þessari greinir frá kapp-
hlaupi tveggja heimskunnra land-
könnuða til norður-heimskautsins
árið 1926, en þeir voru bandaríski
flugmaðurinn Riehard Evelyn
Byrd, sem hlutskarpari varð í
þessari keppni, og Norðmaðurinn
Roald Amundsen, sem skömmu
síðar komst fyrstur manna á suð-
ur-heimskautið.
Þýðandi og þulur. Gylfi Pálsson.
vikudálkur
Friðrika skrífar og fceiknar:
Nú þegar hátiðarnar eru yör- t
staðnar og sparikjólar og stuttbuxur
sru komin inn í klæðaskáp, skart- ■
gripirnir Iagðir á hilluna og við ‘
loksins komnar úr stígvélunum, þú
förum við í máúkan, þægiLegan
slopp. Allavega yndislegir sloppar.
er kannski það sem við heima-
saumum næst. Morgunsloppar,
strandsloppar, sloppar til að hneppa.
sloppar með rennilás eða sloppar til
að slá um sig og binda. Breitt band
um mittið eða breiðu leðurbeltin
okkar við lérefts- eða jerseyslopp.
Sloppar úr sjálfvöldum frumlegum
efnum. Ekki endilega úr hinum al-
kunnu nylonefnum. Það eru til mörig
þvotthæf, skemmtileg efni 1 dag-
sloppa. í kvöld- eða náttsloppa kem-
ur líka ýmislegt annað til greina,
en vatterað nylon.
21.20 Faust
Vorið 1^57 var fruansýnd 1 Þýzka
leikhúsinu (Deutsches Schauspiel-
haus) í Hamborg sviðsetning
Gustafs Griindgens á Faust eftir
Goethe. Sýning þessi fór síðan
víða um lönd og var loks fest á
kvikmynd árið 1960 undir yfir-1
stjórn Gustafs Griindgens, sem
jafnframt leikur Mefistofeles.
í öðrum aðalhlutverkum eru Will
Quadflieg (Faust) og Ella Biichi
(Gréta).
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.10 Dagskrárlok.
21.55 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson.
22.35 Dagskrárlok.
Hvammstangi
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni og afgreiðslu-
stjóra.
flbtgttitMfifrÍþ
Fjórðungsmót
Fjórðungsmót á Vesturlandi 1971 verður haldið að Faxaborg
dagana 16.—18. júlí.
Keppt verður í eftirtöidum greinum:
250 m skeiði
300 m nýliðahlaupi
400 m hlaupi
800 m hlaupi
1500 m brokki.
Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi fyrir 25. júní til Þorsteins
Valdimarssonar, Borgarnesi síma 7190 eða 7194 eftir kl. 7.00
á kvöldin.
FRAMKVÆMDANEFNDIN.
JIS
______
" -
9 k|ör<« het
J11
Jll
JON LOFTSSON HF
Hringbraut 121 10-600
.CfiJ
Aldrei hefur verið til jafn mikið
úrval af sloppasniðum í Vogue. í
STIL-sniðum er úrval af kven-,
barna- og herrasloppum, sem eru
mjög freistandi, fallegir og praktísk
ir. Þegar ég var síðast í Vogue var
nýkomið úrval af spennandi efnum.
Terylene með satín-áferð, ný send
ing 140 cm br. á 773/— kr. pr. met-
er.
Finnsk bómullarefni, stórmynztrað
í skærum litum, 140 cm br. á 377/—
kr. pr. meter.
Ný sending af frotté, einlitu 130
cm br. á 377/— kr. pr. meter.
Diolene jersey, fjórir litir, 90 cm
br. á 488/— kr. pr. meter.
Terylene, nýr vefnaður, nýtt
mynztur, samstæð efni, tónn í tón,
140 cm br. á 774/ kr. og 874/— pr.
meter.
Athugið eintiig:
Nylon velour
Nylon jersey
Bómullar og acryl jersey
100% straufrí bómullareftii,
(Denim) og margt fleira. Það er
ótrúlega mikið sumarfjör í sölurvnl
þessa dagana og alltaf eitthvað nýU
i á ferðinni.