Morgunblaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
Enn aukast
hörmungar
flóttamanna
Monsúnrigningarnar valda
dauða úr lungna-
bólgu og bronkítis
Erich Honecker, eftirmaður 1
Walters Ulbrichts, ogr Willi \
Stoph, forsætisráðherra Aust-
ur-l»ýzkalands, heimsðttu í
vikunni aðalbækistöðvar sov-
ézka lierliðsins í Austur-
Þýzkalandi. Tilgangur heim-
sóknarinnar var að fullvissa
sovézku herstjórnina um að
samskipti a-þýzltra stjórn-
valda við liana yrðu óbreytt
eftirleiðis, þótt nýr maður
hefði tekið við leiðtogastöð-
unni i a-þýzka kommúnista-
flokknum.
Sovézkur sendi-
herra til Möltu
London, 2. júní — NTB
JMIKHAIL Smirnovski, sendi-
herra Sovétríkjanna í London
hyggur á ferð til Möltu á morg
un, laugardag, að því er áreið
anlegar heimildir herma og mun
erindið að koma þar á fót fastri
sovézkri sendinefnd.
Vekja fyrirætlanir sendiherr-
ans mikla athygli og umræður
um framtíðarstefnu hins nýja
forsætisráðherra eyjarinnar, sós
íalistans Mintoffs. Hann hefur
tjáð brezku stjórninni, að samn
ingar um herstöðvar Breta á
Möltu séu ekki lengur i gildi,
Bretar verði að greiða áfram-
haldandi aðstöðu á eynni mun
dýrara verði en hingað til.
Vitað er, að Rússar hafa
lengi haft auga á Möltu, sem
hefur mikla hernaðarþýðingu
Framh. á bls. 10
Kalkutta, 2. júli, — NTB
Monsúnrigningarnar eru nú liafn
ar fyrir alvöru, og lungnabóiga
og bronkítis hafa bætzt við dán
arorsakir hinna hrjáðu flótta-
manna frá Austur-Pakistan. —
Heilbrigðisfulltrúi Vestur-Beng-
al, dr. Saha, sagði fréttamönn-
um að ónæmissprautur væru
Victor Luis um banamcin geimfaranna;
Súrefnið sogaðist út
á leiðinni til jarðar
þar sem hurð geimfarsins
var ekki nógu vel lokuð
Moskvu, 2. júlí. — AP
í DAG fór fram í Moskvu út-
för sovézku geimfaranna
þriggja, Dobrovolskys, Volk-
ovs og Patsayevs. Var ösku
þeirra komið fyrir í þar til
gerðum hólfum í Kremlmúrn
um, heiðursgrafreit Sovét-
manna og fallbyssuskotum
hleypt af, þegar koparplöt-
urnar með nöfnum þeirra
voru settar fyrir hólfin.
• Af opinberri hálfu hefur
enn ekkert verið sagt um það,
hver hafi verið orsök dauða
geimfaranna, en Victor Luis,
hinn kunni fréttamaður
„London Evening News“ seg-
ir, að súrefnisskortur hafi orð
ið þeim að bana. Hafi hurð
geimfarsins ekki verið nægi-
lega vel lokuð og ástæðan
sennilega tvíþætt, annars veg-
Bernadette á
von á barni
Dublin, 2. júlí — AP
BREZKI þingmaðurinn Berna-
dette Devlin á von á barni í
haust, segir í fréttagrein sem
dagblaðið Irish Times birti í
dag. Er vitnað i viðtai sem einn
af fréttamönnum blaðsins, Mary
Cummings átti við Devlin í
London, en þar segir liún m.a.
að hún setji sér sinar eigin siða
reglur í einkalífi sínu og þær
komi stjórnmálunum ekki við.
Bernadette Devlin er 23 ára
og yngsti þingmaður Stóra-
Bretlands. Það voru kaþólikkar
í Ulster á Norður-írlandi, sem
kusu hana á þing, og þar sem
hún er ógift má búast við mikl
um og hörðum viðbrögðum hjá
stuðningsmönnum hennar.
í viðtalinu neitaði Devlin að
láta uppi hver faðirinn væri,
en kvaðst vona að hvað svo sem
fólki fyndist um að hún væri
ófrísk, lokaði það ekki augum
þess fyrir þeim baráttumálum
sem það ætti hag sinn undir.
Hún kvaðst ekki vilja láta eyða
fóstrinu, þótt fóstureyðingar séu
nú löglegar í Bretlandi, þvi hún
teldi þær siðferðilega rangar.
Aðspurð um pólitíska framtíð
hennar, sagði hún að hvað sig
snerti breytti þetta engu og
hún hefði i hyggju að bjóða
sig fram í kosningunum sem
eiga að fara fram 1974.
ar, hins vegar athugunarleysi
geimfaranna. Afleiðingin hafi
orðið sú, að allt súrefni sog-
aðist út úr geimfarinu, er
það kom inn í gufuhvolfið.
Victor Luis skrifar, að vísinda-
menm, sem hafi verið saman
kommir á Rauðatorgiinu í dag við
útför geimfaranna, hafi látið
uppi að tæknigalli og mannleg
mistök hafi í sameiniingu valdið
því að geimfarið varð súrefnds-
laust á síðasta sprettinum til
jarðar. „Mér skilst,“ segir Luis,
„að í veltingnum, sem komet á
geimfarið, er það kom imin í gufu-
hvolfið, hafi hurð þess opnazt
lítið eitt, þar sem hún hafi ekki
venið nægilega vel lokuð og allt
súrefni hafi sogazt út úr geim-
farimu."
„Spumdngin er,“ segir hanm,
„hvemnig það gat farið fram hjá
svo reyndum mönmum, að hurð-
im var ekki vel ldkuð og af hverju
það kom hvergi fram á sjómvarps
ákenmum í geimistöðinmi í Sovét-
rikjunum, sem fylgdist með ferð
þeirra. Þar á er sú skýring,“
heldur hanm áfram, „að hurð
þessi er svipuð bílhuxð. Þegar
hún er opin kemur fram ljós í
mælatoorði geimfasrsins, em um
leið og hurðim hefur lokazt til
hálfs slokkmar það ljós.“
Sem fyrir sagði var ösku
Framh. á bis. 10
ekki lengur það sem mest væri
þörf fyrir, heldur væri nú lífs
nauðsyn að fá einhvers konai
skýli fyrir flóttamennina, sem
gæti verndað þá fyrir ísköldu
regnimi.
Dr. Saha, sagði að tugþúsund
ir flóttamanna hefðu ekki þak
yfir höfuðið, og ekkert til að
skýla sér með. Regnið og kuld
inn tæki því óhugnanlega mörg
líf, sérstaklega meðal gamalla
og veikra flóttamanna. Margir
þeirra eru örmagna af þreytu
þegar þeir loks komast á áfanga
stað og þegar þeir leggjast til
svefns í ausandi rigningunni
verður það oft þeirra bani.
Fulltrúinn sagði að hann hefði
Framh. á bls. 10
Skólabörn
farast
Chester, Emiglamdd,
2. júlí NTB-Renxter.
NOKKUR skólabörn biðn í
kvöld bana í járnbrautarslysi
nálægt bænum Chester í Norð-
vestur-Englandi. Fyrstu fregnir
hermdu að tveir vagnar fuH-
setnir af börnum hefðu farið út
af sporinu, og var 18 sjúkrabif-
reiðum stefnt á staðinn. Vitað
er með vissu, að a.m.k. tvö börn
létust og óttazt var um fleiri.
Börnin voru í eins dags skóla-
ferðalagi og á leið heim tíl
Birmingham, er slysið varð.
Vænta má svars 8. júlí
- við friðartillögum N-Vietnams
París, Washington, 2. júlí.
— NTB-AP —
EKKI er biiizt við opinberu
ar smágalli í gerð hurðarinn- 8varí Bandaríkjastjórnar við
friðartillögum þeim, sem stjórn
Norður-Vietnam lagði fram í
gær, fyrr en á 120. fundinum um
Vietnam, sem fyrirhugaður er
8. júlí n.k.
• Tillögnrnar hafa vakið veru-
lega athygli en Ronald Ziegler,
blaðafulltriii Hvíta hússins, hef-
ur þegar látið í ljós við frétta-
menn, að í þeim séu tvö atriði
mjög svo neikvæð i augum
Bandaríkjastjórnar, annars veg-
ar krafan um að allt herlið
Bandaríkjanianna verði á brott
frá Suður-Vietnam um næstu ára
mót, hins vegar krafan um aðild
Viet Cong að stjórn Suður-
Vietnam.
Ziegler sagði, að þessi atriði
væru andstæð stefnu Nixons, for-
seta, sem byggðist á þvi, að sjá
svo um að S-Vietnamar gætu
sjálfir haldið uppi vörnum gegn
kommúnistum. Hefði forsetinn
lýst því yfir, að hann mundi
ekki gera neitt sem ýtti 17 millj.
S-Vietnama beint í fang komm-
únista.
Melvin Laird, landvarnaráð-
herra Bandaríkjanna, hefur sagt
að út af fyrir sig sé framkvæm-
anlegt að flytja burt allt banda-
rískt herlið frá S-Vietnam fyrir
ánajmót Hinis vegar veirði þá að
skilja eftir tækjabúnað og her-
gögn, sem vtirt séu á miMLjónlr
dala.
Friðartillögur Norður-Vietnam
hafa vakið verulega athygli, eins
og fyrr segir. Utanríkisráðherra
Frakklands, Maurice Schumann,
sagði I dag, að þær væru mikils-
vert skref í átt til pólitiskrar
lausnar Vietnamdeilunnar.
Búizt er við, að Henry A. Kiss-
inger, ráðunautur Nixons for-
seta, komi til Parisar í næstu
viku, en hann er nú í S-Vietnam.
Er þá ekki talið ólíklegt, að hann
Framh. á bls. 10
• •
Örari f ækkun
í Víetnam?
LOS ANGELES 2. 7., AP, NTB.
• Bandaríska landvarnaráðti-
neytið hefur hvatt Nixon, for-
seta, til þess að fækka liraðar
í herliði Bandarikjamanna í Ví-
etnam-en ráðgert hafði verið, að
þii er blaðið „Los Angeles
Times“ segir í dag. Hefur biaðið
eftir áreiðanlegum heimilduni,
að yfirmenn landvarnaráðuney t-
isins hafi þungar áiiyggjur af
ástandinu meðal hermannanna,
einkum vandamálum, sem skap-
azt liafi af kj-nþáttadeilum og
eitiiriyfjanotkun. Teiji þeir nauð-
synlegt að kalla allt bandariskt
herlið iieim frá S-Víetnam sem
fyrst, tii þess að imnt sé að
liefja siðferðilega uppbyggingu
hersins.
Blaðið segir, að þeitlta gé I
fyrsta sin.n, sem lamdvamaráðu-
neytið vilji ganga lengra í þeiss-
um efnum en foraeti landsins
hefur fyrirtouigað. Sem stendur
Framh. á bls. 10
<