Morgunblaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JOlI 1971 21 29. aðalfundur SÍR PKISKIPHÓLL STEREO - TRÍÓ Dansað til klukkan 2. — Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnaífirðy. jþ FÉ L AGS LÍ F <i TUTTUGASTI og niundi aðal- fundur Sarnbands íslenzkra raf- Selja Rússum tölvur Washington, 28. júní — AP-NTB ÁREIÐANLEGAR heimildir í Washington hermdu í dag, að Bandaríkjastjóm hefði fallizt á að leyfa Bretum að selja Rúss- um mjög fullkomnar tölvur, eftir að hafa fengið fullvissu um að tölvumar yrðu ekki notaðar til starfa á sviði hermála. Bandaríkjastjórn hafði áður hótað að beita neitumaratkvæði gegn sölunni í NATO-nefndinni, sem getur bannað sölu á hem-að arlega mikilvægum vörum til kommúnistalanda. Tölvur þessar eru sem fyrr segir mjög full- komnar og mjög dýrar og munu Sovétmenn ætia að nota þær í aambandi við rannsóknir á sviði kj arneðlisfræði. Sir Duncan til Lundúna Valetta, Möltu, 29. júní AP SIR Duncan Watson, fulltrúi Bretadrottningar á Möltu fer til Lundúna á morgun, til við- ræðna við Heath forsætisráð- herra og brezka ráðamenn, um kröfu hins nýja forsætisráðherra Möltu, Dom Mintoffs, um að varnarsamningur Bretlands og Möltu verði endurskoðaður. — Malta fær nú um 10 milljarða ísl. króna árlega í beinni greiðslu og lánum en í staðinn fá Bretar að hafa herstöðvar á eynni. Samningur þessi á ekki að renna út fyrr en árið 1974, en talið er víst að Mintoff krefjist þess að fá auknar greiðslur auk þess, sem einhverjar takmarkan ir verði settar á notkun NATO á herstöðvunum á eynnd. Sumar- gistihús Ólafsfirði, 1. júlí. SUMARGISTIHÚS var í dag opn að í Ólafsfirði, en skortur hefur verið á slíkri starfsemi að und- anförnu. Gistihúsið er rekið í húsakynnum heimavistar gagn- fræðaskólans, en þar hafa gagn- gerar endurbætur farið fram. I borðsal er hægt að taka á móti 30 gestum samtímis og gisti- rými er fyrir 10 manns. Nýr húsbúnaður er í húsinu öllu og er það hið vistlegasta i hvívetna. Gistihúsið reka Kolbrún Jóhanns dóttir og Sveinn Magnússon, en Ólafsfjarðarbær stendur undir öllum kostnaði við endurnýjun húsbúnaðar og endurbóta á húsi. — Fréttaritari. veitna hófst í Reykjavík í gær, en fundlnn sitjá um 70 manns. Fundurinn er haldinn að Hótel Sögu og lýkur homun í kvöld með sameiginlegu borðhaldi og dansL 1 gær voru ýmis miál rædd. Viflhjálmur Lúðvíksison verlkfræð ingur ræddi um náittúnuvieimd ag virkjanir, Siigurður Líndal hæstaréttarriitari ræddi um eigin- arrébt að almonninguwi, Þór Vil- hjálmsison prófessior um rétitair- stöðu raifveitna og um virkjun Svartár ræddu þeir Kriisitján P. KrLsitjánsson vehkfræðiinigur og Jón Isbeng sýsHumaður. Auk 1 dag verður ráðstefnunni fram haldið og mun Amiijótur Bjömisson deildarstjóri taila um skaðabóitaakyldur rafveiitna, þá verður flutit skýrsila um kynnis- ferðdr til Norðurlanda og ÞýzJka- lanids, fliuitt af Haiuki Pálmaisyni, þá fflytur Knútur Ofctenstiedt rai- veifcuistjóri erindi um virkjun Laxár í Þingeyjarsýsiliu og Sverr- ir Ólafason verikfræðingur og Sigiurður Thoroddsen veirkfræð- ingur fflytja erindi um virkjun Lagarfosis, en að lofcum flyfcur PiáM FUygenring erindi um virfcj- un Tungniaár. Lauigiairdagurinn er siíðan ætlaður til ferðalaga og verður fairið í kynnisiferð til Þór- iisrvafcnis og Búrfells og verð- ur slkoðuð mannviirkjagerð við VafcnisfeiH, virkjunarstaðir við Tunigmaá og niðursetning vélla i BúrfeHsvirkjun. Orlof Hafnarfjarðar verður frá 10. ágúst — 20 ágúst í Laugargerðisskófa á Snæfellsneisi. Uppl. gefa D-ag- björt Sigurjónsdóttir s. 50435, Hulda Sigurðardóttir s. 51622, Sigurveig Guðmundsdótti'r — sími 50227 — Hafnarfirði. Aðalfundur Sálarrannsóknafélags íslands verður haldinn í fundarsat fé- lagsiins að Garðastraeti 8 þriðjudaginn 6. júlí kl. 8.30 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávarp. Forseti S.R.F.Í., Úlf- ur Ragnarsson, læknir. Hafið félagsskirteini með. Stjómin. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi félags 'ms við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Björgvin Jörg- ensson, kennari, formaður K.F.U.M. á Akureyri, talar. Fórnarsamkoma. — Allir vel- komnir. Ungtemplarar Landsmót ÍUT verður haldið í Galtalækjarskógi þessa helgi. Lagt Verður af stað frá Tempi- arahöllinni kl. 1.30 e. h. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00 helgunar- samkoma. Kapt. Káre Morken talar. Kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Lautn. Klara Gund- ersen tatar. Foringjar og her- menn teka þátt í samkomun- um. — Al'lir vefkoimniT. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer sína árlegu skemmtiferð þriðjudaginn 6. júlí frá HaH- veigarstöðum kl. 8.30. Miða- sala á sama stað mánudaginn 5. júlí frá kl. 3—6. UppL í síma 17399 og 35979. Heimatrúboðið Afmenrn samkoma að Öðins- götu 6 A á mongun kl. 20.30. Alfir vel'komnir. Farfuglar — ferðamenn SUMARLEYFISFERÐIR 18.—25. júlí. Ferð í Lakagíga. Auk þess er áætlað að fara í Núpsstaðar- skóg, að Grænalóni og á Súliu- tinda. Ekið verður uim byggðir aðra leiðina, en hina að Fjalfa- baki. Ferðin er áætl'uð átta dagar. 31. júlí — 8. ágúst. Vfkudvöl í Þórsmörk. 7.—18. ágúst. Ferð um Miðháfendið. Fyrst verður ekið trl Veiðivatna, þaðan með Þórisvatni, yfir Köldukvísl, um Sófeyjarhöfða og Eyvindarver í Jökuldal (Nýjadal). Þá er áætlað að aka norður Sprengisand, um Gæsavötn og Dyngjuhális til öskju. Þaðan verður farið i Herðubreiðaríindir, áætlað er að ganga á Herðubreið. Þaðan er ráðgert að aka í Hvanna- lindir. Farið verður um Mý- vatnssveit, um Hólmatungur, að Hljóðaklettum og í Ás- byrgi. Ekið verður um byggð- ir vestur Blöndudal og Kjal- veg til Reykjavíkur. Ferðin er áætluð tólf dagar. Nánari upplýsingar í skrifstof- unni Laufásvegi 41, sími 24950, sem er opin alfa virka daga frá 9—6, laugardaga frá 9—12. Þátttaka óskast til- kynnt sem fyrst. þess fór friaim I gær hluti aif al- meiuiium aðaflf'undarstöfrCum. Volvo Amazon '67 Tveggja dyra og vel með farinn bíll af ofan- greindri tegund óskast. Upplýsingar í síma 30410. Borgarþvottahúsið ht. óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Fjórar stúlkur vanar þvottahúsvinnu. Einn mann til útkeyrslu. Einn mann til aðstoðar í þvottahúsi. Upplýsingar í Borgarþvottahúsinu, Borgartúni 3, mánudaginn 5. júlí. « LINDARBÆR « Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar og Sigga Maggý. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. — Sími 21971. STAPI TILVERA skemmtir í kvöld. STAPI. HÆTTA Á NÆSTA l^EITI * cítir John Saunders og Alden McWilliams Gáðu hvort þú sérð ekki mann í hvít- um slopp, Lee Roy, það hefur einhver opnað dyrnar á vitlausraspítalanum og þessl darna hefur sloppið út. Þetta er EKKI brandari, herra Wren. (2. mynd) Eftir því, sem segir í skýrslunni þinni, ert þú tilvalið tiiraunadýr fyrir sálfræði- tilraunir mínar. (3. mynd) Það tekur ekki langan tima, við getum unnið eftlr að skólanum iýkur á kvöldin og þú . . . oóh, hér koma vandræði. Ah, Cindy, svo þú ert hér. Læknar fjarverandi Erlingur Þorsteinsson, læknir, verður fjarverandi júl'ímánuð. Hörður Þorleifsson augnlæknir, fjarverandi til júli- loka. IESIÐ JWtirgiiublntiib DRCIECR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.