Morgunblaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1971
»
»
X
>
Þurr og sól-
ríkur mánuður
SÍÐASTLIÐINN júnímánuður
var sá þurrasti, sem komið hef
iir í Reykjavík frá því að sam
felldar úrkomumælingar hóf
ust þar í maí 1920. Reyndist
mánaðarúrkoman aðeins 2,1 mm,
en meðallag júnimánaða áranna
1931 til 1960 er 41 mm. Sam-
felldar úrkomumælingar voru
einnig gerðar í Reykjavík frá
1885 til 1907 og var minnsta
úrkoma í júní á því tímabili
13,4 mm 1891,
Raunar er mjög sjaldgæft, að
mánaðarúrkoma í Reykjavík
yfirleitt fari niður fyrir 2 mm
og hefur það aðeins þrívegis
gerzt á fyrrgreindum tímabilum,
í maí 1931, mældust 0,3 mm,
0,4 mm í ágúst 1903, en 0,9 mm
í sama mánuði 1907.
Sólskinsstundir reyndust 264,5
í júní í Reykjavík og er það
75,8 klst. umfram meðallag. Er
þetta 5. sólríkasti júnímánuður
sem komið hefur gíðan samfeild
ar sólskinsmælingar hófust í
Reykjavík 1923. Meðalhitl var
9,6 stig í Reykjavik, sem er 0,1
stigi yfir meðallagi.
Á Akureyri varð meðalhitinn
í júní 8,2 stig, sem er 1,1 stigi
kaldara en í meðalári. Úrkoma
mældist þar 8,9 mm og er það
40% af meðalúrkomu í júní. Á
HveravöHum varð meðalhiti
mánaðarins 4,9 stig, sólskins-
stundir mældust þar 209,6 og
úrkoma 26,2 mm. Er þessi júni
mánuður sá sólríkasti og þurr-
asti á Hveravöllum frá því að
samfelldar veðurathuganir hóf-
ust þar 1966.
Frá aðalfundl S.I.F., frá vinstri: Vaigarð J. Óiafsson, Helgi Þórarinsson, framkvæmdastjóri,
Tómas Forvaldsson, stjórnarf ormaður, Guðjón Óiafsson, Gunnar Hafsteinsson.
Adalfundur SÍF:
Verðhækkun á saltfiski
39% frá því í fyrra
Fundust í fyrrinótt
REFSIFAN G ARNIR þrír, sem
struku úr Hegningarhúsinu við
Skólavörðustíg aðfaramótt
fimmtudags, náðust laust fyrir
klukkan þrjú í fyrrinótt. Þeir
voru þá ailir undir áhrifum
áfengis og gistu tU morguns í
Afgreiðslu-
timamálið:
Umræðu
frestað
Á FUNDI borgarstjómar s.l.
fimmtudag var frestað annarri
uimræðu um tillögu að sajmþykkt
um afgreiðslutíma verzlana í
Reykjavik og tillögu að sam-
þykkt fyrir afgreiðslutima rak-
arastöfa í Reyfkjaví’k. Frestunin
var gerð með 14 atkvæðum gegn
einu atkvæði Alberts Guðmunds-
sonar. Önnur umræða um þess-
ar tillögu mun því væntan-
lega fará fram á næsta fundi
borgarstjórnarinnar 15. júlí n.k.
fangageymslu nýju lögreglu-
stöðvarinnar við Snorrabraut, en
í gær voru þeir fluttir í Hegm-
ingarhúsið við Skólavörðustíg að
nýju — en þó ekki í sama klefa
og fyrr.
Umtfaínigismitoil ledit hatfði farið
traim að þremieniniiniguinuim í
fyrradag og utm kvöilidið, uinz
rannsöknarliögregian féfck paita
atf því að þeir myndu dveilja hjá
edmum kuaiiniiinigja sdmum, sem
reyndair er eikiki óþekkt natfin á
sikrá lögíregluininar.
Við húsleiit þar fiumdiuist svo
þremenmiinigarnir og gekk það
átakaiaiuist fyrdr siig að koima
þeim bak við lás og sdiá á nýjiam
leiik.
Tveir þeirra voiru yfirheyrðir
í gær og sögðust þedr hafa brot-
izt út úr Hegniimigarhúsimu um
þrjúleytið um nóttima og etfltir
miakkurt rölft um borgima teitað
sikjólis í opmum braigiga Bæjar-
útigerðariinmar á BráðræðiishoMft.
Þar liágu þeir undir stiriga til
fyrrakvöMs, að þeir leituðu húsa-
skjólis hjá kummdmigja simum.
Húsráðamdinm sagði við yfir-
heyrslu í gær, að hanm hefðd
ekkd haílt huigmynd um, að þedr
féiaigar hefðu brotizt út úr
Hegmdmigarh úsdmu.
Haflidi Jónsson, garðyrkjustjóri
Hollar hendur — græn grös
„Það vorar — fyrix alla þá,
sem unna (
og enginm getur sagt að það sé
lítið,
sem vorið hefur færzt í fang
og skrítið,
hvað fljótt því tekst að safna
í blóm og runma.“
segir skáldið okkar Tómas,
og við tökum undir með
honum á vori sem þessu.
í fjörutíu daga og fjörutiu
nætur höfum við nú búið við
sólskin og birtu. Við skulum
ekki vera vanþaklklát forsjón-
inmi. Að vísu kemur þessi
blessuð þurrkatíð misjafnlega
vel fyrir atvinmustéttir lands-
ims, en við sem gjaman gæt-
um þegið fáeinar vænar regn-
skúrir, erum í miklum mínmi-
hluta, og megum ekki gleyma,
að oftar höfum við orðið að
þrá sólina en regnið.
Á slíku vori er tími til að
leggja við hlustir og njóta
þeirrar tónlistar, sem náttúr-
an leikur á sína sólarstrengi.
Þeir, sem nema þá tóna, munu
fá notið unaðar og hvíldar og
lengTa lífs. En það þarf eimmdg
að hafa sjáandi augu, þar sem
náttúran leikur sína sinfóníu
í litum og þéfskynjum okkar
þarf einmig að vera í sæmilegu
lagi, ef okkur á að auðnast að
skynja tónverkið í allri sinmi
dýrð. Ekkert tónborð býr yfir
annarri eins fjölbreytni, Radd
ir fugla, blak í laufi, lækjar-
niður, svart við strönd. Litur
ljóss og leikur skugga, grösin
græn og sólgul blóm.
Á slíkum vordögum má ok:k
ur ekki gléymast, að þessi
jörð er ekki okkaæ einma.
Miklu fremur skulum við vera
minmugir þess að við erum
hinir dimmu tónax í lofgjörð
arsöng náttúrunnar. Okkar
grip í hörpustrengi tilverunm-
ar eru oft óþörf. Við höfum
engan rétt til að ákveða gamg
tilverurunar, þótt við séum
menm en ekki fuglar eðá skor
dýr, blóm í haga eða fÉsfk'ár
í vötnum. Við höfum með húg
viti komizt á lag með að
framleiða eitui til að tortíma
Saltfiskframleiðslan á þessu ári
er nær 29 þúsund tonn
AÐALFUNDUR Sölusambands ís
lenzkra fiskframleiðenda var
haldinn í Reykjavik í gær. Kom
þar fram að heildarútflutnings-
verðmæti SÍF á síðasta ári nam
einum milljarð 226 milijónum kr.
og er það veruleg aukning frá
árinu áður. Það sem af er þessu
ári er saltfiskframleiðslan orðin
28.706 lestir og var í byrjun árs-
ins samið um sölu á 21.360 iest-
um og áætlað er að taka 7 þús-
und lestir af fullstöðnum salt-
fiski til framhaldsverkunar. — f
sölusamningunum sem gerðir
hafa verið er verðhækkun um
39% frá því sem var á sama tíma
í fyrra, en þess ber að geta að
verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðar-
ins tekur mikinn hluta þessarar
hækkunar, þar sem áætlanir eru
uppi um að af saltfisksölunum
fari um 75 milljónir króna i verð
jöfnunarsjóð.
Grænmetis-
markaður hér?
Á FUNDI borgarstjórnar sl.
fimmtudag var tillögu Sigur-
laugar Bjarnadóttur og Markús-
ar Arnar Antonssonar um könn-
un á grænmetismarkaði í Reykja
vik vísað með samhljóða at-
kvæðum til borgarráðs.
Tidiliaigain er srvoM jóðandd:
„Borgarstjónn felur borgarráöi
að kamna mögiudiedka á að
sköpuð veirðii skilyrðli tdfl. að opma
græfniTnetismarkað í Reykjavík
yfiir siumarmániuðina tdl að stuiðla
að betrd nýtfingiu gi'cenimieitiisifiram-
teiðsJiunmar og hagtsitæðara verði
Framh. á bis. 19
1 setningarræðu sinni gat Tóm-
ar Þorvaldsson, stjómarform.
SÍF, þess, að um ánamótin síð-
ustu hefðu saltfiskbirgðir í land-
iwu nuanið um 3 þúsund lestum
þunrfiSks og 700 lestum af blaut-
verkuðum fiski auk 150 lesta af
ufsaflökum. Hefðu þessar birgð-
ir verið seldar mjög fljótlega,
enda hefðu söluhorfur þá verið
tiltölulega góðar. Um áramótin
hefði þó hvílt þungur skuggi yfir
saltfiskfraimleiðendum og öðrum
fiiSkfrarnleiðenduim, þvi að miark-
aður fynir skreið í Afríku hefði
alveg lagzt af. Þar sem það hrá-
efnd, sem áður hefði fiarið í Skreið
ina ætti tæplega heiimia í armarri
verkunanaðferð en saltfiski, væni
sýnt, að mun meira af lélegum
gæðategundum yrði til sölumeð-
ferðar hjá sölusambandiniu nú en
áður.
I janúiar og febrúar voru gierð-
ir södiuisaimninigar við ölil helztu
viðskiiptafliönd isfliandis við Mið-
jarðanhaifið og skdipbust þarmdig:
Við Portúgal var samið um sölu
á 8500 leisituni atf vienjiuiliegri
gæðaisiamisietníinigiu, sem S.Í.F. var
ábyngt fiyrir atfihiendinigiu á oig
au/k þess var saimdð um 5500
Framh. á bis. 19
fuglum og fiðrildum og veið-
arfæri til að útrýma ýmisum
fisktegundum í hafdjúpunum.
Og þó við gerum okkur það
?ð leik að umtuma öllu jafn-
vægi í náttúrunni, þá vitum
óð vel, að við verðum menn
að minni og gröfum okkar
eigin gröf. Hvarvetna um all-
an heim eru menn að vakna
til meðvitundar um þá vá,
sem við blasir. Sú auðlegð,
sem maðurinn hefur verið að
skapa með vísindum og tækni,
er í dag orðin sá ógnvaldur,
sem tæplega verður um flú-
inn.
Þannig er nú komið, að jafn
vel við hér norður á því kalda
landi, fslandi, höfum beyg af
þeim hafvindum, sem berast
frá sólarlöndum í suðri, mett-
uðum sóti og sora, og þó höf-
um við ekki gert okkur fulla
grein fyriir þeirri staðreynd,
að eflaust er það okkar dýr-
mætasta auðlegð, að geta enn
um sinn átt þess kost að búa
í þessu blessaða landi, tiltölu-
lega óspilltu af vélmenninigu
og tækniþróun, og hver veit
nema sú stund komi fyrr en
okkur varir, að það verði hinn
æðsti draumur þeirra, sem í
stórborgum heimsins búa, að
komast hingað til að fylla
lungu sín fersku lofti.
Við sikulum umfram allt
kappkosta að halda í okkar
grænu grös og hafa hollar
! hendur í öllum viðskiptum við
náttúruna.
Sigurjón Björnsson
Björn Kristinsson
Nýir prófessorar
FORSETI fslands hefur að til-
lögn menntamálaráðherra skip-
að Björn Kristinsson, verkfræð-
ing, prófessor í rafmagnsverk-
fræði í verkfræðideild Háskóla
íslands frá 1. júní 1971 að telja
og Sigurjón Björnsson, sálfræð-
ing, prófessor í sálarfræði í
heimspekideild Háskóla íslands
frá 1. júlí 1971 að telja.
Þá hetfur mermtamáiaráðu-
raeytið skipað Jón Ragnar Stef-
ánsison, stærðtfræðmg, dósent i
stærðfiraiði I verktfræða- og raiu/n-
vísindadeild Háskóllia Islands frá
1. júdí 1971 að telja og dr. Ragn-
ar Ingimarsa>n, verkfræðing,
dásent í byggingaverkfiræði í
sömu deilld frá 1. júmá 1971 að
telja,
Loks hefur menntamálaráðu-
neytið skipað eftirtalda lektora
við Háskóla Islands frá 1. júlí að
telja:
Dr. Álfrúnu Gunnlaugsdóttur
lektor í almennum bókmenntum
í heimspekideild.
Dr. Björn Þorsteinsson lektor
í sagnfræði I heimspekideild.
Guðmund S. Jónsson, eðlis-
fræðing, lektor i eðlisfræði i
læknadeild.
Dr. Kjartan R. Gíslason, lektor ■
í þýzku í heáimsipekideiM.
Njörð P. Njarðvík, cand. mag., ,
lektor í islenzkum bókmentum í f
heimspekideild, og
Þorstein Vilhjálmsson, eðlis-;
fræðing, lektor í eðlisfræði í
verkfræði- og raunvisindadeild.