Morgunblaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLl 1971
(iAMLAEIQ |||
Neyðarkatf trá
norðurskaufi
Ernest Patrick
Borgnine McGoohan
ÍSLENZKUR TEXTI
Yíöfræg bandarísk MGM stór-
mynd i lituim og Panavision.
Gerð eftir hinni kunnu sam-
nefndu skáldsögu eftir Alístair
MacLean, sem komið hefur út
í islenzkri þýðingu.
Leikstjóri: John Sturges.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Siml 31182.
ISLENZKUR TEXTI
HART
é BEtóli börða
(The Scalphunters)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, amerísk mynd i iitum
og Panavision,
Burt Lancaster, Shetley Winters
Telly Savalas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
☆ V ☆ ^
Konungsdranmur
anthony
quinn
ISLENZKUR TEXTI
Efnismikil hrifandi og afbragðs
ve! feikin ný bandarísk litmynd.
Anthony Quinn,
Irene Papas,
Inger Stevens.
Leikstjóri: Daniel Mann.
„Frábær — fjórar stjörnur!
„Zorba hefur aldrei stigið mörg
skref frá Anthony Quinn og hér
fylgir hann honum í hverju fót-
máli. — Lifsþrótturinn er alls-
ráðandi. — Þetta er kvikmynd
um mannlífið." — Mbl. 5/6 '71.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Síðasta sinn.
eXBVE reewes
CHELO alonso bruce CABOÍ
Spennandi ævintýramynd í litum
og Cinemascope.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
Cesfur til
miðdegisverðar
ACADEMY AWARD WINNER!
BEST ACTRESS!
KATHARINE HEPBURN
BEST SCREENPLAY!
WILLIAM ROSE
Spencer, Sidney
TRACY 1 POITIER
Katharine
HEPBURN
guess who's
coming
to tíinner
_________________j Katharine Houghton mm< * r»voi
m t* MUMM hbH • flOðacM SIAICtV KRAMU • llChWCeiM' 0
ISLENZKUR TEXTI
Áhrifamikil og vel leikin ný amer-
ísk verðlaunamynd í Techni-
color með úrvalsleikurum. Mynd
þessi hlaut tvenn Oscars verð-
bun: Bezta leikkona ársins
(Katharine Hepburn), Bezta
kvikmyndahandrit ársins (Wilfi-
am Rose). Leikstjóri og fram-
leiðandi: Stanley Kramer. Lagið
„Glory of Lover" eftir Bill HiM er
sungið at Jacqueline Fontaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Atvinna
Slúlka. vön vélritun og hæf til allra algengra skrifstofustarfa
með sæmíiega þekkingu á enskri tungu t»l bréfaskrifta, óskast
til starfa um míðjan ágúst næstkomandi eða strax.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir
8 júlí. merktar: „7716",.
ÁFRAM
KVENNAFAR
carbyon
■ up theI
scrrnjnAv by talbot cctmttu.
' PRCOUCED BV PEVER RCCERS
DiRECTED BT GERALD THOMAS
Ein hinna frægu, sprenghlægi-
legu „Carry On" mynda með
ýmsum vinsælustu gamanteikur-
um Breta,
ISLENZKUR TEXTI
Aðal'hlutverk: Frankie Howerd,
Sidney James, Charles Hawtrey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jíSLENZKUR TEXTll
fBULLl¥T’
STtVE
rvicoUEEIX
Heimsfræg, ný, amerísk kvik-
mynd í litum, byggð á skáld-
sögunni „Mute Witness" eftir
Robeit L, Pike. — fessi kvik-
mynd hefur alls staðar verið
sýnd við metaðsókn enda talin
e'm allira bezta sakamálamynd,
sem gerð hefur verið hin seinni
ár.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýr ' kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Frumsýnir í kvöld ensk-amerísku
stórmyndina
HeliarstökkSð
20th Century-Fox presents
MICHAEL CAINE
GIOVANNA RALLI
ERIC PORTMAN
NANETTE NEWMAN
hótel borg
OPID í KVÖLD
HLJÓMSVEIT
GUNNARS ORMSLEV
Söngkona Didda Löve
hótéí borg
Sími 11544.
ISLENZKUR TEXTI.
Heljarstökkið
Ensk-amerísk stórmynd i litum,
afburðavel leikin og spennandi
frá byrjun til encte.
Leikstjóri Bryan Forbes.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simar 32075, 38150.
Brimgnýr
Snilldarlega leikin og áhrifamikil
ný amerísk mynd. Tekin í litum
og Panavision. Gerð eftir teikr'iti
Tennessee Williams, Boom. Leik-
stjóri Joseph Losey. Þetta er 8.
myndin, sem þau hjónin Eliza-
beth Taylor og Ríchard Burton
leika saman i.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Bönnuð börnum.
ISLENZKUR TEXTI
Bezta auglýsingablaðið
GRILLRÉTTIR
KJÚKLINGAR
HAMB ORGARAR
TÍBON STEIK
TORNEDO OG FILLE
KALDIfi OG HEITIR RÉTTIR
Smurt brauð og samlokur
Bensírtsala — söluturn
FERSTIKLÁ
FERSTIKLA
í HVALFIRÐl