Morgunblaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLl 1971
Mengun og varnir
Um mengunarvandamálið hel-
ir mikið verið rætt og ritað und
anfarið. Umræður og skrif um
þessi mál hafa þvl miður oft ein
kennzt af stjórnmálalegum við-
horfum. Það er yfirleitt ekki
minnzt á mengun, nema af álver
inu í Straumsvik og mengun
vegna stækkunar Laxárvirkjtm-
ar. Ég hlustaði á þáttinn A.B.C.
í útvarpinu 5. febrúar. Þar var
leitazt við að mála með sem svört
ustum litum, mengun áiversins.
Fytrst var talað við ýmsa sér-
fræðinga um takmörk mengunar
o.fl. Að síðustu var spurt, hvort
flúorið sem rynni í sjóinn þegar
hreinsitækin væru komin, ylli
ekki mengun. Sérfræðingurinn
bjó'sit við að svo væri ekki. Og
þá gerðist það, að annar stjórn-
andi þáttarins þylur upp úr sér
átakanlegri lýsingu á þvi, þegar
flúorfrárennsli álversins legg-
ur ieið sína upp á Akranes og
suður að Reykjanesi, eyðandi
ölu lífi á Faxaf lóasvæðinu.
Hvers vegna er aðeins þessi
verksmiðja lögð í einelti gagn-
vart mengun ? Það er aðeins af
því, að stjómmálaleg afturhalds
öfl hafa hom í siðu þessa fyrir-
tækis og þeirra stórframsýnu
stjómmálamanna, sem hrintu í
framkvæmd stórvirkjun við Búr
fell og álbræðslunni sem greiðir
orkuverið að fullu á 25 árum.
Það er alveg vist, að þjóðin
g'leymir aldrei ishræðslusöngn-
um og álgufuþvaðrinu, sem hat-
ursmenn þessara fyrirtækja létu
dyinja yfir þjóðina í þeirri von,
að þeir fengju fylgi hennar til
að tefja eða stöðva aiveg þessi
fyrirtæki. Við skulum ímynda
okkur hvemig ástandið hefði
orðið, þegar útflutningsverð-
mæti þjóðarinnar minnkaði um
helming eða meir, sérstaklega
hjá verkamörmum og iðnaðar-
mönnum, og enda allri þjóðinni,
ef átgufu- og íshræðsluaftur-
haldsbandalagið hefði fengið að
stöðu til að hindra framgang
þessara augijósu framfaramála.
(Ég þarf ekki að lýsa því, þjóð-
in veit það).
Margar þjóðir hafa rekið ál-
ver í f jölmörg ár. Það hefir ekki
heyrzt að mikið mengunarvanda
mái hafi af þeirn stafað. Þó er
áreiðanlega meiri hætta á meng-
un, þar sem álverin eru í þröng-
um dölum, þar sem logn stend-
ur oft langtimum saman. Það hef
ir ekki heldur heyrzt, að álloft-
ið hafi valdið heilsutjóni hjá
verkamönnum, þótt þeir vinni
við álframleiðslu áratugum sam
an. Að þessu athuguðu er aug-
Ijóst að mengunarhætta af álver
inu er hverfandi lítil, og allt
fjaðrafokið um þetta mál því ai-
gerlega ástæðulaust. Álverið
er lika eina fyrirtækið hér á
landi, sem hefir lofað að setja
hreinsitæki i verksmiðjuna, ef
þess er talin þörf — að beztu
manna yfirsýn.
Um mengun af Laxárvirkjun
get ég iítið sagt vegna ókunnug-
leika. Þó held ég það sé aug-
Ijóst, að auðveit væri að komast
hjá náttúruispjölluim of völdum
virkjunar. Jafnvel gæti virkj
unin aukið náttúrufegurð, íand-
gæði og fiskgengd. En ef ofbeidi
og skemmdarverk eiga að hafa
úrsilitavald í þessu landi, þá held
ég að ailir hljóti að vera saim-
mála um að mikil vá sé fyrir
dyrum hjá þessari þjóð.
Það verður að teljast óiíklegt,
að þeir menn eða flokkar sem
skirrast ekki við að magna sem
mest ófriðarbálið fyrir norðan
og hvetja jafnvei tfl frekari of-
beldisverka, fái mikinn hljóm-
grunn hjá þjóðinni. 1 sambandi
við Laxármál, datt mér í hug
Sogið og Sogsvirkjanir. Hvennig
liti Reykjavík út nú ef virkj-
un Sogsins hefði verið hindruð
í upphafi. Þá væri kölsýrings-
mengunin hér orðin fllþolandi,
upphitun húsa rándýr og iðnað-
ur ekki nema brot af því sem
nú er. Ljósafoss var einhver feg
ursti foss landsins, sarn.t heyrð-
ist engin rödd mótTnæda þeirri
virkjun vegna náttúruskemmda.
Ég hefi engan heyrt tala um, að
Sogið með sína litriku tign og
fegurð beggja vegna, hafi sett
ofan með tflkomu virkjatnanina.
Þvert á móti held ég, að fflestum
myndi þykja eyðflegt við Sog, ef
virkjanimar hyrfu skymdflega.
Margar góðjarðir hafa verið lagð
ar undir malbik og steinsteypu.
Eigendur orðið að sætta sig við
eignarnám samkvæmt lögum og
engum mótmælum verið hreyft.
Tugir kfflómetra af fögrum fjör-
um hafa horfið undir hafnar-
manmvirki og enginn náttúru-
unnandi látið á sér kræla. Við
vitum nú með vissu, að mengun
tofts og hafs er að komast á mjög
alvariegt stig. Ekkert land er
utanvið það hættusvið. Loftmeng
unin stigur upp frá stórborgum
og skipum. Fhigvélar spúa lát-
laust eiturefnum út í háloftin.
Eiturefnin setjast í efri loftlög-
in, og hindra að lífsorkan kom-
ist frá sölu tfl jarðar. Afleiðing-
in getur orðið lifvana jörð. Svip
að er að segja um hafið. Eitur-
efnum frá aflskonar iðnaði er
sökkt víðsvegar í hafdjúpin.
Öfl skip, sem brenna olíu
hreinsa Jestar sinar og olíu-
geyma í sjóííín, OMuskip farast
og olíuborunarpailar í sjó bfla.
Geysilegt magn eiturefna streym
ir í hafið frá mfflljónum skolp-
ræsa víðs vegar um heiminn.
Margar tegundir lífvera eru nú
þegar útdauðar og aðrar ýmist
dauðar eða óætar atf eiturefnum.
Súrefnisframleiðsla hafsins sem
allt iif byggist á, minnkar eftir
þvi sem mengun þess vex.
Straumar hafs og lotfts sjá um
það, að enginn blettur verður ó-
mengaður. Það er engum efa
bundið, að það þarf meira en
vettlingatök tfl að bjarga jarð-
lifinu frá mengunartortimingu.
Það er vitað, að stórtega má
draga úr mengunaráhrifum með
ýmsum tæknilegum ráðum, en
það kostar mjög mikið fjánmagn,
sem hin ýmsu fyrirtæki eru ekki
afltof hrifin af að taka á sig.
Hér verður að koma til alþjóð-
teg stofnun, sem hefir óskorað
vald tfl að fyrirskipa og fram-
kvæma mengunarvamir um afl-
an heim. Þessi stofnun þyrfti að
hafa gervihnetti í sinni þjónustu
og ef til vfll líka flugvélar og
skip, svo ætíð yrði auðvelt að
fylgjast með afbrotum og frám-
fylgja mjög ströngum sektar-
ákvæðum sem óhjákvæmitegt
verður að setja. Stofnunin þyrfti
að eiga eða hafa afnot af fuiffl-
komiinni tæknilcgri vísindarann-
sóknarstöð, sem ynni að því að
finna hagkvæmastar aðferðir tfl
að gera eiturefni frá iðjuverum,
bensín og olíuhreyflum óskað-
ileg.
Ýmis lönd eru ruú þegar farin
að gera miklar ráðstafanir gegn
mengun. Hvert skip sem siglir tiil
Bandarikjanna verður að greiða
háan skatt í mengunartrygg-
ingu. íslendingar verða nú þeg-
ar að gera allar hugsanlegar
ráðstafanir gegn mengun á iand
iniu og hafinu i kring. Setja verð
ur lög um hreinsun á frárennsli
frá öflum þéttbýlissvæðum.
Öl'l skip sem fflytja oiLiu til
landsins, svo og flutninga- og
fiskiskip sem brenha oiíu, ættu
nú þegar að greiða gjafld af
hverri smálest tfl tryggingar
gegn mengunaróhöppum. ÖM
þjóðin verður að taka á sig auk-
in útgjöld til þess að herferðin
igegn mengun geti hafizt af fulfl-
um krafti sem fyrst. Hröðum
eins og frekast er mögulegt beizl
un okkar ómenguðu orku, svo
að við tasmim að mikiu leyti við
hina rándýru ölíufflutninga út
um landið og minnkum með því
mengunariiættu jarðvegs og
vatns, sem stiafar af þessium ffliutn
ingum og af hinum miWa f jölda
oiiutanka, sem dritað er út um
allar jarðir. Þegar hætta er á
drepsóttum, eru aflar hendur út
réttar og en'gir fjármunir spar-
aðir til að hindra útbreiðshx
þeirra. Mengunarvandamáil nú-
tímans verður öflum drepsóttum
hættulegra, verði ekki þegar í
stað gerðar viðeigandi ráðstafan
ir gegn mengunardrepsóttinni.
Ég get ekki komizt hjá því
að minmast á grein sem birtist í
Morgunblaðinu 26. febrúar "71,
eftir Þorstein Gíslason forstjóra.
Ég fæ ekki betur séð, en að for-
stjórinn vflji draga í efa sann-
teiksgfldi bandariskra visinda-
manna um hættutega kvika-
sil'fursmengun í túnifiiisiki oig fleiri
fiskteguindum. Heldur forstjór-
inn að bandarísk yfirvöJd geri
Hljómsveitin GADDAVÍR 75 leikur á ungl-
ingadansleik í Tónabæ í kvöld frá kl. 8—12.
DISKOTEK.
Ram með Paul McCartney.
LIFUN með Trúbroti.
10 vinsælustu lög Bretlands.
Aldurstakmark
fædd 1957 og eldri.
Nafnskírteini.
Aðgöngumiðaverð
100 krónur.
sér teik að því að eyðileggja
mifljóna verðmæti af fuflunninni
fiskvöru víðsvegar um Bandarik
in og stöðva veiðar á mikilvægri
fisktegund? Ég heid að engum
heilvita manni geti komið slikt
til hugar. Forstjórinn er mjög
hneykslaöu.r út af sjónvarps-
þætti frá Japan, þar sem óhugn-
aður mengunardauðans er sýnd-
ur.
Heldur hann kartnski að ein-
hverjir silæmir menn hafi faisað
þáttinn tiil að „æsa almenning“
gegn fiskneyziu.
Að lokum kems.t forstjórinn
að þeirri niðurstöðu að Istend-
ingar hafi ,,um áraraðir" neyttt
17 sinnum meira af fiski en
Bandaríkjamenn og ekki borið á
skaðieguim áhrifum. Sem sagt,
aflt í stakasta lagi, og allt tal
um mengun komið frá vondum
mönnum til að spflla fisksölunni.
Það hefir aldred þótt til fyrir-
myndar að stinga höfðinu í sand
inn eins og strúturinn, þegar
hætitu ber að höndum. Siizt af
öflu má það henda þá sem for-
ustu veita. Ég vfl að lo'k-
um skora á yfirvöld þessa iands,
og þjóðina affla, að framkvæma
alilar hugsantegar ráðstafanir tfl
útrýmingar mengunar. Ég von
að sendimenn okkar hjá Samein
uðu þjóðunum og víðar, berjist
ótrauðir fyrir alþjóðlegu sam-
starfi um þessi miMu heims-
vandamáil. Það er áreiðanlega
eina ileiðin, ásamit stöðugri al-
mennri og réttri fræðslu fjöl-
miðla og almannasamtaka, áin
afls undandráittar, sem gefur
von um skjótan og mffldnn árang
ur.
Ingjaldur Tóniasson.
„Klám-klúbb-
um“ lokað 1
Kaupmanna-
höfn
DANSKA blaðiö Politiken
skýrir frá þvi 30. júní sl., að
danska lögreglan hyggist
loka 35 ólöglegum „klám
klúbbum“ i Kaupmannahöfn
á næstu vikum. Mikið stríð
hefur verið niilli lögreglunnar
og þeirra sem reka siika starf
semi undanfarin tvö ár. Lög-
reglan hefur á því tímabili
lokað einum sextíu klúbbum,
en nýir hafa jafnan sprottið
upp eins og gorkúiur.
Það hefur háð lögreglunnii
að hún hefur orðið að rann-
saka fjárreiður kiúbbanna áð
ur en hægt væri að loka
þeim, og ekki hefur verið
nægur mannskapur til þess.
Nú munu skattayfirvöld hins
vegar ganga í lið með lögregl
unni og taka að sér þá hlið,
og er þá búist við að málið i
gangi fljótar fyrir sig.
— Valur — ÍBK
Framh. af bis. 26
arssom sem kom imm á sem vara-
maðuir.
Beztu menm:
Vaiiur.
1. Bergsveinm Ailfomissom.
2. Imigi Björn.
3. Jóhammes Eðvaldssom.
Ný póstgjaldskrá
HINN 1. júli 1971 gengur í gildi
ný gjaldskrá um póstburðar-
gjöld. Var útgáfa hennar óhjá-
kvæmileg vegna þess að þann
dag ganga í gildi nýir alþjóða-
póstsamningar, að því er segir í
frétt frá Póst- og símamálastjórn
inni.
Helztu bneytingair frá gildamidi
gj'aidsikrá eru þær, að póstkort
með fyrirframigreiddu svari og
sýmisJiom fafla niður sem sér-
staifear semdimigartegumdir og ný
þyrngdairmörk verða tekin uipp
fyirir bréfapóstsemdimigar (bréf,
prent og smápakka) (0—20 g;
20—100 g; 100—250 g; 250—500
g; 500—1000 g; 1000—2000 g;).
Jafnifnaimjt lækka burðargjöld fyr
ir þymigri semdinigar yfiriiaitt frá
þvi seori mú er, bæði í sjópósti og
fliuigpósti. Þá veiður oig siú breyt-
img, að fl'Ug póstbui’ðar gjöld
verða eims tii ai'lra lamda utam
Evrópu,
Eimiu gjöldim, sem hækka eru
burðargjöid fyríir póstávísamir og
póstkröfiur tfl útíamda og sölu-
verð alþjóðasvarmerkja.
Hagaskóla
slitið
HAGASKÓLA var slitið föstu
daginn 28. maí sl. í skólanum
voru um 860 nemendur í 31
bekkjardeiid. Vorprófi 1. bekkj
ar luku 248 nemendur. Ágætis
einkunn hlutu 6 nemendur.
Unglingapróf stóðust 234 nem-
endur, og afls hlutu 9 nemendur
ágætiseinkunn.
í 3. bekk, almennri bóknáms-
deild, verzlunardeild og fram-
haldsdeild, stóðust 117 nemend
ur vorpróf.
Laudsprófi miðskóla luku 111
nemendur, en 106 stóðust prófið.
Framhaldseinkunn fengu 75 nem
endur. Gagnfræðapróf stóðust
98 nemendur.
Kennarar við Hagaskóla voru
56, auk skólastjóra, Björns Jóns
sonar, 32 fastráðnir kenmarar og
24 stundarkennarar.
Við skólaslit hlutu allmargir
nemendur bókaverðlaun fyrir
vel unr.in störf og góðan náms
árangur.
ÍBK.
L Gísiti Torfiasom.
2. Eiimar Guinmarssom,
3. Steimiar Jóhanmssom,
Dómari var Hinirik Lárussom,
Og líniuvei'ðir Eimar Hjartarsom
og Rrymjar Braigaisom. Himrik var
vel vakamdi oig hélt teáfemium vei
niðri, em slleppiti mörgum brot-
um án þess þó að það kæmd nið-
ur á öðru liiðimiu fremiur em hintu.
Og eiinm stór gadlli í þessium leáík
hjlá homum var hversu oft hamm
sá efeiki þeigar liímiiverðir veiifiuðu
ranigsitöðu.
___ __________— grk.
— Sundmót
Framh. af bls. 27
4. Heliga Guinmarsdóttir, Æ 1:17,6
5. KoJlbrúm Oddsdóttir, KR 1:173
20« m skriðsund karla min.
1. Finnur Garðarsson, Æ 2:09,7
2. Siiguirður Ólatfssiom,, Æ 2:14,8
3. Guðmiumdiur Gíslasom, Á 2:15,7
4. Friðriik Guðmumdss., KR 2:16,8
5. Gummar Krisitjémsson, Á 2:18,8
100 m flugsund kvernna mím.
1. Guðrn. Guðm.d., Seiltf. 1:14,8
2. Vffllborg Júfliusdóttir, Æ 1:20,4
3. Inigiiibjörg Haraldsd., Æ 1:24,2
4. Þórumm Sveimisdóttiir, Æ 1:32,0
20« m bringusund karla mán.
1. Leifenár Jómssom, Á 2:413
2. Gestiur Jómsson, Á 2:48,0
3. Jón Þorgedæssom, KR 2:54,5
4. Sigurður Heligajsom, Æ 2:58,5
200 rn bringusund kvenna míni
1. Heöiga Gummainsidóttir, Æ 3:01,6
2. Guðrúm Ertandsd., Æ 3:15,5
3. Guðrúrn Maigmúsd., KR 3:16,6
4. Imigilbjörg HaraMsd., Æ 3:16,6
100 m flugsund karla mím.
1. Guðnuumdur GfeJiasiom, Á 1:04,1
2. Hafþór B. Guðm.ss., KR 1:08,5
3. Firnmur Ósfearssöm, Æ 1:10,3
4. Ftasi Sigurðssom, Æ 1:21,3
100 m baksund kvenna miirL
1. Satomie Þórfedóttir, Æ 1:18,0
2. Guðm. Guðm.d., Se®f. 1:20,5
3. Vffllbong Júfflusdótttr, Æ 1:23,0
4. Hailila Balduirsdóttdr, Æ 1:23,8
100 m bakstind karia máin.
1. Haiflþór B. Guðm.ss., KR 1:10,4
2. Guiðtmumdur Gísöasiom, Á 1:12,9
3. Finmur Gaiiðarssom, Æ 1:13,7
4. Axel Alllireðssom,, Æ 1:14,3
4x100 m skriðsund karla mím.
1. A-siyeit Ægis 4:524.
2. B-sivieit Æigfis 5:27,9
4x100 m skriðsund karla mím.
1. A-sveit Ægás 4:07,3
2. A-sveit KR 4:17,7
3. A-svéit 'Áinrmmmis 4:19,0
4. B-sveit Ægiis 4:41,7