Morgunblaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLl 1971
15
ar, en um þá verður þó enn guJls
ígildi máltækið „fát-t er svo með
ölllu ililrt, að elcki boði nokkuð
gott.“ ■— Nei það var aldrei
friður og er ekki enn.
— Hvemig finnst þér að
verz'la i dag?
— I>að er bara sæmilegt að
verzla í dag. Ég hef líka svona
ýmsar aukasporzfliur, hef t.d. haft
frá 1931 afgreiðslu fyrir benzín
og aMur frá BP. Árið 1931 var
nú krónan öðru vísi og einhvers
virði. Þessar aukasporzlur gefa
kannski ekki mikla peninga en
eru þó stuðningur.
— Hvemig hefur sambúð-
in við Kaupfélag Skagfirðin-ga
verið ?
—• Margir töldu mig hei-mska
mig, þegar ég setti mig niður við
hlið kaupfélagsins, en ég verð
nú bara að segja, að sambúðin
hef-ur verið góð.
— Jú dýrtíðin er mikil, en
það er betra að lifa nú en áður.
Húsnæði fölks er gott í dag og
gerðar eru aðrar og meiri kröf-
ur til lífsins. Krafan í gamla
daga var i raun aðeins að hafa
öfEun í sig og á og bágt var oft
á vefuma, þegar enga vinnu
var að fá. Þetta ástand breyttist
þó til batnaðar á árunum 1922
til 1924, enida jókst hér út-
gerð um þær m-undir, bátar
stækkuðu og urðu hæfari tii
róðra á vetrum. Helzt held ég
þó að útgerð hafi verið sú mynd
v-iðskipta, þar sem ég fékk ekfci
allt sem ég átti, enda hef ég
fengið góð ski-1 hjá öl’lu-m. mín-
um viðskiptavinum, þrátt fyrir
bág kjör á stundum.
— Þetta hús, sem ég hú
verzla í byggði ég 1930. Til þess
tírna var verzlunin í gömlu hús-
næði, sem einnig stóð hér og
var gamalll barnaskóli. Kristján
Gíslason átti þessa lóð og keypti
ég hana aif honuim o-g tel ég það
eitt af mínu mifcla happi í líf-
inu, að mér skyldi takast að ná
í hana.
— Já ég má vera öllum sam-
ferðamönnum mín-um þakklátur
—, segir Ha-raldur að lokum.
Bkki Sizt á ég gen-gi mín-u konu
minni að þakka. Þá má ekki
gleyma öllum viðskiptavinun-
um, þar hef-ur aldrei snurða'
komið, á þráðinn. Hver maður á
á að geta -lifað vel í dag, hafi
hann hei'lsu. Kvörtun bætir
alldrei úr og erfiðleikana verð-
um við að sætta okíbur við og
glíma við, því að án þeirra yrði
lífið held-ur innantómt —
sagði Haraíldur JúMusson hinn
alidni kaupmaður á Sauðár-
króki um leið og við kvöddum
hann.
• BÍLLINN STAÐUR
Stefán Magnússon heitir hálf
sjötugur bókbindari á Sauðár-
króki, sem lögheimili hefur . átt
þar í 30 ár. Hann þekkir þó
Sauðárkrök mifclu lengur, þar
sem foreldrar hans bjuggu þar
áður og hann var þar tíður gest
ur. Við hittum Stefán í herbergi
Kristján C. Magnússon
hans við hlið vinnustofunnar og
hann horfir á sjónvarp með
tveimur úngum piltum, sem
komið hafa í heimsókn. Stefán
segir:
— Já þegar ég fcom hing
að fyrst, var bærin-n ákaflega
lítiil. Sauðá rann þá í gegnum
bæinn, rétt vestan við samkomu
húsið Bifröst og efckert hús var
þá sunnan árinnar, aðeins tveir
torfbæir og t-veir skúrar. Nei,
ég man ekki hve íbúar voru
margir hér þá.
— Faðir minn var verkamað-
ur hér og ég var í unglinga-
skóla. Ég man að menn biðu þá
eftir atvinnu langtímum á vet-
urna, en höfðu fcindur og kýr
sér til dundurs á meðan at-
vinnan var svo stopu-1. Einstaka
maður átti berru og hafði akst-
ur að atvinnu. Fölk heyjaði þá
fyrir skepnurnar fram á Ey-
iandi eins og kallað var og þar
var oft fjöldi fólfcs að áfliðnu
sumri. Menn af minni kynslóð
hafa í raun lifað tvo heima —
allt er gjörbreytt frá því sem
var. Algengt var t.d. að menn
byggju með stórar fjölskyldur í
liitfhi húsnæði og hér t.d. við
Kirkjutorg er lítið grænt hús,
þar sem nú búa tvær mann-
eskjur. Ég man þá tið, þegar á
manntali voru þar 26 manns.
Nú er öldin önnur hér og fólk
býr ákaflega rúmt hér.
-— Á tímabili var töluverð
kyrrstaða í allri þróun hér, á
árunum 1930 tii ‘40, en éftir stríð
ið fer lif að færast í Sa-uðár-
krók, einkum þegar stórvirkari
tæki fara að koma.
■—■ Jú, Skaig-firðingar hafa al’lt-
af kunnað að skemmta sér og
sæluvikan, sem fræg er orðin
og hét áður sýslufundarvika er
orðin allgömul hefð. Góðtempl-
arahúsið stendur enn og yfir-
leitt ér fólagslíf með sæmitegum
blóma. Leifcstarfsemi hefur og
alttaf verið mikil. Bókasafn var
snemma stofnað eða rétt upp úr
aldamótum og var í mjög lélegu
húsnæði. 1934 eða ‘5 kom svo
hingað séra Hetgi Konráðsson,
sem endurvafcti sa-fnið og var þá
byggt yfir safnið. Nú er aft-ur
nýbúið að reisa nýja bökasafns-
byggingu og þar er bókasafnið
til húsa ásamt skjalasafni og þar
er einnig vísir að listasafni.
Einni-g er verið að vinna að því
að fcoma á fót minjasafni og
fékk ég t.d. í dag senda í það
mjög merka gripi.
— Manstu en-ga sögutega við-
burði í sögu Sauðárkróks?
— Ég man, þegar fyrsti billl-
inn -kom -hér á land 1924 eða ‘5.
Það var Árni Da-nielsson, bóndi
á Sjávarborg, sem áltti hann, en
hann er einmitt tengdafaðir
Kristmundar Bjarnasonar, sem
ritað hefur sögu Sauðá-rikróks.
Þegar bíllinn var lofcs kominn
á land, átti að fara að draga
hann, en yiti menn hjólin vild-u
alls efcki snúast. Var nú hafin
leit að manni, sem lífclegur var
tailinn ti'l að leyisa þetta vanda-
máí og fannst han-n loks. Þá
hafði bíllinn auðvitað verið í
Óskar Stefánsson
gír og með handhemilinn á.
Þetta var vörubíM, palllaus
fyrst í stað. Nofckrum dög-um
síðar var hann svo fyrst gang-
settur og var þá miki’H fjöldi
bæjarbúa saman fcominn til þess
að horfa á, enda var þetta við-
bu-rður — tí-mamót. Lenigi eftir
þetta var það viðburður, er bí-li
ók hjá. Ég var vinnumaður á
Reynistað í mörg ár hjá Jóni
bónda og þegar bill fór u-m veg-
inn, voru flestir úti i glugga.
— Sýslutfuindimir já. Þeir
voru venjulega haldnir í marz-
lok eða aprílbyrjun og var há-
tíðin, sem fýlgdi köiluð sýslu-
fundarvika. Venju-legast var
það að u-m leið og skikkanlega
fólkið fór á fætur, fóru hinir í
háttimn. Aðal tilgangur skemmt-
unarinnar var þá að skemmta
sér og öðrum, en mé-r finnst meir
hugsað um fjármunina nú.
Heldur finnst mér það mið-
ur, en eflaust er það bara tim-
anin-a tákn, segir Stefán Magnús-
son að lokum.
• ÞEGAR ERLINGUR
SYNTI ÚR DRANGÉY
ÓSkar Stefánsson er beykir
staðarins, en þar sem ekkert er
að gera í þeirri iðn, hafur hann
lag-t fyrir si-g húsamálun.
ÓSkar býr syðst I kaupstaðn-
u-m, í nýtízkulegu hverfi og þar
hitt-um við hann árla morguns.
Hann býður okkur upp á snaps
og við spjöllum yfir glasi aif
góðu og gómsætu víni. Fyrst
spyrjuim við hvers vegna hann
h-fai hætt beykisiðninni, og Ósk-
ar svarar:
— Bara af því að svo lítið
var við þet-ta að vera. Aðallega
var eitthvað að gera á meðan
menn söltuðu kjöt o-g svo var
síldin — sem er nú horfin með
öllu.
— Hve margir íbúar voru hér
fyrir hartnseir 70 árum, er þú
st-eigs-t hér fyrstu sporin?
— Það hafa verið 200 til 300
íbúar og engi-n byggð var þá
Framhald á bls. 16
i skemmta sér
og öðrum“
rækingar teknir tali í tilefni
afmælis byggðar Sauðárkróks
,
Hjónin Unnur Magnúsdóttir og Jón Björnsson