Morgunblaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLt 1971 25 Laugardagur 3. jóii Fjóröa erindi nefnist Maðurinn Uf ir ekki af einu saman brauði Sigrún Þorgrímsdóttir flytur. 20.00 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt um á fóninn. 20,40 „Fyrir opnum tjöldum" Gréta Sigfúsdóttir les upphafskafla nýrrar skáldsögu sinnar. 21,00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur lög eftir Holmes, Gounod, Schaef er og Wagners; Páll P. Pálsson stj. 21,20 „Vísur jarðarinnar** Steingerður Guðmundsdóttir leik- kona les úr nýrri ljóðabók í»or- geirs Sveinbjarnarsonar. 21,35 Einleikur: Leonid Kogan leikur á fiðlu a. Inngang og tilbrigði eftir Paga nini, og b. Stef og tilbrigði eftir Wienia- wski. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kt. 7,00 , 8,30 og 10 ÍO. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,46. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstupd barnanna kl. 8,45: Kristín Sveinbjörnsdóttir les áfram söguna af „Trillu‘‘ eftir Brisley (8). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Að öðru leyti leikin létt lög. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnlr. Tilkynningar. Tilboð óskast í Ford Falcon station, árgerð 1962, í því ástandi sem hann er í eftir árekstor. Bifreiðin er til sýnis að Rauðalæk 45 í dag og fram á miðjan dag á morgun. Tilboðum sé skilað að Rauðarárstíg 31 fyrir kl. 5 sunnudaginn 4. júlí og verða þá opnuð. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15,00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. — Tónleikar. 16,15 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög samkv. óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Ásta R. Jóhannesdóttir og Stefán Halldórsson kynna nýjustu dæg urlögin. 17,40 Tvö tónverk eftir Leif Þórarins son Hljómsveitin Náttúra flytur ásamt höfundi, sem stjórnar flutningi, „Nú vísa þér nomir“ við texta Þorsteins frá Hamri og „Náttúru- anda“. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Söngvar í léttum tón Sænski vísnasöngvarinn Evert Taube syngur. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Mannlegt sambýli, — erindaflokkur eftir Jakobínu Sig- urðardóttur ÚTBOÐ Tllboð óskast í smiði og uppsetningu tréverks í hús Sjálfs- bjargar við Hátún nr. 12 í Reykjavík. Tréverk þetta nær til eftrrfarandi: Innihurðir og glerskilrúm um 112 stykki. Klæðaskápar um 55 stykki. Klósettskilrúm um 8 sett. Sólbekkir um 90 stykki. Útboðsgagna má vitja í Teiknistofunni sf„ Ármúla 6, gegn 3.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað klukkan 11, þriðjudaginn 20. júli næstkomandi. Raðhús í Fossvogi Til sölu er raðhús í Fossvogi, á jarðhæðinni eru 5 svefnher- bergi, sjónvarpsherbergi, baðherbergi og geymslurými. — Á efri hæð dagstofa, borðstofa, hjónaherbergi, eldhús, búr og snyrtiherbergi. Rúmgóðar suðursvalir, bilskúrsréttur. Húsaval — fasteignasala, Skólavörðustið 12, simar: 24647 og 25550. Þorsteinn Júliusson, hrl., Helgi Ólafsson, sölustjóri. Kvöldsími 21155. i Sumarbústaðir Sorp- grind fyrir sumor- biíslnði Plastprent hf., Grensásvegi 7. Sími 85600. 12" JÁRNSAGIR Na Iiöap n*ép vel... dralon svefnpokinn er fisléttur og hlýr. Pokanum fylgir ---------------------------------- _ koddi, sem festur er viff hann meff rennilás. Pokanum má með einu handtaki breyta í sæng. Auk þess er auffvelt aff reima tvo poka saman (með rennilás) og gera að einum tveggja manna. Fariff ekki í útilegu án dralon svefnpoka frá Qcfjlir^ fyrirliggjandi. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON lif., Grjótagötu 7. — Sími 24250. Malta Malta súkkulaðikexið er sjálfkjörið ( hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er. Það leynir sér aldrei,— Malta bragðast miklu betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.