Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 2
) MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1971 Hótelið heldur Es j u-nafninu DÓMUR í máli Kexverksmiðj- unnar Esju hf. gegn Friðriki Kristjánssyni og Hótel Esju hf. var kveðinn upp í Sjó- og verzl- unardómi Reykjavíkur í sf*r. — 3 piltar, rændu drenginn HELGI Kristófersson er 12 ára og ber út dagblað. Hann var að innheimta áskriftargjaldið i gær í Safamýri, þegar þrir piltar um 14—15 ára urðu á vegi hans á mótum Safamýrar og Starmýrar og kölluðu hann til sin. Vildu þeir neyða hann til að reykja, en Helgi neitaði. Stóðu tveir drengjanna fyrir framan Helga, en sá þriðji fyrir aftan hann. Meðan drengirnir tveir fyrir framan Helga héldu honum og voru að reyna að fá hann til að bragða á reyknum, tók sá þriðji peningaveski hans úr buxnavas- anum, en i þvi voru eitt þúsund krónur. Sögðu piltarnir síðan Helga að hypja sig á brott, en hótuðu að grýta hann ella. Hlupu þeir svo á brott með ránsfeng- ínn eftir Starmýrinni. Sjónarvottar telja sig bera kenrtsl á piltana þrjá, og er mál- ið nú I höndum rannsóknarlög- reglunnar. Féll dómurinn á þá lund, að kex- verksmiðjan hefði ekki öðiazt einkarétt til notkunar á nat’ninu „Esja“ og bæri því að sýkna stefnda af kröfum iim að hann léti má nafnið „Esja“ úr hluta- félagaskrá. Málskostnaður var felldur niður. Dómisorð er svohljóðandi: „Kexverksmiðjan Bsja hf. og Hótel Esja hf. eru fyrirtæki, sem vinna hvort á sínu starfssviði. Starfsemd hvors um sig er auð kenind í fiirmanafm hvors fyrir- tækis. VeTður því eigi talið, að um ruglingshættu milli þessara tveggja fixmaheita sé að ræða. Ekki verður heldur á það fallizt, að stefnandi hafi með skrásetn- ingu fmnanafnB sína Kexverk- smiðjan Esja hf. og eftirfarandi notkun þess öðlazt einikarétt til notkunar nafinains „Esja“, held- ur sé firmavernd hans bundin við finmaheitið „Kexverksmiðjan Eaja hf.“ sem heild. Ber því að sýkna stefnda af öllum kröfum stefnanda í mál- inu. Eftir atvi'kum þykir rétt að málskostrvaður falli niður.“ Magniús Thoroddsen, borgardóm ari, var dómiaforseti í mál þessu og meðdómendur: Jón Arnalds, ráðuneytisatjóri, og Knútur Halls son, skrifstofustj óri. Lögmenin voru Sveinn Snorra- son, hrl., fyrir Friðrik Kristjáns- son og Hótel Esju hf. og Páll S. Pálsson, hrl., fyrir kexverksmiðj- m.. .................... - . . Skipbrotsmennirnir (frá v.), Jörundiir Jónsson, Mýrkjartan Rögn- valdsson og Gunnar Kristdórsson. — (Ljósmyndari M. Br. H.). Bárustrandið við Ingólfshöfða: Jónas Haralz bankastjóri, ásamt L E. Thunhotm bankastjóra Scandinaviska Banken og J.Staff- an Gadd bankastjóra Skandinav ian Bank I.td. (Ljósm. Sveinn Þorm.). Scandinavi Bank Ltd: Hlutafé aukið um 2 milljónir punda I GÆR hófst bankaráðsfundur Scandinavian Bank I.td. f húsa- kynnum Uandsbankans f Reykja- vík. Venjulega eru bankaráðs- fundimir haldnir í London, en einu sinni á ári eru þessir fund- ir þð haldnir í einhverju af hebna löndum aðiidarbankanna sjö, og varð fsland fyrir valinu að þessu sinni. Scandinavian Bank I.td í Lond on hóf starfsemi sina fyrir tveim ur árum sfðan, f júnf 1969. Bank inn er skrásettur í Bretlandi og starfar samkvæmt brezkmn lög- um, en eigendur hans eru sjö V atnsskarðsslysið: Líðan fólksins betri FÓLKIÐ, sem slasaðist í árekstr- inum í Vatnsskarði aðfararnótt laugardags og nú liggur í sjúkra húsinu á Sauðárkróki, var við mun betri liðan í gær að sögn sjúkrahússlæknisins. Eru það hjón, tveggja ára sonur þeirra og bróðir konunnar. Maðurinn, sem lagður var í sjúkrahúsið á Blöndiiósi eftir áreksturinn, hef- ur nú fengið að fara heim. Áreksturinn varð í brekku, neð an við háskarðið, þar sem fer að halla niður að Vatnshlíðarvatni. Er þetta löng brekka með smá- stöllum og varð áreksturinn í annarri brekkunni á hálf-blind- hæð. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi hefur rannsókn sýnt, , ;>v Báturinn byrjaður að liðast í briminu — ráögert ad ná honum á þurrt um sinn Og til til BÁRA RE 26, nýr og íegrur 25 tonna bátur, strand- aði laust fyrir klukkan 3 í fyrri- nótt 4 mílur vestan við Ingólfs- böfða. Fjórir menn voru á bátn- uim og björguðust þeir allir i iand. Varðslkip ætiiaði að reyna að ná Bárunni á flot á flóðinu I gær, en vaxð frá að hverfa vegna mikils brims og versnandi veðurs. Björgun, hí, siem einnig an-nast björgunina, áformar að ná Bárunni upp á þurrt geyma bátinn þar þangað veður batnar. Þrir skipverjanna komu Reykjavikur flugleiðis í gær- kvölcH, en skipstjórinn Þorsteinn Jónsson varð etftir á strandstað. Morgunblaðið hitti að máli skipverjanna þrjá í gærkvöldi víð komuna til Reýkjavikur, en þeir heita Jörundur Jónsson, Mýricjartan Rögnvaldsson og Gunnar Kristdórsson. Haíði Gunnar orð fyrir þeiim félögum I rabbi við Morgunblaðið: — Við vorum staddir 4 milur vestan við Ingólfshöfða er bátur- iim tók niðri í nótt. Það var kl. 2.45 á háflóði. í fyrstu Iét báturinn mjög illa, því öldurnav skuflu á hooum og eftir um tveggja tíma bammg fór hann að Kðast í sundur. Þá var kominn sjór í vistarverumar og við sá-utn að við þyrftum að yfirgefa hann — töldum reyndar ekki Kklegt að hann stæði þetta af sér. — Strax eftir strandið kölluð- um við á hjáíp. Björgunarsveit- in á Fagurtiólsmýri fór þegar af stað og varðskip sagðist geta verið komið eftir 12 tima. Nær- sfcaddir bátar héldu sig I ná- grenni við okíkur, en þeir gátu ekkert gert þvt frá okkui voru a. m. k. 700 faðrnar út á það dýpi, sem bátamir gábu komizt næst okkur. Þegar f jaraði stöðv- aðist báturinn nokkuð, svo v-ð biðum átekta þar til um átta- leytið í morgun að björgunar- sveitin fcá Fagurhótemýri var komim. Þá var komin fjara og við gátum gengið i land. — Jú, auðvitað blotnuðum við eitthvað, en annars var aHt í lagi með okkur. — Skipstjórinn varð ertir fyr- ir austan, en þegar við fórum var varðskip komið og átti að reyna að setja bátinn á flot, þvi hann virfist óbrotinn, nema hvað stýrishúsið virðist eitthvað hafa gefið sig. Að öðru leyti get- um við ektoert sagt um strandið eða aðdraganda þess fyrr en málið hefur komið fyrir sjórétt. Þóra Guðrún Kristjánsdóttir. að bíllinn, sem var á suðurleið, hefur vikið vel út á vegarbrún og hemlað, en hinn, sem kom á mótí, hefur verið á sínum vegar- helmingi, en hemlað snögglega og þá lent yfir á vinstri vegar- helmingi. Öryggisbelti voru i báðum bifreiðunum, en voru ekki not- uð. Konan og bamið sem létust, voru í framsætinu og hélt konan á baminu. Hún hét Þóra Guðrún Kristjánsdóttir og var fædd 8. september 1939. Litla telpan hét Anna Sigurbergsdóttir og var fædd 7. nóvember 1970. viðskiptabankar & Norðurlönd- um. Þessir bankar eru Skandin- aviska Banken, Skánska Banken i Svíþjóð, Den Danske Land- mandsbank og Den Danske Prov insbank i Danmörku, Bergena Privatbank í Noregi, Nordiska Föreningsbanken i Finnlandi og Landsbanki íslands. Yið bank- ann starfa, auk allniargra Breta, menn frá öllitm Norðurlöndun- um þ.ám. einn fslendingur Barði Arnason frá aðalskrifstofu Lands bankans. Á stuttum blaðamannafuindi, sem haldinn var í gær með for- marmi bankaráðsins, L. E. Thiun holim, aðalbamkastjóra Skandiin- avisika Banken í Stokkhólirrú og J. Stafían Gadd, bankastjóra Scandinaviain Banák Ltd og Jón- asi Hara-lz, baníkiastjóra kom m.a. fram að ban-ki-mi annast alila venjiuDega bankastar fisemi en leggiur sérstaka áherzlu á að greiða fyrir Viðskiptuim á mállii Norðurlanda og Bretlands. Þá vin-n.u-r hiann að þvi að auðveMa Framhald á bls. 27 28 tlma frá Færeyjum til Eyja Dani í hnattferð á hraðbáti HANS Tholstrup, danski æv- intýramaðurinn, kom tii Vest- mannaeyja laust eftir hádegi í gær eftir 28 tíma ferð á hrað báti sínum frá Færeyjum. Önnnr vélin í bátnum bilaði á leiðinni og auk þess hreppi hann slæmt veður hlnta úr leiðinni og varð þetta til þess að ferðin tók mnn lengri tíma en Tholstrup ráðgerði upphaf- lega. Ævintýramaðurlnn var mjög þreyttur eftir ferðrna, <-n kvaðst þó ætla að halda áfram ferðlnni tU Reykjavík- ur í dag ef veður leyfir. Farkostur Hans 'rholstrup er tæplega 7 metra la-n,giur op- in hraðbátuir og á honiuim ætl- ar Tholisfcrup að sigla umtiverf is hnöttinTi. Lagði hann af stað frá Kaupmannahöfn upp úr 20. júnii sl. og sígM síðan meðfram ströndum Noregs till Hjaftlandseyja, þaðan til Fær eyja og siðan himgað til Is- lands. Frá Isiandi ætlar Thol strup tfl Grænlands, en óvíst er hvenær hann fer af stað frá Reýkjavík, þar sem milkill Bs er á leiðinni. Segist Ttiolstr up hafa mestar áhyggjur ast þessuim htuta leiðarinnar, þar sem ektsneytissfeortur er yfir- vofandi hjá homum ef hann þarf að þræða fyrir ís á leiift inni. — Samkvæmfc ferðaiáæfcl- un ætflar Thxalstrup til Amer- ífeu á bátmim og siðan I gegn- um Panama-sfeurð til Aiasíka yfir Beringssu-nd, tiíl Japams, suðu-r með Indlandd og heiim til Danmerkur gegnuim Súez- skurðinn. Thoistrup segíst hafa 90% mögiuilieika á að toomaist yfir hafið hefliu og höidniu, en sér- fræðinigar segja fierðina hireina sjáilfsaniorðsitilliraiuin. ■■ ííjK'’ •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.