Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÖIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLt 1971 27 Mynd af skuttogurunum, sem um er rætt. Vænta skuttogara- smíðanna innanlands EFTIRFARANDI álytotun var gerð á fuirudii í Félagi dráttar- brauta og skipasmiðja fyrir skömanu: Alimerunur félagsfundur Félags dráttaTbrauta og skipasmáðja, baldinn 30. júní 1971, fagnar því, — Hlutafé Framhald af bls. 2. bönkuim og fyrirtsekjum á Norð- urlöndum aðganig að þeim alþ jóð liega fjármagnismarkaði, sem toefur miiðstöð sirta i Ijondon. Starfsemi bankans hefur auk- izt jafSnt og þétt sáðan hann var sitofnaður og nýtur bankinn þeg ar miikils ál’its meðal annarra banika og fjiármiáilastofnana. Vegna hinna mikiu aukninigar, sem þegar er orð'in á starfsemi bankans hefur verið ákveðið að aiu/ka Wiútafé bamkans úr £ 3 miililj. í £5 mlWillj. 1 beinu fram- hailidi aif þessu kom fram á fund- inuim að annar norrænn banki mun hefja sitarfsemi i London áður en liangt um Mður. Scanddnavian Bank Ltd í Lond on hefur bækistöðvar í miðju fjármálahverfi London i sivo- loalilaðrf J og O bygigingu í Lead- enhatt Street. Fyrsti banikastjóri bankans, og sá sem mestan þátt áitti í að hann komst á fót var Svíinn Sven G. Malimiberg. Malm berg hefur nú horfið ti'l fyrri starfa sinna hjá Skandinaviska Banken i Stokkhólmi og J. Staff an Gadd tekið við bankastjóra- starfinu eins og áður hefur kom- ið fram. Það var Svanbjörn Frímannis- son núverandl Seðlaibankastjóri, siem ásamt BaMvin Jónssynii, bantoaráðsformannii Landsbank- ans, beitti sér fyrir þátttötou Lan dsbankans í þessu norræna samstarfi, en hann hefur einnig verið fulitrúi Landsbankans í bankaráði Scandinavian Bank Ltd. að iðnaðarráðuneytið hefur beitt sér fyrir því að kanmaðir verðd möguleikar á því, að íslenzfcar skipasmiðjur taki að sér að smiða 46 metra dkuttogara fyrir íslenzsk útgerða-rfyrirtæki, sem hafa áhuga á að fá slfka togara og eru fyrstu verðtilboð þeinra væntanleg iwn þessar mundir. Félagið telur, að þrátt fyrir nægileg verkefni í ákipasmíða- iðnaðinum, eina og sakir stamda, sé niauðlsynlegt að beina smnðum þessara togara inn í landið. Skipa smiðjurnar hafa nú flestar næg verkefni til næstu 18 mánaða, en undirbúningur að smíði Skipahina tekur alllangan tíma og smiðj- unium er því nauðsynlegt að huga nú þegar að áframhaldandi verkefnum. Félagið telur að með aukinni hagræðingu í iðngreinimni og samstarfi skipasmiðj anna á ýms- um sviðum verði unnt að simíða a m. k. 4—5 skuttogara af um- ræddri stærð áriega á næstu ár- um um leið og fullnægt er eftir- spurn eftir minni fiskiskipum. Félagið væntir þess að rlíkis- stjórmin fylgi máli þessu vel eft- ir og beiti sér m. a. fyrir öflun nauðsynlegs fjármagrus til þess að unnt verði að fjármagna smiði þessara skipa innaniands. íslendingar í öðru sæti Hafa 7 vinninga eftir 3 umfer5ir ÍSLENZKA sveitin á skákmóti stúdenta á Puerto Rico er í öðru sæti í sínum riðli með 7 vinninga eftir þrjár umferðir og á aðeins eftir að tefla við Mexíkó-menn. í þriðju umferð gerðu íslending- ar jafntefli við brasilísku sveit- ina, en í fyrstu umferð sigruðu þeir sveit Dóminíska iýðveldisins, 3:1 og í annarri umferð náðu þeir jafntefli við Bandaríkja- menn, 2:2. Bandárikjamenn eru efstir í riðli íslendinga með 9 vúmánga, en þrjú efstu lið í hverjum riðli keppa í A-flokki í úrslitafceppn,- iinini. Sveitin frá Dóminíska lýð- veldinu er í þriðja sæti í öðrum riðli með 4% vinnimg. Rússar eru efstir í fyrsta riðli með 9 vinninga eins og Banda- rlkjamenn, en i þriðja riðli eru Israielsmenn efetir rheð 9% vinn- inig. Kanadamenn eru næstefstir í öðrum riðlli með 7 Vihniniga, en Kolombíumenn í þriðja riðli með 6% vinnimg. Úrsliit i þriðj'u umferð urðu auk jafnteflis Islands og Brasil- íu: Sovétríkin — Ecuador 3:1, Bandaritoin — Mexiiteó 4:0, Israel — Guatemiala 3:1, Fuerto Rico — Perú 2%—% og ein sfcáík í bið, Sérstaða íslands viðurkennd — í skýrslu framkvæmda- stjórnar EBE MORGUNBLAÐINU hefur borizt fréttatilkynning frá viðskiptaráðuneytinu um skýrslu, sem framkvæmda- stjórn EBE hefur nýlega lagt fyrir ráð handalagsins um samband stækkaðs EBE við þau sex EFTA-lönd, sem ekki hafa sótt um fulla aðild. í skýrslu þessari er sérstaða ís- lands viðurkennd og bent á, að viðskiptasamningur Is- lands og EBE þurfi að halda fríðindi fyrir sjávarafurðir tii ar mni- íslenzk- þess að hafa efnahagslega þýðingu fyrir fsland. Fréttatilkynn- ingin fer hér á eftir: Frambvaemdastj óm Efnahaigs- bandalaiga Evrópu heifur nýlega lagt fyrir ráð bandailagsins skýnsiiiu um samband hina stætok- aða bandalagis við þau aex EFTA- lönd, sem efcki hafa sófct um að- ild að bandalaginiu. Skýrslan er byggð á könmunarviðræðum Stúdentar: Nýskipan félagsmála Rædd á Vökufundi í kvöld MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning frá stjórn Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta í Háskóla Is- lands: „Á sl. vetri beindi formaður Stúdenitafélags Háskóla íslands þeim tilmælum tii pólitísku stúd- emtafélagarma tveggja, Vöku og Verðandi, að þau hæfu viðræður áín á milli um félagamál stúd- enta. Undanfari þeirrar málaleit- unar var sá, að imnam. stj ómar SFHÍ höfðu þá farið fram all- nokkur skoðanaskipti um nýskip an félagsmála, en bæði þax og anauars staðar komu fram efa- semdir um tilverurétt tveggj a heildarsamtaka stúdenta (þ. e. Stúdentafélagsina og Stúdenta- ráðs). Vökumenn tjáðu sig þegar reiðubúna til að tafca þátt í slík- um umræðum. Þær eru nú hafn- ar með góðum vilja beggja aðila og fulltrúa Stúdentaráðs til að þraufckanna kosti og galla núver- andi skipulags og hugsanlegrar nýskipumair. í framhaldi þessa boðar stjórn Vöku, stuðnings- menin sína, nýstúdeinta ekki síð- ur en aðra, til félagsfundar í I. kenmislustofu Háskólans í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30, til þess að marka enn frekar stefwu félagains varðandi skipulaga- breytingar félagsmálanna, etoki sízt með hliðLsj ón af sameininigu Stúdentafélagsina og Stúdenta- ráðs.“ veramdi þeirra, — Noregur, án framkvaemdastjórnarinmar við fuliltrúa þessara landa sáðastllið- inn vefcur. í skýrsílunni bendir íram- kvæmdastjómm á tvo mögu- leiika til að leysa vamdamál nú- EFTA-landa, ef þrjú - Bretland, Danmörk og — ganga í bandálagið að samið sé við hin EFTA4öndin. Fyrri möguleikiinn er, að að hið sitækfcaða bandalag geri friverzíluniarsamninig fyrir iðnaðarvörur við hvert þessara landa — Austurríki, Finnianl, Mand, Portúigal, Sviss og Sví- þjóð. Seinrii möguleikinn er, að frívarzliun sú, sem gilit hetfur á miHi EFTA-landanma, haldist óbreybt i tvö ár efitir stækkun bandalagsins, 1973 og 1974, en á þeiim tíma verði samið um það fyririkomulag, sem skuH grlda til frambúðar. Innan EFTA er seirrni möguleikimm ekki talinn aðgerrgilegur og því ekki koma til greina. Bf fyrri tiil'lagan yrði sam- þyktot a/f ráði bandalagsins, má búast við, að viðræður hefjist seint á þessu ári tim sex satnn- inga, er fjöllliuðu eimltoum um af- nám vemdanfcoBa og viðskipta- hafta á iðnaðarvorum. 1 sfcýrsiu framltovæmdastjórn- arinnair er sérstaða lalands við- urkénnd. Er þar bent á, að viðskipfcasamningur Islands og Efnahagsbandalagsins þurfi einn ig að imnihallda fríðindi fyrir ís- lenzkar sjávarafuirðir til þess að hafa efnahagsflega þýðingu fyrir feland. 1 skýrsliunni gætir enn- fremiur, varðandí irrnfl u tn in g .s - og tollamáil, skilnings á iisienzk- um sjónarmiðum. Má því telja, að afstaða framfcvæmdastjórnar- innar sé eftir atvikum góður grundvöllur fyrir væntanlegar samningaviðræður. Norðurverk bauð lægst í Lagarfossvirkjun Bolvíkingar í Langavatnsstíflu TILBOÐ voru opnuð i tvö virkj- unarverk í gær; byggingafram- kvæmdir við Lagarfossvirkjun 1. áfanga, annars vegar og stíflu- mannvirki við Langavatn vegna Mjólkárvirkjunar hins vegar. Þrír buðu I byggingafram- kvæmdirnar við Lagarfossvirkj- un. Lægst var Norðurverk á Ak- ureyri og var tilboðið 70.658.400 kr., næst Kjartan og Gunnar, Húsiðjan og vélsmiðjan Stál á Austurlandi með 77.985.300 kr. og þriðji Brúnós á Egilsstöðum og Istak með 91.670.300 kr. Var lægsta tilboðið neðan við áætlun Rafmagnsveitna ríkisins, sem var 73.650.000 kr. Er ætlunin að hef ja bygginga- framkvæmdir við 1. áfanga, sem er 5 Mw stöð, strax og samið hefur verið við verktaka. Vélarn- ar hafa einnig verið boðnar út, en frestur er fram í september. I stíflumannvirki við Langa- vatn buðu tveir aðilar og voru báðir ofan við áætlun. Lægstir voru Jón Einarsson og Veturliði Veturliðason á Bolungarvlk og var tilboðið 19.8 millj. kr. Tilboð aðila á Patreksfirði var um 32 millj. kr. Kostnaðaráætlun Raf- magnsveitnanna var 14.614.000 kr. — 600 milljónir Framhald af bls. 28 stefint í máiiimu og tvisvar hefði þvi verið visað frá af bandarísk um dómstólum vegna fonmgaifla á stefnuim. „Ég er mjög undr- andi á þessu bréfi tii íslenzkra blaða", sagði Guðjön Oig bætti við spurninigunni: „Hver er fcil- gáhiguninn með slíkum bréfa- skríffcum?“ Þá sagðist Guðjón trúa því að málstaður Sam- bandsinis í þessu málli væri góð- ur, þar eð þeiir hefðu ekkert að- hafzt annað en það sem eftir þeirra Vitund var réttast. Kanada — Costa Rica 3:0 og eisn skák í bið óg Kólombía — Venez- úela 2 :2. Isflenzka liðið er skipað þess- um mönnium: Á fyrsta borði Bragi Kristjiánsson, á öðru borði BjörgVLn Vigliundsson, á þriðja. borði Jón Torfaison, á fjórða borði Jón Briem og varamaöur Ólafiur H. Ólafsson. — Fiskblokkir Framhald af bls. 28 44 eent sem áður greinir. Um nokkurt skeið hefur verðið verið stöðugt eins og Einar Sigurðsson gat um í Mbl, á sunnudag. Blokkarverðið bef ur því fcvöfaldazt á rúmlega þremur árum. Ástæðan fyrir verðfallinu á sínum tíma var gífurlegt framboð á markaðinum af fiskblokkum, en síðan hefur sú þróun orðið að framboð hefur dreifzt, þar eð ýrhsir möguleikar sköpuðust í sqIu fisks, sem áður voru ekki fyr ir hendi á Bandaríkjamarfc- aði. Er þar t.d. um að ræða Fish & Chips verzlanir, sem stofnaðar voru fyrst vestra 1965 í Kalifomíu. Nú eru um 1100 slikar verzlanir í Banda. ríkjunum og er áætlað að þær selji frá 30 til 60 millj ón pund, sem er um 15 til 30 þúsund smálestir á ári. Þar að auki hefur eftirspurn eftir fiskstautum og skömmtum í Bandaríkjunum aukizt og samkvæmt opinberum skýrsl um hefur fiskneyzla á hvern. einstakling vestra aukizt um 0,6 pund á árabilinu 1967 til ’70. Litlar fiskbixgðir eru nú bæði hjá Sölumiðstöð hrað frystihúsanna svo og hjá Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga. Á árinu 1970 voru flutt inn til Bandartkj anna 95,8 milljón pund af fiskflökum. Þar af komu frá íslandi 50,2 milljón pund. — Hafði útflutningur á frystum þorskflökum frá íslandi auk izt um 29,5 milljón pund eða 142% frá árinu áður. Inn- flutningur á fiskblokkum 1970 til Bandaríkjanna nam 272,5 milljónum punda og hafði þá aukizt um 2% frá árinu áður. Þar af komu frá íslandi 73,3 milljón pund og hafði innflutningur íslend- inga þá aukizt úr 53,9 miltj, punda frá árinu áður eða um 35,9%. Samkvæmt því sem Guð- jón Ólafsson sagði er búizt við því að það verð, sem físk urinn er nú kominn í, verði stöðugt. Skortur er á fisk- bllokkum og síðustu 2 árim hefur framboð ekki verið nægjanlegt — framleiðslan hefur ekki ráðið við neyzl- una. Guðjón gat þess að fyr ir 15 árum hefði verð á ensfcu pundi verið 24,5 cent og þeg ar litið væri á verðlagsþróun og tekið tillit til þeirrar verð bólgu, sem verið hefði, kæml í ljós að verðið nú væri ekkl ýkja hátt og fiskiirinn undaa farin ár langt undir eðlilegu verði. Þá má geta þess, að eftir- spurn eftir þorskblokkum á Bandaríkjamarkaði, er mikil og búast þeir vestra við mik illi samkeppni, þar sem eftir spurn þorskflaka hefur auk izt mjög á Evrópumarkaði einnig. IESI0 DRCLECIl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.