Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLl 1971 1 > ® 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 -~r^5555 ■ *■ 14444 vmfiÐ/n BILALEIGA UVERPISGÖTU 103 VW Smdifef hbiíreiJ-VW 5 msnna-VW ivefmagB VW 9 manna - Landrover 7 manna aJ’Iui /f*7 'l.i /JHMMIX /iA !ITÍ A BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/ 74970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR REIMTAL TZ 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. § Gróðavongleði „Gróðavonglaður" skrifar Velvakanda á þessa leið: „Um þessar mundir gengur yfir alda af happdrættismiðasölu. Út af fyrir sig er ekkert nema gott eitt um hana að segja. Flest eru það góð verk og mál efni, sem verið er að styrkja með þessari starfsemi. Einn ljóður hefur mér þó alltaf fundizt á ráði þeirra mánna, sem fyrir happdrættinu standa. að koma því ekki skilmerki- lega i opinber málgögn, hvaða númer hafi hlotið vinningana. Auðvitað er þetta ákaflega misjafnt og vera kann, að ég hafi af slysni misst af auglýs LANDROVER 900.- 9.00 3734G ingum eða fréttum af þessum happdrættum. En ég er með því marki brenndur, að ég á ákaflega erfiitt með að neita því að kaupa happdraettismiða ef máiefni, sem happdrættið styrkir, er gott. Nú eru það vinsamleg tilmæli mín að þú, heiðraði Velvakandi, komiir þvi á framfæri við happdrættia- stjórnir að þær segi greinilega frá hvaða númer hafi hlotið vinning, strax og lokið er að draga þá út. Vel væri ef þetta gæti verið á ákveðnum atað í blöðunum, t.d. í dagbókum þeirra. Þá blasir þetta við öll um og menn eru ekki að velkj aat með gamla happdrættis- miða og leita út um hvippinn og hvappinn til stofnana, sem selt hafa þessa miða, löngu eft ir að búið er að draga. „Gróðavongiaður“.“ Hópierðir Trl leigu i lengri og skemmri rerðir 10—20 farþega bíiar. sími 32716. Ódýrari en adrir! Skodr IEICAM AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600. Hestakynning Sveitaheimili í Borgarfirði tekur börn 8—12 ára, hálfan mánuð í einu. Dvölin miðuð við útreiðar. Vegna forfalla er hægt að bæta nokkrum börnum við. Upplýsingar í síma 25431 og í Geirshlíð. Olivetti Mercotor 5100 Mercator bókhaldsvél með electroniskri margföldun og þrem föstum konstöntum til sölu. Vélin er einnig tilvalin sem fakt- úruvél. Nánari upplýsingar í síma 98-1122, Vestmannaeyjum. 0 Óánægja með sjoppur „Húsmóðir” skrifar. Bréfið var á köflum nokkuð harðort, svo Velvakandi leyfði sér að strika úr því, ekki sízt af því að það var nafnlauat. „Kæri Velvakandi. Mig langar til að þessar lín ur verði birtar í dálkum þín- um. Mikið hefir verið ritað og rætt um lokunartima matvöru verzlana. Mig sem húsmóður og móður með þrjú börn á aldr inum frá 3—9 ára langar til þess að leggja fáein orð í belg. Ég er viss um að enginn myndi líða skaða við það að öllum matvörubúðum að sjopp um meðtöldum, yrði lokað al mennt kl. 6 e.h. eða því skyldi ekki allur dagurinn nægja til innkaupa. (Sumir eiga óhægt með innkaup sem vinna til kl. 6. Innsk. Velv.) — Nei hér er það ekki umhyggja fyrir okkur húsmæðrum sem mál- um ræður. En, það er önnur hlið málsins og snertir færri. Hin er verri og hún er sú, að börn allt niður í 4—5 ára ald urs, hanga við þessar búðar lokur utan dyra, við hið svo- kallaða gat. (Þvi ekki má hleypa fólki inn). Skjálfandi í kulda þegar veður eru vá- lynd, enda börnin oft klæðalit il, ef þau hafa stolizt út. — Fleira kemur til, sem ekki er hollt né þroskandi fyrir barn og yil ég sem dæmi nefna eitt atvik af 7 ára drengnum mín- um. Það var kvöld eitt síðast- liðinn vetur að loknum sjón- varpsfréttum að ég tók eftir því að drengurinn var horfinn út. Þar sem kalt var í veðri vildi ég ekki að hann væri úti og fór að leita hans. Drengur einn á götunni sagði mér að hann hefði hlaupið niður göt- una. Þá leið fór ég og fann hann í biðröð við eina af þess- um „ómissandi" sjoppum, íb- kaldan, enda úlpulaus. Þarna biðu átta böm, en aðeins þrennt fullorðið. Ég tók 1 hönd drengsins míns, sem varð sneypulegur á svip og spurði hann. „Hver sendi þig hing- að?“ „Ég fann 5 krónu pening á götunni og ætlaði að kauþa karamellur handa strákunutn fyrir hann,“ var svarið. „Seg- irðu mér nú satt,“ spurði ég, „þú veizt að aldrei má skrökva, það gera bara vondu börnin, eða villt þú vera eitt af þeim.“ „Nei, mamma, ég fók peninginn úr matarbuddúnní þinni, Gvendur sagði mér að gera það. Það er ekkert ljótt sagði hann, ég er búinn að gera þetta oft hjá henni mömmu minni." Ég vildi vona að þetta at- vik væri einsdæmi, en því mið ur held ég að svo sé ekki. — Börn safnast ofit saman að loknu námi og þá kann þeim að detta margt í hug, ekki sízt þegar þau vita af þessum „hreiðrum“. Börn geta beðið tjón á heilsu sinni og mann- orði. Og er ekki kominn tímá fyrir borgaryfirvöldin að gera eitthvað jákvætt i málinu. „Húsmóðir“.“ Vönduð íbúð til sölu 6 herb. 1. flokks íbúð á tveim hæðum að Alfhólsvegi 27, Kópa- vogi til sölu. Ibúðin verður til sýnis í kvöld frá kl. 8 — 11. / óskilum er í Djúpárhreppi Ijósgrár hestur 6—8 vetra gamail. Mark lögg j á hægra, 2 bitar á vinstra, skaflajárnaður smár reistur. Réttur eigandi gefi sig fram innan 2ja vikna. Að þeim tíma liðnum verður hesturinn seldur. Hreppstjóri Djúpárhrepps Rang. y biláleigan AKBBAVT LAND-ROVER ‘65 benzín car rental service J* 8-23-47 fh sendum Selst gegn staðgreiðslu. Til sölu á góðu verði ef samið er strax. Upplýsingar í síma 38980—84543. RITARI Opinber stofnun óskar eftir stúlku til skrifstofustarfa. Umsóknir ásamt upplýsíngum um menntun og fyrri störf leggist inn hjá afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: .Ritari — 7133". LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FIUGSTÖÐIN HF Símaf 11422. 26422. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alladaga reykjavIK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.