Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLl 1971 7 NORÐURPOLLINN í tolaiðd Jómis ÓlaÆssomair, Reiykjaivikminii, sem úit koan 18. nóvietmibeir 1904, eir simá- gireiim — eiigiintega aiugliýsiimg — frá Guðmiumdii HáivarðiS- syni, siðair komiumgteigium kúsiki, þair sem hamm sieigár, að hús siitt á Raiuðanártúmi, þar sem Laiuigaviegiur ag Hverfisgata mætast hafi und- amíarið verið í smiðium. Imm- am slkammis mmmá það ailtiitoú- ið táil ibúðar. Það á að hedta NorðurpóilL Hvers , viegma? Byigigimg þess hetfur tekáð iamigam .táma og það kostað miikla fyriirhöfm. Þvi þykir homium vei við eága að „kaiia það Norðturpölimm og þammig likja þessiu bygigimgarsitretfi mámru váð þá íyrsitu teiðamgra, sem gierðir voiru út fyrri part 18. aildar tii þess að ná að mm wst • - Skýli (brabki) yíir hesta þeirra. Ennfremvir fyrir iang ferðamenn: Skiði, göngustafi, fleiri tegunöir, brotída, íuíð- föt (til að sofa í úti) ásamt niörgn fleira," Eims og atf þessari upptaim- imigu má sjá, er hér ekki i Mt- ið ráði2t hjá Guðmiumdi. Hamm ætiar sér bæðá a0 verða veiitámigamaður og karuipmað- ur. Harnm ætlar sér að setja á stofm og reika fyrsitiu ferða- miammaverzlium á ísiamdii. Hér er þvá eteki í Mtáð ráðizt. Auglýsingu sína endar Gnð mrnidur á þessa leið: „Með því að staðuiinn er góður og maðnr vel gæti bú- ist við því að dálítið yrði að gera og annað hitt að ég hefi verið mörg ár erlendis þá skal af fremsta megni öll af- Þar sem Hverfisgata og Laiigavegur rennan saman í eitt. Guðmundur heldur síðan áfram og segir: „Tilgangur minn með húsið „NorðiirpöD á þessum stað er sá að vera þama á vegamótum og hafa þar veit- ingasölu og selja með vægu verði það er þeir, sem nm veg inn fara helzt kynnu að óska sér eða þarfnast, t.a.m. mat, kaffi, mjólk, cocoa, gos- drykki, óáfengt öl, vindla, margar tegundir af branði o. fl. Einnig ýmislegt, sem ökn- menn og lestamenn með þurfa svo sem: Ólar, gjarðir, svip- nr, kaðla, snæri m.fl. ásamt leyst og miðað við útlent fyr irkomulag svo mlnir við- skiptamenn verði sem bezt ánægðir. — Hvenær Norður- póllinn tekur til starfa um það tilkynnist nánar síðar.“ Elkká hefuir sá, eir þetta rit- ar, reik.izt á tiJkymntmigiu Guð- mnumdar úm opmium Catfé Norð urpóiisimis, sem hamm mium hafa reki ð i húsi sámiu. Af mammtali sést, að þarma hetfuir Guðmiumdur Hávar06- son átt heima tiii 1910. En ekki er hamm tatlaður veit imigamaður heldur spumiameist ari. Þarma býr Guðnnumdiur N orður póllinn. með komu simmá, Vaidásii Gumm amsdótitur, sem var tveiim ár- um ynigiri. Árið 1910 er 'hamm filiuttiur burt og í srtað hams komámm damsteur imigemáör, Rositgaard mieð íjölskyMu sima. Lemigra skai ekká makám saga þessa hú sis, sem þaraa sitemdur emm i daig imrnst húsa vcð Hveirfistgötu, ber miúmerið 125. Svo teikiur Laugaivegur- imm váð. Þetta er faJtegt hús, eim hæð með 5 gliuiggum, á Jáigum kjaJdiara en háu risi oig kvásiti, sem setur á það mymdarsivúp. Þvá er vel við haldið, nýmáJ- að . brúmit meö graemiu þaká. Austam við er MtdJ forstotfa em á norðurhláð er bí&lag i Mtl- um, grsenum garðá, til hJiðar vlð hamm lönig skúrbyggámig, miáski leifiairmar af skýtt þvi, sem Guðmiumdur Háivarðlssiotn ætlaði hestum ferðamamma meðam þeir sjáJifir miutu góð- gerðamma á Café NorðurpóJS? Með þestsum Mmium birtist mynd, sem tekim var á stærst u situmd í sögu þessa yf irlætisla.usa húss. Það var þegar komiumigurimm kom aft- ur tiJ bæjaæims úr austiurför simmá siumarið 1907 og sagt er frá í ferðasögiu PomJsems og Rosenbergs á þessa teið: „. . . ved Imdgamigem tiQ Byen staar opsitifflet em lamg Række hvid klædite Smaapiiger, som hiJser Komigen með dyp Nejem og stör Blömster paa hams Vej." G.Br. HER ÁÐUR FYRRI Engar stúlkur strá blómtim á leið konungsins Friðriks VHII. við Norðurpól. FRETTIR Kvenfélag Hallgrímskirkju fer skemmtiferð i FijötshMð oig til Bergþórshvols, fimmtudag- ámm 8. júM. Uppl. í simum 13593 og 21793. Kvenfélag Laugamessóknar Messutfierðim verður sumnudag dmm 11. júli: Lagt verður af stað tfirá Laugarmeskirkju ki. 9 árdeg ás. Messað verður að Akurey í Lamdeyjium kl 2. Þátttaka tii- Ikymmást í sima 83971 ki. 9—1 i .sáðasta iagi á fimimtud'ag. Eimmiig i: sáma 33661 miJJi ki. 4 - 5. ÁHEIT 0G GJAFIR Áheit og gjafir á Strandar lúrkjii afh. Mbl. S.J. 500, H.J. 500. N.N. 100, H.K 1.000, I.S. 400, A.G.Þ. 200, Í.S. 100, B.K. 300 Sig. Jónsison 100, E.S.K. 250, N.N. 701, R.M. 100, L. 100, G. 200, G.M. 500, N.N. 500 E.T. 500, ÓJ. 400 Soffia 100, R.T.H.S. 400, S.V. 1.000, Eimar 1.000, N.N. 200, G.S. 100, I.Þ. 200, H.B. 100 frá ömmu 100, H. P. 100, Imiga 50, G.K. 100, X-2 200, B.B. 500, G.S. 600, G.G. I. 000, gamalt og nýtt 200, M.G. 500, N.N. 200, G.Á.Ó. 500 B.J. 100. Áheit á Guðmund góð-a afh. Mbl. S.B. 500, S.V. 1.200. Frá konitm í Styrktarfélaigi vangefinna Komur i Styrktarféiagá vamgetf- imma þakka ölium himum mörgu, er hatfa stutt þaar í starfi þeirra til hjáá'par vamgeímium, bæði með gjöfuim og margvis- legri aðstoð í sambandi við íjér öffliumarskemmtamiiirmar 6. desem ber. Ágóði af þeim sikemmtumum varð kr. 256.919.00. Aðrar gjatfir voru þessar I. Tr. 7.000, V.G. 1.000, I. 500, S. Th. 1000, SR. 1.000, G.N. 500, K.G. 1.000, E.G. 200, N.N. 300. Hjartans þakk.r. St jórmim. ÁRNAI) HGILLA Siðastlíiðimm Jauigardaig voru gefim samam í Dómteirkjúmmi atf séra Jóni Auðums, umigtflrú Birna HjaJtested Geirsdóttir og Garð- ar Halðdórsson, arkitekt. Heám- ild þeimra er að SóllvaJQaigöt/u 18. MOLD BROTAMALMUR Mol'd heimkeyrð og ámo'kuð næstu daga. Uppl. ' sáma 23117. Kaupi aiian brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sém: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðsbilar hf„ simi 81260. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, s.imar 33177 og 36699. TAPAZT HEFUfl stórt, gult umslag við bið- stöð S.V.R. viö Alifheiima á föstudagsmorgun 2. 7. kl. 8.30. Fionandi vinsamlega hningi í síma 38131. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasimi i hádeginu og á kvöldin 14213. TRAKTORSGRAFA tiQ leigu á kvöldin og urn helgar. Uppfýsinga-r í síma 86034 og 51829. ÓSKA EFTIR ræstmgum og stigaþvotitum S Keflavík og Njarðvfkum. Er vandvirk. Uppfýsingar að Vesturbraut 6, Keflavík, uppi. og i sima 40163 etftir kl 5. ROÐMJÓL VIGT Vel með farið kvenreiðhjól óskest. Upplýsingar f s'mna 32661 í dag. Vigt 200—400 kilóa óskast 1rl kaups Upplýsingar i síma (92)6806. TflHLA TIL SÖLU Þriggja til fjögurra tonna. Uppl. i síma 82177 á dagim og i síma 51920 miHi kl. 7 og 8. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk á 300 kr. Þvott- ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Siðumúla 12, simi 31460. VOLKSWAGEN árgerð '62 til sölu og sýnis í dag og næstu daga að Alftamýri 33. Sími 32S24. SÚMARBÚSTAEHJR ÓSKAST til leigu í tvær vikur á tíma- bilinu frá 18. júK ttl 14. ágúst. Upplýsinger i sima 30737 í kvöld og naestu kvöld. REGLUSÖM OG SKILVlS KONA óskar eftir ibúð sem næst Eorgersjúkrahúsinu. Upplýs- irvgar í sima 84117. OSKUM EFTIR að taka á leigu tveggja til þriggja herbergija íbúð. Erum bamlaus, reglusöm hjón. Vtn- samlega hringið í síma 50031. leÚÐARKAUP — ÓSKA að kaopa 4ra—6 herbergja ibúðarhæð með sérhita og sérinngangi, má vera óstand- sett, helzt í Norðuemýri, Hfiðunum eða Skjólunum. Tilb. sendist Mbl. f. 9. þ. m. TAPAZT HEFUfl stór pappakassi af áætlunar- bíl, Laugarvatn-Reykjavík. — Skifvis finnandi vinsamlega hringi i sflma 34871. merkt ..Miíliliðalaust 7960". BlLAÚTVÖRP LESIÐ JWorgtmblaíiiíi DRCLECn Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bilaviðtæki, 11 gerðir I allar bifreiðar. önn- umst isetningar Radíóþjón- usta Bjarna, Siðumúla 17, simi 83433. Lokað vegna sumarleyfa 12. til 26. júlí. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar, Ránargötu 19. SölumaBur óskast Heildverzlun óskar eftir sölumanni sem fyrst, Helzt vönum. (Upplýsingar ekki gefnar i sima). HEILDVERZLUN EIRÍKS KETILSSONAR. Járniðnaöarmenn Okkur vantar nú þegar járnsmiði og lagtæka aðstoðarmenn. Vélsmiðjan Normi sf„ Súðavogi 26. Sími 33110. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.