Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 6. JÚLl 1971
r- Hrapaði
Framhald af bls. 28
slýsið. Var þá þegar send stór
bjprgunarflugvél norður.
Þegar læknir kom á staðinn úr-
skiurðaði hann að maðurinn hefði
látizt samstundis. Mjög erfitt
var að komast að likinu og ná
þvi upp úr gilinu, en fara varð
upp 25 m háa, snarbratta, lausa
skriðu.
Bandariska flugvélin flutti lik
mannsins súður í kvöld og einnig
fóru með vélinni ekkja manns-
ins og fleira af samferðafólkinu.
— Sv. P.
t
Faðir okkar,
Haraldur Salómonsson,
pípulagningameistari,
lézt að kvöldi 3. júlí.
Börnin.
t
Faðir minn og tengdafaðir,
Björgúlfur Halldórsson,
andaðist í Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri laugardag-
inn 3. júlí.
pórður Björgúlfsson,
Unnur Friðriksdóttir.
— Viðræður
Framhald af bls. 1
,,sameiiningarráð“ Aiþýðuiflokks,
Framisóknairflokks og Samtaka
frjálslýndra og vinstri manna, er
skipað verði fuHtrúum eldri sem
yngri hreyfiinga fflokkanna.
HLutverk sameinimigarráðlsins
verði að vinna að hvers konar
undiirbúningi að stofnum nýs sam
einaðs fflokks jafnaðar- og sam-
vinnuimarma, svo sem með því að
móta tiMögur um stefnuskrá og
skipulag hans.
FramkvæmdastjÖm Samtaka
frjálsiyndra og vinstri manna irýs
ir sig reiðubúna til viðræðinavið
fuilltrúa Alþýðu/flokfcsins um
framangreind málefni og asskir
þess eindregið að stíkar viðræður
geti hafizt hið fyrsta.“
Morgunbiaðið sneri sér i gær
tM Gylfa I>. Gíslasonar, formanns
Alþýðufflokksins, og innti hann
eftir afstöðu flokfcsiins tii þessa
bréfs. Hann sagði, að engin af-
staða hefði enn verið tekin til
þess. Flokksstjóm Alþýðuflokks-
t
Útför litlu dóttur okkar,
Hrefnu Þórdísar,
sem lézt þann 29. f.m., fer
fram frá Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði á morgun, þriðju-
daginn 7. júlí, kl. 14.
Blóm og kransar vinsmlega
afþakkaðir, en þeim, sem
vildu minnast hennar, skal
bent á Bamaspítalasjóð
Hringsins.
Vilfríður Þórðardóttir,
Guðmundur Pálsson.
t
GUÐFINNA GRlMSDÓTTIR
frá Gröf í Laugardal,
andaðist í Landakotsspítala laugardaginn 3. þ. m.
Systkinm.
ins hefði verið á fundi siðdegis
og samþyfckt að sikrifa Sarntök-
um frjáislyndra og vinstri manha
og Alþýðubandaiaginu bréf og
óska eftir viðræðum við þessa að-
iiia um sameininigu jafnaðar-
manna í eiinum flokki. Bréf SFV
hefði legið fyrir fundinum, en
enigin afstaða hefði vérið tekin
tii þess; þetta væru tvö aðskilin
mái
Ólafur Jóhannesson sagði i
gærkvöldi, að hann hefðd ekki
enn fenigið bréf SFV og gæti þvl
ekki sagt tii um afstöðu Fram-
sókníufliökksins að svo stöddu.
— Brandt
Framh. af bls. 1
háða Bandaríkjunum um alla
framtíð. Hann sagði, að þeir
væru einnig sammála um að
Neðrimáistoían brezka mundi
samþykkja umsófcn stjóm-
arinnar um aðiid Bretiands að
EBE ,með maumium en örugg-
um meirihiuta.“
Conrad Ahiers blaðafuJlltrúi
sagði, að Pompidou og Brandt
hefðu gert víðtæka grein fyrir
viðhorfum sinum til gjaideyris-
máianna. Kanziarinn hefði út-
skýrt I smáatriðum þá ákvörðun
sína að gefa gengi marksánis
frjiálst og Pompidou hefði gefið
nákvæmustu skiiigreiningiu tii
þessa á andstöðu Frakka, m.a.
vegna hættunar á verðtoólgu í
Frakkiandi sem gæti leitt af
ákvörðuminni. Brandt og Pornpi-
dou voru ásáttir um, að náið
samráð yrði haft um gagmfcvæma
fsekkun heorja í Evrópu, en við-
urkenndu að afstaða þeirra til
þessa máis væri mjög óiík, enda
hefðu Frakkar ekki erlent heriið
í laindi sínu og væru ekfci órjúf-
amlega tengdir vamarkerfi
NATO eins og Vestur-Þjóðverj-
ar.
— Flugrán
Franthald af bls. 1.
skotið á þau þegar þau kæmu
út úr flugvélinni. Jackson steig
út einni klst. síðar og myndaði
sigurtákn með fingrunum er
hann gekk frá borði. Honum var
ekki leyft að tala við blaða-
menn er hann hafði gefizt upp.
Um ástæður flugvélarránsins
er enn allt á huldu. Jackson hef
ur átt í sáirænum erfiðleikum
síðan kona hans og böm fóru
t GUÐRÚN PALSDÓTTIR
læknisekkja frá Bildudal,
lézt 3. júlí í Hrafnistu. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni,
fímmtudaginn 8. júlí, kl. 2.
Börnin.
Systir min,
Sigurlaug Þórðardóttir,
Hofsvallagötu 15,
verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni miðvikudaginn 7.
júli kl. 3 e.h.
Fyrir hönd vandamanna,
Kristján Þórðarson.
frá honum. Hins vegar hefur
hann beðið um hæli sem póli-
tfekúr flóttamaður í Alsír, og
að sogn kunnugra i Buenos Air
es em talin lítil líkindi til þess
að Alsírménn taki við honum
nema pólitiskar ástæður liggi til
grundvallar rániinu. Jackson er
blökkumaður.
Skömmu eftir að flugvélinni
var rænt lenti hún í Monterrey
í Mexíkó, og var 102 farþegum
hennar leyft að yfirgefa flugvél
ina þar gegn þvi að Braniff-
flugfélagið greiddi 100.000 doll
ara i lausnargjald. Jackson ósk
aði þess í gær að böm hans
fengju peningana til ráðstöfun
ar.
Jackson var vopnaður skam-
byssu af spænskri gerð er hann
var handtekinn, en lögreglan hef
ur ekki fundið glas með nítró-
glýseríni, sem hann hótaði að
sprengja með flugvélina í loft
upp.
Eftir ránið miliilenti flugvélin
I Monterrey, Lima og Rio de
Janeiro. í Buenos Aires hleyptu
lögreglumenn úr hjólbörðum
ffluigvélarinnar til þess að koma
í veg fyrir flugtak.
í samningaviðræðunum var
Jackson þreyttur og taugaó-
styrkur og hélt sér að lokum
vakandi með áfengi og örvandi
töflum.
— Agnew
Framhald af bls. 1.
því við að Suður-Vietnamar yrðu
aldrei nógu öfliugir til að hrinda
sJikum árásuim, sem hann kvaðst
telja umnt að gera á öllium tim-
um í öHium iöndum við hvers kon
ar aðstöðu. Hins vegar hefðu
Norður-Vietnamar ekki nærri
eins mlikið gagn af herniaðarsigr-
um og túlfcun bandariskra fjölr
miðla sem væri allt of hætt við
að gera of mikið úr þvi sem
gerðist í Vietnam. Agnew tók
fram, að hann teldi ekki að
bandarisMr fjölmiðlar styddiu
Norðuir-Viietnam af ráðnum huig.
Samnkvæmt góðum heimiidum
ræddli Agnew við Lee Kuan Yew
forsætisráðher.ra um sambúð
Singapore og Bandaríkjanina, f jár
festin.gar Bandarikjanna í Singa
pore, afleiðingar brottffluitnimgs
Breta og Bandarlkjamanna frá
Suðaustur-Asáu og breytingam-
ar á afSstöðumni gagnvart Kína.
Agnew helduir ferð sinni áfram
á morgun og fer til Kuwait og
þaðan tii Saudi-Arabiiu, Eþíóplu,
Kenýa, Kongó, Kinshasa, Spán-
ar, Marokkó og Portúgals.
— Árás
Framhald af bls. 1.
burtu, og árásarmennirnir
hurfu í bilnum.
Sjónarvottar segja að bíl-
stjórinn hafi sýnt sovézkan
diplómatapassa þegar lögregl
an reyndi að hindra hann í
að flýja og að þess vegna
hafi árásarmönnunum verið
Móðir mín og terrgdamóðir okkar
VIGDÍS EINARSDÓTTIR
Skeggjagötu 8,
andaðist í Borgarspítalanum sunnudaginn 4. jótl.
Hulda Guðmundsdóttir,
Hjatti Guðmundsson, Skarphéðinn Amason.
t Þökkum auðsýnda samúð við t Þakka auðsýnda samúð og
andlát og útför vinarhug við andlát og útför
Guðríðar Pétursdóttur eiginmanns mins,
frá Egiisseli í Fellum, Bergs Kristóferssonar
Norður-Múlasýslu. frá Keldumýri.
Fyrir hönd vandamanna, Margrét Hannesdóttir.
Pétur Sveinsson.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug
við andlát og útför sonar míns, föður okkar, tengdaföður og
afa
SIGURJÓNS SIGURJÓNSSONAR
Snjáfriður Gísladóttir,
Svanhildur Sigurjónsdóttir, Jóhann Fríðfinnson,
Hjördís Sigurjónsdóttir, Markús Þórhallsson,
Guðni Sigurjónsson, Steinunn Steinarsdóttir,
og bamabörn.
Jarðarför
CHARLOTTE JÓNSSON f. KORBER,
fer fram frá Hallgrímskirkju, miðvikudaginn 7. júli 1971,
kl. 13,30.
Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeir sem vitdu minnast
hinnar látnu, eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess.
Amfinnur Jónsson,
Róbert Arnfinnson,
Stella Guðmundsdóttir,
og aðrir aðstandendur.
leyft að fara leiðar sinnar.
Árásarmennimir siáust sieinnia
á sama stað í öðrum bíl, og
sýndu skrásetningarmerki
hans ein.s og skrásetningar-
merki fyrri bílsins að hann
tilheyrði sovézka sendiráðinu.
Flóttamaðurinji var túlkúr
sovézks liðs sem keppti í
f immtarþraut i Svíþjóð í sið-
ustu viku.
— Kiesinger
Framhald af bls. 1.
Kristilega demókrataflokksins
(CDU), Dr. Kiesinger hefur
verið leiðtogi flokksins síðan
1966, og nýr formaður verður
kjörinn á þingi flokksins í
Saarbriicken í október. —
Ákvörðunin bendir til þess,
að Kiesinger muni ekki keppa
að þvi að verða kanslari í
kosninguntim 1973, þar sem
flokksforingi verður venju-
lega sjálfkrafa kansIarL
Þrír memm koma aðallega
til greina í formanmsstöðuna
í stað dr. Kiesimgeirs, þeir dr.
Raimer Barzei, formaður þing-
fflofcks CDU, dr. Helmuit Kohl,
forsætisráðlherra Rheinlland-
Pfalz og dr. Gerhard Sdhröd-
er, sem hefur gegnit störf-
um inmanríkisráðherra, vaim-
armáteráðherra og utamrJMs-
ráðberra. Þar sem fcvö ár eru
tii kosmimga, viilja krisitilegir
demókratar véija mýjam for-
inigja nú þegar og ve.-a vel
undir það búnir að tatea við
völdum eftir næstu kosming-
ar.
— Sauðárkrókur
Framhald af bls. 15
2. Neisti, eigandi, Sveinn
Jóhanmsson, 23,3
3. Bleikur, eigandi Óiafur Lárus-
son, 23,4
350 metra stökk
1. Morgunroði, eigandi Sigfús
Steinrlórsson, 25,8 sekúndtur
2. Hreggviður, eigandi Jón Stein-
griimsson, 25,9
3. Skuiggablakfcur, eigandi Bær-
iinig Hjartarson, 26,0.
í góðhesitafceppmimni sigraði
Hrafnkatla, 5 veifcra, eign Sveins
Guðmundssonar, nr. 2 vair Roði
Jónasar Sigurjónssonar og nr. 3
Skjóni, Jóns Sigfússonar.
Að lokmum kappreiðunum
hófst siðíista atriði hátíðarhald-
anna, sem var samfelld daigskrá,
„Svipmyndir frá Sauðárkróki“,
sem Krisitmundur Bjarnason
fræðdmaður á Sjávarborg tók
saman. Það voru félagar í Leik-
félagi Sauðárkrótes, sem önnuð-
ust fflutninginn. Var Biifröst þétt-
Skipuð og mjög góður rómur
gerður að dagsfcránni. Hátíðar-
höidunium lauk svo með dans
leiknum í Bifröst, eins og áður
hefur verið sagt frá.
I sifcuttu sSmtali við Heiga
Rafn Traustason formann hátið-
arnefndarinnar lýsti hann yfir
ánæigju sinni mieð hátíðarhöldin,
en sagði „fyrst og fremst ber
að þakka öllum bæjarbúum, sem
lögðu nótt við dag, til að gera
háitiðarhöldm sem glæsilegust og
svo veðurguðunum, aem áttu
stóran þátt í hversu vel tókst til
og öllum þeim, sem liðsinntu
okfcur og greiddu götu okkar á
miargvi’slegan hátt.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
Slnholtl 4 Stmai 26477 og 14254