Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 24
24 JVIORGIJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6r JÖLl 1971 Gexoge Harmon Coxe: Græna Venus- myndin 4 2. KAFLI Það v£ur ljós í neðri gluggun- um i Andrada-húsinu, þegar bíll ámm stanzaðd þar úti fyrir, kkdík an 9,35. Murdoek hafði þegar gef ið bilstjóranium peninga og fal iö hcmum að skilja eftir töskuna 1 afgTeiðsJ'umná í gistihúsmiu og nú hljóp hann upp tröpp- uinar og hrinigdi bjöllunnd, fast í bakstur og lenígd. Spennan, sem hanm hafði verið i sáðasta fchnkkutím- ann náði nú fuJIuim tökum á hon uim og hamm var óþolinmóður yf- iir þessari stuittu bið, og þegar stúlkan opnaði dyrnar, þá beið hann ekki boðanna heldur stik- aði beimt inn í forsalinm, for- málalaust. — Er prófessorinm heima? spuirði hamm. -— Ég er Kent Murdock. Stúlkam, sem var dökkhæið og vel vaxim, virtist hissa. Hún héit í hurðarlásimm og sagði: — Já . . . en . . . en þá greip önn ur rödd fram í: — Já, ArLene? Murdock leit við og sá há- vöxnu, ljóshasrðu stúlkuma í dyr unum gegnt stiganum. Hún var með eimhvern dúk i ammarri hemdi en litla flösku í himmi, em áður en hún fengi sagt meira, heyrðist rödd Andirada, ónota- ieg, inman úr stofunni. — Murdock? Eruð það þér, Mui'dock? Kent Murdock flýtti sér fram hjá Ijóshærðu stúikummi, og þeg ar hamn sá prófessorimn sátjandi á bakháum stói, varð hamm svo fegimm, að hamm tók ekkd eftir þvi, hvort nokkur anmar væri þarna imm.i, fyrr en hamm heyrði nafm sitt nefnt og sá skolhærð- am manm, sem glotti tii hans og náligaðist með franm’étta hönd. í bákstur Allar tegundir I útvarpataekl, vasaljós og lelk- föng alltaf fyrirliggjandi. Aðeina I heildsölu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15. Rvik. — Simi 2 28 12. — BaiTy Gouid! sagði Murdock og mimmtist þess þeg- ar þeir ummu saman við Courier. — Hæ, kaldiimm! sagði Gould. — Hverniig vífcur þvi við, að eimhver er farimn að fara í hamimm þimm? Andrada fór eitthvað að hvæsa og hafði hátt og það var æsimgur í útlenzkuhreimmium í röddimmd. —• Hvar voruð þér, Murdock? — Ég . . .tafðist. — Það var þá rétti tkniimm tii að tefja sig! Meðan þér töfðust kom himigað svikahrappur — um það bil kortéri fyrir niu. Louise og hr. Warrous — hamm leit á fjórða manmimn þairma immd — voru héma iemi og sáu hanm koma. Ég hafði sagt Arleme og Louise, að ég yrði immi í lesstof- unmii. — Arleme hleypti honum imm, sagði sú ljóshærða. — Við Carl vorum hérma inmi og sáum hamm gamga fyrir dymar, em ég vissi, að Albert frændi átti von á hom- um . . . Muirdock hluistaði elkki á setn- imguma tii enda. Hann teit á Carl Warrous, áætlaði hamn tæplega fertu/gan og sá, að hamn var há vaxinm og kraftategur. Hamm var þykkteitur og sólbrenmdur og hárið þuinnt á koliimum, em fötim voru vönduð og dýr og skórnik handsaumaðir. Hamm horfði fast á Andrada og Mur- dock teit á prófessorimm. En þá datí honum nokkuð í hug. — En sjáðu ttí, sagði hann. — Ef Barry var héma . . . — Ég var ekki hérna, sagði Barry Gouild. Ég rakst hérna imm eitthvað fi.mm mímútum fyr- ir niu til þess að vita, hvort Gaii — þú veizt, Gaii Roberts, AKRA í bakstur co tb * x Amn ek AFéoLoö, Yscvn, [/£%riynocr é£ltc*y. XAR r FftLn&z /f/y/n 5 F'ö r HDAm TÍZKUVERZLUN VESTURVER! Ilrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. Þú ert alltof eirðarlaus og óþolinmóður. Farðu snemma að sofa, því að dagurinn á morgun verður erfiður. Nautið, 20. april — 20. maí. Nú hlotnast þér það, sem þú hefur sótzt eftir. Tviburarnir, 21. niai — 20. júni. Treystu á kunnáttu þína og hæfiieika, og reyndu að laga þig eftir aðstæðum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú sætir mikilli gagnrýni í dag, en haltu samt störfum þínum áfram, eins og ekkert sé. Ljónið, 23. júlí — 22. úgúst. Það er ánægjulegt, hve miklum framförum þú tekur. Þú kannt að notfæra þér hæfileika þína. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeniber. Vertu í hópi beztu vina þinna. Vogin, 23. september — 22. oktúber. Þú ert þreyttur á erli dagsins. Reyndu að fá næði. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Tækifærin þyrpast að þér allan daginn, og endurminningarnar streyma til þín um kvöldið. Bogmaðiirinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú skalt virða vel þá hjálp, sem þú færð. Hún mun koma þér vel. Stcingeltln, 22. desember — 19. janúar. Þér skjátlast hrapallega í máli, sem varðar fleiri en þig. Reyncin að laefæra mistökin. Vatnsberinn, 20. janiiar — 18. febrúar. Með því að hafa hraðar hendur í dag, færðu gullið tækifæri tii endurbóta. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Láttu gamlar hugmyndir sitja á hakanum, og haltu þér við efnið. vtídi koma á séinirii sýnimiguma - Gaiil! Það færðist sfcuggi yflir andldit prófessiorsims og hanm talaði með ákafa: — Húm hliýtur að hafa verið úti m»eð þessum ræfili, honum Roger Carolil. Ég er atíitaf að segja henni, að hann sé ómöguleg- ur. Og hún veit, að hún verður að velja miMi mím og hans . . . Gott og vel, þetta er ákveðið. Hún verður að fara á morgum, hvort sem þessi ibúð henmar í miiðboingimmii er tiiltoúim eða ekiki. Hanrn steytti hnefann upp i loftið og hefði sjállfsagt haldið ræðu simini áfram, ef Louise í bakstur hefði ekki snert öxlina á hon- um. — Æ, hættu þessu, sagði hún, anmars fer aftur að blœða úr höfðiou á þér. Og án þess að skeyta mótmæl'um hams, dreypti hún úr litliu filöskunná í dúk- imn og hélt homum að btetti á höfðinu á Andrada. Þegar hamn róaðist ofurl'ítið, brosti hún tiJ Mu.rdocks. — Ef hamn tefcur nokkuirt mark á yður höfuðismað ur, ættuð þér að fá hann til að leita l'æknis. — O, viitlieysa, sagði Andirada. — Þetta er ekkart. Ég fimm ekki eimiu Simmd ttí þess. AKRA í bakstur E0STA ÐEL S0L ^SUMARLEYFiSPARAQÍS EVR0PU Verð frá kr. 12.500. Þotuflug — aðeins 1. flókks gisting. 1, 2, 3 eða 4 vikur — vikulega í ág„ sept. ;V.-: öruggt, ódýrt, 1. flókks, I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.