Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJtTDAGUR 6. JULf 1971 25 Þriðjudagur 6, júli 7,00 Mörgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7:46. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45. Krisfín Sveinbjörnsdóttir endar \ lestur sögunnar af „Trillu“ eftir Brisley (10). .Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,06. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Sígild tónlist: Svissneskir lista-, menn og óperukór Tónleikahallar- ■ innar í Ziirich flytja atriði úr söng leiknum „Marizu greifafrú** eftir ' Emmerich Kámán; Victor Reinsíhagen stjórnar. (11,00 Fréttir). ' Félagar úr Vínaroktettinum leika Septett 1 Es-dúr op. 20 eftir Beet hoven. Francis Poulenc flytur ásamt blás arakvintett í Fíladelfíu Sextett fyr ir píanó og tréblásturshljóðfæri eftir sjálfan sig. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Vormaður Noregs“ eftir Jakob Bull Ástráður Sigursteindórisaon skóla stjóri les þýðingu sína (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Klassísk tónlist Konunglega fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur Scherzo capric- cioso eftir Dvorák; Rafael Kubelik stjórnar. Gervase de Peyer og Daniel Baren boim leika Sónötu 1 f-moll op. 120 nr. 1 eftir Brahms. St. Martin-strengjasveitin leikur Strengjakvartett í D-dúr eftir Donizetti; Nevile Marriner stjórnar. 16.15 veðurfregnir. Létt lög. 17,30 Sagan: „Sléttuúlfurinn, sem gat lært“ eftir Ernest Thompson Seton Guðrún Ámundadóttir les (2). 18,00 Fréttir á ensku. unnar af „Litla lambinu“ eftir Jón Kr. ísfeld. Útdráttur úr forustugreinum dag- biaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,26 Kirkjuleg tónlist: Marié Claire A.1 ain leikur Orgelsónötu nr. 6 í G- dúr eftir Bach Ljóðakórinn syngur lög eftir ísólf Pálsson og fleiri höfunda; Guðmundur Gilsson stjórnar. Kór Heiðveigarktrlcjunnar oig Sin fóníuhljómsveit Berlínar fiytja þætti úr „Þýzkri messu“ eftir Schutoert; Wolfgang Mayer leiikur á orgel; Karl Förster stjórnar. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt.). 12,00 Dagskráin. Tönleikar. Tilkýnningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Vormaður Noregs“ eftir Jakob Bull Ástráður Sigursteindórsson skóla- stjóri les þýðingu sína (3) 15,00 Fréttir. Tilkynnmgair. 15.15 íslenzk tónlist a. ,,E1 Greco“ kvartett op. 64 nr. 3 eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans í Reykja vík leikur. b. Sönglög eftir Fjölni Stefánsson, Áskel Snorrason og Pál ísólfsson. Hanna Bjarnadóttir syngur. c. „Kisum‘‘ eftir Þorkel Sigur- björnsson. Gunnar Egilson leikur á klarínettu, Ingvar Jónasson á lágfiðlu og höf. á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Svoldarrímur eftir Sigurð Breið- fjörð Sveinbjörn Beinteinsson kveður fyrstu rímu. 16,35 Lög leikin á óbó 17, Oo Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Gestur að vestan Jökull Jakobsson ræðir við Gunn ar Særnundsson bónda frá Nýja- íslandi. 20,05 Mazúrkar eftir Chopin Ignaz Friedman leikur á píanó 20,20 Sumarvaka a. Hungurnótt í Bjarnarey Margrét Jónadóttir les frásögu eftir Stefán Filippusson, skráða af Árna Óla. b. Ættjarðarljóð Ingibjörg Stephensen les. c. fslenzk sönglög Árni Jónsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson, Hallgrím Helgason, Árna Björnsson, Björgvin Guð- mundsson og Emil Thoroddsen. d. Hamingjan Páll Hallbjörnsson flytur hugleið- ingu. 21,30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (8) 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Barna-Salka“, þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höf. les. (19) 22,35 A elleftu stund Leifur Þórarinsson sér uim þáttinn 23,20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FERSTIKLA í HVALFIRÐI GRILLRÉTTIR KJÚKLINGAR HAMBORGARAR TlBON STEIK TORNEDO OG FILLE KALDIR OG HEITIR RÉTTIR Smurt brauð og samlokur allan daginn til kl, 23 30. Bensínsala — sölutum. Námskeið í vélritun Námskeið í vélritun hefjast 6. júlí, bæði fyrir byrjendur og þá sem vilja læra bréfauppsetningar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Innritun og upplýsingar í símum 21719 og 41311. VÉLRITUN — FJÖLRfTUN, Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7. Sælgætis- og tóbnksverzlun (söluop) eða lítil kaffistofa óskast til kaups eða leigu á góðum stað. Tilboðum sé skilað með verði og öðrum upplýsingum tíl Morgunbiaðsins fyrir fimtudagskvöld merkt: „Góður staður 1971 — 7968", ^-~fll?Blfll> Tempo Á tré og járn, úti sem inni. Tempo málningin hefur meðmæli fagmanna um víða veröld. Fæst f helztu mdlningar- og byggingavöruverzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ó1 afsson, Magnús Þórðarson og Tóm as Karlsson. 20,15 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21,05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,25 Birgitte Grimstad syngur við undirleik félaga sinna. 21,45 Þrjú gömul nútímaskáld Arnar Jónsson leikari les ljóðaþýð ingar eftir Þorgeir Þorgeirsson. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurtregnir Kvöldsagan: „Barna-Salka^, þjóðlífsþættir eftir Þórunni Eifu Magnúsdóttur. Höf. les (18), 22,35 Harmonikulög Mílan Bláha leikur 22,50 Á hljóðbergi „Skáld sinnar samtíðar": Dagskrá um Ernest Hemingway tekin saman af Michael Hanu. Meðal þeirra sem fram Koma eru Maurice Chevalier, Marcelin San ford, systir skáldsins, Alfred Aron witz, John Miller og Morley Chall aghan auk Hemmingwa.vs sjálfis. Þulur er Robert Garrity, forstöðu- maður upplýsingaþjónustu Banda ríkjanna á íslandi. 23,35 Fréttir í stuttu mái. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. JÚH 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00 Morgunbæn kl. 7,46. Moi gunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Geir Christensen byrjar lestur sög TJÖLD - TJÖLD TJÖLD, alls konar, tvílit og einlit. Fallegir litir. SVEFNPOKAR, mjög vandaðir, margar gerðir. GASSUÐUÁHÖLD, Picnic TÖSKUR, alls konar. 2ja— 4ra og 6 manna. Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola íslenzka veðráttu Þau fáið bér hjá okkur. Skoðið sjálf og dœmið VINDSÆNGUR, GRILL, margar gerðir. margar stærðir. Sportfatnaður — ferðafatnaður ------------- í mjög fjölbreyttu lirvali. Allt aícins v/a/cSuúfbúno*ur úrvals vörur alls konar, hvergi annað eins urval. ------ GEíSÍB"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.