Morgunblaðið - 06.07.1971, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLl 1971
k.
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Rilstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur KonróS Jónsson.
ASstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson-.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm og afgreiðsia Aðalstraeti 6, sími 10-100
Augiýsingar Aðalstraeti 6, sími 22-4-80.
Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands.
f lausasölu 12,00 kr. eintakið.
OFFJÖLGUN MANNKYNSINS
Pitt af erfiðustu viðfangs-
efnum samtímans eru
ráðstafanir til þess að stemma
stigu við offjölgun mann-
kynisins. Þrátt fyrir allar
tæknilegar framfarir hefur
ekki enn tekizt að brauðfæða
stóran hluta mannfólksins.
Nú er gert ráð fyrir, að á
næstu þrjátíu árum geti
mannkynið tvöfaldast, ef við-
kornan verður jafn mikil og
nú. Á vegum Sameinuðu
þjóðanna hefur verið komið á
fót stofnun, er gegnir því
hlutverki að aðstoða þjóðir
við að hafa hemil á fjölgun-
inni.
f grein, sem ívar Guð-
mundsson, starfsmaður Mann
fjöldasjóðs SÞ, ritaði í Morg-
unblaðið sl. sunnudag segir
m.a.: „Menn gera sér ekki al-
mennt Ijóst, að voðinn er yf-
irvofandi. Og það er varla
von. Enn eru víðáttumikil
svæði jarðar óbyggð og það
er nú einu sinni svo, að mönn-
um hrýs hugur við þótt þeir
heyri um tímasprengju í ná-
grenninu, sem þeir vita að
springur ekki fyrr en eftir
nokkur ár! En sannleikurinn
er sá, að viðvaranir gegn
hættunni eru emgin Grýla,
heldur er alvarleg hætta á
ferðum fyrir allt mannkyn,
en þó einkamlega fyrir þróun-
arlöndin.”
Það er ljóst, að hér er ekki
um einamgrað vandamál ein-
stakra þjóða að tefla; einung-
is sameiginlegt átak getur á-
orkað einhverju í þessum efn-
um. Að þessu leyti eru bundn-
ar miklar vonir við starfsemi
Sameinuðu þjóðanna og sér-
stofnana þeirra. í þessum
efnum verða allar þjóðir að
leggja fram sinn skerf, hver
eftir símun mætti.
Aðstaða frjálsíþróttamanna
Pyrir skömmu var vakin á
því athygli í grein, sem
birtist á íþróttasíðu blaðsins,
að aðstaða sú, sem beztu
frjáLsíþróttamenn landsins
æfa við, sé alls ófullnægjandi.
Þess var getið, að þegar Er-
lendur Valdimarsson var að
kasta kringlu sinni, þá lenti
hún í grjóthrúgu á vellinum
og brotnaði, og hefði Erlend-
ur náð metkasti í umræddri
keppni, er líklegt að kringlan
hefði lent í bárujármsgirðingu
vallarins. Hér er þó um að
ræða mesta afreksmann
lamdsims í frjálsum íþróttum
og einn af þeim mjög svo fáu,
sem möguleika hafa á því, að
etja kapp við beztu íþrótta-
menn heims.
Á undanförnum árum hef-
ur mikið verið gert til þess að
búa íþróttafólki sem bezta
aðstöðu. Þanmig varð t.d. gjör-
bylting á aðstöðu knatt-
spymumanna með tilkomu
Laugardalsvallarins, hand-
knattleiksmanna er Laugar-
dalshöliin var tekin í notkun
og sundfólfcsins þegar Laug-
ardalssundlaugin var opnuð.
En einhvem veginn virðist
svo sem að frjálsíþróttamenn
hafi lent á milli vita og æf-
ingaaðstaða þeirra er lítið
betri en hún var fyrir ára-
tugum, að því undanskyldu,
að í vetur var tekin í notkun
sialur umdir stúku Laugardals-
vallarins, þar sem unnt er að
æfa nokkrar íþróttagreinar.
Nú er það svo lítið sem
gera þarf til þess að æfinga-
aðstaða frjálsíþróttamanma
verði viðunandi að segja má
að það sé hreint fram-
kvæmdaatriði. Þannig var t.d.
bent á það í umræddri grein,
að við Laugardalsvöllinn er
stórt opið svæði, sem lítið
þarf að gera meira fyrir en
girða það, til þess að afreks-
menn okkar í kastgreinum
geti æft þar án þess að
skemma tæki sín né trufla
aðrar íþróttaæfingar eða
keppni. Gerviefni á atrennu-
brautir hástökks og spjót-
kasts á Laugardalsvellinum
kostar heldur ekki mikla fjár-
muni, en myndi breyta mjög
miklu í æfinga- og keppnis-
aðstöðu. Að hinu ber svo vit-
anlega að keppa að gerviefni
verði lagt á allar atrennu-
brautir og ' hlaupabrautir
Laugardalsvallarins, en nú er
verið að leggja slíkt efni á
hvem íþróttavöllinn af öðr-
um, t.d. á Norðurlöndum.
Á sínum tíma vöktu afrek
íslenzkra frjálsíþróttamanna
heimisathygli og þjóðarmetn-
að hérlendis. Að vísu gerist
það nú æ fátíðara að íþrótta-
mepn smáþjóða standi
íþróttamönnum stórþjóðanna
á sporði. En undantekningar-
tilfellin eru alltaf til. Má
t.d. nefna afrek Vilhjálms
Einarssonar á Olympíuleikj-
unum 1956 sem dærni, og enn
gætum við eignast íþrótta-
menn, sem eru í fremstu röð.
En til þess að svo megi verða,
þarf að búa þeim æfinga- og
keppnisaðstöðu á borð við
það, sem anmars staðar gerist.
Ella þýðir tæpast að setja
markið hátt og gera sér mikl-
ar vonir.
Sauðárkrókur
Krambúðin á sögaisýnlngunni vakti mikla athygli. Það var Gunn-
ar Bjarnason, ieiktjaldamálari Þjóðleikhússins, sem annaðist upp-
setningu sýningarinnar.
EKKI kæmi það mér á óvart
þótt notaleg kyrrð hvíldi yf-
ir Sauðárkróki í dag og bæj-
arbúar tækju lífinu með ró,
eftir stórglæsileg og fjöl-
breytt hátíðarhöld helgarinn-
ar í tilefni aldarafmælis bæj-
arins. Hátíðarhöldin hófust
með hátíðarfxmdi bæjar-
stjórnar Sauðárkróks síðla
föstudags og þeim lauk eins
og vera ber með dansleik í
félagsheimilinu Bifröst í gær-
kvöldi, sem stóð unz geislar
morgunsólarinnar voru farn-
ir að þerra næturdögglna.
Bn það var ýmisfegit á döfinni
milM þeisisiara upj)(hafis- og loka-
liða hátí ðarh al danna eonda mjöig
vandað til alils undirbúnings og
segja má að frá þvi að báíiðar-
höldm hófust hafi ailtaf eitthvað
verið að gerast frá morgni til
kvöldis. Mannfjöldinn á Sauðár-
króki nú um helgina var mikill,
þött erfi'tt hafi verið að varpa
áreiðaoiegri tölu á mannskapinn,
en talið er að þegar aðkomufólk
var flest hafi það verið 1500—
1600, sem þýðir að ibúatalan hef-
ur verið tvöföldiuð þessa daga.
FÓLK UR ÖLLUM
LANDSHOBNUM
Áberandi í hópi aðkomufóiks-
ins voru gamllir Skagfirðingar
og SauðkræJdingar, er komu til
að vera viðstaddir hátiðarhöldin
og nota tímann til að rifja upp
endurmihnimgar oig endumýja
vináíbtubönd. Ég haifði það etftir
ýmisium bæjarbúum að liklega
væri ekki tii það hús í bænum,
sem ekki hýsti einm eða fleiri
gieisti. Fjöldi aðkomubifreiða í
bænum sagði Mka sána sögu og
situndum lá við algjöru umferð-
arönigþveiti á götum bæjarins,
er Mar úr öttum iands'hornum
snigluðuist áfram. Þessi hátíðar-
höld munu áreiðanJega ler.gi í
minnum höfð á Krðknum og í
Skagafirði öUium, og þá einkurn
Lisfaverk Ragnars Kjartanssonar, sem afhjúpað var.
hversu vel og friðsamfega þau
fóru fram, og er það ekki sízit
að þaíkka lögreglunni á Sauðár-
króki, sem ræikiti sín Skyidustörf
með lipurð en festu. Sérstaklega
ber þexm lof fyrir frammistöð-
una á iauigardagstovöidinu á
damsleilknuim í Bifröst. Þannig
var máll með vexti, að áltoveðnir
höfðu verið þrir dansleikir, í Bif-
rösit, á geysistórum útipatti við
íþróttasvæðið og i Miðgarði í
Varmahiáð. Átti þannig að dreifa
mannfjöldanum. En stundum er
erfitt að gera ráð fyrir öllum
hlutum og svo fór að enigtnn
toom á dansleikinn í MiðgarðS og
veðurguðirriir afgreiddu útidans-
ieitoinn mieð þvi að senda iskalda
fcvöldþotou yfir bæinn, rétt þeg-
ar dansinn var að byrja. Þvi fór
avo að man nskapurinn safnaðist
skeii
affliur í Bifröst og þar sannaðist
málltækið „Þröngt mega sáttir
sitja,“ því að stoemmtunin fór
hið bezta fram, þrátt fyrir „all-
veruleg" þrengisdi.
En þetta var nú einii grikkur-
inn, sem veðurguðimir gerðu
háitíðargestum, því að veður alla
dagana var sérstaklega hlýtt og
milt, þótt hressilegur hitaskúr
vætti svolítið í mönnum á laug-
ardagsmorgun, en hann hreins-
aðd einnig loftið og batt rykið,
þannig að veður var ,,himmeisJd“,
það sem eftir var dags. Veðrið
á sunnudag var þó enn betra,
glampanidi sólskin og hiti og
bæjaibúar og aðkomufólik nuitu
veðurdýrðarinnar í rífeuim mæili.
Kvenfélag Sauðárkróks átti s
þess sýr
Hrafnkatia, fimm vetra, sigraði i firmakeppninni & kappreiðun-
rnn. Hér teknr knapinn og eigandinn, Sveinn Guðmundsson við
verðktununuin.
Lúðrasveitin fékk sér nýja I