Morgunblaðið - 11.07.1971, Blaðsíða 6
MÖRGUNHLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLl 1971
6
BlLAÚTVÖRP Blerupurrkt og Philips viðtæki f allar tegundir bíla, 8 mis- rminandi gerðir. Verð frá 4.190,00 kr. TlÐNI HF. Ein- hotti 2, stmi 23220,
KEFLAVlK — NJARÐVlK eða Hafnarfjörður. BarnHaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi. Uppl. í síma 2449(92).
KENNARI óskar að taka á teigu 2ja— kra herb. ibúð, helzt ásvæði frá Rauðarárstíg að Nesvegi. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 20338.
UNG REGLUSÖM HJÓN með tvö börn óska eftk ' þriggja til fjögurra herb. ibúð. Uppiýsingar í sima 18413.
11/2 ÁRS STEREO FÓNN ti-I sölu gegn væg-u verði. Upplýsíng-ar í síma 23647 mtili kl. 4—7 í dag.
NÝLEGT EINBÝLISHÚS með húsgögnum tiil leigu úti á iandi, 4 km frá Isafirði, í 4 mánuði. Uppi. i síma 94-3712 og 38575.
ATVINNA ÓSKAST 17 ára sitúlka óskar eftir ein- Jvvens konar vi-n-nu. Hefur lokið gagnfræðaprófi út úr verziunardeild. Upplýsingar í síma 51112.
CORTINA L '71 Ný Cortina til söfu. Uppl. í sima 51112.
TRILLA TIL SÖLU 22 feta triíla nýstandsett, í góðu lag-i, frambyggð. Uppl. i 98-1943 eftir kl. 7 á kvöldin.
FLYGILL TIL SÖLU Mjög fa-flegur útskoninn stofu flygill (Knudsen) til sölu. Upplýsingar í sírna 32101. IBÚÐ TIL SÖLU Til söKj nálægt Miðbænum fitfl íbúð u. þ. b. 50 fermetra, tvö herbergi, eldhús og sal- erni. Þvottahús ásamt öðrum. Uppfýsingar í síma 42808.
FORD FAIRLAIN 500 '66 til söfu. Mjög fa-ltegur bíll, véi nýupptekin, skoðaður '71. Slkipti á ódýrari bíl koma tM greina. Upplýsingar í siíma 42808.
VANAN VERKSTJÓRA með fiskmatsréttindu-m vant- ar við frystih-ús á S-uðurnesj- um. Uppl. í síma 23293 næstu kvöld.
RIFFILL OG HAGLABYSSA Víl kaupa 222 caHb. riffi-l og baglabyssu sjálfvirka eða með pumpu. Upplýsingar í sí-ma 35051.
TIL KAUPS ÓSKAST notaður en nýtegur mið- stöðvarketdl ásamt bre-nnara og dæiu. Upplýsingar í síma 50655 eftir kl. 19.00 á kvöld- in,
,ÉG TÝNDIMÉRIÁST OG ALGLEYMING*
Suðvestanblærinn bar ilminn
af ilmreymum að vitum mér.
1 suðausturhomi túnsins, scm
kallað er Húski, ævagömlu
nafni, vex mikið af ilmreyr.
Þetta er göfug jurt, og 1
gamla daga þótti það engin
heimasæta, sem ekki þurrk-
aði ilmreyr til að stinga inn
á milli fataplagga sinna i
kistlum og kommóðiim, elleg
ar þá dragkistum, sem stórar,
þungar með íhvolfu lold,
prýddu stofumar, og oft vom
þessar kistur listilega málað-
ar.
Reyrinn kemiur víða við í
íslenzkum bókrnenntum. Eitt
sfcáMið kennir sig við hann
og kaitar sig Kristimn Reyr,
þótt Pétursson sé. Og vestur-
islenzka skáldið, Jafcobína
Johnson yrbir svo um reyr-
inn í kvæðimu „I>ú réttir mér
ilmvönd.“:
„Þú réttir mér ilmvönd af
íslenzkum reyr,
— ég atburðinn geymL
Hvert árið sem líður ég ann
honum meir,
þó öðriun ég gleymi.
Mig greip einhver suðræn
og seiðandi þrá
að syngja hér lengur.
Við íslenzkan vorilm til
viðkvæmni brá,
svo vaknaði strengnr.
Þann ilmvönd, sem gaf mér
þín íslenzka hönd,
er unim að geyma.
Ég flyt hann með ástúð að
fjarlægri strönd
úr fjalldalnum heima.“
★
Og það greip mig einihver
órói, Mkt og stundum á þess-
uim Ijósu, björtu sumamótt-
móttum, þegar sólin er rétt
aðeins nýsetzt bak við blá
fjölliin, og áður en notekur
veit, koomin upp á ný, ein-
hver löngun til að hiaupa
út um mó, kasta mér í faðm
náttúrunnar, hiusta á lækj-
arnið og fuglasöng, taka
heilshugar undir með Jakobi
Smára, í Somnettunmi hans
undrafögru:
„Æ, ljúfast var að vaka, bezt
að dreyma
i víðiloðnum hvammi, er
brekkur geyma,
og horfa á gullhvít
sumarskýin sveáma,
um sund og mýrar bláa
skugga teyma.
1 silfurbláum bugðum ámar
streyma,
og blæsins kliður vefst í
þeirra hreima.
Þær syngja sóldag yfir alia
heima,
sem ekkert hjarta framar
kann að gleyma.
Á melnum lóan beygði
brjóstið svarta,
en þrestir flugil dátt um
dökkgrænt lyng
og léku feluleik að sólsetri.
Ég týndi mér í ást og
algleyming
og aftur fann mig, hreinni,
rórri og betri,
við náttúrunnar stóra, heita
hjarta.“
Svona yrkja engir um
náttúruna nema stórskáld og
þökk sé Jafcobi Smára fiyrir
þennan dýrðaróð.
★
Þegar leið á daginn fór
hann að súlda og ýra úr suð-
Þrælaskriða í
— Teikning
1897.
Búlandshöfða.
Collingwoods,
Krian matar imga sinn.
Kríur. Teikning eftir Barböru Ámason, úr bók Kára frá
Viðikeri: „Fuglinn fljúgandi“
vestanáttinni; hann átti þetta
til að blása úrsvalur af firð
imum. Ekfci höfðu fyrr dottið
á nef initt dropar en
kríain var komin á túnið að
leita uppi maðtea, og hún var
venjulega fengsæl, því að
það var skozfcur maðkur í
túninu; gæti allt eins hafa
borizt hingað með sfcozka
landnámsmannánum, Svart-
keli katneska, sem land nam
á Kiðafelli í árdaga, þófct Mk-
legra sé, að einhver veiði-
glaður seinni tíma maður,
hafi haft maðkinn með sér
og ætlað að týna hann í beitu
á Mtinn öngul síðar.
Þetta var tímánn, sem við
bræðumir tókum venjuiega
til við að merkja kríuna fyr-
ir Náttúrugripasafnið hér áð-
ur fyrri, og okkur varð vel
ágemgt
Lífclega er öl'lum mönnum
vel til kríunnar, þessa litla,
hvíta og stálgráa fugls með
svörtu fcolluna, eldraubt nef-
ið og lappimar. Oft er sagt
hún verj'i fyr-ir bóndann asð-
arvarpið, og ómissandi er
hún í Tjamarhóimamim.
Samt á hún óvini, aðallega
kjóann, sem er ólatur Við að
elta hana á flugi, þreyta
hana, þegar hún flýgur heim
til unga sinna með sandsiiM
eða maðk í nefi, og hamn
hæfctkr ekfci flyrr en hún
sleppir þess-u gómsæta ætá, og
er þá kjóinn ekfcá seinn á sér
að grípa fientgiimn, Hann Mfir
sem sagit á snáikjum, enda hef
ur latinan sæmt hann nafn-
inu: „parasiticus", eða sá
sem snýkir, og er það rétt-
nefni.
★
1 huga minn leitar gömiul
minning u-m ægáfagurt kríu-
varp, sem ég kom í fyrir
nærri þvi þrjátí-u árum. Ég
var þá á ferðaáagi rneð
Náttúruifræðliiélaiginu um
SnæfeJlsnes. Við höfðum kom
ið yfir Fróðárheiði ti-1 Ólafls-
vifcur, og vorum stuttiu siðar
stödd að MávahMð, þeim
fömfræga s-tað vestan undir
Bú landish öfðan um, sém þá var
ein meiri háttar torfæra; eng
inn vegur um höfðamn utan
Þrælaskriðunnar, sem þótti af
ar hættuáegur troðningur, ein-
kanlega þe-gar klaki hafði
setzt í sfcriðuna. Við gistum í
hlöðu u-m nóttina, en dagton
eftir gengum váð svo Þræla-
skriðu, upp í Búlandshöfða
yfir til Grundarfjarðar, all-
an næsta dag á labbi í ynd-
islegu veðri, og segir ek-ki
meira af þvó.
En þetta kvöld við Máva-
hl'ið, Mður mér setoi út minni.
Sól var að setjast við Breiða-
fjörð, SnæfelksjökuU blasti
við í vestri, tær, heiður eng-
inn skýjabólstri hu'Mi þá ægi-
feg-urð.
Um kvöldið hélt ég n-iður
á malarkambinn við fjöruna
neðan við Mávahláð og
m-erkti kriur. Ég hafði tekið
með mér fugiamerkto, Mér
varð vel ágengt, og sjaldan
hefur mér þótt etas gaman að
merkja fugla eins og einmitt
þá. Það er alls ekki sama,
hver-nig veður er, alls ekki
sama, hvert umhverfið er, og
auk þess verður maður helzt
að vera í ró og næði, eiga
timarnn fyri-r sér. Og hér var
allt ókjósanlegt. Og af llön-g-
um minum af kríunni,
finnst mér h-ún jafnvel etona
snotrust fugjba, oig Mtið met ég
menn, sem hafla hana að skot-
spaani, því að öruggt er, að
enginm flær þar feitan gölt.
Og læt ég svo staðar num-
ið að sta-ni þessum hugdett-
um, og bið lesendur vel að
li-fa. — Fr. S.
UTI
Á
VÍÐAVANGI
Vegaþjónusta FÍB
helgina 10—11. júU 1971.
FlB — 1 Aðstoð og upplýsto-g
air á Sauðárkróki.
FÍB — 2 HúnavatnssýsJur og
Ska-gafjörður.
FÍB — 3 Þtoigvellir —
Laugarvatn.
FÍB — 4 Mosrfelissveit —
Hvalfjörður.
FlB — 5 Kranabifreið —
Hval-fjörður.
FÍB — 6 Kranabifreið — í ná-
grenni Reykjavikur.
FlB — 8 Borgarfjörður.
FÍB — 12 I Vik í Mýrdai
FlB — 13 Á HvolsvelM.
FlB — 15 HeMisheiði —
Árnessýsla.
FÍB — 17 Afcureyri —
Skagaifjörður.
Málmtæfcni S.F veitir sfculd-
lausum félagsmönnum FlB 15%
aflslátt af kranaþjónustu, símar
36910 — 84139. Kallmerfci bíls-
ins gegnum Gufunesradió er
R-21671.
Guifiu-nesradíó tekur á móti að
stoðarbeiðnum I sima 22384, einn
ig er hægt að ná sambandi
viið vegaþjónustubiíreiðamar I
gegnum htoar fjölmör-gu tal-
stöðvarbif-reiðar á vegiu-m iands
ins.
Landvernd
,- '.-'.l ' fM'
Fræ- og áburðarfötur Land-
verndar fást á benstostöðvum.
Þær eru ætlaðar þeim, sem vilja'
græða sár á gróðri landsins. Eift’
fajta leostar mtona en pyllsa og
gos fyrir fjóra Gefið landinu
með, næst þegar þið snæðið ú-ti
í náttúrunni. Verjum gróðuiv
verndium tond. -