Morgunblaðið - 11.07.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLA.ÐIB, SUNNUDAGUR 11. JÚLf 1971
29
II —Jl
i útvarp 1
Sunnudagur
11. jólí
8,30 Létt morgunlög Lúðrasveit útvarpsins í Leipzig leiikiur lög eftir Bruchmann, Löhn- ert, Klaus, Schirmer, Ebbert o.fl.
9,00 Fréttir og útdráttur úr greinum dagblaðanna. forustu-
9,15 Morguntónleikar
(10,10 Veöurfregnir).
a. „Draumsýnir“ eftir Hans Christi
an LuntKbye.
Tívolí-hljómsveitin leikur;
Tippe Lumbye stjórnar.
b. „Ossian'4, forleikur op. 1 eftir
Niels Gade.
Konunglega hljómsveitin í Lundún
um leikur:
George Weldon stjórnar.
c. Norskir dansar op. 35 eftir Ed-
vard Griteg.
Konunglega hljómsveitin 1 Kaup-
mannahöfn leikur:
Johan Hye-Knudsen stjórnar.
d. „Ferðaþættir" eftir Oskar Lind
berg.
Útvarpshljómsveitin í Berlín leik
ur; Stig Rybrant stjórnar.
e. Tríó í H-dúr op. 99 eftir Franz
Schubert
Jascha Heifetz Arthur Rubinstein
og Emanuel Feueranann leilca
11,00 Messa í Sauðárkrókskirkja
Hljóðritað 4. þ.m, er minnzt var
100 ára búsetu á staðnum
Sr. Sigurður H. Guðmtmdsson á
Reykhólum prédikar; sóknarprest-
urinn sr. tórir Stephensen, sr. Sig
fús J. Ámason á Miklabæ og sr.
Ámi Sigurðsson á Blönduósi þjóna
fyrir altari.
Organleikari: Eyþór Stefánsson.
12,15 Dagskráin. Tónleikar
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar. Tónleikar.
13,15 Gatan mín
Þóra Borg leikkona og Jökull
Jakobsson ganga um Laufásveginn.
14,00 Miðdegistónleikar frá Berlínar
útvarpinu
Sinfóníuhljómsveit útvarpsins
leikur; Karl Böhm stjómar.
a. Sinfónía nr. 6 í F-dúr „Sveita-
ltfshljómkviðan" op. 66 eftir Beet-
hoven.
b. Sónata í C-dúr (K200) eftir
Mozart.
c. „Eldfuglinn*4, ballettsvíta eftir
Stravinskí.
15,30 Sunnudagshálftíminn
Friðrik Theodórsson tekur fram
hljómplötur og rabbar með þewn.
16,00 Fréttir
Sunnudagslögin.
16,55 Veðurfregnir
17,00 Barnatimi
a. Kínversk þjóðsaga
Guðrún Guðjónsdóttir les.
b. Samskípti manna og dýra
LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERIR ALLAN
MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI
Bsmjörlíki hf.
Ljóma
smjörlíki
í allan bakstur!
iii////
LJOMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKl
Sögur eftir Guðmund Etrtksson
skóiastjóra.
Hrafnhildur Tómasdóttir les.
c. „Signir sól“
Dómkórinu í Regensburg syngur
barnalög
d. Framhaldssagan: „Gunni og
Palli í Texas“ eftir Ólöfu Jónsdótt
ur. Höf. les fjórða lestur.
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Stundarkorn með ungverska
sellóleikaranum Janos Starkcr
18,25 Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir
Tilkynningar
19,30 Beint útvarp úr Matthildi
Þáttur með fréttum, tiikynningum
og fleiru.
19,50 Dansmúsík með klassískum
hætti
Fílharmóníusveit hollenaka út-
varpsins leikur;
Leo Driehuys stjórnar.
a. Forleikur að „Karnival í Róm"
eftir Hector Berlioz
b. Þrír dansar úr „Þríhyrnda hatt
inum“ eftir Manuel de Falla.
20,10 Snmarið 1919
Helztu atburðir innanlands og ut
an rifjaðir upp.
Bessí Jóhannsdóttir sér um þáttinn.
21,00 Tónleikar í útvarpssai
Erling Blöndal Bengtsson og Árni
Kristjánsson leika Tólf tilbrigði í
F-dúr fyrir selló og píanó eftir
Beethoven um stef úr „Töfraflaut
unni“ eftir Mozart.
21,10 Óaðskiljanlegur hluti Dana-
veldis
Þorsteinn Thorarensen flytur síð
ara erindi sitt um setningu stöðu-
laga.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir
Danslög
23,25 Fréttjr í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
12. júlí
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 «g 10,lú-
Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45
Séra Guðmundur Þorsteinssoa.
(alla daga vikunnar).
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Valdimar örnólfsson íþróttafcecmí*
ari og Magnús Pétursson píanó-
leikari (alla daga vikunnar).
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —•
Geir Christensen les framhald
unnar „Litla lambsins‘‘ eftir Jón.
Kr. ísfeld (5).
Útdráttur úr forustugreinum lands
málablaða kl, 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Milli ofangreindra talmálsliða lettc
in létt lög, en kl. 10,25
Sígild tónlist: Félagar í Vínarólct-
ettinum leika Klarínettukvintett 'í-
h-moll op. 115 eftir Brahms.
11,00 Fréttir. — Á nótum æskunn.
ar (endurtekinn þáttur).
Framh. á bls. 30
Öld
aöbaki
ogennung
Zoéga nafnið hefur nú verið tengt ferðamálum á íslandi í heila öld.
Að þeirri reynzlu býr ferðaþjónusta Zoéga í dag.
|
|
I
Húnerung
í anda, fersk og hugmyndarík. Við
bjóðum yður ferðir jafnt til fjölsóttra
staða sem lítt þekktra, innan lands
og utan. Við tryggjum ýður góðan
aðbúnað bæði á leiðinni og í áfanga
Húnerauðug
af reynzlu heillar aldar. Viðskipta-
sambönd okkar erlendis hafa
staðið í allt að 100 ár. Við vitum
af reynzlunni hvaða þjónustuupp-
lýsingar eru áreiðanlegar. Hverjum
sé treystandi til að veita yður
þá þjónustu sem þér óskið.
Húnervirt
Sþurningin um hvort þér séuð
á vegum áreiðanlegrar ferða-
skrifstofu, sem standi við sínar
skuldbindingar skýtur ekki upp
kollinum. Slíkt er löngu hafið yfir
allan efa.
Húneryðar
ef þér óskið. Við höfum góða
aðstöðu til að taka vel á móti yður
nú, eftir stækkun húsnæðisins
í Hafnarstræti 5.
Gjörið svo vel. Komið og veljið
yðar ferð hjá okkur.
þér fáiö
yöar ferð
hjáokkur
hringiö í
síma 25544
FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5
r