Morgunblaðið - 11.07.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.07.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNÍÍLAÐIÐ, KUNUUDAGUR 11. JÚU 1971 Skrifstofur okkar -snúrustaurarnir IESIÐ eru flutar að Bergstaðastræti 28. Athugið að lagerinn er enn á sama stað. Hannes Þorsteinsson & Co. hf. Sími 85055. Lokoð vegno sumorleyfn Lokað verður vegna sumaríeyfa frá og með 16. júlí til og með 12. ágúst. VÉLAR OG VERKFÆRI H.F.. Guðmundur Jónsson h.f. Bolholti 6. Amerísk hjón óska eftir íbúð eða einbýlishúsi, sem næst miðborginni. Helzt fjögur svefnherbergi. Tilboðum, merkt: „15. júlí — 7985" sé skilað á afgreiðslu blaðsins. Johns — Manville glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappimum, enda eftt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplastein- angrun og fáið auk þess ál- pappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. SENDUM UM ALLT LAND. ||| JÓN LOFTSSON HF Whí Hringbraut121@10 600 4 armar, 30 metra snúra. verð 2.850,00 krónur. Sendum í póstkröfu um land allt. Sími 40558. Eg er að leita að hlýjum og notalegum ferðafélaga til sólarlanda i september. Spéhræðsla óþörf, því trúnaðarmál og öll tilskrif endursendast. Æskilegasti aldur 35 plús — mínus 5 ár. Svör sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „September í sumarsól — 7027" fyrir 20. þessa mánaðar. DRCIIGR | jWoYjýunWaMfr | Bezta auglýsingablaðið Fyrirliggjandi B.T. glussnlyflitækin Lyftigeta frá 1400 kg til 3000 kg. Ýmsar gaffalbreiddir, sem henta öllum aðstæðum. Ryðfríir. Ótrúlega létt og handhæg. PÉTUR O. NIKULÁSSON, Tryggvagötu 8 — Sími 20110—22650. (2—4 dagar) Vegna mikilla eftirspurna verða aukaferðir 14. júlí — 28. júlí 1. ágúst — 4. ágúst. í þessum ferðum verður flogið með Trident-þotu frá BEA. NÝTlZKU IBÚÐIR I PALMA, ARENAL OG MAGALUF, ÞÆR BEZTU SEM HÆGT ER AÐ FÁ Á MALLORCA - ► ' ÞÆGILEGT ÞOTUFLUG MEÐ BOEING 727, sem SUNNA LEIGIR AF FLUGFÉLAGI ISLAND& EIGIN SKRIFSTOFA SUNNU I PALMA MEÐ (SLENZKU STARFSFÓLKI OG SÍMA ÁÐSTOÐAR FARÞEGA SUNNU. ÞJÓNUSTA SEM ENGIN ÖNMUR ÍSLENZK FERÐASKRIFSTOFA VEITIR Á ERLENDRI GRUND HRflASKRIfSTflfAH SflNNA BANKKSTRIETI7 SlMAR 1640012070 EFTIRSÓTTUSTU HÓTELIN. HÓTEL SEM MARGIR ISLENDINGAR ÞEKKJA AF EIGIN RAUN I SUNNUFERÐUM, OG ENGIR AÐRIR ISLENZKIR AÐILAR HAFA AÐGANG AÐ TROPICAL FJÖLBREYTT SKEMMTANALfF. SKOÐUNARFERÐIR TIL ALSÍR, BARCELONA OG FLEIRI STAÐA FALLEGAR BAÐSTRANDIR FYRIR SÓLDÝRKENDUR OG ÞÁ, SEM VILJA FÁ SÉR SUNDSPRETT ÞETTA FÁIÐ ÞÉR í SUNNUFERÐ TIL MALLORCA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.