Morgunblaðið - 11.07.1971, Blaðsíða 18
r
18
MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JOU 1971
HEIMSINS MEST SELDU
RYKSUGUR®
★ NÝTfZKULEGAR OG VANDAÐAR
★ MEÐ MARGVÍSLEGUM HREINSIBÚNAÐI
★ BERJA, BURSTA OG SJÚGA
if DJÚPHREINSA TEPPASTRIGANN AF RYK- OG
SANDKORNUM
if SLlTA EKKI, TAKA AÐEINS ÞAÐ, SEM LOSNAR
Á EÐLILEGAN HÁTT
★ ÝFA, GREIÐA OG GERA TEPPIÐ SEM NÝTT
if STILLANLEGAR Á MARGA VEGU EFTIR
FLOSGERÐ
★ FÁST MEÐ LJÓSI, SEM SKYGGIR TEPPIÐ
EN LÝSIR ÓHREININDIN
★ FJÖLBREYTT ÚRVAL TENGIHLUTA
★ TEYGJANLEGUR SOGBARKI, FRAMLENGINGAR-
PÍPUR OG ALLSKONAR SOGMUNNAR
★ ÖRUGG VARAHLUTA- OG VIÐGERÐAR-
ÞJÓNUSTA.
MARGAR GERÐIR FYRIRLIGGJANDI.
HAGKVÆMT VERÐ.
GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR.
ÁRS ÁBYRGÐ.
FÁLKINN HF.
Suðurlandsbraut 8, Reykjavík — Sími 84670.
|
úrvalsferðir til
KANARÍEYJANNA
a beztd tímd drsins
JÖLAFERÐ 15 DAGAR 16. desember
ÁRAMÓTAFERÐ 15 DAGAR 30. desember
ÞORRAFERÐ 22 DAGAR 13. janúar
SÖLARFERÐ 15 DAGAR 3. febrúar
GÖUFERÐ 15 DAGAR 17. febrúar
VETRARFERÐ 15 DAGAR 2. marz
FÖSTUFERÐ 15 DAGAR 16. marz
PÁSKAFERÐ 15 DAGAR 30. marz
HÖRPUFERÐ 15 DAGAR 13. apríl
LOKAFERÐ 15 DAGAR 27. apríl
Landsbankinn
Framh. af bls. 10
ins og gerður einn samfelld
ur afgreiðslusalur á milli. Við
það hefur afgreiðslurými auk
izt mikið.
f vesturenda jarðhæðar þess
er afgreiðsla Seðlabankans.
Stærð afgreiðslusalar Lands-
bankans er eftir þessar breyt-
ingar um 800 ferm. Það er
ekki rétt að segja að ekki
standi steinn yfir steini í
gamla afgreiðslusalnum, en hitt
er sönnu nær, að allar deildir
hafa verið fluttar til, af hag
kvæmnisástæðum. Ný af-
greiðsluborð hafa verið látin í
salinn, en allt á þetta að auka
vinnuafköst og bæta þjónustu.
Reynt hefur verið eftir fönig
um að halda blæ og svipmóti
gamla salarins, og í því sam-
bandi hafa m.a. verið gerðar
ráðstafanir til að lagfæra vegg
málverk, eftir Kjarval og Jón
Stefánsson, sem farin eru að
láta á sjá.
Þótt lítið aukist húsrými í
bankanum við uppbyggingu
Ingólfshvols, gefst við það
möguleiki á að bæta á ýmsan
hátt skipulag og vinnubrögð
innan stofnunarinnar.
Breytingarnar, sem gerðar
voru á húsum bankans árið
1938 teiknaði Gunnlaugur Hall
dórsson arkitekt. Hann hefur
ásamt Guðm. Kr. Kristinssyni
teiknað nýbygginguna og allar
breytingar, sem nú voru gerð
ar. Gústaf Pálsson, verkfræð-
ingur, gerði járnateikningajr,
Sigurður Halldórsson, verkfr.
teiknaði raflagnir og Kristján
Flygenring teiknaði lagnir vatns
og hita. Húsgögn í nýbygging
una teiknaði Gunnar Guð-
mundsson, arkitekt. Umsjón og
heildarstjóm verksins hefur
Jón Bergsteinsson, múrara-
meistari, annazt frá byrjun á-
samt starfsmönnum skipulags
deildar bankans. Trésmíða-
meistari við nýbygginguna var
Magnús Bergsteinsson.
íslenzk Irímerki
Skildingafrímerki
Aurafrímerki
Kónga-frímerki
Alþingishátíðarmerkin,
almenn og þjónusta
Heimssýningarsettin 1939 og 1940
og fjöldi annarra betri merkja.
FRÍMERKJASTÖÐIN,
Skólavörðustíg 21, A, sími 21170.
MERCAi
Nú getur húsmóðirin sjálf húðað pönn-
ur og potta.
Merca-húðun er auðveld, og endist lengi.
Látið Merca vinna með yður.
Heildsölubirgðir:
FJOLVOR HF. Grensásveg 8.
Sími 31444.