Morgunblaðið - 11.07.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLf 1971
7
DAGBÓK
l>vi hann (Gnð) niettaði rrtagnþrota sál og fyUti hungraða sál
gaeðum. (Sálm. I(Í<D).
f dag er sunnudagur 11. júlí og er það 192. dagur ársins 1971.
Bfftir Jifa 173 dagar. 5. sunrutúagur eftir Trinitatis. Benedikts-
nmessa á sumri. Ardegisháflæði kl. 8.21. (Úr fslands almanakinu.)
LæJmisþjónusta í Reykjav ík
Tannla-knavakt er í Heiisu-
veirndarstöði.nuó laiuigard. og
surnuö. Jd. 5—6. SÍTni 22411.
Simsvari Læknaíéiaigstiin® er
1@888.
Næturlæknir í KefJavík
M.7. Kjartan Ylaxfisson.
12.7. Ambjöm Ólafsson.
Orð lifsins svara i síma 10000.
AA-samtöldn
Viðtalstími er í Tjamargötu 3c
firá W. 6—7 e.h. Simi 16373.
Asgrímssafn, Bi-rgstaðastræti 74,
er opið aiiia daga, nema laiuigar-
deuga, frá kl. 1.30—4. Aðgamgur
ékieypós.
JListasafn Kinors Jónssonar
er opið dagiega frá kL 1.30—4.
Inngangur frá Eiríksgötu.
Náttúrngripaiaiafnið
Hverfisgötu 116, 3. hæð
(gegmt nýju lögreglustöðinni).
Opið þriðjud., fimmitud., laug
ard. og sunnud. kl 13.30—16.00.
Ráðgj afturþj ón 11 sta
Cíeðver ndarf élag siit s
þriðjudaga kl. 4.30 -6.30 siðdeg
is að Veltusundi 3, simd 12139.
í>jónusta er ókeypis og öllum
heimdi.
Sýning Randritastofnunar fs-
Jands 1971, Konungsbók eddu-
kvæða og FJateyjarbók, er opin
dagJega kl. 1.30—4 e.h. í Árna-
garði við Suðurgötu. Aðgangur
og sýningarsikrá ókeypis.
Afmæliskveðja til Sauðárkróks
Kvæðöð var ort, þegar ekið var iwður Vatns-
skarð á lieið ti'l háitiðahadda á Sauðárkiróki. Höfund-
ur ílu.tti það í lok háttðarsamlkiómu í Bifiröst 4. júiil
Halfllar degi. Við stefmum á Stapann ;
Stefám þar heklur vörð.
Við ætíum að heilsa upp á aiftnæflisbannið
og ökum niður í Fjörð,
því niú er hann orðinn addangamaJi
okkar skagfirzki bær,
íóstrað sem hefur æshu o,g eiii
og okkur er jafnan kaar.
Sjá, viðfeðmdð opnast. Daidr og dranigar
dotta í afitanró.
Sólgdiit I skýjuim sigmir StóiSihn;
sofa fugilar í mó.
Mér finnst eiins og til okkar kinltí kolll
hver ein þúfia og laut,
þó ár hafi horfdð og öldurnar hafd
ýmsu skoiað á braut.
Nóttim er iiðin. Mjúkiátur morgunm
miynnist við haf og stnönd.
1 hátiðarskrúða blessaður bænimm
brosandii réttir hönd.
Hylia þig dalir, fijöll og f jörður,
fagna með þér í dag.
Samhljómiur vorsims og sumarblæxdmn
syn.gja þér óskaiag.
Við finnium, hve sterk er áttbagaástin,
og unaði fyfflist. sái.
Af angan úr grasi og daggadreyra
drekkum við þína skái.
Váð heilsum og kveðjum með kiö'kkium hiuga,
sem koonum að gleðjast með þér,
Lifðu ssdffl', mieðam báram biáa
brotmar við sand og sker.
Sigrún Fannland.
VÍSUKORN
Skagfirðingur
Skaðar ei að skapgerðin
er ska.gfirskiiig —
— það er ekki rnont þó maður
kumni að meta sig.
Andvaka
Næturhifjóður hugurinn
heimaslóðir leitar —
faðminn móðurmjiúka finn
minnar góðu sveitar.
Pálmi Jónsson
frá Nautabúi.
Blöð og tímarit
ÖKU-ÞÓR, 1. tbl. 1071, tímarit
Féiags isienzkra biÍTeiðaeiigemda
er nýkomið út í spirnnkunýjum
ÖKU-ÞÓR
Forsíða hins nýja Öku-Þórs.
búmingi. Hef.ur broti þetss verið
breytt og fiorsíðan er iitpren.tuð.
Ritið er mjög myndskreytt. Af
efmi þess má nefna: Hvað er eítet
á bauigi hjá F.Í.B.7 eftir Komráð
Adoiphsson, fiormamn féllaigisims.
Dr. Ásbjörn Einarssom steriifar
um málmtærimgiu í bifreiiðuim.
Þá er greimin Hvers koriar öku-
maður eruð þér? Hugieiðingar
um gildi tímans í umifierðdmmi eft
ir Guðmund Einarssom. Hvað er
verðið á Wiiunum? Viðtaíl vió
Guðiaug Björgvimíssciín, íram-
kvæmdastjóra F_Í.B. Grein uim
nýjunigar og auteatoiuitó. Sverrir
Þóroddsson sikrifar um kapp-
akstiur. Þjómiustusterá F.Í.B. Úr
ýmisum áttum. Þjónustutiikymm
ingar. Hinm nýd Öku-Þór er
skemmtálega útgefinm og fflytiur
gagnlegt efmi fýrir bifreiðaeig-
endur. Hamn er 28 bis. að stserð.
Ritstjórar eru Magnús Gummars-
son og Steingr. Þ. GröndaíL
Spakmæli dagsins
— Vertu mumaðaria.usium sem
faðir og móður þeirra i manms
stað. Svo miuntu vera sem som-
’ur hims æðsta, og hamm mium
elska þig meira em móðir þin.
— Sýrak. (Bibliuþýð. 1859.)
i\\im\) HKILLA
70 ára er i dag Vilborg Magm-
úsdóttir frá Hvammai, Mávahlið
6. Hún verður að heiman.
70 ára verður á morgun, mánu
dag, 12. júM Petrína H. Guð-
mumdisdóttir frá Geiti, Súganda-
fiirði, til heimiiiis að Hverfisgötu
52. Haifnarfirði. Hún verður
mámud,agstevöld stödd að SmyrJia
hraumd 26, HaÆnarfirði
Passiusálmur
númer 0
S
V ið Lækjarí org
er verið að limiesta biett.
Og flólikið hraðar sér íramhjá
að st rætisvagnin um
stétt með stétt.
Það er sólskin, sem drýpux
í sumarsins stundagias.
Þetta er sólskimsibiettur
i borgimni miðri
með grs^nt, grænt grais.
Ög engin lifandi sáia
segir við mig:
Bifreiðaskoðunin
SJíyðdi blettinum ekltí leiðast
að láta atka yfir sig.
Kristinn Reyr.
ROSKIN KONA
vön húshaldi óskar eftir ráðs-
konu’Stöðu hjá 1 eða 2 mönn-
um til sveita, sjávar eða jatn-
vel á vitavarðarjörð. Ti'kboð
sendist afgr. Mbl. merkt
„Traust — 7986".
TIL SÖLU
vegna brottflutnings gamalt
svefnherbergissett, náttborð,
kommóða o. fl. Lítið sófasett,
sjálfvirk Philco þvottavél
iítið notuð. Uppl. í síma
33355.
Rouðakrossdeild
Hainarijarðar
vill hér með þakka öllum þeim, sem unnu við síðustu blóð-
söfnun í Hafnarfirði, ásamt þeim sem komu og gáfu blóð,
fyrir framlag sitt og aðstoð.
Stjóm Rauða krossdeildar Hafnarfjarðar.
<§> Laugardalsvöllur
I. DEILD ,
VALUR - IBA
leika í dag kl. 16.09.
SJÁIÐ SPENNANDI LEIK
VALUR.
Lokað vegna
sumarleyfa
frá 12.-31. júlí
Verksmiðjan
Elgur hf.
Grensúsvegi 12
Bylting í cm & kg.
Bylting í millisek.
& krónum.
Frá
Prentandi Pocketronic
stærð: 101 mm x 208 mm
x 49 mm.
Þyngd: 820 grömm.
Plús, mínus, margföldun,
deiling, „konstant" og 12
stafa útkoma.
Til
„Prógrammeraðra"
5 reikniverka x 16 stafa
véla.
Sem sagt nú geta allir
eignast og unnið á
„TÖLVU".
Athugið verðin!
Einkaumboð, ábyrgð
og þjónusta.
SKRIFVÉLIN
Bergstsðastrseti 3
Símar 19651 & 37330.
0
K
Mániidaginn 12. júti R—12451—
»—1260«.