Morgunblaðið - 21.07.1971, Side 1
32 SlÐUR
tí
160. tbl. 58. árg.
MIÐVIKUDAGUR 21. JULÍ 1971
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Súdan:
Allt með kyrr-
um kjörum
Handalla forsætisráðherra
-□
I Leynileg ferð Kissingers til |
! Kína og tilkynningin um að (
Nixon forseti fari í heim- .
sókn þangað, hafa að von-1
I um vakið gífúrleg-a athygli ^
um allan heim. Á myndinnii
sést Chou En-Lai, forsætis- (
1 ráðherra Kína, bjóða Kissing-
er velkominn.
3 skotnir
í Stokk-
hólmi
i Stokkhólmi, 20. júlí -— NTB ,
TVEIR Bretar og einn Banda-
rxkjamaður særðust í skotbar-
daga i næturklúbbi í Stokk-1
hólmi aðfararnótt þriðjudags- ,
ins. Sænska lögreglan leitar
tveggja Breta, sem grunaðir'
eru um hlutdeild í verknaðin-
um og er alþjóðalögreglan |
Interpol henni til aðstoðar.
Sænska lögreglan segir, að 1
enn sem komið er viti hún
ekki ástæðuna fyrir bardag-
anum, en einn lögreglufull-,
trúanna vísaði til greinar,
sem fyrir skömmu birtist í I
sænsku tímariti, þar sem því |
er haldið fram, að þessi,
klúbbur (Caravelle) sé í eigu
alþjóðlegs spilahrings. Tveir!
hinna særðu eru taldir í lífs-1
hættu.
□-----------------------
Sjá grein á bls. 12
□-----------------------□
Kairó, 20. júlí. AP-NTB.
ALLT er nú með kyrrum kjör-
um í Súdan eftir byltinguna í
gær, þar sem herstjóm Num-
eirys hershöfðingja var steypt.
7 manna byltingarráð undir for
ustu Babikr el Nour Osmans
ofursta, sem sneri heim til
Khartoum í dag úr útlegð,
hefur tekið við völdum. Dipló-
mataheimildir frá Khartoum
herma að byltingin hafi gengið
mjög fljótt og hljóðlega fyrir sig
eða tekið um 45 minútur. Hxin
hófst ld. 16.00 að staðartíma, er
Aðstoðarutanríkisráðherra Breta:
Ræðst harkalega á
50 mílna landhelgi
London, 20. júlí, AP.
ANTHONY Royle, aðstoðarutan-
ríkisráðherra Bretlands, réðst í
dag mjög harkalega á þá ákvörð-
un íslenzku ríkisstjómarinnar að
færa fiskveiðilögsöguna út í 50
mílur. llann sagði, að ef hún
kæmi til framkvæmda myndi
Bretland missa einn fimmta til
einn fjórða af öllum þorsk-, ýsu-
og kolaafla sínum.
Royle sagði einnig að þetta
myndi hafa mikil áhrif á fisk-
verð, og fiskiðnaðinn í heild, og
fyrir lithafsveiðina \æri þetta
litlu xnildara en dauðadómur. Út-
hafsveiðiflotinn myndi missa
fjörutíu til sextu prósent af afla
sínum, og litlir möguleikar væru
til að bæta þann missi upp á ann-
an hátt.
Royle gaí þessar yfirlýsingar,
þegar hann var að svara Kevin
Men-amara, sem vakti máls á
þessu í neðri málstofu brezka
þingsins. Mcnamiara er frá Hull,
en sú borg er í hvað nánustum
tengslum við úthafsveiðiflota
Bretlands.
Royle sagði orðrétt: „Ég get
fullvissað y'kíkur um að við mun-
um gera allt sem í okkar valdi
stendur til að vernda hagsmuni
f iskiðn að ar ina ‘ ‘
Hanm bætti því við að íslenzka
stjónnin hefði enn ekíki tilkynmt
Bretlandi opinberlega að land-
helgin yrði færð út, og því gæti
hann ekki sagt fyrir um hvenær
viðræður hæfust.
Rpyle minintist á að Bretland
og ísland væru bundin samningi
frá 1961, sem marfkaði lok fyrra
fiskveiðistríðsims (sic). Iíann
sagði að ekki væri einhliða hægt
að rjúfa þann samning, og kvað
það hryggja sig mjög að íslend-
ingar skyldu hyggja á slíkar að-
gerðir, á sama tíma og Samein-
uðu þjóðirnar reyndu að finna
víðtæka alþjóðlega lausn á slík-
um vandamálum.
Royle sagði, að brezki sendi-
herrann á ísilandi hefði afihent
íslenzka utanrtkisráðuneytinu
orðsehdingu, þar sem það var
harmað að íslenzka rtkisstjómin
hefði gefið stefmuyfirtýsinguna
án þess að ráðgast við eða láta
brezku ríkiisstjómina vita áður.
Royle sagði að sendiráðið á ís-
landi rnyndi áfram leigigja
stjórnarinnar vegna fyrirhiug-
áherzlu á áhygigjur brezkiu
aðra aðgerða og einnig mikil-
Framhald á bls. 21
minnst er um að vera sökum
síðdegishitans og lauk með út-
varpstilkynningu 45 minútum
síðar.
Fréttastofain í írak, sem var
fyrst með fréttirnar ai bylting-
unni í gær, sagði í kvöld, að
Faruk Osman Handalla major,
sem einnig hefur verið 1 útlegð
yrði að öllum líkindum gerður
að forsætisráðherra landsins.
Handalla var innainríkisráð-
herra í stjórninni, en var rek-
inn úr landi í kommúniata-
hreinisununum í landinu I nóv-
ember sl. Hashem Atta major,
sem einnig var rekinn með þeim
Osman og Handalla stóð fyrir
byitingunni og var fynsta verkið
að henni lokinni að kaiila þá >fé-
laga heim. Gert er ráð fyrir að
Framhald á bls. 21
Kólera
á Spáni?
Madrid, 20. júllií. NTtB.
ÓSTAÐFESTAR fréttir
herma að heilbrigðisyfirvöld
[ á Spáni hafi hafið mikiar kól-
erubðluisetningar í Sargossa-
I héraði, á norðaustur Spáni. —
Vitað er með vissu að einhver
! veiki, með svipuð einkenni og
kólera, herjar á ibúa í Jalon
dainu'm í Sargossa. Alþjóða
heilbrigðismálasitafniunin mun
, kanna þetta má‘1, m. a. vegna
hins mikla ferðamanna-
1 straumis til Spánar á þessum
árstima.
600 tn. af eiturefnum í
hafið suður af íslandi
„ÞETTA var síðasta málið,
sem mér var sýnt í ráðuneyt-
inu í kvöld og ákvörðun um
hvað gert verður x rnálinu
verður tekin strax í fyrra-
Vilja reka Jórdaníu
úr Arababandalaginu
Beirut, Kairó og Amman
20. júh. AP-NTB.
STJÓRN Líbýu boðaði í gær-
kvöldi til sérstaks fundar
Arabaleiðtoga í Tripoli tll að
gera ráðstafanir til að „stöðva
þjóðarmorð Jórdaníustjórnar á
Palestínuskæruliðum“. 1 orð-
sendingunni, sem send var til
allra leiðtoganna í gær segir, að
ef ekki verði þegar gripið til að-
gerða, sem komi í veg fyrir of-
sóknir stjómar Husseins á
hendur skæruiiðahreyfingunum,
séu Arabaþjóðirnar samsekar í
glæpnum.
Ghaddafi leiðtogi Líbýu, sem
lýsti yfiir stuðningi sinum við
byltiingartilrauniina í Marokkó á
dögunum, undirritaði orðsend-
inguina. Orðsendingin er í sam-
ræmi við afstöðu Egypa til at-
burðanna í Jórdaniu, en blöð, og
fréttastofur í Kairó hafa sagt,
að aðgerðir Jórdaníuistjórnar
hafi verið fjöldamorð. Blaðið
A1 Ahram í Kairó krafðist þesis
að 14. grein Kairósaminingsins
yrði beitt gegin Jórdaníu, en
samniingurinn, sem var undir-
ritaður af 14 leiðtogum Araba-
þjóða, leyfir aðgerðir gegn
þeirri þjóð, sem segir sig úr
samningnum.
íraksstjórn krafðist þess
formlega í datg, að Jórdanía yrði
rekin úr Arababandalagimu. Var
orðsending þess efnis send til
framkvæmd astj óra bandalagsins.
Jafnframt krafðist íraksisitjóm
Framhald á bls. 21
málið,“ sagði Einar Ágústs-
son, utanríkisráðhex*ra, í sam-
tali við Mbl. í gærkvöldi í
sambandi við fréttina um að
hollenzka skipið Stella Maris
muni í vikunni varpa 600
lestum af eitruðum úrgangs-
efnuxn í hafið, 540 sjómílur
suður af íslandi.
Upphaflega hafði verið ákveð-
ið að skipið losaði íarminn í
Norðursjó um 100 miiur frá Nor
egsströndum, en hætt var við
það vegna harðörði'a mótmæla
norskra stjónvalda.
Það er hollenzka stórfyrir-
tækið Akzo sem leigði skipið til
flutninganna. Skýrði fyrirtækið
frá þvi í dag, að það hefði ákveð-
ið að breyta losunarstaðnum að
tilmælum hollenzka utanríkis-
ráðuneytisins. Skýrði talsmaður
fyrirtækisins frá þvi, að i stað-
inn yrði eiturefnunum varpað i
hafið um 540 sjómílur suður af
fslandi og 540 sjómílur vestur
af írlandi á 3000 metra dýpi.
Talsmaður norska utanrikis-
ráðuneytisins sagði í dag, að
norska stjórnin harmaði að eit-
urefnum skyldi yfirleitt varpað
í hafið, því að það væri skoðun
hennar, að banna ætti með öllu
losun úrgangse'fna í hafið.
;6. skákin
;tefld í dag
Bent Larsen og Bobby Fisch-
1 er tefla 6. einvígisskák sína í
Denver Colorado í dag. Fisch-
1 er nægir jafntefli tll að sigra
1 í einviginu, því að hann hetfur
l sem kimnugt er unnið aliar
5 skákirnar.
W