Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1971
25
Rösk kona
Rösk kona, vön afgreiðslu, óskast til skrifstofustarfa
1&. ágúst til 16. október.
Leggíð nöfn og upplýsingar á afgreiðslu blaðsíns,
merkt: „Rösk kona — 7754" fyrir föstudagskvöld.
© Notaðir bílar til sölu O
VOLKSWAGEN 1200 61. 63, '64, '65, '68 og '69.
VOLKSWAGEN 1300 '66, '67, '68 og '69
VOLKSWAGEN 1500 '64 og '67.
VOLKSWAGEN Fast Back '66 og '67.
Mjög góðir bílar.
VOLKSWAGEN Variant '67 og 69.
VOLKSWAGEN Pick-up '64.
LANDR0VER diesel '64. Góðir bílar.
LANDROVER bensín.
C0RTINA '70.
HEKLA hr
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
— Minning
]Þorsteinn
Framhald af bls. 22
eLnrrútt inú fyrir nokkru
skemmdist kjörgripur sem ég á.
Deitaði ég fyrir mér að fá við-
gerð á honum, en án árangurs.
Fór ég þá til Þonsteirus og bað
hartn að athuga hvort hann gæti
gert við hann. Nokkru seinna
fékk ég gripinn frá honum og
hafði hann þá gengið meistara-
lega vel frá honum.
Tónlist unni Þonsteinin og var
um nokkur ár í lúðraaveitinni
Hörpu. Þá þótti okkur sam-
starfsmönnum hana mikil og
góð tilbreyting, er við brugðum
okkur í helgarferðir saman úr
borginni og hann hafði með sér
í förinni harmónáku sína, en á
harnia lék hanin af mikilli snilld.
Þorateinn var í Oddfellow-
reglunni, traustur félagi og
ástundunarsamur, enda unni
hann þeim félagsskap og eign-
aðist þar góða vini.
Árið 1929 kvæntist Þorstelnn
Sæunni J. Jóharamsdóttur, mætri
konu, sem var honum mjög
samhent um allt. Þeim varð
aex barna auðið, fjögurra
drengja og tveggja stúlkna.
Eru börn þeirra öll uppkomin
og hafa stofnað sin eigin heim-
ili%
Ég veit, að ég mælii fyrir
eágendur Félagsprentsmiðjuinn-
air og okkur öll, er með Þor-
sbeini störfuðum, er ég votta
ekkju hans og ástvinum inni-
lega samúð okkar.
Blessuð sé minning hans.
Hafliði Helgason,
STÓR högg eru höggvin i rað-
ir vinahópsins, nú síðast minn
kæri vinur Þorsteinn Ásbjöms-
ison.
Bftir rúmlega hálifrar aldar
vinábtu, er margs að minn-
ast, aldrei í öll þessi ár hefur
fallið skuggi á okkar vinábtu. Ég
minnist þá okkar möi-gu ferða á
reiðihjólum um allar sveitir, og
keppni á reiðhjólum, sem hann
fékk mörg verðlaun fyrir. Einn-
ig er lagið var tekið á nikkuna.
Steini var sérstakur hagleiks-
maður, allt lék í höndunum á
honum, á hverju seim hann
snerti, og hann var á undan sinni
samtíð.
1. júní 1929 kvæntist hann
Sæunni Jóhannesdóttur, og þakk
aði hann henni ekki siat sína eig-
in Mfshamingju. Þau hjón eign-
uðust sex mannvænleg börn,
sem öil eru á lifi. Votta ég eigin-
konu og bömum innilega samúð.
Megi aiiar hinar góðu endur-
minningar um góðan dreng,
verða þeim huggun í harmi.
Vertu sæll minn hœri vinur,
hafðu þökk fyrir allt.
— Kanna
djúpin
Framhald af bls. 15
utan við strönid Nova Scotia.
— Vá'ð öfl'uðuim Vitneskju um
sildarhrog.n þarna úti, sem ég
get ekki ímyndað mér að við
hefðuim getað komizt að á
annan hátt — og það vom
engar ómerkilegar upplýsing
ar. Þær koma til dæmis til
með að sikipta höfuðmáli, þeg
ar reynt verður að setja ai-
þjóðlegar kvótatakmark-
aniir fyrir síldveiðar á
Georges-banka, ef það verð-
uir eómihvem tíima.
Dr. Erdogan Akyiiz, deild-
arstjóri í rannsóknadeiM
FAO sagði að áhugi FAO
á neðansjávarrarunsáknum
beindist að því að athuga
hverniig hægt væri að nýta
þær til þróumar fiskveiða með
ai vanþmóaöra landa. FAO
hefði komið upp þj'álfiumar-
námisíkeiðum fyrir unga vis-
— Minning
SesseLja
Framhald af bls. 23
veihnum hekna, að ág sá tvo
menm mér fjarska ókunmuga
hamast við að hlaða upp nýjan
hÚ3vegg úr þýkkum, brúnum
torfuhnausum — rétt hjá fjósinu.
Það var reyndar verið að byggja
hlöðu við fjósið, og Jón á Kambi
hafði verið fenginm til — ásamt
mági sínum — að hlaða veggina,
enda myndi hann nú eflaust
vera talirrn fagmaður í þeirri iðn.
Sem barnn var mér sénstaklega
minnisstætt, hve annar maður-
inm hafði fallegt skegg og dökk,
leiftrandi augu. Það var hann
Jón, bóndinn á Kambi — vissi ég
seinna.
Og árin liðu. Börnin voru orð-
in að unglingum, unglingarnir að
íullorðnu fólki, og sumt það elzta
af eldri kynslóðimni hafði þegar
lagt forráðin í hemdur þeim
yngri. Að árum til var ég víst
komin í tölu himna fullorðnu —
liðlega tvítug — þótt grunmt væri
enn á feimninni og kjarklítill
unglingssáiinmiL Og nú átti ég að
fara að kenna börnunum í sveit-
inni — og þetta var fyrsti
kennsluveturinn minm! Bezt að
tala sem minnst um kjarkinn og
áhyggjurnar. Auðvitað var um
farskóla að ræða. Átti að vera a.
m. k. á þremur bæjum um vet-
urinin, m. a. á Kambi, en ekki var
hanm fyinstur í röðinni. Svo kom
nú að því að skólinn flutti þang-
að. Ekki voru húsakynmin rí'k-
manmleg, bærinrn orðinm gamall
(gott íbúðarhús byggt nokkru
seinna) en sæmilega rúmgóður
eftir því sem gerðist — baðstof-
un allstór og stofa undir loftinu.
Þar héit skólinn til. Ekki var
margt í heimili á Kambi um
þessar mundir. Húsbóndimn fjar-
verandi í sjúkrahúsi mestan tím-
ann, eldri dóttirin gift og hin
eldri börnin farin að heiman til
nánms. Sitthvað var þó eftir á
skólaaldri hamda mér, m. a. ung-
ur piltur, sem átti að fenmast þá
um vorið, en yngstu börnin —
tvíburadrengir — léku sér enn
að leggjum á baðstofupalli. Eitt-
hvað var af vimnufólki — þó fátt
— og svo var hún Sesselja. Hún
var þá miðaldra kona, komin yfir
fertugt. Hafði átt sín 10 börn og
staðið fyrir maninmörgu og gest-
kvæmu heimili í meir en tvo ára-
tugi. Ekfki man ég hvort ég hafðii
séð Sesselju fyrr — gat skeð við
kirikju. En hitt er víst, að nú
kynntist ég henni. Þarn.a var ég
kominn, innhverfur, feiminn og
uppburðalítill unglingur. En
samt — áður en ég vissi af, var
ég dkriðin út úr skelinni. Hún
hafði eins og opnazt sjálfkrafa
fyrir ylgeislunum frá henrui Sess-
elju — glaðværðinni og móður-
legu hlýjun'ni, sem luktist um mig
eins og mjúkur faðmur.
Jú, sarnnarlega var mér mairg-
víaíegur ávinningur af að kynnast
hennii Sesselju. Hún var svo opin
og einlæg, þótt hún væri að mifkl
um mun bæði eldri og lífsreynd-
ari en ég. Fann ég fljótt, að hún
indamenm í þessum Höndu.m,
til að koma þeim í skilmiing
uim hvernig þeir gætu stund-
að rannsóknir með réttrii teg-
und af froskköfiurum. Dr.
Akyuz sagði, að hamn vonað-
ist til þess að FAO og neð-
ansjávarsérf ræðingar þar
gætu leiðbein t fiskveiðistofn
unum í þróunarlöndunuim um
hvernig bezt væri að nota
neðansjávarstöðvar í ákveðn
uim rannsóknum.
Hafið hefur að geyma
óhemjuteg aiuðæfi fyrir þá,
sem vilja kanna djúpin. Stór
þjóðir eins og Bandarikin,
Sovétríkin, Japan og Vestur-
Þýzkaland hafa hver á
simn hátt, undirbúáð sig með
tæki í þeim tiligangi að fá sem
mest út úr sjávarævintýrinu,
ef svo má segja. Hafið er orð
ið að geysilegri uppeldisstöð
fyrir tækmilegar og vísinda-
legar rannsókniir.
Frakikar stofnuðu tii dæm-
ils CNEXO, Miðstöð hafrann-
sókna, og ætla að einbeita
sér að mokkrum sviðum djúp
sjávanrannsóknia, i þeiim tiF
var fróðari og víðsýnni en al-
mennt gerðist, enda uppalin á
heimili, þar sem gnægð var góðra
bóka og þær daglega um hönd
hafðar. Ljóð góðskálda 19. aldar-
ininar kunni hún fjölmiörg utan að
Mikla ánægju hafði hún og af
söcng og tónlist, lék enda fyrir
dansi á harmoníku, þegar hún
var ung. En segja má að „nikk-
an“ væri þá eirna hljóðfærið, sem
almenniingur átti nökkra vöi á að
kynmast og handleika. Annarri
konu kynntist ég einnig á Kambi,
sem varð mér minnisstæð — Sig-
þrúði, systur Sesselju. Hafði hún
dvalizt á hennar heiimiii frá
fyrstu tíð ög reynzt Sesselj u ó-
metanleg stoð og styrkur frá upp
hafi. Nú var hún farin að heilsu
vegnia langvarandi liðagigtar. Sig
þrúður var greind kona og ein-
hver sú hógværasta og ljúfasta
kona í allri umgengnii, sem ég
hefi fyrir hitt.
Já, dvölin mín á Kamhi fyrata
kennsluveturinn minn varð mér
hugstæð lengi — og er enm.
Minnir helzt á faliegan sólskina-
blett á grárri heiði. Sem betur
fer urðu fleiri en ég aðnjótandi
sólsikinsins og hlýjumnar hennar
Sesselju. Ótalin eru þau börn og
þeir unglingar, sem hjá henni
voru í sumardvöl — stundum ár
eftir ár — og eignuðust, þar sem
hún var, ómetanlegt skjól og at-
hvarf. Og gamalmemnin voru ekki
færri ein sex, sem borin voru út
af hemnar heimili til hinzta hvílu
staðar og fengu með því sina
heitustu ósk uppfyllta — að fá
að deyja hjá henni Sesselju
sinni. Slík kona á óefað mörgum
vinum að mæta, á „hiinmi strönd-
inni“, þegar hún stígur þar á
land.
Árið 1946 hættu þau Jón og
Sesselja búskap á Karmbi og
fluttu til Reykjavíkur. Var Jón
þá farinn að heilsu og andaðist
árið eftir — 1947. Bjó Sesselja
þá fyrst um árabil með sonum
sínum, en síðustu 14 árin, sem
hún lifði, var hún hjá dóttur
sinini, frú Elínu — ekkju Karls
Magnússonar lækmiis, sem annað-
ist hana af frábærri alúð og um-
hyggjusemi.
Sem fynr er getið varð þeim
hjónum, Sesselju og Jóni — tíu
barna auðið. Af þeim dó eitt í
æ?ku — Guðmundur, 9 ára —
5. barn í röðirmi. Hin eru ÖU
á lífi ásamt fósturdóttur og heita
— talin í réttri atdursröð:
Elín Gróa, Stefán, Guðbjörg
Sigþrúður, Ólafur, Sigmundur,
Kristján Hans, Magnús, Guð-
mundur og Bjarni, og fóstur-
dóttirin Lilja Hansdóttir.
Öll hafa þessi börn þeirra kom-
izt ágætavel til manns. Skipa nú
margvíslegar ábyrgðarstöður og
njóta vinsælda og trausts, svo
sem foreldrar þeirra forðum.
Sýnist þar hvorugt hafa brugð-
izt, ættemi né uppeldi.
Nú, þegar Sesselja kveður, skil
ur hún eftir hér á jarðlífssvið-
inu — auk sinna eigin barna —
22 barnabörn og 14 barnabarna-
börn — og gnægð af móðurlegri
blessun handa þeim öllum.
Ingibjörg Þorgeirsdóttir
frá Hölliistöðum.
gangi að láta fé og fýrirhöfn
verða að sem mestu gagni.
Það sem gengur fyrir e.r: 1)
að vdnna að því að sem mest
fáist út úr „iífinu í sjónum",
máimurn og oMu; 2) rannsaka
larMgruinnið með nýjustu neð
arsjávar vinnuaðferðum; 3)
berjast gegn menguin; 4) rann
saka áhrif hafsins á veður og
veðurskiliyrði.
Með áralöngum rannsókn-
um heíur Fraktoinn Cou-
steau þróað margs konar
tækni til að geta athafnað sig
og stumdað rannsóknir á
nokkru dýpi. Á undanförn-
um 3 árum hefuir hann eink-
um beimt rannsóknuim sínum
að hæfni mannsins til að laga
sig að skilyrðum þeim, sem
eru neðansjávar og hafa kaf-
arar hans gengið í gegnuim
margs konar prófanir.
Frakkar hafa nú svoliitiinn
flota neðansjávarbáta og
vinnur stofnuniin CNEXO af
mikliu kappi að rannsóknum á
hafsbotni. Hefur fjárvedting-
in till þess aukizt mjög á und
anfiörnum áruim.
Farfuglar — ferðamenn
SUMARLEYFISFERÐIR
31. júlí — 8. ágúst:
Vikudvöl í Þórsmörk.
7.—18. ágúst:
Ferð um Miðhálendið. Fyrst
verður ekið trl Veiðivatna,
þaðan með Þórisvatni, yfir
Kötdukvísl, um Sóleyjarhöfða
og Eyvindarver í Jökuldal
(Nýjadal). Þá er áætlað að
aka norður Sprengisand, um
Gæsavötn og Dyngjuháls t»1
öskju. Þaðan verður farið í
Herðubreiðarlindtr, áætfað er
að ganga á Herðubreið. Þaðan
verður ekið I Hvannalindir.
Farið verður um Mýv atns-
sveit, um Hólmatungur, að
Hljóðaklettum og í Ásbyrgi.
Ekið verður um byggðir vest-
ur Blöndudal og Kjalveg tvl
Reykjavíkur. — Nánari uppl. I
skrifstofunni Laufásvegi 41.
simt 24950, sem er opinn alla
vtrka daga frá 9—6. Laugar-
daga frá 9—12. Þátttaka ósk-
ast tilkynnt sem fyrst.
Farfuglar.
Læknar fjarverandi
Erlingur Þorsteinsson, læknir,
verður fjarverandi júKmánuð.
frá 12. júK til 3. ágúst.
Staðgenglar
Guðsteinn Þengiksson
og Þorgeir „ónsson.
ÞórhaUur B. ólafsson, læknir.
auglýsir:
Símaviðtafstími nTÍrwi breyttst
frá og með 26. júK, hann verð-
ur kl. 1—2 alla daga i síma
42515.
STEFÁN Skaftason, læknir.
verður fjarverandi til ágúst-
loka.
Tartnlækningastofa mín
verður lokuð til 3. ágúst vegna
sumarleyfa.
Öm Bjartmars Pétursson.
Ferðafélagsferðir
22.-29. júli:
Skaftafell — Öræfi.
Dvalið i SkaftafeMi en farið
í öræfasveit og til Hortta-
fjarðar.
24.-29. júK:
Kjölur — Sprengisandur.
Gist í sæluhúsum aflar nætur.
Ferðafélag Islands,
Öldugötu 3.
símar: 19533-11798.
Ferðafélagsferðir
Á föstudagskvöld:
1. Kerlingarfjöll - Hveravellir.
2. Laugar - Eldgjá - Veiðivötn.
A laugardag:
1. Þórsmörk,
2. HlöðuveHir - HlöðufeH,
3. Kjöfur - Sprengisandur, 6
dagar
Ferðafélag ísiands
Öldugötu 3,
simar: 19533, 11798.
Handknattleiksdeild Víkings
Stúlkur 10—13 ára (3. fl. kv ).
Handboltaæfingar hefjast á
fimmtudaginn 22. júK kl. 7.15.
verða einntg á mánudögum
kl. 7.15. — Þjálfari.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður í kristniboðs-
húsinu Betaníu, Laufásvegi 13,
í kvöld kl. 8.30. LSja Kristjáns-
dóttir talar. Allir eru hjartan-
lega velkomnir.
K rístniboðs sambandíð.
Farfuglar — ferðamemn
24.-25. júK
1. Ferð í Landmannalaugar.
2. Fefð í Karlsdrátt og að
Hvítárvatni.
3. Ferð á Bláfell og Bláfelks-
háls.
Upplýsingar í skrifstofunni
Laufásvegi 41, sími 24950.
Farfuglar
Guðni Sigurbjaimarson.