Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 21. JÚLl 1971 Miðvikudagrur 21. júlí 7.00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45, Guöbjörg Ólafsdóttir endar lest- ur sögu sinnar um „Smalahund- inn á Læk“. (5). Útdráttur úr forustugreinum dag blaöanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 Kirkju- leg tónlist: Roland Múnch leik- ur á Hildebrandt-orgeliÖ I Wenz- elskirkjunni 1 Naumburg verk eftir Buxtehude og Bach; GuÖ- mundur Gilsson kynnir. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafniö (endur- tekiö). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. kynningar. Til- 12.25 Fréttir og veðurfregnir. kynningar. Til- 12.50 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.00 Minningarathöfn i Hafnar- kirkju í Hornafirði um skipverja, sem fórust meö vélbátnum Sigurfara 17. apríl sL Prestur: Séra Skarphéðinn Pét- ursson I Bjarnanesi. Organleik- ari: Eyjólfur Stefánsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist: a) „Sólnætti“, forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b) Lög eftir Sigursvein D. Krist- insson. Guðrún Tómasdóttir syngur, Ólafur V. Albertsson leik ur undir. c) Lög eftir Ingólf Sveinsson, Stefán Sigurkarlsson og Ólaf I>orgrímsson. Kristinn Hallsson syngur; Guörún Kristinsdóttir leik ur á pianóiö. d) Rapsódía fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrím Helgason. Sin- fóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Bifreiðasala Notaóir bílar til sölu Hiltman Minx '67, 146 þ. Htttman Super Minx station '66, 140 þ. Singer Vogue '65, 105 þ. Commer 2500, sendiferðabítl, '64, 45 þ. Sunbeam Arrow '70, sjáifsk., 290 þ. Wtlly's '65 með blæjum, nýyfir- farion, 166 þ. Willy's '65 með Meyers-húsi, 150 þ. Taunus 20 M, 4 dyra, '66, 166 þ. Taunus 12 M '64, 75 þ. Daf '67, 135 þ. Saab '66, 135 þ. Volkswagen '64, 85 þ. Morris 1100 '64, 75 þ. BMW 1800 '66, 190 þ. Dodge vörubifr., 3 t., '67, 250 þ. Dodge, 4ira dyra, ’60, 70 þ. Gegn góðum kjörum: Rambler Rebell '67 Rambter Rebel '68 Ford Cusitom 500 '66 Ford Custom 500 '67 Ramblier American '66 Rambler American ’67. Allt á sama stað EGILL, VILHJALMSSON HF Lauflavegi 118 — Síml 2-22-40 16.15 Veðurfregnir. Svoldarrímur eftir Sigurð Breið- fjörð Sveinbjörn Beinteinsson kveöur þriðju rímu. 16.35 Lög leikin á lútu Walter Gerwig og Eugen Dom- bois leika. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mái Jón Böövarsson menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.30 Öldruð kona í Grímsey Jökull Jakobsson talar við Ingu Jóhannesdóttur. 20.00 Einsöngur Sigurveig Hjaltested syngur viö undirleik Skúla Halldórssonar lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson, I>ór- arin Guðmundsson, Siguringa E. Hjörleifsson, Jón Benediktsson og Eyþór Stefánsson. 20.20 Sumarvaka a) öræfabyggðin Fyrri hluti erindis eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigu Baldur Pálmason flytur. b) Ljóð eftir Tómas Guðmunds- son Jóhann Pálsson les. c) Kórsöngur Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur „Fóstbræðrasyrpu“ eftir Emil Thoroddsen. Söngstjóri: Árni Ingimundarson. Pianóleikari I>órunn Ingimundardóttir. d) Fyrirburðir Margrét Jónsdóttir les frásögu- þátt, sem Árni Óla skráöi eftir Stefáni Filippussyni. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „begar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Charles Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (2). 22.35 Á elleftu stund Leifur í>órarinsson sér um þátt- inn. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Lóðaúthlutun Lausar til úthlutunar eru lóðirnar 39, 41, 43, 45 og 48, 50, 52 og 56. Lóðirnar verða afhentar tilbúnar til framkvæmda í september. Þeir aðiiar, sem hyggjast hefja framkvæmdir á þessu ári, ganga fyrir við úthlutun lóðanna. Nauðsynlegt er að endurnýja fyrri umsóknir. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu bæjarverkfræðings milli klukkan 9—11. Umsóknarfrestur er til 24. júlí, og ber að skila umsóknum til bæjarstjóra. fsafirði, 13. júlí 1971. Bæjarstjórinn á Isafirði. heimurinn segirjá viéhinum iogagyíítu BENSONand HEDGES kr.52 hafið þið sagt Já ? Fyrsta Urvalsferðin tll Mallorka á þessu ári ÁGÚST 3 ÞRIÐJUDAGUR Brottför 3. ágúst komið heim 17. ágúst FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Notið ódýrasta og bezta FERÐInMTrOKANN SVEFNPOKA og L)ÖLD s,«.S 50*110 cm fsast i SPORTVÖRUVERILUNUNV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.