Morgunblaðið - 21.07.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1971
7
íw sem við komum á ferðum
okkar, erum við sendiherrar
okkar eigin heima. Við berum
það með okkur, hvaðan við kom
um. Sýnum þeim, sem við heim-
sækjum, að við virðum viðleitni
þeirra að halda hreinan bæ. Við
ætlumst til þess sama af þeim.
Hugsum áður en við hendum.
Stórhættulegt
að lif a!
30. pumktur. Kvikmyndir frá
vill'ta vestrinu, sýndar í sjón-
varpinu, hafa orðið orsök erf-
iðra hjartabilana hjá sum.um
áhorfend unum.
31. punktur. Ófuilnægð kyn-
þrá er aðalorsök flestra sáJ-
rænna trufiana, jafnt hjá köri-
um sem konum.
— The People, 1966.
32. punktur. Skjaldbökur geta
verið upphaf taugaveiki, blóð-
eitrunar og salmomella. Einkum
á þetta við ef verið er að kyssa
þær. — New York Times, 1966.
Orðskviða-KJasi.
REGLUSÖM HJÓN, MEÐ ÞRJÚ
uppkomin börn, óska eftir
Laugardagimn 12. júnd voru
gefin saman í hjónaband i Hall-
grímiskirkju af séra Jakobi Jóns
syni ungfrú Svanhildur Sigurð-
ardóttlr og Sævar Sigursteins-
son. Heimili þeirra er að B götu
12 Þorlákshöfn.
Ljósmyndastofa Jóns K. Sæm.
Tjarn&rgötu 10 B.
2. júlí opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Björg Árnadóttir,
HörgshMð 10, Reykjavik og
Andrew H. G. Ceuthery, hljóð-
færaleikari, Nr. 3. Cromwell
Road, London.
19. júní voru gefim saman í
Hallgrímskirkju af sr. Ragmari
F. Lárussyni ungfrú Kolbrún
Imgólfsdóttir og Ingimar Ingi-
marsson, He'imili þeirra er að
Þórsgötu 8.
Loftur hf., Ijósmyndastofa,
Ingólfsstræti 6.
Hinn 29. maí voru gefin sam-
an i Kálfatjarnarkirkju af séra
Braga Friðrikssyni ungfrú
Lilja Júlía Guðmundsdóttir
hjúkrunarkona, Hliðarenda
Vogum og Jón Ögmundur Þor-
móðsson lögfræðingur, M'.klu-
brauit 58, Reykjavík. Heimild
þeirra er að Hraumbæ 174,
Reykjavik.
Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigur
geirssonar sf. Miklubraut 64 R.
60 ára er í dag Ásgeir Hall-
diórsson, verkamaður, Suður-
landsbraut 87. Hann verður að
heiman í dag.
70 ára er í dag Elisabet Nifcu-
lásdóttir Vitastíg 6 a, Hafn-
ajrfirði. Hún dvelst í kvöld að
heimili dóttur sinnar og tengda-
sonar Hringbraut 29, Hafnar-
fdrði.
Verjurrt
gróður
HIÍILLA
Orðskviðaklasi
Kálið þó í ker sjé dropið,
kallast ei að heldur sopið.
Hálfverk hefir þýðing þá.
Við höggið fyrsta eik fjell eigi
eður kappinn stríðs á vegi.
Méð einu lagi óvin siá.
(Ort á 17. öld.)
Spakmæli dagsins
— Vertu trúr guði þínum, iandi
þínu og vini þinum og þá verður
þú engum ótrúr. —- Vavighan.
Bifreiðaskoðunin
Miðvitoudaginn 21. júli R-13501
til R13650.
VÍSUKORN
Þokki er ekkd á þeim rekk
sem þjóðin kallar viðbjóð.
Reiðigjarn og rógsmaður,
rangliátur, miskátur,
skarfleitur skamtntur,
skakkeygður roðteygður,
kinnsvanigur, kloflangur,
kjaftviöur brúnsviður.
Hallur Magnússon.
Þann 3. júlí s.l. voru gefin
saman í hjónaband í Keflavik
urkirkju af sr. Birni Jónssyni
ungfrú Halidóra Lúðvíksdóttir
og Hannes Ragnarsson Kirkju
vegi 17 Keflavík og ungfrú Ragn-
hildur Sigurðardóttir og Jónas
Ragnarsson Túngötu 16 Kefda-
vik.
Ljósmyndastofa Suðumesja.
fjögra herbergja íbúð ti'l leigu
í Reykjavík eða Kópavogi frá
1. september tiil sex mánaða.
Upplýsingar í síma 93-1576.
VÖRUBlLL TIL SÖLU
GANGIÐ ÚTI
í GÓÐA VEÐRINU
Volvo, árg. 1965. Brdinn er
frarobyggður með Vehihúsi,
17 feta stálpalli og 1Vi tonns
krana. Nánari uppl. gefur Sig-
urður Stefánsson Egilsstöð-
um, sími 1198.
HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott- ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Siðumúla 12, simi 31460. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
KEFLAVlK — SUÐURNES Lokað fram í ágúst vegna sumarleyfa. T annlæknastofan Tjamargötu 7. BAFNARFJÖRÐUR — nágrermi Nýkomið mikið úrval af upp- hengjum á klukkusírengi og veggteppi. Hannyrðabúðin Reykjavíkur- vegi 1 Hafnarfirði, sími 519S6.
PENINGAR — LAN 100.000—200.000 kr. óskast í ertt ár. Tímabundnir erfið- leikar. Góð fasteigoatrygg- irvg. Trltooð merkt ,,Lán — 7882" sendist Mtol. f. 25. þ.m. ATVINNA Kona óskar eftir innbeimtu- starfi, hefur bil ul unrvráða, er einnig vön alts konar veril- unarstörfum. Uppl. í síma 18894 eftir kl. 7.
CHEVROLET '55 til solu. Upplýsiingar í síma 51926. CORTINA 1970 ti'l sölu. Upplýsingair i s'wna 83760 og 36866.
VARAHLUTAÞJÓNUSTA Höfum notaða varahluti í ftestar gerðir eldri bifreiða. Bílapartasalan Höfðatúoi 10 sími 11397. FYRIR SYKURSJÚKA Nýkomið súkkuleði og konfekt fyrir sykursjúka. Verzlunin Þöll Vehusundi 3 sími 10775.
ÚTSALA Sumar- og heifsárskápur, verð frá 2000,- kr.; kjólar frá 500,- kr.; síðir kjólar með löngum ermum, lækkað verð. Laufið Laugavegi 66. 6—7 HERBERGJA IBÚÐ óskast til leigu frá 28. júlí. Uppl. í síma 24685 milli 6—8 eftir hádegi.
HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni Nýkomnar bjöllur og krókar á klukkustrengi. Einnig lásar á gleraugnahulstur. Sendum í póstkröfu. Hannyrðabúðin Reykjavíkurvegi T Hafnarfirði sími 51999. BÍLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjand>i Phifips og Blaupunkt bílaviðtæki, 11 gerðir í allar bifreiðir. Önn- umst ísetningar. Radíóþjón- usta Bjama, Síðumúla 17, sími 83433.
NÝ HLJÚMPLATA
Kristín og Helgi
á nýrri tólf laga hljómplötu, sem er hljóð-
rituð í stereo.
Lögjin eru innlend og erlend þjóðlög og lög
í þjóðlagastíl.
Hin kunna söngkona Kristín ÓJafsdóttir og
Helgi Einarsson (sem áður var í Þremur á
palli) hafa sungið saman undanfarnar vik-
ur og víða komið fram við miklar vinsældir.
— og á þessi vandaða hljómplata eflaust
enn eftir að auka við vinsældir þeirra, því
söngur þeirra á plötunni er með því bezta,
sem þau hafa gert.
SG-hljómplötur