Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 24
1 24 MÓRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1971 Ef af svipbrigðum þessara skötuhjúa má dæma hefur hann tekið sundhringtnn trausta ta.ki og virðist hvorugt ætla að láta sinn hlut eftir liggja. UNDANFARNA daga heíur verið bliðskaparveður viða um land og hafa sólþyrstir Islendingar kunnað vel að meta það. Kristinn Bene- diktsson ijósmyndari Morgun blaðsins brá sér á nokkra staði í Reykjavik síðdegis í gær og festi á myndir nokk- ur sólskinsbros og sést hér árangur ferðarinnar. Skyldi hun gripa mig? Brekkan við M.R. slegin upp á gamla mátann. Ung og sólþyrst. Er hægt að hugsa sér dýrðlegra líf en að totta pelann sinn og láta þrjár blómarósir í bikini aka sér um í sólskininu? Móðir og sonur í sólbaði. Málin rædd undir húsvegg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.