Morgunblaðið - 21.07.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 21.07.1971, Qupperneq 24
1 24 MÓRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1971 Ef af svipbrigðum þessara skötuhjúa má dæma hefur hann tekið sundhringtnn trausta ta.ki og virðist hvorugt ætla að láta sinn hlut eftir liggja. UNDANFARNA daga heíur verið bliðskaparveður viða um land og hafa sólþyrstir Islendingar kunnað vel að meta það. Kristinn Bene- diktsson ijósmyndari Morgun blaðsins brá sér á nokkra staði í Reykjavik síðdegis í gær og festi á myndir nokk- ur sólskinsbros og sést hér árangur ferðarinnar. Skyldi hun gripa mig? Brekkan við M.R. slegin upp á gamla mátann. Ung og sólþyrst. Er hægt að hugsa sér dýrðlegra líf en að totta pelann sinn og láta þrjár blómarósir í bikini aka sér um í sólskininu? Móðir og sonur í sólbaði. Málin rædd undir húsvegg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.