Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLl 1971
31
Fátt um fína drætti
þegar ÍBK sigraði Breiðablik 3-0
í einum lélegasta leik sumarsins
ekki vita sitt rjúkandi ráð á tíð-
Steinar Jóhannsson, markakóngur Keflvíkinga er þama á fullri
ferð og hefur betur í baráttunni við vamarmann Breiðabliks.
VARLA getur um aumari
knattspymu en þá sem áhorf-
endum á MelaveUinum var boð-
ið upp á sl. mánudagskvöld er
Breiðablik og ÍBK mættust þar
í siðari leik liðanna í 1. deild
íslandsmótsins í knatspyrau.
Hefði verið keppt um það að
sparka boltanum hátt og langt,
hefðu bæði liðin hlotið hæstu
einkunn, en keppikeflið átti að
minnsta kosti að vera annað.
Þeir sem völlinn sóttu sneru
heim leiðir í skapi, en hinir sem
heima sátu geta vissulega lirós-
að happi.
í íslandsmótinu í sumar hafa
flestir leikimir verið mjög
sæmilegir, nokkiir góðir og fá-
einir ágætir. Verður þetta eðli-
lega til þess að menn emi fairnir
að gera meiri kröfur til þess að
sjá skemmtilega leiki milli lið-
anna, og því er leikur sem á
Melavelinum á mániudagimm hið
herfilegasta bakslag. Örugglega
er þar mestu um að keruna að
leikið var á möl, em sæmileg lið,
sem vön eru orðin grasvölum,
virðast helzt ekki geta leikið
knattspymu á malarvelli. Kom
þetta áberandi fram hjá Kefl-
víkingum, einkum í fyrri hálf-
leiknum, þar sem þeir virtust
Valur
vann
Valur vann KR í 1. deild í
gærkvöMi með 2 mörkium gegm
1. Baldvin Baidvlnsson skioraði
fyrsta markið fyrir KR, en Þóriir
Jónsson jafnað'i fyrir hlé. Her-
mann Gumnarsson skoraði svo
úrslitamarkið.
Valbjörn í langstökki.
ElTT sveinamet var sett á loka-
degi aðalhluta meistaramóts Is-
lands sl. mánudagskvöld. Þá
hljóp Ragnar Sigurjónsson,
UMSK, 3000 m hindrunarhlaup
á 10:46,4 min. Gamla metið átti
Ólafur Þorsteinsson, KR, og var
það 10:52,8 min, sett 1968. Þetta
met Ragnars, auk ágæts afreks
Erlends Valdimarssonar í
sleggjukasti, voru ljósustu
punktarnir á mánulagskvöldið.
Eftir er nú aðeins að keppa i
tugþraut og 10 km hlaupi meist-
aramótsins.
Valbjörn Þorláksson sigraði
ungu mennina næsta örugglega
í fimmtarþrautinni og náði nokk-
uð þokkalegum árangri. Þeir
Elías, Stefán og Hafsteinn eru
um.
Breiðabliksmenm hafa hlotið
þau fjögur stig sem þeir hafa
náð í leikjum á Melavellinum,
og var auðséð í upphafi leiks-
ins á mámudagskvöldið, að þeir
höfðu fullan hug á að fjölga
stigunum upp í sex. Keflvíking
ar áttu reyndar fyrsta hættu-
lega tækifæri leiksins, er Steim-
ar Jóhanmsson skallaði í þver-
slá, en eftir það tóku Breiða-
bliksmenn nær öll völd á vellim
um, voru til muma fljótari á
boltann og ákveðnari. Sóknaa'-
leikur þeirra var þó nokkuð
einhæfur og barst upp miðjumia,
þar sem bezti maður Keflavik-
ur í þessum leik, Guðni Kjart-
amisson, var fyrir og stöðvaði
hverja sókmiina af anmaírri.
Slik s tórkarlakn at tspyrma eins
og leikin var í þessum leik, fær-
ir liðum sjaldan góð marktæki-
færi og mörkin koma meira fyrir
tilviljun og heppni. Og þessi
atriði voru ekki hliðholl Breiða-
bliki í fyrri hálfleik, þar sem
liðið átti a.m.k. tvivegis hin
ágætusitu marktækifæri. f
fyrra skiptið var Guðmundur
Þórðarson komiinm í opið færi,
en tókst á óskilj anlegam hátt að
skjóta framhjá, og í hitt skiptið
var Einar kominn í færi á mark
teigi, en skaut þá yfir. Var jafn-
tefli í hálfleik, 0:0.
allir hinir efnilegustu fjölþraut-
armenn og bættu nú fyrri ár-
angur sinn í fimmtarþraut.
I sleggjukastinu hafði Erlend-
ur Valdimarsson mikla yfirburði
yfir æfingalitla keppinauta
sína. Þórður B. Sigurðsson
keppti nú á meistaramóti i 25.
sinn og með örlítilli æfingu ætti
hann að geta leikið sér að þvi að
kasta 50 metra.
Halldór Guðbjörnsson mætti
ekki til leiks í hindrunarhlaup-
inu, þannig að Ágúst þurfti ekki
mikið fyrir sigri sínum að hafa.
Úrslit á mánudaginn urðu
þessi:
FIMMTARÞRAUT
1. Valbjörn Þorláksson, Á, 3179
(6,68-56,84-22,8-38,38 5:23,0)
ÍBK RÉTTIR <JR KÚTNUM
Strax í byrjun siðari hálfleiks
skoruðu Keflvíkingar sitt fyrsta
mark. Var þar Steinar Jóhamms
son að verki, em hamm skaut
fremur lausu skoti að marki
Breiðabliks af stuttu færi. Þenm
an bolta átti Gissur Gúðmunds-
son, markvörður Breiðabliks að
taka, en hamm var of seinm nið-
ur. Eftir mark þetta færðist
sama þófið í lieikinn aftur, og
var að því einu leyti frábrugðið
þófinu í fyrri hálfleik, að Bredða
bliksmenm virtuist missa nokk-
uð móðinm við markið. Á 30.
minútu siíðari hálfleiks breytt-
ist. svo staðan í 2:0. Eftir að
Breiðabliksmenm höfðu verið
með boltann í námunda við
Keflavíkurmarkið barst hann
upp á vallarheJiming þeirra, þar
sem Friðrik Ragniarsson var fyr
ir, og tókst honum að sl'ita sig
lausan af vörmimmi og skora.
Var þetta mark Friðrikis nær
eini ljósi punkturinn í leiknum.
Þriðja mark sitt skoruðu svo
Keflvikingar úr vítaspymu
skömmu síðar. Há sendimg kom
inm í vítateig Breiðabliks _þar
sem einm sóknarleikmaður ÍBK
og tveir vamarmenn Breiðabliks
voru fyrir og varð öðrum vam-
armanninum það á að stjaka
við sókniarleikmanmi ÍBK. Var
varla um ammað að gera fyrir
dómaranin, Hannes Þ. Sigurðs-
son, en að dæma vítaspymu, þar
sem þetta brot átti sér stað inn-
an vítateigs. Það gerði líka
Hannes og Steinar Jóhanras-son
2. Elías Sveinsson, IR, 3001
(5,98-57,04-24,0-37,54-5:02,0)
3. Stefán Hallgrimss., UlA, 2993
(6,69-46,42-25,0-28,46-4:51,2)
4. Hafst. Jóhanness., UMSK, 2491
(6,03-45,30-25,2-32,36-5:32,6)
5. Friðrik Þór Óskarss., ÍR, 2440
(6,37-37,54-24,0-21,66-5:03,5)
6. Þórólfur Þórlindss., UlA, 2398
7. Guðmundur Ólafss., IR, 2343
SLEGGJUKAST
1. Erlendur Valdimarss., iR, 56,78
2. Óskar Sigurpálsson, Á, 46,50
3. Jón H. Magnússon, IR, 45,10
4. Þórður B. Sigurðss., KR, 43,92
5. Guðm. Jóhanness., HSH, 33,20
3000 M HINDRUNARHLAUP
1. Ágúst Ásgeirsson, IR, 10:00,8
2. Ragnar Sigurjónss., UMSK,
10:46,4
3. Kristján Magnússon, Á, 11:01,6
4. Steinþór Jóhannsson, UMSK,
11:10,6
skoraði örugglega úr spym-
unni.
Ekki skal geta þessara tveggja
SKOZKA unglingaliðið Gauyc,
sem dvelur hér á vegum knatt-
spyrnudeildar F.H., lék fyrsta
leik sinn í heimsókniiuii gegn
gestgjöfimi sínum F.H. í fyrra^
kvöld og fór leiktirinn fram í
Hafnarfirði. Úrslit urðu þau að
jafntefii varð, skomðu liðin sitt
livort niarkið í síðari hluta síð-
ari liálfleiks.
Fyrra niarkið var að nokkru
leyti sjálfsmark. Ólafur Daiiivais
son hafði tekið aukaspymu og
sendi að marki Skotamna. Mark-
maður þeirra hugðLst slá knött-
inn yfir, en sló hann |k«s í stað
í markið og staðan var 1:0
fyrir F.H. í nokkrar míniitur,
þar tii Franeie Lynch skoraði
fyrir Skota, nokkrum mímítum
fyrir leikslok, og voru ekki fleiri
mörk skoruðu og leiknuni lauk
þvi með jafntefli 1:1.
F.H. liðið lék sinn bezta leik,
það sem af er þessu sumri, og
töldu menn sem á horfðu að
ekki hefði F.H. áður sézt ieika
jafn ákveðna og kraftmifcla knatt
srpymu. Enda annaðhvort eða
... þvi Skotamir voru afar fljót-
ir á knöttinn og giáfu enigan grið.
Skozka liðið er anjög létt og
leikandi. Skipað vel þjálfuðum
ungum knattspyrnuimönnum, en
geta liðsinis kom vafalítið aldrei
í ljóis i leiknum í gær, og var
liða dæmd eftir þessum leik.
Bæði eiga þau að geta leikið
miklu betri knattspymu, hve-
nær og hvar sem er. En það er
eins og erfitt sé að komatst frá
darraðardansinum, þegar hann
upphefst, og liðiin draga dám
hvent af öðru.
í STUTTU MÁLI:
Melavöllur 19. júllí.
Breiðablik — ÍBK 0:3.
Mörk ÍBK:
Steinar Jóhannsson á 49. mín.
Friðrik Ragnarsson á 76. mín.
Steinar Jóhamnsson á 88. mín.
Beztu menn Breiðabiiks:
1. Einar Þórhallsson
2. Haraldur Erlendsson
3. Þór Hreiðarsson
Beztu menn ÍBK:
1. Guðni Kjartanisson
2. Gísli Torfason
3. Stein-ar Jóhannsson
Lið Breiðabliks:
Gissur Guðmundsson
Steinþór Steinþórsson
Magnús Steinþórsson
Framhald á bls. 21
áberandi bve þeir voru óvanir
því að leika á malarvellli, og það
jafn hörðum velli og Hvaleyrar-
holtavöllurinn er. En liðið i heitd
er vafalaust gott, þegar það teik-
•ur við góðar aðstæður, og á það
eftir að koma fram i kvöld í
Keflavík en þar leikur liðið á
grasveltinum við meistaraflokk
IÐK.
Heildarsvipur leiksins í gær
var mjög góðúr og framar öltu
sem sézt hefur í leikjum 2. deiild-
ar. Má F.H. vera ánægtt með
árangurinn og sérstaklega það,
að auðséð er að þar er á teiðinni
llð, sem hefur ekki sagt sitt sið-
asita. Leikmenn eins og Helgi
Ragmarsson, Dýri Guðmundisson,
Ólafur Danivaldsson og Viðar
Halldórsson eru allir teknir að
blómistra sem knattspyrnumenn.
Skozka liðið lék eins og áður
segir kraftmikla knattspyrnu, en
beztu menn liðsins eru Edward
Atherton, miðvörður, Atan Log-
an, bakvörður, Thomas Sermami,
framvörður og Patrick Rei'Uy,
bakvörður.
Liðið leikur í kvöld i Keflavík
gegn meistaraflpkki IBK oig
munu Skotarnir tefla fram sinu
sterkasta iiði gegn Keflavik, en,
nokkrir beztu leikmenn þeicra
hvíldu í gær.
Met 1 hindrunarhlaupi
Valbjörn meistari í fimmtarþraut
og Erlendur í sleggjukasti
Þarna hafa Keflvíkingar skorað fyrsta mark sitt í leiknum.
Skotarnir
ósáttir við
malarvöllinn
- en FH-ingar sýndu góðan leik