Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.07.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLl 1971 19 Friðrik Sigtryggs- son — Minning F. 5. ágúst 1888 D. 15. júlí 1971 DAG er til mol'dar borinn föðurbróðir mmn, Friðrik Si|g- tryggsson, húsaismjíðameistari, frá Gröf á Höfðaströnd, tæp- lega 83 ára að aldri. Ég vil í mafni okkar nániusitu ástivma hana minnaBt hans fá- um orðum að leiðairlokum, Með Friðrik er gengiinin góður dreng- ur, mikill sómamaður, sem við ættingj ar hamis eigum mikið að þakka og mun lengi lifa í mimm.- um okkar sakir mikilla mann- kasta hans. Friðrik var Skagfirðinigur að uppruma. Að honum lágu grón- ar bændaættir. Voru foreldrar han.s Sigtryggur Sigmundsson, bóndi að Ljótsstöðum á Höfða- strönd, síðagt í Gröf í sömu sveit og kona hamis, Jakobtna Friðriksdóttir. Föðurfaðir Frið- riks var Sigmundur Pálsson, bóndi og hreppsitjóri á Ljóts- sitöðum og verzlumiaristióri í Grafarósi. Sigmundur var meruningarmaður mikill. Hamm gekk í Lærða skólann. í Reykja- Vík, tók þátt í „pereatinu" margræmda og átti þá eftir eimm vetur til 9túdentsprófS. Hanm þáði ekki boð rektora að koma aftur í skóliamm, en gerð- ist gildur bóndi og framámaður í sveit sinmi. Koma Sigmundar á Ljótsstöð- um og föðurmóðir Friðriks var Margrét Þorláksdóttir frá Skriðu í Hörgárdal. Móðurfaðir Friðriks var Friðrik bóndi Níelsson, síðast að Miklabæ í Óslandshiíð. Var Friðrik heit- inin eftir honutn. Móðurmóðir Friðriks Sigtryggssomar var fyrri kona Friðriks á Miklabæ, Guðrún Halldórsdóttir. Var hún Þimgejrinigur að ætt. Friðrik var fæddur að Ljóts- stöðum, en Sigtryggur og Jako- bína fluttust brátt af Marbæli í Óstendsihllíð og Siðan að Gröf og bjuggu þau þar ienigst bú- skapar símis. Voru bönn þeirra við þann bæ kenmd sáðan. Hús það, sem Friðrik byggð síðar á Siglufirði ásamt mági sínum, er og í daglegu tali kemnt við þenn am bæ enm í dag. Þau Grafarhjóm, S/itgtryggiur og Jakobima eignuðust fjögur börm, sem upp komust og var Friðrik þeirra elztur. Önmur böm þeirra voru: Sigmimdur fyrrum bórndi og síðar verzlun- armaður á Siglufirði, Margrét, giift Stefáni Guðmumdssyni, múr arameistara á Siglufirði, en hann lézt árið 1947. Yngstur systkimainmia var Benedikt, sím- riitari á Seyði'sfirði. Hann lézt af slysförum rúmlega tvítugur að aldri, mikill efnismaður og harmdauði öllum, siem hanm þekktu. Ekki naut Friðrik skóla- göngu. Barnaskólar í sveitimmi voru þá tæpast til, em Sigtrygg- ur reyndi j afnam að fá heimilis- kemnara til þesB að búa börm- im sem bezt undir ferminguna, sem þá mátti heita einis kornar fullnaðarpróf sveitabama. Femigu systkimlm allgóða undir- stöðu í móðurmálimu, reikningi og dönisku auk kristimna fræða, og reyndist þessi fræðsla þeim furðu gott vegarne®ti. Sigtryggur var smiður góður bæði á jám og tré. Smíðar mum hamm hafa numið af Glsla bróður símium, em hanm nam smíðair í Dammörku. Sigtryggur hafði bæði smiðju og trésmíðaverkstæði á bæ sín- um og smlðaði jafnt skeifur, rnagla og ljábakfca sem tréam- boð, bæði fyrir heimili sitt og grianna, og voru amboð hans mjög eftirsótt. Friðrifc nam smíðar af föður sínum þegar í bernisku. Muna systfcini hans hann j afnan með tálguhníf og spýtu, þá er hann var enn bam umgur, og á .bemskuáfrum sín- um tálgaði hamm taflmenm úr ýsubeinum, sem þóttu gersemis- smíð. Segja má því að smemma hafi krókurimm beygst að því, er verða vildi. Friðrik stundaði smíðar í sveit sinini auk landhúnaðar- starfa, en fluttist til SigOlufjarð- ar, er uppgiamguir bæjaráins var að hefjast og vamn þar að húsa- byggimgum meðan hanm átti þar heima og öðlaðist þar meistara- réttindi í húsasmiiði. Byggði hainn sér þar verkstæði og bjó það fullkommum smíðavélum. Smíðaði Friðrik þar allt, sem nöfnium tjáir að nefnia, frá leik- föngum og herðaitrjám til hurða og eldhússmmréttiinga. Hamm var mjög fjölhæfur smiður og hugmyndairíkur. Friðrik var eftirsóttur smið- ur. Kom þar ekki síður til vöndugleiki hamis i hugsum en vandvirkni handa hanis. Hornum var treyst manna bezt, enda hugsaði hann ekki Siður um hag þeirra, er hamn vann fyrir en sinn eigim. Þá var harnn og tíð- um kvaddur til að gera kostn- aðaráætlanir og meta mann- viirki. Hanti var reikningsmaður góður, athugull og hagsýnn og samvizkusiamur með afbrigðum. Friðrik var vinsælffl. af öilum, er honum kynntust og ekki sízt meðal starfsbræðra sinmia og vinnufélagsu Þeir báru virð- ingu fyrir vöndugleika hans og treystu honum eindregið. Hann var árum saman í stjóm Trésmíðafélags Siglufjarðar og naut þar álits og trúnaðar- trausts. Ég hef þekkt Friðrik frá því ég mam fyrst eftir mér, enda fæddur í Gröf. Mér hefur þótt einna vænst um hann aUra ætt- ingja mininia. Harnm vamm hug mirun í fyrstu bermsku og varð Indíánar Framhald af bls. 5. — Fjórðungsmót Framhald af bls. 14 þurft að koma upp miklu meiri girðinguim heldur en á venju- legu hestamanmaimóti; hér eru starfsmenn venjulega um 20 tals ins. — Og að lokum Ámi, ertu ánægður með mótið? — Já það er ég sannarlega. Mótið hefur tekizt ákaflega vel í alla staði, verið fjölsótt og far- ið mjög prúðmanmlega fram. 'Veðurguðimir hafa lika verið Okkur mjög. hliðhollir. Ennfremur vildi ég gjaman að það kæmi fram að við sem vinnum að þessum störf- uim, hestaimannafélagsskapar og hrossaræktar teljum, að við vinnum ekki einungis fyrir skemmtistarf eitt saman, held- ur þjóðnýtt starf til varðveizlu íslemzka hestsins og reið- menosbu. — G.B.G. til að bæta og viðhalda kynn- um milli íslenzkra og vestur- ísienzkra námsmanna. Tiil eru nokkrir sjóðir í báðum löndum, sem mætti efla, þarf að reyna að koma á ung mennaskiptum mffUi heimila beggja megin hafsins, þarf nauðsynlega að styrkja Lögberg og Heimskringlu, elzta núlifandi þjóðbrotablað í Norð- ur-Ameríku, sem nú á við ramm an reip að draga fjárhagslega, Og þetta eiga íslendingar að gera. Vestur-íslendingahópurinn, sem nú hefur heimsótt sitt gamla land, verður sennilega far inn, er þessar línur verða birt- ar. Ég trúi, að þið hafið haft góða viðdvöl. Þökk fyrir kom- una! Calgary, 26. júní 1971. ólafur Mixa, læknir. mér ósjálfrátt fyrirmynd og sá maður, sem ég hef bonið hvað mesta virðingu fyrir um dag- ana. Faðir minn fluttist frá Gröf að Hóiakoti á Höfðaströnd og endurbyggði þar öU hús bæði yfir menu og skepnur. Friðrik vamn þar við smiðar og oft við emdurbætur síðar. Ég ®vaf hjá frænda mínum og þótti það mik il upphefð og skemmtun. Frið- rik las mig í svefn á kvöldin. Hann las íslendiingasögur og Ævinitýri H. C. Andertsein í þýð- ingu Steingríms ThorBteinsson- ar. Ég held, að með iesitri þess- um hafi Friðrik óbeint glætt hjá mér aðdáun á skáldskap og fegurð islenzkrar tungu. For- eldrar minir voru guðxæknir, og það var Friðrik líka. Sam- vizkusamlega gættu foreldrar mínir þess, að ég læsi kvöld- bæniir. Friðriki var auðvitað fal- in sálgæzla mín, er ég var hains rekkjumautur. En í bókmennta- kynningunni gleymdust bænim- ar stundum, og ég valt út af án þess að hafa yfiir Guðs orð. Friðrik fylgdist vel með því, þagar hanu fann að svefnimin var að sigra mig, greip hann í öxl mér og sagði: „Þú verð- ur að signa þig drengur.' Og væri hömd min of máttiauB til þess, signdi hanm mig. „Signing- in má ekki igleymast," sagði hamn, „því að í henmi eru aUar bænir." Þennian vitnisburð og sammindi hef ég oft hugsað um Síðan með þakklæti. Þá minmiist ég þess, að Frið- rik var fylgdarmaðux minn, er ég fór fyrst að heimsækja afa og ömmu í Gröf, eftir að við fluttum. í Hólakot. Hann reiddi mig fyrir framan sig. Ég var þá á sjötta áxi. Þetta er líklega eft- irminnilegaista. ferðalag mitt. Friðrik kenndi mér þá ýmis örmefwi, sem ég síðan mam og benti mér á fegurð Skagafjarð- ar, fjöllin nær og fjær, eyjarn- ar og Þórðarhöfðann, Friðrik unni íslenzkri náttúru og hamn var rakinn sveitamaður ailla ævi. Hann bar jafnam hag bænda fyrir brjósti, fylgdist af áhuga með öllum fraimförum í sveitinni og gladdist yfir öUu því, sem til heilla horfði bænda stéttinni. Ég held jafnvel að áhugi hans á málefnum bænda hafi ráðið meir um afstöðu hanis til stjómmála en nokkuð aninað, þótt hann væri sjálfur iðnaðarmaður. Eins og áður getur, byggði Friðrik hús á Siglufirði í félagi við mág sinn. Nokkrum árum síðar fluttu foreldrar minir til Siglufjarðair, og faðir minn keypti neðri hæð hússins. Bjuggu þau þar Grafarsystkin- in þrjú saman i 25 ár. Það var ánægjulegt tímabiL Meðal þeirra og tengdafólks ríkti einlægur samhugur, gagnkvæm- ur skilningur og órofa tryggð. Friðrik var mikið prúðmenni í allri umgengni, kurteis maður og hógvær og hlédrægur jafn- an, en naut siím þó vel í góðra vina hóp. Var hann þá oft glett- inn og gamansamur og lék á als oddi. Var oft glatt á hjalla í Gröf. Friðrik kvæntist aildrei. Hon- um vtrtist nægja að búa með ástvinum sínium, fylgjast með þroska og framganigi okkar systkinabarn anna, og beira vei- ferð okkar fyrix brjóstL ekki sízt systurbamanna, sem fædd- ust og ólust upp við hhð hains á Siglufirði. Þegar Stefán mág- ur hans lézt varð hann hin trausta stoð systur sinnar og barna heranar, sem þá voru á unglingsárum. Friðrik naut og umhyggju og elsku þessarar fjölskyldu. Systurbörnin unnu honum sem föður, enda eiga þau honum mikið að þakka. Við köUuðum hann öU frænda. Þó að við ættum marga góða frændur, var hann, frændinn. Það nafn festist við hann, avo að hanm var af mörgum vinum okkar j afnian kallaður frændi. Nágrannarnir spurðu oft, hvort frændi væri heima, er þeir þurftu aðstoðar hinna högu handa hans. Ég held jafnved, að þeir hafði borið til hans hlý- hug eins og hann væri þeim skyldur. Friðrik var manna hjálpfúsastur og greiðvikniast- ur, starfismaður svo mikill, að segja má að honurn félU aldrei verk úr hendi meðan honum entist heilsa og kraftar. Hann vann vegna verksins og spurðli ekki um daglaun að kveldi. Honum var jafnan meir í mun að verða að liði en afla fjár. Vini átti hann marga en óvin engan. Hann safmaði ekki ver- aldarauði, en lætuir eftir sig minning ágæts drengs og þakk- læti í hugum aUra, sem áttu við hann skipti. Við kveðjum þig frændi. Aldrei gátum við launað þér gæði þín sem skyldi. Við mun- um blessa minming þína lengi og signa moldir þínar. í signing okkar eru fólgnar fyrirbænir okkar og þakklæti til Guðs fyr- ir þig. Erlendur Sigmundsson. Hitni hjóibarði við hraðan akstur s í lengri tíma, eða vegna aukins s álags, eykst hættan á að 1 hann springi. Michelin radial hjólbarðar hitna ekki. Það gerir | muninn. Allt á Sama Staö Laugavegi 118 - Sími 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE RADIAL „MICHELJN gerirmuninn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.