Morgunblaðið - 12.08.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÍMMTUDAGUR 12. ÁGÖST 197Í
>
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur, sem kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir,
Síðumúla 12, sfrni 31460.
NÝKOMIÐ
úrval af rýja- og smyrna-
teppum, alladin botnar með
mynstrum, nálar og garn, ís-
lenzkt og erlent.
HOF, Þingholtsstræti 1.
MÁLMAR
Höfum opnað aftur eftir sum-
arleyfi. Kaupum allan brota-
málm hæsta verði. Málma-
móttakan, Gunnarsbraut 40.
Arinco, s. 12806 og 33821.
3JA TIL 4RA HERB. ÍBÚÐ
óskast til leigiu sem fyrst.
Þrennt i heimili. Uppl. í síma
34828 eða 36536.
HAFNARFJÖRÐUR — NÁGR.
Litlar ósoðnar rúllupylsur,
reyktar og saftaðar, aðeins
74 kr. pundið. Hraunver, Álfa
skeiði 115, símar 52690 og
52790.
TIL SÖLU
Pioneer S A 900 magnari
200 vatta, sem nýr. Góður
magnari. Sími (92)6905.
ISSKAPUR
Notaður kæliskápur, eldhús-
borð, kollar og gól-fteppi
óskast. Sími (92)2210.
UNGT, BARNLAUST PAR
óskar að taka á ieigu 2ja—3ja
herbergja íbúð strax, helzt í
Kópavogi. Uppl. i s'mna 40376
eftir kl. 7 á kvöldin.
CORTINA
de Luxe 1300, árgerð 1970,
til sölu. Vel með farinn bíil.
Uppl. í síma 40209 fyrir há-
degi og eftir kl. 6.
TÚNÞÖKUR TIL SÖLU
Upplýsingar í síma 43464
og 41896.
VERÐ FJARVERANDI
ti1 26. ágúst næstkomandi.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A.
TAUNUS 12M
árgerð 1963, til sölu eftir
veltu. Uppl. í sima 36495.
BARNGÓÐ OG MYNDARLEG
stúlka óskast frá 1. sept.
mánudag til föstudags. Uppl.
í síma 26625.
HEY TIL SÖLU
Hey til sölu. Upplýsingar í
sima 51286 eftir kl. 18.00 á
kvöldin.
5 TONNA TRILLUBÁTUR
tH sölu. Upplýsingar í sima
94-7191.
ÞEIR SEM SETJA SVIP
Allir þekkja Gtiðmiuid Jónsson óperusöngrara, ýmist í sjón og
raun, eða af afspum. En þeir munu þó miklu fieiri, sem kannast
við fagra og þróttmikla rödd hans gugnum útvarp. Hann er einn
af þeim, sem setja svip á borgina. Ekki er myndin að ofan þó
tekin í Reykjavík, heldur á Húsafelli fyrir skömmu, og við von-
um, að ekki sé með því að segja það, verið að ljóstra upp ein-
hverju leyndarmáli. Ljósm. Mbi. Brynjólfur Helgason tók mynd-
ina. En hitt geta svo menn getið sér til um, hvort Guðmundur er að
syngja Hrausta menn, Ave María eða Vorboðann ljúfa, en í þess-
rnn lögnm öllum hefur Guðmundur slegið í gegn. Svo skaðar ekki
að geta þess, að Guðmundur er Vesturbæingur og svo mikill VEST-
UEBÆINGUR, að orðið verður að vera skrifað með upphafsstöf-
um, svo að hann ekki móðgist. — Fr-S.
SÁ NÆST BEZTI
Prestur og bóndi áttu samleið í bil. Presturinn átti að halda ræðu
yfir látinni konu i fjarlægri sveit, en bóndi var að fara á slátur-
stað til þess að vera við slátrun á fé, er hann hafði sent á undan
sér.
Hann var með hnakktösku meðferðis, og var i henni nesti hans,
þar á meðal sláturkeppur og enn frem-ur sLáturhnifur. Prestur var
einnig með hmakktösiku og var hempa hans í henni.
Svo kom að því, að leiðir þeirra skildu, og fór hvor með sina
tösku, en þegar þeir fóru að iita í töskurnar, komust þeir að
raun um, að þeir höfðu tekið tösku hvor annars, svo að bóndi
hefði getað slátrað fé sinu í prestshempunni, en prestur haldið
líkræðuna með blóðmörskeppinn og skurðarhn'ífinn á lofti.
DAGB0K
Lofsyngið Drottni, því að dásemdarverk hefir hann gjört.
(Jes. 12.4).
I dag er fimmtudagur 12. ágúst og er það 224. daglir ársins
1971. Eftir Iifir 141 dagur. 17. vika sumars byrjar. Árdegishá-
flæði kl. 10.12. (Úr tslands almanakinu).
Næturlæknir í Keflavik
11.8. og 12.8. Jón K. Jóhannsson.
13., 14. og 15.8. Armbjöm Ólafss.
16.8. Jón K. Jóhanmsson.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið alla daga, nema iaugar-
daga, frá kL 1.30—4. Aðgangur
ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30-4.
tnngangur frá Eiriksgötu.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 116, 3. hæð
(gegnt nýju lögreglustöðinni).
Opið þriðjud., fimmtud., laug
ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00.
Ráðgjafiwþjónusta
Geðv«>mdarfélagsins
priðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg
is að Veltusundi 3, sími 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum
heimil.
Sýning Handritastofminar ls-
lands 1971, Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók, er opin
daglega kl. 130—4 e.h. í Árna-
garði við Suðurgötu. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
Það freistar margra, að nema
brott hluta af faliegum berg-
myndunum og hafa með sér
heim. Munum, að náttúran er
sameign okkar allra. Dropa-
steinninn sem brotinn er úr
hellislofti gleður einskis manns
augu framar. Gleymum ekki
geiirfuglinum eyðum; ekki því,
sem aldrei verður bætt.
— Landvemd.
*
Fékk Islandsferð í verðlaun
„Eiginlega var það fyrir
hreina tilviljun, að mig bar
í fyrsta skipti að ströndum
íslands,“ sagði Alfred
Schmidt, þýzkur iistmálari
sem um þessar mundir sýnir
silkiprentmyndir sinar 28 á
veitingahúsinu Mokka, við
Skólavörðustig, ’ hjá Guð-
mundi, — þar sem kaffið er
ýmist blandað súkkulaði,
heitri eða kaldri mjólk, er af
öllum styrkleikagráðum og
gæðum, — þegar við hittum
hann að máli á förnum vegi í
vikunni.
„Ég fékk verðlaun í mynd-
listarskóla og verðlaunin
vom ferð með togara í veiði
ferð. Það var svo ekki fyrr
en ég var kominn út á sjó, að
vitað var, að veiðiferðin var
á fslandsmið.
Við sigldum framíhjá Vest-
maunaeyjum og Reykjanesi.
Og ég féikk lánaðan kiki skip
stjórans og kíkti í land. Ég
hafði aðallega fengizt við að
mála furðuilandslag í skólam-
um, en nú kom sú staðreynd
í ljós, að þarna á Reykjanes-
inu var ennþá noeira furðú-
landslag rauniveruilegt en
mér hafði tekizst að teikna og
mála af ímyndun einni sam-
an. Og við sigldum svo fyrir
Horn, fórum framhjá Gríms-
ey og alla leið til Langamess,
svo að ég fékk að sjá nærri
alla strandlengju Islands.
Og ég gerði margar blýants-
teikningar á leiðinni og vatns-
litamálverk."
„Á sýningu þinni, Alfred,
eru nær eimgangu landslags-
myndir."
„Já, ég hef alltaf haft
ámægju af landslagi, og Mka
fólki. Ég vil mála og teikna
eitthvað raumverulegt, eitt-
hvað, sem ég sé.“
„Myndir þínar eru sérlega
ódýrar miðað við það sem hér
gerist."
„Já, sjáðu til, mig langar til
að gera ungu fólki, sem er
e.t.v. að byggja, stofna eigið
heimili, klteift að eignast mynd
ir á vegigina fyrir skaptegt
verð. En úr því að þú minnist
á verð, er það ekkert aðalatr-
iði fyrir mig. Ég gæti ekki
ferðazt til Islands fyrir af-
raksturinn af sölu máiverk-
anna einna. Nei, ég hef at-
vinnu af því að hanna vöru-
umbúðir, hanna auglýsingar,
gefa réttar upplýsinigar um
gæði vörunnar, svo að kaup-
endur geti í fullu trausti keypt
hana, viti að hverju þeir
ganga, og ég vil gjarnan kom
ast í samband við íslenzk fyr-
irtæki vegna þess, og gæti ver
ið, að ég gæti onðið þeim hjálp
legur á þessu sviði.“
Alfred Schmidt við hlið málverksins, sem hann nefnir Aust-
an Reykjahlíðar við Mývatn. (Ljósm. MbL Sv. Þorm.)
„Hvaðan ertu, Alifred?"
„Ég er fæddur í Rínar-
löndumum nærri Kölm, en ég
bý í Dússeldorf þar sem ég
stunda atvinnu mína. Þetta er
svo sem ekki fyrsta ferð mán
til Islands. Að meðtalinni tog
araferðinmi er þessi hin
fjórða, enda sérðu að allar
myndirnar hér eru frá ís-
landi. Mér þykir vænt um ís-
land. Ég var í sumdlaugun-
um í morgum. Þar eru ailir ,
jafnir, þar hlaupa um bakik A
ana jafnt ráðherrar og vöru-
bílistjórar, ritsímastúlkur og fÖrnillll
silæpingjar. Það er þessi
mannjöfnuður á Islandi, sem vegi
heil'lar mig. Það er sjaldgæft
að rekast á slíkan jöfnuð ann
ars sitaðar."
Og það er orð að sönnu. All
ar myndirnar eru frá Islandi
og engu er logið um verðið.
Sýrning Aifreds stendur í
Mokka tií 22. ágústs, og er
auðvitað opin daglega, svo
lengi sem hið ágæta af-
greiðisluifólik þar nennir að
hella upp á könnuna.
— Fr.S.