Morgunblaðið - 12.08.1971, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1971
F. 26. 4. 1890
D. 4. 8. 1971
| Þegar litið er yíir sögu at-
I' vinmurefcstrar á íslamdi sést, að
I þar skera sig úr nöfn nokkurra
j atfliafnanmanna, sem höfðu kunn-
| áttu, dugnað og kjark til þess
• að leggja sig fram til eflingar at
j vinnjulifi í landinu. Einn þess-
‘ j ara ágætu manna, Kjartan Thors,
j framkvaemdastjöra, kveðjum við
\ í dag að iokinni langri starfsœvi,
en hann lézt aðfaramótt 4. þ. m.
eÆtir erfið veikindi.
Kjartan Thors var, eins og
kunmugt er, sonur merkishjón-
anna, Margrétar Þorhjargar
! Kristjánsdóttur og Thors Jensens,
t hins þjóðlkunna framkvæmda-
j manrns, Kjartan var fæddur í
j Borgamesi 26. apríl 1890, hann
j óist upp í stór-uim systkinahópi á
j heimili foreldra sinna, fyrst í
I Borgamesi, en fluttist með þeim
tii Akraness 1894 og siðan tii
Hafnarfjarðar 1899. Árið 1901
settist Thor Jensen með fjöl-
skyldu sinni að í Reykjavík og
hóf þar þilskipaútgerð og verzl-
unarrekstur. Hann setti börm
sín til mennta, og nam Kjartan
Thors m.a. við 'Menntaskólann i
Reykjaivík og varð stúdent það-
\ an 1912. Hann varð cand. phil.
KJARTAN THORS
( frá Kaupmannahafharháskóla
1913, en stundaði jafnframt nám
í lögfræði. Þegar á námsárun-
um höf Kjartan aifsfcipti af um-
fangsmiklum atvinmurekstri og
árið 1912 sitofnaði faðir hans
með sonum sínum hið þekfcta út-
gerðarfyrirtæki, hlutafélagið
KveldúLf. Varð Kjartan fram-
kvæmdastjóri þess árið 1916 og
gegmdi því starfi til ársins 1957.
Þótt ungur væri, var Kjartan
j vel undir það búinn að taka við
; sivo þýðingarmiklu starfi, því að
j faðir hans hafði látið hamn
í kynnast abvinn-urekstri sónum
^ iþegar á námsárunum og menm-t-
f- að Kjartan með því að senda
I harm oftar en einu sinni utan,
j meðan hann var í menntasikóia,
; en það mum þá hafa verið fá-
j tátt um unga menn. Fyrstu utan-
j förina fór Kjartan með Ólafi,
j bróður sSmum, árið 1908 til Fær-
eyja, Skotlands, Spánar, Portu-
gal og Ítailiíu, og kynntust þeir
á ungum aldri í þessari flör
helztu mörkuðum, sem þá vor-u
f-yrir íslenzkar fiskafurðir og
markaðsaðstæðum isl-enzfcs sjáv
arútvegs. Síðar var Kjartan
vegna þekkingar sinn-ar á mark
aðsmálum íslendinga oft skipað-
ur í viðskiptasamninganefndir í
Englandi, Þýzkalandi og hér á
landi fyrir hönd rlkisstjórna ís-
lands. Hann varð ræðismaður
. ItaHíu árið 1934 og aðalræðismað
I ur Italíu á Islandi 1951—1963.
i Atvinnu reks-t ur Thors Jensens
1 og sona han-s er fiestum IsLend-
ingum kun-nur og hefur haft
ómetanilega þýðingu fyrir upp-
bygglngu i atvinnulifi íslenzku
þjóðarlnnar á þessari öld. Verð-
ur sú saga ekki rakin nánar
hér. Kjartan Thors var þar
virkur þátttakandi, en vegna
þess að hanm var hugsjónarílkur
félagsmáia-maður vainn hann
þjóð sinni jafnvei enn meira
gagn á sviði félagsmála. Hann
gégmdi trúnaðarstörfu-m í ýms-
um samtökum atvinmuivega Is-
lendinga, var kjörinm íormaður
í Félagi tsl. botnvörpuskipaeig-
* enda ár:3 1935 og var formað
ur þess til ársins 1959. Jafn-
framt var hann formaður Sam-
tryggimgar ísl. botnvörpunga og
Lýsisamlags ísl. botnvörpunga.
Hann átti um tíma sæti í stjórn
Bæjarútgerðar RieykjaArilkur.
Kjartan varð fyrsti formaður
Landssaimib?nds isl. útvegs-
manna árið 1939 og gegndi því
trúnaðarstarfi til ársins 1944.
Umfangsmesit voru þó störf
Kjarbans Thors fyrir Vinnuveit
andasamband íslands. Áður em
það var stofnað, hafði Félag isl
botnivörpuskipaeigenda haft með
höndium allar helztu samninga-
gerðir um kaiup og kjör bæði til
sjós og lands, enda vomu félag-
ar þess flestir stærstu virm-uveit
emdur iandsins, en þegar at-
vinmulilfið í landimu varð fjöl-
breyttara, eftir þvl sem á öld-
Lna leið, var talið óeðliilegt og
óæskilegt, að botnvörpuskipaei.g
emdiur hefðu af hálfu vinmuveit
enda einir megináhrif á kjara-
mál og gerð vinmúsaimninga.
Var þetta skoðun forustumanna
batnvörpuskipaeigenda eigi sið-
ur em forustumanma annarra
greina atvinmiulífsims, að vísiu
höfðu nokkrir þessara aðila áð-
ur myndað sérsaimtök, en þau
vpru flest áihrifalitil. Stofnun
Vinnuiveitendasamlbands Islands
átti því rætur í þróum efnaihags-
og féLagsmála í landinu og
brýnni þörf vimmiuiveitenda fyrir
heildarsamitök, sem gert gætu
saanræmda heildarkjarasamn
inga við verkalýðsfélögin og
haift áhrif á þróun efnaíhags-
mála landsmanna ásamt Alþýðu
samlbandi tslands, sem þá þegar
hafði starfað aUt firá árimu 1916.
Aðalforgöngumaður að sbofin-
um Vinnuveitendasambamds ís-
Iands var Kjartan Thors ásamt
Eggert Claessen, hæstaréttanlög-
manni, sem varð fyrsti fram-
kvæmdastjóri samtakanna til
daiuðadags 21. ofct. 1950. Stofn-
um V i nnui ve ite ndasa miba ndsi ns
krafðist mikiilar undirbúnings-
vinnu, sem að líkum Iætur, og
þegar samtökin voru lofcs stofn
uð hinn 23. júlí 1934, var Kjart-
an Thors kjörinn fyrsti formað-
ur þeirra. Gegndi hanri því
trúnaðarstarfi tU aðalfundar
1968, er hann baðst undan e-nd-
urkjöri. Á 35. aðaifundi Vinnu-
veitendasambandsins árið eftic
var hann kjörinn fyrsti heiðurs-
félagi samtákanma. Á löngum
formannsferli átti Kjartan
Thors mestam þátt i þvi með Ij-úf
mennsku sinni og lipurð að gera
samtökin eimhuga og sterk. Meg
intiLgangurimn með stofnun
Vimnuveitendasambands íslands
var og er að vinna að því, að
ágreinimgsmál vinnuveitenda o(g
verkaiýðs verði leyst með frið-
samlegum samræmdum sammlng-
um og koma í veg fyrir vinnu
stöðvanir, gæta hagsmuna
vin-nuveitenda og vinna að
aukmu samstarfi þéirra. Um þær
mundir, er Kjartan Thors
beitti sér fyrir stofnun Vimnu
veitendasamiba-mds Lslands, var
oft liitið á vimnuiveitendiur og
veifcalýð sem tvær stríðandi
fyllkingar, og vilja raumar sum-
ir sitjórmmálamenn gera það emn,
en eftir því sem Vinmiuiveitemda-
saimibandlimi hefu-r aúkizt þrótt-
ur, Ihefur jafnframt orðið mögu
legt friðsamlegra og niámara sam
band við verkalýðsfélötgin, og
þótt stundium haii í odida skor-
izt, hafa þessir aðilar saimieigim-
lega átt þátt í mjög mifcilvæg-uim
framfaramálum þjóðféiagsins.
Kjartan Thors hafði rikam
skilmimg á því, að þjóðarhag
væri bezt borgið og atvinmuör-
y.ggi tryggast, ef styrkleikalhlut
föll milli samtaka vimriuveit-
etmda og verfcalýðs væru sem
jöfnust og vinnufriður væri mieð
því bezt tryggður. Hann vildi,
að afkoma atvimniufyrirtækj-
anna væri sLLk, að fyrirtæfcjn
gætu boðið starfsföilki sámu góð
kjör og óskaði, að það mætti
rnjóta góðs árangurs aif erfiðí
símu, en hann vaæ fastur fyiár í
saimningaviðræðum, ef gerðar
voru ósammgjamar kröflur, sem
hamn vissi, að voru fyrirtækjMin
um otfviða og mundu leiða til
óbætanlegs tjóns fyrir atvinnu-
lífið og skaða velgengni Lands-
manna.
Aulk þess að gæta hagsmuna
vinnuveitenda og annarra lands
mamna beint að því, er varðar
kaup og kjör laumþegat, á
Vinnuveitendasamibandið þátt í
meðfierð fjöLmargra mikiivæigra
þjóðfélagsmála. Þess vegna eiga
samtökin fuiltrúa í mörgum þýð
ingarmilklum nefndum og starf-
aði Kjartam Thons í svo mörg-
um þeirra, að of langt yrði upp
að telja hér, em hafði, eínmig
með þeimn nefndarstörfumt, mifeLl
áhrif á þróum þjóðfélagsins..
Kj-artan Thors var sæmdur fjöi-
mörgum heiðursmerkj-um, iimn-
ienduim og erlendum.
Af þvi, sem að framan er rafe
ið, og af öðru, sem kunnugt er
um störf Kjartans Thors, er fulil
Ijóst, að þau voru of-t erfiið og
vandasöm. Það var homurni því
ómælaniegur styrkur, að hafa
sér við hlið góða eiginfeomu, ISfs
förunaut, sem hamm dáði og alsfc
aði af hei’lum hu-g, Á afraæLis-
degi flöður síns 3. desemlber 1915
kvæmtist Kjartan glæsilegri
konu, ÁgústUt, dóttur Bjlörins
Jemssonar, kennara vtð Lærða
skólanm i ReykjaVíik. Það var
e.t.v. engim tiMlJun, að sama
dag ge-fck Ólafur Thors, Syrrv.
forsætisráðiherra, bróðir Kjart-
ans, að eiga sina ágætu konu,
því að þeir bræður höfðu fiylgzt
að á æskuárunum og i mámii, otg
með þeim var jafnan mjög kært.
Frú Ágústa hefur í löngu og ás-t
riku hjónabandi ja-fnan búið
mammi simum fag-urt og yndis-
legt heimill, sem Kjartan mat
mikils og ber vitni góðutm
smekk þeirra hjóna, Eignuðust
þau þrjár dæt-ur og einn son og
stóran hóp baxmabama.
Kjartan Thors var af hötfð
ingjum kominn og sjálfur var
hanm höfðingii i sjón og raum,
honuim fylgdi stumidum gustur,
en við nánari kymm-i varð hann
hlýr, glaðvær otg gáskafiuUiur.
Hann hafði skemmtilega ikíimni-
gáfu og var oft mjög orðhepp-
inn. Sá, er þessar linu-r ritar,
st-arfaði með Kjartani um 15 ára
sfeeið í samtökum vimmuveit-
enda. Verða lengi miinnisstæðar
margaæ f-umdarsefcur með hon-
um og sú samngimi, Iagni og góð
v-ild, sem jafnan kom fram hjá
Kjartani Thors við úriausn
Ihinma vandasömustu Viðfangs-
efna.
Að leiðario&um þakka íslenzk
ir vmnuveitend-ur frálbær störf
Kj-artans Thors í þágu Vinm-u-
veitendasambands Islands og
alrar isdenzku þjóðarinnar og
senda frú Ágústu og fjölsfeyld-
unmi einilægar samúðarkveðj ur.
Jóm H. Bergs,
Þegar Kjartam Thors varð fer
tu-gur 1930, færði Guðmundur
Kamíban honum kvæði, em þeir
voru milklir vinir, frá skólaár-
um og alla tið. Kvæðið var í
gamansöm-um tón og þjóðlegum
dansfevæðasfcil. Kamfoan ætlað-
ist til að það yrði sungið í af-
mæliishófi'nu.. Það var gert, und-
ir Laginu „Göða veizlu gera skal
— þá gengið er í dans“ — og
flyrsta erindið hljóðaði sivo:
Hyllum nú í kvöld í kör
kurteis-i vors larnds,
kóng hennar herra Kjartan
Og Ágústu drottning hans.
Aldrei var það hátt-ur sfcálda
að fcaiia menn kónga í lof-
kwæðum vegna hversdagslegra
hluta né minni háttar dygg-ða.
Orðið kurteisi er hér viðihaft i
þeírri miklu víðtækari og veg-
legri merkingu, sem það hafði
tii foma — táknar þá Lnnri sem
ytri valmenmsfcu og flágun, sem
íslenzfca nútiim-ans vart fær
nefrit eimu hed-ti, em brezk tunga
á við með orðinu gentleman,
Kjartan Thors var sdiífcur mað
ur. Hann var arLstokrafc, í útliti,
klæðalbuirði framgön-gu og við-
móta, jafnt og i hugsunarhætti,
í smáu sem stóru, smekk og liíife
stáf — og fór vel á, að föru-
nauflur hans var öðrum kotnum
iiíkari drottningu, í sjón og í
raum.
Aðrir tnunu nú við lát Kjart-
ans Thors gera greim fyrir ævi-
ferli hans og störfium. Þassar
tínuir verða aðeins þafcfcarorð
frá einum af hans mörgu Vinum
fyrir alla hans óbrigðulu ljúf-
mennsku og drenglumd, allar
sainwer ust umdir mt ð þeim hjón-
um, þá fiegiurð og hlýju sem ein-
kenndi gestrisni þeirra og heim-
iilishf, og var dýrmæt hverj-um
þeim sem notið hefiur vináttu
þeirra.
En fleiri an persómuLegLr vin-
ir einir miættu nú mimmast þakk-
'láfcum huga imartnsins, sem skáld
inu fannsit feonung.ur isle-nzkrar
kurteisí. Kjartan Thors var með
al annars uim Iamgt skeið for-
maðuir Vinnuveitendasamibamds
íslamds, og þau hjónin sóttq
margar ráðstefnur, heima og er
lendis, með fiorvígisimiönnum i
athafnalífi Norðurianda. Það
var æv-inlega gott til þess að
vita, að tæpast gat Islartid átt völ
á fuffiitrúum til að sifcja fumdi og
samtovæmi með úfllendu stór-
menm-i, sem Mklegri vær-u ti'l að
verða þjóð okkar til sæmdatr en
Ágústa og Kjartan Thore —
enda var þeíim sýnd margs kon-
ar vinátta af mönmuon, sem iþeim
kymnbuist við sffika samfiundi.
— Þá er hinn slðasti þeirra
bræðra til moldar hniginn. Mu-n
vart ofmiælt, að Island hafi á
þessari öid efeki átt aðra fylk-
ing bræðra sem meira hafi að
kveðið til framikvæmda og for-
ustu.
Kristján Albertsson.
MEÐ Kj'artani Thors er faffinn
frá sá maður, sem ég flel mér
haifa verið eiinmia mestur fengur
í að kynmast náið og -njóta vin-
áflflu og trúnaðar.
Þegar skoðuð er atvinnu- og
félagsmálaisaga fslendinga, ber
eitt nafn þar öðrum hærra, en
það er ruafin, Kjartams Thors.
Kjartan stóð öðrum finemnr í
stafni, sem forustumaður í sam-
tökum vimnuveiflenda í landinu
um árafluga skeið og með hæfi-
Jleikum sínum, festu og lipurð
ökaraði harnin fram úr flestum,
sem ég heíi kjmnzt í lönigu sflarfi
hjá samtökumum. Ég tei mig hafia
þá vitnieskju að forusflumenn
viðsemjenda okkar hafi verið
sama sinnis og borið nmeiri virð-
imgu fyrir Kjartami Thors en öðr-
um í okkar röðum, enda vissu
þeilr að þar fór marankostaimað-
ur, sem óhætt var að treysta, því
að hann stóð ætíð fluillkomílega
við það sem hann hatfði sagt
bæði í eimkaviðraeðum og á öðr-
um vettvangi.
Kjartain Thors var fæddur 26.
apríl 1890 og vair því rúmlega
81 árs, þegar hanm féll frá. Þetta
langa tímábil hefur verið atfar
viðburðaríkt í ísilenzkri atvinmu-
sögu, en þair lét Kjartan Thora
mjög að sér kveða.
Formaður Vinmuveitendjatsam-
baruds íslainds váir hainm frá
stofnun þetsis 1934 til 1968 og
hafði þar fonustu um að byggja
upp sterkuistu og umtfangsime»tu
vininuveitenjda-samtökin í lamd-
imu. Þetta starf var ekki alltaí
auðvelt, því að í röðum vinnuveit
enda eru viðhorf gjarnan nokk-
uð mismunamdi til mála, sem um
er fjallað, og lætur það að lífc-
um. Nafn harus í tengslum vtð
þessa þróun verður lengi í mimm-
um haft og tnuiu öll sú saga siðar
skráð.
Formaður í Félagi ísienzkra
botnvörpuskipaeigenda var hainrn
og Lamdistsaimbandi ísl. útvegts-
manma í fjölda mörg ár og einn
flranikvæ-rndakStj óranirua fyrir
Stærsta togaraútgerðarfél-agi á
íöliaindi um 1-angt árabil. FjöLmörg
önmiur ábyrgðarstörf voru Kjairt-
ani falin bæði imnamlamdis og ut-
an. Aðrir munu værxtanlega
tekja þá þæbti í líf-i hans.
Ég minmist þess oft er vakað
hafði verið Lengi i erfiðum kjara
samniingaviðræðum og aillt virt-
ilst stramdað, hve Kjartan var
bjartsýnn og hress, en um leið
fástur fyrir, jafnv-el þó að árun-
um h-efði fjölgað, aem yfir hanm,
færðust.
Kjartan var óvenju vinfaabur,
hreiinskilinm og mátti í engu
vamm sitt vifca.
Ég þakka þeswum horfna vini
hollráð og vinisemd í oft enfiiðu
sflartfi og öðrum varnda.
Kjartan, þó að komiran væri á
efri ár, var alltaf' tilbúinm til
startfa, þó að einatt væri vinraudag
urinin lan-gur og strangur í sam-u-
inigaviðræðum og vinnudeiilium.
Oflt undraðist ég þraubsei-gju
hianis og þol og um leið glaðværð.
Mættu margir atf fordæmi hams
Iæra.
Stundum var þó barið í borð-
ið, þegar harun taldi úr hófli
ganigia, enda átti h-anm mifcla
skaipfestu og raunsæi til að bera.
Ég átti því láni að flagna að
vera rraeð frú Ágúsflu og Kjart-
arai Thorts á erlendri grund, þar
sem þau voru fulltrúar ís-l-ainds
með þeirn sóma, sem bezt varð
á kosið og mimmist ég þesa xraeð
mikilUi ánægju.
í viraahópi vair Kjarflan hrókur
alLs fagaaðar, enda fjöffilasiinm og
fróður.
Framh. á bla 16