Morgunblaðið - 12.08.1971, Page 13

Morgunblaðið - 12.08.1971, Page 13
MORGU'NBLABIÐ, 'FIMMTUDAGUR' 12. A®ÖST1»71 13 Frág:ang-ssahirinn í Baldri hf. Ath. plastvegg, sem aðskilnr pillun og pökkun. Bækja flutt í frágang. Nú e<r verð á rækju upp úr bát kr. 23,65 plús 10% eða kr. 26,01 á 1. flokk, en útlit á sölu- verði í dag er mun óhagstæð- ara. Og muoum við lenda í mikl «m erfiðleikum með að standa straum af hækkuðu hráefnis- verði, ef ekki lagast með mark- aðshorfur. Ef aflinn kemur á land að kvöldi, isum við hann, síðan er hann færður til suðu í kössum, bjartur Guðjónsson, Borgar Ólafsson vélstjóri varð þar fyr- ir svörum: Við höfum starfað í meira en 16 ár við saltfiskverkun og fleira, en rækjuviinnsiuna hóf- um við ekki fyrr en fyrir tveirn ur mánuðum, eða um mánaðamót in maí/júní. Við eigum sjálfir tvo báta, sem eru Baldur KE og Glaður KE. Sá fyrri er 40 tonn en hinn 43. Báðir eru þeir fram- Undanfarið hafa verð hér ar- lendir menn tll að kynna sér vöruna og Norðmenn ha,fa eitt- hvað komið til skjalanna líka, sem kaupendur. 1 svipinn eigum við 36 tonn af unninni fryistri rækju og vel getur komið til mála að við rækjuframleiðendur hér suður frá seljum allir saman okkar framleiðslu. Um lán og fyrirgreiðslu í landsmenn borði meiri rækju og það, að vanda nógu vel það, sem við erum að gera, því að það hefur ekki verið gert. Pakkningar okkar þykja yfir leitt of stórar (pundspakkar). Frá verksmiðjunni seljum við kílóið á 300 króniur, ef um eitt og eitt kiió er að ræða, þar á ofan kemur svo álagning kaup- manna. Sjómenn fá í dag 20 kr. fyrir kílóið frá skipshlið, sem Hörður bar ekki eins vei í veiði og hjá hinum fyirri tveimur. Raf mótor í rækjupillunarvélimii, sem er sarns konar og hjá Þórði Jóhannessyni hafði bilað og lá öll starfsemi niðri meðan beðið var eftir viðgerð. Guðbrandur Sörensson verk stjóri varð fyrir svörum, því að báðir eigendumir voru f jarver- andi vestur á fjörðum. Sagði hann m.a.: t'ökkunarstúlkur JÞóröar fJónliaiiiiGssonar. véipillaður, settur í pækil og ápakkaður. Kosturinn við véipili un er sá, að mannshöndin snert- ir rækjuna ekkert eftir suðu. Vélin er mötuð, og valsar henn- ar pilla rækjuna, sama hvaða stærð er, skila henni á færi- band, þar sem hanzkaklæddar stúlkur ganga endanlega frá. Mikil áherzla er lögð á sótt- hreinsun alls, sem snertir hana. Er um tvenns konar frágang að ræða, blofckfrystingu og laus- frystingu. ,,— Að lokum þetta: Mig hefur vantað fjármagn til að fullgera húsið mitt og fyrirgreiðslu til að byggja fyrir- tækið upp og reka það, en bjartsýnn er ég samt. Ég fór út í rækjuvinnsluna, vegna þess að þarna gat verið um 10 mán- aða vinnslu að ræða fyrir fyrir- tækið. Húsið eru röskir 100 fer- metrar, og hef ég áður haft þar saltfiskverkun. Áætlun mín er miðuð við það að fullgera húsið og ganga þannig frá því að þar megi vinna sleitulaust ailt árið. Mín skoðun er sú, að við eig- um að reyna að stefna að því að vlmna minna magn af vörunni, en leggja kapp á betri vöru. Mér finnst, að ekki hafi verið nóg hugsað um að byggja upp fiskiðnaðdinn í lamdinu, því að hann er örugglega eina stóiriðj- ain, sem við höfurn og munum hafa á næstu árum. BALÐliR H.F. Baldur h.f. er engan veginn nýlt fyrirtæki. Eágendwr þess ( ■ Óiaíutr Bjömssooi og Hró- byggðir og hentugir trollbátar. Auk þess höfutm við keyipt afla af ýmsum öðrum. Til frágangs á aflanum erum við með ameríska rækjupillunar vél, Laitran, sem kostar kring- um 4 miffljónir króna. Hana leigjum við til eúis árs í senn. Ef bátur lamdar að kvöldi afla sínum hjá akkur, geym- um við hamn í kæli þar til dag- inn eftir, að úr honurn er unnið. Ef vel ætti að vera þyrftuxn við að flokka rækjuna í pillunarvél ina, en ekki úr henni og þannig væri hún vafalítið verðmeiri. Vél in getiur afkastað 4—500 kg. á klst. Það er hægt að fá rækjuna heilli en úr vél, en handpillaða er ekki hægt að fá hana bakt- eríufría. Svona vél var fyrst notuð i Maine í Bandarikjunum, en var þá miklu fyrirferðarmeiri. Á Isa firði og Boiumgarvék hafa þær og reynzt vel. — Vetnjulega er einn maður við vinnu á vélinni, sem matar hana og pillar drasl úr aflanum, sem annars getur skemmt vélina. Núna er ég með tvo aukamenin, annan frá Sandgerði, sem er að búa sig undir störf við tiivonandi rækjuvinnslu, sem taka á til starfa um næstu mánaðamót og amnan, sem keinnir honum. Svona samvinna þykir okkur sjálfsögð. — Á sólarhring afköstum við um 6 toninum. Sjálifsagt gætum Við fengið meira hráefni með því að bæta við bátum, en sölu möguleikar eru ekiki svo mi’klir í svipinn, að það sé bagkvæmt. Þetta hefur gengið hálf brö.sótt. Rækjuvinnsla kennd. bönkum er ekki annað að segja en það, að við höfum fengið hana eins og efni hafa staðið til og við sættum okkur alveg við 'hvernig við höfum verið af- greiddir með þau mál. Innanlandsmarkaður hefur verið litill, þó hafa fyrirtæki eins og Ora og Kaupfélag Suður nesja eitthvað keypt af prufum. Það sem helzt skortir á, er að hækkar eittiivað samkvæmt nýjum lögum. Af útflutninigsverðmætum fara um 20% í ýrnsa liði en við hö'f- um ekki viljað selja undir þvi, sem er kaliað 11 shiliingar frá skipshlið fyrir pundið, enda er það adveg í járnum, að þetta sé framleiðslukostniaiður. OLSEN OG HÖRBUR Hjá fyrirtækinu Olsen og — Húsið er í byggingu og verður tæpir 900 fermetrar. Frystirými höfum við ekkert ennþá, en fáum að geyma allar afurðir okkar hjá Sjöstjörn- unni. — Fyrirtækið hóf göngu sína fyrir sjómannadaginn. — Enga báta etrum við með sjálfir, 2 bátar leggja hér upp, sagði hann, en rækjupillunarvél in held ég ábyggilega að sé þeirra eign. Hún er gefm upp fyrir að geta afkastað 8—9 tonna vinnslu á sólarhring með fullri vinnslu. Það vil ég meina að spari fjöldann al'lan af stúlk- um. Hér hefur verið unnið á þrí skiptum vöktum, sem hver um sig stendur yfir í 8 klukkutíma. Ágætis veiði hefur verið og ágæt vinnsia eftir þvl, svona sex tonn á sólarhring. Launa- greiðslur á vöktum hafa farið eftir þvi, á hvaða tíma sólar- hringsins þær hafa verið inntar af hendi. Núna vinnum við að þvi að koma upp eigin frystiklefum og tækjum, sem verða all afkasta- mikil, ásamt geymslurými. Eig- endur hér eru Ólafur Olsen á Isafirði og Hörður Falsson. — M. Tliors. M Mikil verðmæti. (Ljósm. MbL M. Th.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.