Morgunblaðið - 12.08.1971, Page 16
16
MORGUINBLA'ÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 32. ÁGÚST1971
— Kjartan Thors
Framh. af bls. 8
Fjölskylda harns horfir nú til
baka til elskulegrar sambúðar
bg forsjár þessa ljúfa og ástríka
fjölskylduföður.
Ég færi fjölskyldu Kjartans
hjantanlegar samúðarkveðjur
okkar hjóna.
Björgvin Sigurðsson.
NOKRUB KVEÐ.JUOBÐ
í DAG kveðjum við Kjartan
Thors, framkvæmdastjóra, sem
hefur flutzt á æðra tilverustig
síðastur þeirra merku bræðra,
sona Thors Jensen.
í>að eru nú um 30 ár síðan ég
kynntist Kjartani nokkuð að
ráði, og varð samstarfsmaður
hans um félagsmál útvegs-
manna o.fl.
Síðari hluta 4. áratugar aldar-
innar voru miklir erfiðleikar hjá
sjávarútveginum, og þar af leið-
andi erfið afkoma og atvinnu-
leysi hjá þjóðinni I heild.
Þá voru sjávarafurðir okkar
að mestu saltaður fiskur og
var þá sala hans komin á eina
hönd, samtaka framleiðenda
S.I.F. Þá var oft á fundum okk-
ar rætt um vandamál okkar. Og
á árinu 1937 lentum við Kjart-
an í nefnd á vegum S.I.F., til
þess að leita eftir lagfæringu
eða lausn á vandanum, og átt-
um við og höfðum viðræður um
þau mál við yfirvöld þjóðar-
innar.
Fljótlega eftir þetta mynd-
uðust samtökin Landssamband
ísl. útvegsmanna, og gerðust
fljótlega svo til allir fiskiskipa-
eigendur aðilar að þeim.
Kjartan Thors var kjörinn
íyrsti formaður þessara sam-
taka L.I.Ú. Togararnir voru
stærstu og afkastamestu fiski-
skip þá og eru reyndar enn. Það
þótti því eðlilegt að formaður
yrði úr þeirra röðum. Og reynd-
ist val Kjartans heppilegt og far-
sælt.
Þótt togaraútgerðin væri
verulega stór þáttur í fiskfram-
leiðslunni var hún á færri hönd-
um en bátaútvegurinn, og því
miklu fleiri aðilar, sem höfðu
hagsmuna að gæta í sambandi
við smærri fiskiskipin.
Það er augljóst mál, að hags-
munir og áhugamál fulltrúa
togaraeigenda og smáskipaeig-
enda fóru ekki ávallt saman.
En Kjartan Thors var sérstak-
lega laginn við að sætta skoðana
mun og stuðla að lausn vanda-
málanna.
En það sýnir vel sanngirni
hans og drengskap í garð okk-
ar smábátamanna, að hann
beitti sér fyrir því 1946, að for-
maður L.l.Ú. yrði úr hópi smá-
bátaeigenda og færðist þá und-
an áframhaldandi formennsku.
Sverrir Júlíusson var þá kjör-
inn formaður og hefur verið
það óslitið síðan, þar til í ár.
Ég minnist með mikilli ánægju
kynna minna og samstarfs við
Kjartan Thors.
Mér er ríkast í huga hans
prúða og hlýja framkoma. Hann
var góðviljaður svo af bar, og
vildi öllum vel, og óskaði að
leysa hvers manns vanda, eftir
því sem i hans valdi stóð.
1 stjóm L.l.Ú. minnist ég
ánægjulegra samvista við marga
ágætismenn velviljaða og hjarta-
hlýja, og oftast létta í lund, þótt
vandamál væru á ferðinni.
En þótt oft væri hlýtt og vin-
samlegt á fundunum hjá okkur,
er ekki ofsagt, að enn hlýrra
varð í fundarherberginu, þegar
Kjartan var kominn í hópinn.
Ég vil fyrir hönd okkar smá-
útgerðarmanna þakka Kjartani
fyrir gott samstarf við okkur
og vináttu við fulltrúa þeirra í
stjórh L.l.Ú. Persónulega er ég
þakklátur fyrir að hafa fengið
tækifæri til þess að kynnast og
hafa samstarf við þennan stór-
brotna og góðviljaða mann, sem
mér reyndist Kjartan Thors.
Ég votta eiginkonu Kjartans
og óðrum fjölskylduaðilum hans
samúð við fráfall hans.
Finnbogi Guðmimdsson.
YTRI-MJABÐVÍK
Umboðsmaður óskast frá 1. september.
Upplýsingar hjá umboðsmanni, Hólagötu 29.
eða skrifstofu Morgunblaðsins.
Vatnsleiðslurör
Nýkomin vatnsleiðslurör %". svört.
Verðið mjög hagstætt.
J. Þorlákssort & Norðmann hf.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
2/o herbergja
kjallaraíbúð við Baldursgötu, 60
fm. Sénhiti, sérinngangur. Verð
650 þ., útb. 200 til 250 þ.
3/o herbergja
góð risíbúð við Drápohlíð um 75
fm. Sérhrti. Harðviðarhurðir og
skápar allt teppalagt. Útb. 600
þ. Verð 1050 þ.
2/o herbergja
íbúð í nýlegri blokk við Reyni-
mel á 1. hæð um 60 fm. Stórar
suðursvalir, harðviðarinnrétting-
ar, teppalagt og einni stigahús.
Útborgun 900 þ.
4ra herbergja
og sérlega góð snyrtileg kjallara-
íbúð við Skaftahlíð (jarðhseð).
Sérhiti, sérinngangur og sér-
þvottahús. Tvöfalt gter. Ibúðin
er um 111 fm. Harðviðarhurðir,
teppalagt. Góð lóð sérlega falleg
og vel urn gengin. Verð 1500 til
1550 þ., útb. 800 850 þ.
4ra-S herbergja
Ibúð, sérlega vonduð, á 2. hæð
við Dvergabakka í Breiðholts-
hverfi, 145 fm. Þvottahús á
sömu hæð, Harðviðarinnrétting-
ar, teppalagt, stórar svalir, sér-
lega fallegt útsýni yfir bæinn.
Útborgun 1200 þ.
4ra-5 herbergja
íbúð í Breiðholti.
4ra-S herbergja
íbúð á 3. hæð í BreiðhoKi, 106
fm, og að auki sérgeymsla og
herbergi í kjallara. Tvennar sval-
ir, harðviðarinoréttlngar. Útborg-
un 1 milljón.
6 herbergja
Parhús, kjaWari og 2 hæðir, við
HKðargerði í Smáíbúðahverfi, bíl-
skúr fylgir. íbúðin skiptist í 5
herb., 1 stofu og ffeira. Útb.
1800 þ. trl 2 millj. Góð eign.
Timmugr
mTEISNlsB
Auslurstrœtt 10 A, 5. hæV
Símí 24850
Kvöldsími 37272.
3ja herbergja
íbúðir í steinhúsi við Ránargötu
eru tíl sölu. ibúðirnar eru á 1.,
2. og 3. hæð. Lausar mjög fljót-
lega, 1. sept og 1. okt. Fremur
rúmgóðar íbúðir, en þurfa nokk-
urrar standsetningar.
6 herbergja
óvenju vönduð og fallega innrétt
uð sérhæð við Vallarbraut á Sel-
tjarnarnesi. Stærð um 165 fm.
Sérinngangur, sérhiti og sér-
þvottahús á hæðinni.
3ja herbergja
íbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði
er til sölu. íbúðin er á 3. hæð,
vönduð nýtízku íbúð.
4ra herbergja
íbúð í steinhúsi við Vesturvalla-
götu er tll sölu. ibúðin er í tví-
býlishúsi og er á hæð. Sérinn-
gangur og sérhiti.
Sérhœð
við Brekkugerði, um 150 fm auk
hluta af jarðhæðinni, bílskúr og
fallegum garði er til sölu.
3/o herbergja
íbúð við Fellsmúla er til sölu.
ibúðin er á 3. hæð. Suðursvalir.
Tvöfallt gler. Teppi á gólfum.
Sameiginlegt vélaþvottahús.
Höfum kaupanda
að sérhæð í Austurborginni,
5—6 henb. með bílskúr eða bíl-
skúrsréttindi. Mjög há útborgun
mögufeg.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð á hæð eða
jarðhæð í nýtegu húsi. Full út-
borgun möguteg.
Höfum kaupendur
Höfum daglega samband við
mikinn fjölda kaupenda, er greitt
geta hóar útborganir. i mörgum
tilvikum má losun íbúðanna
dragast í a It að 6—12 mánuði.
Raðhús
við Skólagerði í Kópavogi er til
söiu. Húsið er 2 hæðir, kjallara-
laust. i húsinu er 5 herb. íbúð.
3/o herbergja
íbúðir í Vesturborginni, 80 fm
auk 40 fm á jarðhæð, eru til
sölu. ibúðirnar eru I fjölbýlis-
húsi.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daaleaa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæ*ta réttarfögm«nn
Auaturatrætl 9.
Srmar 21410 og 14400.
Verksmiðjusala
Prjónafatnaður á börn og fullorðna.
Smekkstuttbuxur, síðbuxur með smekk,
pokabuxnasett, buxur, kjólar, margar gerðir,
peysur, vesti, margir litir. — Verksmiðjuverð.
PRJÓNASTOFAN Nýlendugötu 10.
Fyrir fjársterka kaupendur að
góðum íbúðum, 2ja til 6 herb.
Sérhæðir ero æskilegar svo og
góð einbýlishús. Skipti koma tii
greina. Þeir, sem ætla að selja
nú f haust, ættu því ekki að
draga að koma nrveð fasteignir
til mín sem fyrst, því sé um
góðar íbúðir. að ræða, seljast
þær yfirleitt strax.
Austurstrætl 20 . Sfrnl 19545
SÍMAR 21150*21370
TIL SÖLU
Parhús í Vesturbænum I Kópa-
vogi með 6 herb. íbúð á 2 hæð-
Bífskúrsréttur. Verð 2,1 millj.
I Vesturborginni
2ja herb. góð kjallaralbúð, sér-
hitaveita. Verð 725.000 kr.
í gamla
Austurbœnum
3ja herb. góð kjallaraíbúð, rúmir
60 fm, nýstandsett. Sénhitaveita,
sérinngangur. Verð 700.000 kr.
í Laugarásnum
4ra herb. úrvals sérhæð, 110 fm.
Bífskúr, glæsifegt útsýni.
f gamla
Ausfurbœnum
I timburhúsi á 2. hæð 2 íbúðir,
3ja herb og 4ra herb., í góðu
standi á eignarlóð. Seljast sitt í
hvoru lagi eða saman. Mjög góð
kjör.
I Fossvogi
glæsilegt raðhús, 96x2 fm, með
7 herb. íbúð. Ekki fuillgert.
I Borginni
óskast til kaups góð sérhæð,
5—7 berb. Útb. á kaupverði.
Verzlunar- og
skrifstofuhúsnœði
húsnæði óskast til kaups. Vel
staðsett í borginni.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðum. hæðum og einbýlishús-
um.
Komið og skoðið
ALMENNÁ
f tSTEIGNASALA j
fl.jPARgAU \ SIMAR 2II5..2137D
VERÐLISTINN
VERÐLISTINN
Kvöldkjólar
Dagkjólar
Maxikjólar
Buxnasett
Tækifæriskjólar
Blússur
Pils
40-607°
afsláttur
ÚTSALA
að Hverfisgöftu 44
Allar síddir í tízku
Telpnakápur
Sumarkápur
Terylenekápur
Dragtir
Buxnadragtir
Síðbuxur
Peysur
VERÐLISTINN VERÐLISTINN