Morgunblaðið - 12.08.1971, Page 20

Morgunblaðið - 12.08.1971, Page 20
20 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1971 Bókbindari óskast Kassagerð Reykjavíkur. Húsnœði óskast fyrir tannlækningastofu. Tilboð senidst Morgimblaðinu, merkt: „5714“ fyrir 17. þessa mánaðar. Aðstoðorstúlko ú ronnsóknarstofu Laust starf frá 1. september næstkomandi. Þjálfaðar stúlkur ganga fyrir. Upplýsingar gefur Guðbrandur Hlíðar, dýralæknir, sími 10700. Mjólkursamsalan. Ferðafélagsferðir. A miðvikudagsmorgun. 1. Þórsmörk. Um næstu helgi. Á föstudagskvöld. 1. Kerlingarfjöll —Hveravellir. 2. Þjórsárdalur — Háifoss. 3. Landmannalaugar — Eld- gjá — Veiðivötn. A laugardag. 1. Þórsmörk. A sunnudag. 1. Þórisdalur. Fergafélag Islands. Öldug. 3, símar 19533 — 11798. Hjálpræðisherinn Tvær síðustu sumarleyfisferðirnar 19.—22. ágúst, 4 dagar: Laka- gigar, Eldgjá, Landmannalaugar 26.—29. ágúst, 4 dagar: Norð- ur fyrir Hofsjökul. Farið verð- ur norður Kjöl, um Laugafell, Nýjadal og suður Sprengi- sand. Ferðafélag Tslands Öldugötu 3 sími 19533 og 11798. K.F.U.M. — K.F.U.K. Opið hús verður fyrir félaga og gesti þeirra í félagsheimil- inu við Holtaveg í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Veit- ingar. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 að Kirkjustræti 2. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Hulda Stefánsdóttir, Þorsteinn Einarsson og Gunn- ar Þorsteinsson tala. Tvísöng- ur: Herta Hág og Hulda Stef- ánsdóttir. Farfuglar — ferðamenn 14.—15. ágúst: 1. ferð á Hlöðufell, 2. ferð á Klakk, í Langajökli. Uppl. í skrifstofunni Laufás- vegi 41, sími 24950. Farfuglar. — Morison Framhald af bls. 10. þessarar fjarlægu nýlendu, sem Eirikur rauði stofnaði til svo glæsilega. Síðustu afkomendur hans, varla færir um að afla sér nægilegrar fæðu til að halda í sér lifinu skima sumarið út eft- ir skipinu frá Noregi sem bjarg- að getur lífi þeirra. Þegar sept- ermer er liðinn er ljóst, að það kemur ekki þetta árið. Langur dimmur vetur sezt að og það er ekki lengur til odía á lampana. Fólkið er kalt og hungrað, hugsar einungis um að lifa af til næsta sumars, þegar það treystir á að skip komi til bjarg ar . . . en það kemur ekkert skip. EKKERT SAMBAND MILLI VÍNLANDSFERÐA OG KOLUMBU SAR Morison endar þennan hluta bókar sinnar með því að varpa fram þeirri spumingu hvert samband sé milli þessara fomu norrænu byggða og landafunda Kolumbusar. Og svarið er að hans mati „ekkert". Hann segir, að sonur Kólumbusar hafi tint til allt það, sem varð föður hans hvöt til að fara íerðir sinar, en Vínlands sé þar hvergi get- ið. Jafnvei Grænland hafi verið svo gersamiega gleymt Suður- Evrópu á hans dögum, að Portú gaiarnir frá Azoreyjum, sem fundu Hvarf um aldamótin 1500, hafi kortlagt þann stað sem nýja uppgötvun og gefið honum nýtt nafn. „Sem ungur maður sigldi Kolumbus á portúgölsku skipi norður fyrir Island en ekkert bendir til þess að hann hafi komið þangað eða —- ef við ger- Um ráð fyrir að einhver hafi þýtt fyrír hann handrit Islend- ingasagna — að hann hafi funöið þar nokkuð sem vaktá athygli hans. Columbus var að leita að leið tii Indíalanda og að gimsteinum, kryiddi og dýr- mætuim máhnum; ekki að rost- ungstönmum eða villtum vin- berjum. í»eir menn, sem hann óskaði að hiitta, voru kínverskir mandarinar og japanskir aðais- menn, en ekki gröfir Skræl- ingar og harrn hóf ferð sína í vesturátt eftir breiddarstigi er lá um 1400 milur sunnar en Vón- land Leifs. Hetjulegar tilraun- ir hafa verið gerðar til þess að tengja Kolumbus við Eiríksson til þess að sanna að nýlendurnar á Grænlandi og Vínlandi hafi verið raunverulegt upphaf orsakakeðju en ekki sú blind- gata sem þær í raun og veru voru. En eins og hinn heiðarlegi Halldór Hermannsson skrifaði: „Við getum ekkert fundið i sögu Kolumbusar, sem bendir tii þess, að hann hafi nokkuð vitað um Vínlandsferðirnar.“ Einbýlishús til sölu Húsið nr. 52 við Þinghólsbraut í Kópavogi er til sölu. Eignin verður til sýnis næstkomandi föstudag klukkan 7—9 og laugardag og sunnudag klukkan 2—5. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefa allar nánari upplýsingar. MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6. — Sími 26-200. Heildverzlun í Reykjavík vill ráða lagermann nú þegar. Nokkur málakunnátta æskileg og algjör reglusemi skilyrði. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir næstkomandi laugardag, 14. ágúst, merkt: „FRAMTÍÐ — 5716“. Óskum eftir að taka á leigu lagerhúsnœði fyrir bókageymslu Þarf að vera þurrt og með góðri aðkeyrslu tilb. merkt 5779 VEGGFÓÐUR Ný sending komin, úrvalið aldrei meira. Cjörið svo vel og lítið við í verzlun okkar að Bankastrœti 17. Veljið það sem hentar, við höfum það sem þér leitið að J. Þorláksson & Norðmahn M. Landsleikurinn K.S.Í. ISLAND JAPAN fér fram á Laugardalsvelinum á morgun, föstudaginn 13. ágúst, klukkan 20.00. Dómari: T. MARSHALL frá Skotlandi. Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 10.00 fyrir hádegi úr sölutjaldi við Útvegsbankann. Komið og sjáið hina frábæru japönsku knattspyrnusnillinga leika. Knaítspyrnusamband íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.