Morgunblaðið - 12.08.1971, Síða 21
MORGÖNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1971
21
fólk ra
fréttum ^ 1 ZL
Ég á einniig tvær dœtur, eins
ag faðir þinn, og við kona mín
og dætur samhryggj'umst þér.
En ég veit, að föður þímim
þætti vseint um, að þú mættir
fráfalli hans hugrökk og sterk.
Og þegar Natasha, systir þin,
verður eldri, er ég viss um, að
þú mumt kenma hehni að vera
stolt af föður ykkar.
Fyrir s'kömmu var sagt hér
frá því, að Christiama, dóttir
Onaissis hefði gemgið í hjóna-
band með leynd. Hjónavigslam
fór fram í Las Vegas. Hér er
hún með eiginmamninum, Joe
Boiker, á heimili þeima, Þetta
er annað hjónaband hans, en
hann er 47 ára gamali og hún
tvítuig. Og það er svo sannar-
lega erfitt að sjá hvort þeirra
er sælla á svipinn.
Maria grætur föðurmissinm,
— SAMÚÐARBRÉF
NIXONS —
Þegar Nixom forseti opnaðj
blöðim og sá þar mymd af
Maríu, dóttur sovézka geimfar
ans, Dobrovalskys, þar sem
húm stóð náiægt Kreml og grét
dauða föður sins, settí'st hanin
niður og skrifáði henni bréf,
þar sem hanrn vottaði henmi
samúð síma. Dobrovolsky var
eimn af geimförumum, sem fór-
ust á ðhugnanlegan hátt fyrir
skömmu. Bréf Nixons tii Mariu
hljóðaði eitthvað á þessa leið:
Jaekie Onassis — brot úr nekt-
armynd.
AUMINGJA ONASSIS
Aristoteles Onassis býðuir
upphæð, sem svarar tveimur og
hálfri milijón íslemzkra króma,
fyrir nokkirar myndir af eigin-
konu sinni, Jacqueline. Onass-
is er að reyna að tryiggja sér
myndirmar, en Ijósmyndarinn,
sem tók þær hefur boðið fjðlda
tímarita þær. Hvað er þá
svoma merkilegt við þessar
mymdir? Jú, þær eru nefnilega
teknar af frúmni nakinni í sól-
baði. Húm lá í mestu makiind-
urn á eymni Skorpios og lét sól-
tna skina á allan skrokkinm, og
hún vissi ékki af mymdatök-
umni. Ljósmyndarinn var á litl-
ttm báti, sem sdigidi rólega um-
•hverfis eyna, og hanm tók
nokkiar myndir með aðdráttar-
'Iiircsu. Veslings Onassis hefur
enn ekki getað rtáð i Ijósmynd-
atarnn, og hamn er afar sár og
reiður. Auk þessara leiðinda er
hanin að reyna að kaupa mál-
verk af frúrtni nakinmi, en
málarinin, sem er grískur og
heitir Chalkidiotes, neitar að
selja honurn það. Að viisu sat
Jackie aldrei fyriir nakin, en
máiarirtn lét imyndunaraflið
ráða iikatnamim á málverkimu.
Skoltstofa Reykjavíkur
verður lokuð frá kl. 10 til 12, fimmtudaginn
12. þ. m. vegna jarðarfarar.
Skattstjórinn.
Pressarar
Saumastofan Faco vill ráða pressara
nú þegar eða sem fyrst.
Fatagerð Ara og Co.,
Brautarholti 4.
Gröfumenn - Verkamenn
Viljum ráða vana gröfumenn og pressumenn.
Ennfremur nokkra verkamenn.
TURN HF.,
Suðurlandsbraut 10,
sírni 33830.
Óskum eftir
að taka á leigu bíiskúr eða geymsiuskúr undir lager.
Heizt í Hohunum eða nágrenni. Stærð um 50—100 fm.
Lítil umgengni.
Upplýsingar í síma 26677 og 14254.
S. HELGASON HF„
Eiriholti 4.
Góifrenningar
Sisaldreglar með gúmmíundirlagi,
hentugir á forstofur og eldhús.
J. Þorláksson & Norðmann M.
Börn óskast
til blaðburðar
SKERJAFJÖRÐUR, sunnan flugvallar.
Afgreiðslan. Sími 10100.
í>erta er hin nýkjörna „Tán-
imgapirinsessa“ Þýzkalamds.
Húm er 14 ára gömiul, ljóshærð
og bláeyg, hún á heiima í iðm-
aðarborgimni Mannheim í
Þýzlkalandi, og hún heitir Eve-
lym Jörg. Hún gerði sér ekki
milklar vonir um sigur, þegar
hún féllst á að taka þátt í
keppnimni um „Táninga-
prinsessuna“, en hún sigraði,
og þá vaknaði framagirnin,
Hún vill mijög gjarnan sigra í
keppninni um „Tánimga-
prinsessu“ alheiimsins, sem fer
fram í Lissabon á næstunni.
Þeim titli fyiigir ferð umihverf-
is jörðina og sammingur við
kvikmymdafélag, — freistandi
er það. Tuttuigu „Tánimga-
prinsessuir“ munu fara tifl Lis,sa
bon tíii að freista gæfunnar.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams
Hæ, Lee Roy, hvar er Marty, mig
vantar hjálp við algehrudæmi. Þá ert
óheppiim Butch. Marty fór í gönguferð,
hann & við eigið vandamál að stríða og
það er ekkert skylt stærðfræði. (2.
mynd). Marty sá Cindy Cass með pró-
fessor Irwin, og strákgreyið varð fyrir
snákshiti. Bnákstegimdin heitir afhrýðí.
(3. mynd). Jasper Irwín kemur inn I
ibúð sina. ÞHD. Hvernig í fjáramum kona-
uzt þið hnngað iitn?