Morgunblaðið - 12.08.1971, Síða 26
26 ' MOHGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGPR 12. ÁGÚST 1971
Fyrsti landsleikur okkar gegn
Austurlandabúum ...
ísland - Japan annað kvöld
ANNAÐ kvöld klukkan 20.00
mæta íslendingar Ólympíuliði
Japama í knattspymulandsleik á
Laugardalsveilinum. Leikur þessi
verður hinn fyrsti, eem þessar
þjóðir heyja með sér og raunar
íyrsti landsleikur íslands við
landslið frá Austurlöndum fjær.
Leikur þessi var ákveðinn með
íreanur litlum fjrrirvara, og í
fréttatiikynningu frá KSÍ kem-
ur fram, að það sé ekki sízt lip-
uxð og skilningi forráðamanna
ílugféiags íslands að þakka, að
'úx þessum leik gat orðið, þar eð
breyta þurfti flugáætlun félags-
ine, svo að KSÍ gæti mætt ósk-
■um jaj>anska iiðsins.
Japanska landsliðið hefur ver-
Björgvin Hólm
hefur forystu
NÚ STENDUR yfir Golfmót ís-
lairtds á Akureyri, og hófst keppni
í öllum fiokkum í gæf, nema
i kvennaflokki, sem hófst í fyrra-
dag. Voru leiknar 18 holur í gær.
Keppni í meistaraflokki er
mjög spennandi. Björgvin Hólm,
Keili, hefur þar forystu með 80
högg, en í 2.—4. sæti eru Gunnar
Þórðarson, Akuneyri, Einar
Guðnason, GR, og Óttar Yngva-
son, GR, ailir með 81 högg.
í 1. flokki hefur forystu Haukur
Maxgeirsson, GN, Jón Guðmunds
s-on, Akureyri, í II. flokki, Guð-
þjartur Jónsson, Keiii, í III.
flokki, Konráð Gunnarsson, Ak-
■ureyri í unglingaflokki, Sigurður
Sigurðsson og Rafnar Ólafsson,
Rvik., eru efstir í drengjaflokki,
en í kvennaflokki hefur Guð-
finna Sigurþórsdóttir, Suðumesj-
um, íorystu.
ið þjálfað og undirbúið til átalka
á Ólympíuleiikunum í Múnchen
næsta ár. Þessi undirbúningur er
í fullum gangi, og Evrópuferð
japanska liðsins er aðeins einn
liður í honum, — í íorkeppni
Ólympíuleikanna er Japan í riðli
með Suður-Kóreu, Formósu, Fil-
ippseyjum og Malasýu, en riðla-
keppnd þessi fer fram í Kóreu
22. september til 3. ofctóber nfc.
Leikmennirnir, sem hingað
koma, eru:
1. Kenzo Yokoyama,
marfcmaður,
2. Hiroshi Katayama,
3. Axitatsu Ogi,
4. Kunitada Yamaguchi,
5. Takeshi Ono,
6. Yoshio Kikukawa,
7. Nobao Kawakami,
8. Chiaki IzaWa,
9. Atsuyoshi Furuta,
10. Koso Arai,
11. Terufei Miyamoto,
12. Tafcaji Mori,
13. Eizo Yuguchi,
14. Nelson Yoshimura,
15. Michio Ashikaga,
16. Ryuichi Sugiyama,
17. Kunishige Kamamoto,
18. Takeo Kimura,
19. Tadahiko Ueda,
20. Yoshikazu Nagai og
Stórtap
Japana
JAPANSKA landsliðið hefur yf-
irleitt feragið óvægar móttökur
hjá enskum knattspyrnuliðum,
og oftast verið „rótburstað". —
Nú síðast léku þeir við íjórðu-
deildarliðið Grimsby, sem sigr-
aði þá 7:2.
21. Tatsuhiho Seta,
markmaður.
Yokoyama, Katayma, Yamag-
uchi, Miyamoto, Mori, Sugiyama,
Kamamoto og Kimura léku allir
í Mexikó. Rynichi Sugiyama og
Kamamoto hafa ef tii vill verið
þefcktastir japönsku leikmann-
anna. Hinn fyrmefndi var kjör-
iran leikmaður ársins 1969—1970.
Hanm er 30 ára, og átti mjög mik
inm þátt í sigri félags síns í jap-
örasku meistarakeppninni, sem fé
lagið Mitsubishi FC vaem 1970.
Kamamoto er þó vafalítið iang-
frægastur japönsku liðsmarnn-
anma. Hann er stór vexti, leikinn
með knöttinm og frægur fyrir
vinstrifótarskot sín og góðan
sfcalla. Hann varð marfkahæstur
leikmanna í úrsiitakeppndnni í
Mexikó.
Baráttan milli Rússa
og Austur -1>j óðver j a
Borozov varni 100 metrana með yfirburðum
4 breytingar
á landsliðinu
*
í»orsteinn Olafsson leikur
sinn fyrsta landsleik
LÁNDSLIÐ SEINV ALDURINN,
Hafsteinn Guðmundsson, hefur
mú valið íslenzka iandsliðið, sem
mæta á Japönum á Laugardals-
vellinum anmað kvöld. Hefur
banm gert á þvi fjórar breyting-
ar frá þvi í leiknum gegn Eng-
leindingum, og verður það þannig
ekipað:
í=orsteinn Óiafsson, ÍBK,
markvörður,
Jóhannes Atlason, Fram,
bakvörður,
Óiafur Sigurvinsson, ÍBV,
bakvörður,
Guðnd Kjartansson, ÍBK,
miðvörður,
I>tröstur Stefánsson, ÍA,
miðvörður,
Ásgeir Elíasson, Fram,
miðsvæði smaður,
Jóhantnes Eðvaidsson, Val,
miðsvæðismaður,
Eyleifur Hafsteinsson, ÍA,
miðsvæðismaður,
Matthías Hallgrímsson, lA,
íramherji,
Henmann Gunnarsson, Val,
framherji, og
Tómas Pálsson, ÍBV,
framhexji.
Lið þetta lítur ekki illa út á
pappírmum. Þorsteinn Ólafsson
er eini ieikmaður liðsins, sem nú
leikur sinn fyrsta iandsdeik, en
hann hefur lengi staðið á þrösk-
uldi þess, og í sumar yfirleitt átt
nokkuð jafngóða leiki. Um Ólaí
Sigurvinsson í bakvarðarsætið
verður vart deilt, og ekki heldur
á færsluna á Þresti úr .bakvarð-
aretöðunni í leiknum á móti Eng-
lendingum í miðvarðarstöðuna,
sem er hans eina og rétta staða.
Með því að setja Ásgeir og Jó-
hannes á miðsvæðið virðist mér
Hafsteimn á réttri leið, því að
samkvæmt frásögnum danskra
blaða er leikur japanska iiðsins
ótaminn og lítt grundaður. Yfir-
burðir íslenzka liðsins ættu að
vera fólgnir í líkamsstyrfc um-
fram Austurlandabúana, svo og
tafctískum samleik, sem Ásgeir
og Jóhannes ásamt Eyleifi ættu
einmitt að geta skapað, ef þeim
tekst vel upp. Helzt má deila um
Hermann í stöðu miðherja. Hann
hefur verið heldur mistækur i
sumar, en með þessari ráðstöfun
mun Hafsteinn væntanlega vera
að gera tilraun til að fá meiri
brodd í framlínuna, en verið heí-
ur til þessa. Hermann verður þó
að ieika betur annað kvöld en
oftast áður í sumar, ef hann á
að rísa undir þeirn vonum.
— B. V.
EVRÓPUMETHAFINN í 100 m
hlaupi frá því í Aþenu, Valery
Rorozov, varð annar rússnesku
keppendanna til að verja titil
sinn á Ólympíuleikvanginum í
Helsinki, en hann er aðeins 21
árs að aldri. Hann hafði talsverða
yfirburði í hlaupinu, varð fyrst-
«r í startinu, og varð rúmum
metra á undan keppinautum sín-
wm í markið, þrátt fyrir að tím-
imn >æri „aðeins" 10,3 sekúndur..
Duldist engum, að hann var í
nokkrum sérflokki í þessu
hiaupi, þó að hann lýsti því yfir
á blaðamannafundi eftir sigur-
imn, að hann hefði verið nokkuð
tvístígandi fyrir mótið, hvort
hann ætti að hlatipa 100 eða 200
maetra, en í síðara hlaupinu á
hann Evrópumetið, 20,2 sekúnd-
ur. Hins vegar kvaðst hann
aldrei hafa efazt um sigur.
Úrslit: Valery Borozov, Sovétr.,
10,3 sek. — 2. Gerhard Wucher-
er, V-Þýzkal., 10,5 — 3. Vassilios
Papageorgopoulos, Grikki., 10,6
— 4. Siegfried Schenke, A-
Þýzkal., 10,6 — 5. Zenon Now-
osz, Póllandi, 10,7 og 6. Aleks-
ander Komeljuk, Sovétr., 10,7.
1 kveranagreininmi á þessaxi
vegalengd sigraði Renata Stech-
er frá Austur-Þýzkalandi örugg-
lega.
LANGSTÖKK
Austur-Þjóðverjinm Max Klauss
sá um að jafna gullverðlauna-
stríðið við Sovétríkin íyrir land
sitt, er hanm sigraði í iangstökki
og stökk 7,92 metra, einum
sentimetra lengra en sú aidna
kempa Igor Ter-Ovanesian, fyrr-
um heimsmethafi, sem missti
þarraa titil siran.
Að keppni lokinmi kenndi hann
golunnd á Ólympíuleikvanginum
í Heisinfci um hinn laka árangur
í iangstökkinu, og í sama streng
tók Ter-Ovanesian. „Við betri að
stæður hefði sigurstökkið orðið
milli 8,10 og 8,15 m,“ töldu þeir
báðir, „en til að sigra á Ólym-
píuleikunum í Miinchen næsta ár
verðum við að ná 8,40 til 8,50 m.“
Úrslit: 1. Max Klaus, A-Þýzkai.,
7,92 m — 2. Ter-Ovanesian, Sov-
étr., 7,91 — 3. Szudrowiecz,
Póllandi, 7,87 — 4. Lymm Davis,
Brelandi, 7,85 — 5. Mauri MyUi-
meki, Finnl., 7,85 og 6. Reijo
Toivonen, Finni., 7,85.
TUGÞRAUT
Staðan í tugþrautinni að iokn-
um fimm gxeinum ex þessi: 1.
Joachim Kirst, A-Þýzkal., 4455
stig — 2. Josef Zeilbauer, Aust-
unríki, 4169 — 3. Joachhn Walde,
V-Þýzkal., 4125 — 4. Janczenko,
Póilandi, 4095 — 5. Kurt Bendl-
in, V-Þýzkai., 4069 og 6. Lenmart
Hedmark, Svíþjóð — stig vamtar.
SKIPTING VERÐLAUNA
Lönd gull silfur broíts
Sovétrífcin 4 2 1
A-Þýztoaland 2 3 2
Finniand 10 0
V-Þýzkaland 0 2 1
Bretíand 0 0 1
Grifcklamd 0 0 1
Pólland 0 0 1
EM 1 dag
í DAG verður keppt til úrslita í
fjórum greinum á Evrópumeist-
aramótinu: — 800 m hlaupi
karla og kvenna, 400 m grinda-
hlaupi, hástökki kvenna og tug-
þraut.
800 m
Heimsmetið í þessari grein er
1:44.3 mín., og eiga þeir það Snell
frá Nýja Sjálamdi og DoubeU
frá Ástralíu. Evrópumetið er
1:44.9 mín. og eiga þeir það V-
Þjóðverjamnir Kemper og Ad-
ams. Evrópumeistara/mótsmetið
er hins vegeu- 1:45.9 min. og eiga
þeir það A-Þjóðverjarmir Matu-
schewski (1966) og Fromm
(1969). Beztum árangri í ár hef-
ur Rússin.n Arzhamov raáð, 1:45.8
mín., og hlýtur hainn að teljast
sigurstranglegastur í þessari
grein i dag, en höfuðkeppinaut-
ur hans verður væntamlega Evr-
Lusis sigraði
3ja sinni á EM
JANIS Lusis frá Rússlandi varð
Evrópumeistaii í spjótkasti í
þriðja sinn í röð — kastaði 90.68
m. Næstur honum varð landi
hans og nafni að fornafni — Don-
ins, kastaði 85.90 m.
Janis Lusis, sem er 32 ára að
aidri, náði sigurkasti sírau í ann-
arri tilraun, og eftir það var sig-
ur hans aldrei í hættu. Lusis
tók fyrst þátt í Evrópumeistana-
mótinu í Belgrad 1962, en náði
þá ekki titlinum. Hins vegar
tókst honum það í Búdapest
1965 og aftur í Aþerau. Hann
varð einnilg Olympiumeistari í
Mexikó.
Þesei tvöfaidi sigur Rú.saainina
kemur ekki svo mjög á óvaxt,
þar sem helztu spjótkastarar
Firana Kinnunen og Navaias,
hafa átt við meiðali að stríða.
Hinn síðamefndi keppti ekki, en
Kinnunen keppti og varð að láta
sér nægja fimmta sætið. Finnar
lögðu því allt sitt traust i ný-
stimið Siitonen, en hann reis
ekki undir vonum landa sinna,
og varð fjórðí.
Úrslit: 1. Jan-is Lusia 90.68 m,
2. Janis Donins, Sovét., 85.90 m,
3. Wolfgamg Hanisch, A-Þýzkal.
84.22 m, 4. Hamnu Siitonen
Finnl., 83.84 m, 5. Jorma Kiran-
umen, Finnl., 80.96 m, 6. Kiaus
Woifermaran, V-Þýzkai., 80.82 m.
ópumeistarinn frá þvi í Aþenu,
Fromm frá Austur-Þýzkalamdil
Andy Carter frá Englamdi náði
beztum tíma í undamrásum —
1:46.8 mín., — aðeins 2/10 iak-
ara en hann á bezt I ár, svo að
hamn getur verið tdl alls líkleg-
ur. í kvennahlaupinu mun bair-
áttan standa milli Falck frá V-
Þýzkalamdi, sem varð íynst
kvenna til að hlaupa undir 2 mín
útum fyrr á árinu, og NikoUe
frá Júgóslavíu — fyrrum heims-
methafa.
400 M GRIND
Hemery frá Englandi á bæðO
heims- og Evrópumetið í þes&ari
grein — 48.1 sek., sett á Olym-
píuleikunum í Mexíkó sællar
minningar, en Evrópumeistara-
mótsmetið er 49.2 sek., sem Mor-
ale frá ítalíu setti í Aþenu 1969.
Beztum tíma I ár hefur Jean-
Claude Nallet náð, 49.4 sek., em.
höfuðandstæðingur hans verður
væntaralega Skororosjov frá Sov
étríkjunum, Evrópumeistairiinin
frá því síðast.
HÁSTÖKK KVENNA
Heimsmet og Evrópumet í þes»
ari grefn á J. Balas frá Rúmemr
iu, 1.91 m og hún á einnig Evr-
ópumeisitaramótametið 1.83 m,
ásamt fjórum öðrum. Beztan ér-
angur í ár á Hona Gusenbauler
frá Austurríki, 1.90 m, og er því
langlíklegust til sigurs.
TUGÞRAUT
Heimsmetið á Toomey frá
Bandaríkjuraum 8417 stig, en
Bendlin frá V-Þýzkalandi á Evr-
ópumetið 8244 sti'g, setit í ár, og
er hann því sigurstranglegastur
í þessari grein. Evrópumeistana-
mótsmet á landi hans austan
múrsins, Kirst, 8041 stig, og verð
ur vafalaust helzti keppinauitur
haras á«amt Rússanum Ivamov.