Morgunblaðið - 27.08.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.08.1971, Blaðsíða 15
MpftGUNBLAÐlÐ, FÖSTUDAGUR 27. AGUST 1971 15 Forsetakosningar 3. október í Suöur-Vietnam: Thieu forseti heldur fast við framboð sitt Plymouth Voiíont 1966 Sérlega fallegur og FORD 1965. Béðir þessir bílar eru til sýnis og sölu í dag. Greiðsla með skuldabréfum kemur til greina, einnig skipti. Sími 16289. Hefur líklega nafn Kys vara forseta á kjörseðlinum Saigon, 5. ágúst. AP—NTB. • FRÁ því var skýrt opinber- lega í dag, að Nguyen Van Thieu, forseti S-Vietnams mundi halda fast við þá fyrirætlun sína að bjóða sig fram til forseta- kosninganna 3. okt. nk., þó svo enginn byði sig fram gegn hon- um. Er sennilegt, að hann haldi nafni Nguyens Cao Kys, vara- forseta á kjörseðlinum til þess að láta svo líta út sem kjósend- ur hafi um fleiri möguleika að velja en einn. Ky hefur lýst því yfir, að hann kæri sig ekki um að bjóða sig fram í kosningun- um, þar sem fyrirsjáanlegt sé, að Thieu muni sjá svo um, að úrslitin verði sér í hag. • Mikil eftirvænting er nú ríkj- andi í Saigon vegna tilkynn- ingar bandarískra og s-viet- namískra hemaðaryfirvalda um, að búast megi við auknum að- gerðtun Viet Cong vegna kosn- inganna til fyrstu deildar þings S-Vietnams, sem fram fara nk. sunnudag. í morgun særðust nokkrir Bandaríkjamenn þegar eldflauga árás var gerð á bandaríska vopnabirgðastöð um 300 km norðaustur af Saigon. Voru miklar sprengingar þar í allan dag og ennþá þrettán klukku- stundum eftir árásina og mikill eldur logaði þar á stóm svæði. Ekki er upplýst hversu mikið tjón hafi orðið af árásinni. Hervörður hefur verið efldur hvarvetna á mikilvægum stöðum í Saigon og öðrum helztu borg- um landsins. Hefur komið fram að yfirvöld séu viðbúin fjölda- gongum og fundum og jafnvel titraun til stjómarbyltingu. Bándaríska berliðinu hefur verið skipað að vera við öllu búið. ÁRÓÐURSSPJÖLD FYRIR KY f»að var hin opinbera frétta- stsofa S-Vietnamstjórnar, sem tilkynnti um ákvörðun forsetans meðan hann sjálfur sat á fundi með fulltrúum 44 héraða lands- ins og aðstoðarmönnum sínum í kosningabaráttunni. Bað hann alla viðkomamdi að befja begar undirbúning kosninganna og var fuiitrúum meðal annars falið að útbúa áróðursspjöld og borða, þar sem skorað væri á kjósendur að velja Ky. I NTB frétt segir eftix Tgna Van Ro fulltrúi héraðsins Hau Nghia, að kjörstjóm landsins hafi ráðlagt Thieu, að láta nafn Kys standa á kjörseðlinum og láta kosningarnar fara fram eins og báðir séu í framboðL Hafi kjörstjórnin borið fyrir sig, að hún mundi vart fá tíma til að prenta nýja kjörseðla, þar sem nafn hans væri ekki með — og auk þess mundi sparast mikili pappír við að nota þá kjörseðla sem þegar væru tilbúnir. Bæði fyrir og eftir fundinn með héraðsfulltirúunum ræddi Thieu, forsetL við Ellsworth Bunker, sendiherra Bandarikj- anna i Saigon, sem sagður er hafa lagt hart að honum að fara ekki einn í framboð, Ekki var sagt opinberlega, hvað þeim hafði farið á milli, en AP segir, að hafi Bunker reynt að telja forsetanum hughvarf hafi það ljóslega ekki borið árangur. Fró Húsmæðraskólonum ú Blönduósi Enn er hægt að bseta við nemendum skólaárið 1971—1972. Auk venjulegra átta ménaða skólavistar (október—maí), er boðið upp á 7 vikna námskeið í fatasaumi og vefnaði og 7—14 vikna námskeið í hússtjórnargreinum. Æskilegt að umsóknir berist sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 95-4239. SKÓLASTÓRI. Útsala Útsala Úfsölunni lýkur á laugardag Daglega eitthvað nýtt Belln Lnugnveg 99 Sími 26015 (Inngangur frá Snorrabraut) Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atvinnu í Reykjavík við verzlun eða skrifstofustörf. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „5646", fyrir 1. september. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 7. og 8. töiublaði Lögbirtingablaðsins 1971, á Álfhólfsvegi 34, rishæð, þinglesinni eign Sigurjóns Davíðssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudagnn 30. ágúst 1971 kt. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Ljóma smjörlíki í allan bakstur! LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI OKKAR ÁRLEGA ÚTSALA ER HAFIN STENDUR AÐEINS í FÁA DAGA. BRJÓSTAHÖLD, UNDIRFÖT, SÓLFÖT, STÓR BELTI OG KORSELETT. lymp! LAUGAVEGI 26. E smjörliki hf. sngjs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.