Morgunblaðið - 27.08.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.08.1971, Blaðsíða 29
MORGLnSFBLAÐTÐ, FÖSTUDAGUR 27. .ÁGÚST 1971 29 Föstudagur 27. ágrúst 7.00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Mnrgunbæn kl 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Spjallað við bændur kl. 8.45. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Björnsdóttir les söguna af Marselínó eftir Sanchez-Silva (6). Tilkynningar kl. 9.30. Ctdráttur úr íorustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 tónlist eft- ir Franz Schubert: Filharmóníu- sveitin 1 Hamborg leikur Adagio og Rondó I F-dúr íyrir planó og strengjasveit, og Rondó i A-dúr fyr ir strengjasveit. Einleikarar: Adoií Drescher á píanó og Eric Röhn á fiðlu; Walter Martin stjórnar / Else Brems syngur þrjú lög viö undirleik Kjells Olssons. (11.00 Fréttir). Norræn tónlist: Sinfóniu- hljómsveit sænska útvarpsins leik- ur Tilbrigði fyrir hljómsveit eftir Lars-Erik Larsson: Sixten Ehrling stjórnar. / Konunglega Sinfóníu- hljómsveitin i Kaupmannahöín leikur Sinfóníu nr. 3 op. 27 eftir Carl Nielsen. Einsöngvarar: Ruth Guldbæk og Niels Möller; Leonard Bernstein stjómar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- lngar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.S0 Síðdegissagan: „Þokan rauða1* eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les (24). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Tónlist eftir Zoltan Kodály Fílharmoniusveitin i Búdapest leik ur Sinfóniu í C-dúr. Ungverski karlakórinn syngur úr „Lögum fyrir karlakór"; Vass Lajos stj. 10.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson sér um þáttinn. 20.15 Einleikur I útvarpssai: Hafliði Hallgrímsson leikur einleikssvítu i G-dúr íyrir selló eftir Johann Sebastian Bach. 20.35 Frá dagsins önn í sveitinni Jón R. Hjálmarsson ræðir við Kristin Jónsson, tilraunastjóra Sámsstöðum og Indriöa Indriða- son, skógarvörð Tumastöðum. 21.00 Kórlög úr óperum Karlakórinn Germanía og Efferen- kvennakórinn syngja kórlög úr ýmsum óperum með hljömsVeit undir stjórn Gerhards Scholz og Theos Breuers. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalif* eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson ies sögulok. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „ítlendingurinn** eft ir Albert Camus Jóhann Pálsson les (4). 22.35 Kvöldtónlelkar. David Oistrakh og Rikishljóm- sveitin i Moskvu leika Konsert I D-dúr op. 35 fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Tsjaikovský; Gvennadý Rozhdestvensky stjörnar. (Hljóö- ritaö á afmælistönleikum Oi- strakhs í Tónlistarskólanum I Moskvu 27. sept. 1968). 23.20 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 28. ásrúst 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00, 10.00 og 11.00. Morgiinbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Björnsdóttir lýkur lestri sögunnar af Marsellnó eftir Sanchez-Silva 1 þýöingu SigríÖar Thorlaclus og Fernandez Romeros. Otdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. AÖ ööru ieyti leikin létt lög. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Ása Jóhannesdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferöarmál. 16.15 Veöurfregnir I*etta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dæguriög- in. 17.40 „Sögruleg sumardvöl“, fram- haldssaga fyrir börn eftir Guðjóit Sveinsson Höfundur les (9). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón Sonja Knittel, Heinz Hoppe o.fl. syngja lög úr söngleikjum meö kór og hljómsveit undir stjórn Carls Michalskys. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá rithöfundamóti K Finn- landi Haraldur Ólafsson ræöir við' Thor Vilhjálmsson rithöfund. 20.00 Lúðrasveitin Svanur leikur létt lög í útvarpssal; Jón Sigurðs son stjórnar. 20.25 Smásagra vikunnar: „Ástar- draumur“ eftir Grétu Sigrfúsdvttur Höfundur les. 21.00 Dick Leibert leikur sígild lög á Wurlitzer-orgelið 1 Radio City Music Hall. 21.15 Sálumessa jassins Steingrímur Sigurösson rifjar \£>p viötal viö Louis Armstrong, sem síöan syngur og leikur meö hljóm sveit sinni nokkra stund. 21.40 „Lyrisk vatnsorkusálsýki“, rit- grerð eftir Fórberg; Fórðarson Margrét Jónsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög: 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 27. ágúst 20,00 Fréttir 20,25 Veður og: auglýsingrar 20,30 í veiðihug Sovézk teiknimynd 20.40 Frá Austurfjöllum Norsk þjóölög, sem varðveizt liafa i Guöbrandsdal. Farið er i heim- sókn til aldraöra systkina, sem lengi hafa búið á afskekktum slóö um, og stytta sér stundir meö söng. Pýðandi Jór Thor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 21,00 Gullræningjarnir Nýr, brezkur sakamálamynda- fiokkur, um biræfið rán og vægð- arlausan eftirleik. 1. hluti. Gullránið mikla. Aðalhlutverk Peter Vaughan, Artro Morris og Richard Leech. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Flugvél, meö 5% milljón sterlings punda I gulli innanborös, lendir á litlu einkafiugvelli. Vopnuð varö- sveit bíður til þess aö taka á móti farminum og flytja hann I Eng- landsbanka. — En óboönir gestir bíöa átekta 1 felum. 21,50 Erlcnd málefni UmsjónarmaÖur Ásgeir Ingólfsson. 22,20 Dag:skrárlok. Fulltrúi óskast Fulltrúi óskast sem fyrst til starfa í starfs- mannadeild í stóru fyrirtæki. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu, merktar: „Fulltrúi — 5626“. Grindavík Umboðsmaður óskast til dreifingar og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið í Grindavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Mánagerði 3 eða skrifstofu Mbl., sími 10100. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustúlka óskast sem fyrst í kjörbúð í Austurborginni. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2. Vito Wrap Heimilisplast Sjólflímandi plasrfilma . . til að leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn matvælum tii geymslu í ísskópnum. Fæsf í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. Kennarar — Kennarar Kennara vantar 1. október við Gagnfræðaskólann á Höfn, Hornafirði. Aðalkennslugreinar; Stærðfræði og íslenzka. Frítt húsnæði fylgir stöðunni. Upplýsingar veitir skólastjóri, Árni Stefánsson, sími 3215, Dömur - Líkamsrœkt Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Nyr 3ja vikna kúr að hefjast. Morgun-, dag- og kvöldtímar. ★ Tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku. ★ Gufubað — sturtur. ★ Upplýsingar og innritun í síma 83730 frá klukkan 1—6. ★ Dömur sem eiga pantað á kúrinn 31. ágúst ítreki pantanir sínar sem allra fyrst. JAZZBALLETTSKÓLI BÁRU, Stigahlíð 45, Suðurveri. Þeim f jölgar stöðugt sem fá sér áklæði og mottur í bílinn. Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — ný mynstur. Stuttur afgreiðslutími. nmKnBúmn FRAKKASTIG 7 SIMI 22677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.