Morgunblaðið - 27.08.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.08.1971, Blaðsíða 30
r 30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1971 l Fyrsti landsliðssig- urinn í sumar — er Islendingar unnu Ira í landskeppni í frjálsum íþróttum — Mun betri árangur síðari dag keppninnar — íslendingar „stálu“ stigum í hlaupagreinunum ÞAS má eiginlega segja að það fcafj verið kaldhæðni örlaganna, að það skyldi vera íslenzka frjálsiþróttalandsliðið, sem alltaf er verið að skamma fyrir getu- leysi, sem færði íslandi fyrsta landsliðssignrinn í snmar. í fyrra kvöld lauk keppni þess við fra, ©g sigruðu íslendingarnir ör- ugglega í þeirri viðureign, hlutu 32 stig, gegn 27 stigum íra, en aðeins einn maður keppti í hveri grein. Árangur var að vísu held- ur slakur, en sigurinn skiptir samt mestu máli, og er þetta í fyrsta skiptið í 13 ár, sem fs- lendingar vinna sigur i frjáls- Ji'Orsfeinn Þorsteinsson — sigraði i 400 og 800 nietra hlaupum. Erlendur Valdimarsson sigraði í tveimur gTeinum. stóðu íslendingarnir sig með mikium ágætum og tóikst að auka muninn. Það var Þorsteinn Þorsteins- son sem vann einna athyglis- verðasta afrekið í keppninni í fyrrakvöld, en hann sigraði þá mjög óvænt í 800 metra hiaupi á ágætuim tima 1:52,8 mdn. Virðist Þorsteinn kunna vel brautinni á vellinum sem keppt var á í Dublin, því það var einmitt á þessum velli sem hann setti ís- landsmet sitt í greindnni 1:50,1 mán., fyrir noíkkrum árum. Tími Þorsteins nú, 1:52,8 mín., er sá bezti sem íslendingur hefur náð í nokkur ár, og bendir til þess að Þorsteinn sé nú alveg við sitt bezta form. Verður gaman að sjá til hans á Laugardalsvellinum um næstu helgi, en hann tekur þá þátt í bilkarkeppni FRÍ. Ann- ax í 800 metra hlaupinu var J. O’Neill og þriðji maður var Wall, sem keppti sem gestur. 5000 metra hlaupið var eamt einna skemmtilegasta grein kvöldsins, þótt íslendingurinn, Jón H. Sigurðsson, blandaði séa- í'kfki í þá baráttu. Tveir korn- ungir Irar börðust um foxystuna ©g sigraði J. Hartnett á mjög góðum tíma: 14:01,8 mín., en annax varð N. Cusack á 14:09,4 mín. Þarna eru sannarlega á ferðinni menn, sem eiga íram- tíðina íyrir sér. Jón H. Sigurðs- son hljóp mjög vel, miðað við það að hann hafði keyrt sig út í 10.000 metra hlaupinu daginn áður og tími hans var 15:41,8 min. Hörkukeppni var einnig i 200 metra hiaupinu, en þegar á beinu brautima kom tók Bjarni Stefáns- son örugga forystu og sigraði. Tími hans var gefinn upp 20,5 sefc,. en þegar nánar var að gætt, kom í ijós að mistök höfðu orðið við mælingu brautarinnar, þannig að ekki voru hlaupnir nema rúmir 190 metrar. Vax leitt til þess að vita, þvi að Bjarni hefði sennilega náð mjög góðum tima í þessu hlaupi. Annar i hlaupinu varð J. Dillon, og þriðji D. O’Connell. Erlendur sigraði öruggiega í sleggjufcastinu, kastaði 179 fet og 8 tomrnur, sem munu vera 54,89 metrar. Annar varð T. Gent, sem kastaði tæpa 40 metra. Elías Sveinsson sigraði svo örugglega í hástökkinu, stökk 1,93 metra og átti góðax tiiraunir við 1,97 metra. R. Dittmer, ír- landi, sem fceppti sem gestur í greininni, stökfc eininig 1,93 metra, en landsliðsmaðurinn C. Farrel varð þriðji og stökk 1,83 metra. Friðrik Þór Óskarsson sigraði svo í þrístöfekinu stökk 14,45 metra, en annar varð J. Magee, íriamdi sem stökk 14,11 metra. Þriðji í greininni varð gesturinn S. C. Dwyer, írlandi sem stökk tæpa 14 metra. í 400 metra grindahlaupi sigr- aði J. Dillon, írlandi á 55,6 sek., en Borgþór Magnússon varð anm- ar á 57,6 sek. — mokkuð lamgt frá sínu bezta, sem hann náði í unglingaianáskeppminni á dög- unum. 3000 metra hindrunarhlaupið var frsk greim, svo sem vænta mátti, en í því sigraði P. O’Rior- íþróttalandskeppni. fslendingar ©g frar háðu frjálsíþróttaiands- keppni í fyrra, þar sem einnig keppti einn maður í hverri grein, ©g þá keppni nnnu írar með töluverðum yfirburðum. Eftir íyrri dag keppninnar höfðu fslendingar yíirhöndina, með 16 stigum gegn 13, en þá voru líka búnar þrjár kastgrein- air af fjórum, þannig að allt út- lit var fyrir írskan sigur í keppn- innö, en írar hafa löngum átt mjög góðum hlaupurum á að skipa. En í keppninni í fyrrakvöld Fjögur met á kraft- lyftingamóti KR FVRIR skömmu var haldið inn- anfélagsmót í kraftlyftingnm hjá lyftingadeild KR. Árangur var ágætur í flestum greinum, en keppt var i nokkmm þyngdar- flokkiim. í millivigt (67,5 kg — 75 kg) setti Einar Þorgrímsson þrjú ís- Kraftajöf nar úr KR: Grímur Ingólfsson, Giiðmiindur Guðjóns- son og Einar Þorgrímsson. laindsmet. f bekkpressu pressaði hainn 126 kg, en fyrra metið átti hanm sjálfur og var það 125 kg. 1 hnébeygju lyfti hann 178,5 kg, en gamla metið átti Friðrik Jósefsson, Þór, Vestmannaeyj um og var það 165 kg. í dauðalyftu lyfti Einar svo 200 kg, en ís- landsmetið í þeirri grein er 210 kg. Samanlagt lyfti því Einar 495 kg, og er það nýtt íslandsmet. í léttþungavigt (75 — 82,5 kg) sigraði Guðmundur Guðjónsson og setti nýtt íslandsmet i bekk- pressu 135 kg, en fyrra metið átti Friðrik Jósefsson og var það 130 kg. í hnébeygju lyfti Guð- mundux 185 kg, og í dauðalyftu 217% kg, og samanlagður ár- angur hans var því 537% kg. í milliþungavigt (82% — 90 kg) sigraði Grímur Ingólfsson. Pressaði hann í bekk 135 kg, lyfti 175 kg í hnébeygju og 250 kg í dauðalyftu — samtals 560 kg, og bætti Grímur sinn fyrri árangur um 40 kg. í yfirþungavigt sigraði svo Sig- tryggur Sigurðsson og var ár- angur hans: 115 — 187% — 215 eða samtals 517% kg. Mótstjóri var Bjöm R. Lárus- son, KR, en dómarax þeir Guð- nmundur Sigurðssom, Á, Sveinn Sigurjónsson, Á, Björn Ingvars- son, Á og Ari Stefánsson, KR. Bjaxni Stefánsson sigraði í spre tthlaupiinum og Borgþór vfflinð annar i 400 metra grindahlaupi. dan, írlandi á ágætum tima 9:06,6 mán., en Ágúst Ásgeirsson varð fjórði í hlaupinu á 10:05,2 mán., sem er alveg við hans hezta í greininmi — eí ekki það bezta. í stangarstökki sigraði L. Gees- som, frlandi og stökk hann 4 metra slétta, em Valbjörn Þor- láksson varð annar og stökk sömu hæð, þriðji vaxð D. Booth, írlandi, og kemur það efcki fram í skeyti AP um keppmina, hvoir franna var landsliðsmaður. Síðasta keppnisgrein var 4x400 metra boðhlaup og það ummu íxarmir örugglega á 3:16,8 noin., tm íslenzka sveitin hljóp á mjög þokkalegum tíma 3:23,5 mín. Ur Jeik ÍR og Vals á dögumim. Ágúst Svavarsson eygir smugu í Valsvörninmi og reynir að notfæra sér hana. Utihandknattleikurinn: U rslitaleikurinn í kvöld í KVÖLD fer fram í portinu við Austurbæjarskólann úrslitaleik- urinn I útihandknattleiksmótimi. Eigast þar við lið Hauka og FH, og má búast við mjög jafnri og harðri viðureign, eins og jafnan þegar þessi lið leiða saman hesta sína. Bæði liðin unnu alla sína leiki í riðliinum. FH með nokkr- um mun, en aðeins munaði einu marki í leik Hauka og ÍR, enda hafa ÍR-ingar sýnt mjög góða leiki i þessu móti. í fyrra urðu Valsmenn lslands- meistarar, og rufu þar með íjór- tán ára sigurgöngu FH. Má hú- ast við því að FH-ingar leggi mikla áherzlu á að enduxheimta titilinn, enda eftirsóknaTvert að verða íslandsmeistari bæði í inni- og útihandfcnattleik. En Haukar verða vafalaust harðir í horn að talka, og hefur lið þeirra sýnit góða leiki í mótinu tdl þessa. Aganefnd veitti f rest — og Skúli og Árni geta leikið með um helgina AGANEFND KSÍ kom til fundar kl. 16.00 í gær og þar voru m.a. tekin fyrir mál þeirra Skúla Ágústssonar frá Akureyri sem vísað var af leikvelli í leik Breiðabliks og ÍBA sl, sunnudag og mál Árna Steinssonar KR, en honum var vísað af leikvelli í leik KR og Vikings í landsmóti 2. flokks, sem fram fór sl. mánudag. í máli Skúla Ágústssonar mætti Gísli Jónsson frá Akur- eyri og sagði hann að Skúli hefði ekki tök á að mæta, en óskaði eftir munnlegum mál- flutningi í málinu og að því yrði frestað, þar til Skúli gæti mætt. i Sömu eögu er að segja af máli Áma Steinssonar, þar óskaði Gunnar Felixson eftir munnlegum málfluttningi og eftir fresti. i Nefndin féllst á að veita , umbeðinn frest og ákvað fund n.k. mánudag kl. 17.30 þar sem þeir Skúli og Ámi munu mæta ásamt fleiri málsaðilum. Kvað Víglundux Þorsteinsson formaður aganefndar nefnd- ina lita það alvarlegum aug- um, ef umræddir leikmenn Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.