Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971 TÖKUM AÐ OKKUR alls konar viðgarðir á þunga- vtníiuvélum og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf Elliðavogi 119, sími 35422. 4 til 5 herbergja íbúð óskast nú þegar í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 84005 og 85010. TVO SMIÐI og laghenta menn vantar í byggingavinnu í Garðahreppi. Sfrmi 51814. EINS TU 2JA HERB. IBÚÐ óskast til leigu fyrir einhleyp an mann, helzt nálægt Mið- bænum. Uppl. í sírma 25777 frá kl. 8—10 fimmtudags- og fostudagskvöld. VANTAR 4RA—6 HERB. IBÚÐ Greiði góða leigu. Uppl. í síma 24896. HÚSGAGNASMIÐUR óskar eftir fram.tíðaratvinnu utan Reykjavíkur. Þörf á 3ja herb. ítoúð. Tilb. merkt Fram- tíð 5658 sendist HARGREIÐSLUNEMI óskast strax. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag merkt Nemi 5657. 2 STÚLKUR óska eftiir atvinnu í vetur. — Margt kemur tll greina. Tilb. sendist Mbl. merkt: Stund- vísar — 6294 fyrir 15. sept. UNG BARNLAUS hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Góðri umigiengni heitið. Örugg mánaðargreiðsla. — Uppl. í isíma 30559. IBÚÐ TIL ÁRAMÓTA Vinnum bæði úiti, og erum að byggja. Má vera lítil. Helzt í Austurbænum eða Kópavogi. Sími 36308 eiftir kl. 8. HERBERGI ÓSKAST fyrir regusaman skólaþilt. — Fyrirgreiðsla fyrrr nem- anda í héraðsekóla gæti kom ið á móti. Uppl. í síma 37616 M. 18—21 næstu kvöld. UNG HJÓN ÓSKA EFTIR að taka á teiigu 2ja—3ja herb. íbúð sem fynst. Skilvís greiðsla. Sími 36272. GJ-BÚÐIN AUGLÝSIR Enn er gott úrval af saumuð- um stólum, píanóibekkjum og púðum, mjög ódýrt. Nýjar út- saumsvörur koma daglega í búðina. GJ-búðin, Hrfeat. 47. TAKIÐ EFTIR Okkur vantar hárgreiðslu- meistara strax. Hringiið í síma 21375. 1. OKTÓBER Óska eftir starfi frá 1. okt. Hetf Samvinnuskótepróf. Er vanur verzlunar- og skrif- stofustörfum, tof!-, kaup- og verðútreikningi. S. 36651 e.h. Rósku raunir Iðrunar ber engan vott yfi'rvalda þrjózika. Kem ég hér tneð kj‘öt i pott teæra, elsku Róska. „Pyikingin" er fyrirmynd „flicka" á Norðurlöndum, sinnar Rósiku laukalind, ljær hún vinstri öndum. I>á mælti Jesús við lærisveina sina: Vilji eiinhver fylg.ja mér, þá afneiti hanan sjáifum sér og taki upp krossinn og fylgi mér. í dag er fimmtudagur 9. september og er það 252. dagur árs- ins 1971. Eftir lifa 113 dagar. Réttir byrja. 21. vika sumars hefst. Árdegisháfkeði Id. 8-58. (Úr íslands almanakinu). Og þó virðist úti von, ósk um fyrir beina, fyrst að klókur Kjartansson hvekkir ungu meyna. Andvari. Læknisþjónusta í Reykjavík Tannlæknavakt er í Heiilsur vern'darst öðin.nd laugard. og sruinniud. kJ. 5—6. Simi 22411. Símsvari Læknafélagsins er 18888. og fimmtudaga frá kl. 1.30. Að- ganigur ókeypis. Iástasafn Einars Jónssonar er opiO daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, OpiO þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Áttræður er I dag, Jón Magnússon fyrrverandii kaup- maður frá Stokkseyri, til heim- ilis að Austurvegi 33, Selfossá. Hann verður að heknan í da,g. 75 ára er I dag Kristjana Helgadóttir, Freyjugötu 10 A, Reykjavik. Sextug er t dag, Gyða Jóna Friðriksdóttir, Kaplasikjólsvegi 39. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Ásta Leifsdóttir Hofteigi 14 og Vilhjálmur Þór Vilhjiáhnsson Ljósheimiuim 18 Reykj’avík. 60 ára er í dag frú Guðlaug Sigurjónsdóttir, Ránargötu 2, Akureyri. Hún verður stödd á heimOi sonar sins, Ásabrauit 4, KetflaiVlk. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Bangkok í Thai- landi Shirabha Pupipith og Sæv ar Sveinn Guðmundsson. Heim- ili þeirra er í Sviiþjóð. Laugardaginn 4. september 1971 opinberuðu trúlofun sína ungfrú Auður Rafnsdóttir Nóa túni 19 og Krisitján Bernburg prentari Stigahlið 12. Gamalt og gott Brennivín og brúðarást brjálax slkynsemiinni. Þet.ta mörgum þykir skást þó í veröldinni. Næturlæknir í Keflavík 7.9. og 8.9. Jón K. Jóhannsson. 9.9. Kjartam Ólallsson. 10., 11. og 12.9. Ambjörn Ólafss. 13.9. Kjartan Ólafsson. Ásgrímssafn, Bcrgstaðastræti 74 eir opið suinnudaga, þriðjudaga 1 sambandi við frásiögn Guð- jóns Guðmundsscmar hrepp- stjóra á Eyri v. Ingólfsfjörð í Morgunbl. 31.8. 1971 um fóllks- fsekkun í hans gamla byggðar- lagi, datt mér í hug, þeir tímar, þegar Guðjón hafði mikið að gera vegna alls ‘konar fyrir- greiðslu, sem honum var falin bæði íyrir riki og einstaklinga. Og frá þeim góðu gömlu tim- um og í þakkarskyni fyrir góða þjónustu á velsældarárum Ing- VÍSUKORN Haustar að Hniígur sólin, söinar björik, sveigir f jólan koUinn. Und'um hóla, móa og mörk mætast skjól var bollinn. St.I). Spakmæli dagsins Vér eiskum sjáifa oss þrátt fyrir galla, og þannig ættum vér Bka að elska vini vora. — Syrus. Káðgljafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar fslands 1971, Konungshók éddukvæða og Flateyjarbók, er opin daglega ki. 1.30—4 e.h. I Árnagarði við Suður- götu. Aðgangur og gýninearskrá ókeypis. ólfsfjarðar, varð eftirfarandi vísa tiL Yf irvaldið Eyri frá okkar sinnir þörfum. Þjóðar vorrar sómi er sá sífellt hlaðin störfum. Guðjón Sveinbj. vélstj. Ma. Sæbjörgu. Hreint land # Yfirvaldið Eyri frá Karlmanns nef og konu hné, ikattareyra og hundstrýni. Þetta fernt, ég þenki, að sé það kaldasta á jörðinni. (Ur bókinni Ég skal kveða við þig vel eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu). SÁ NÆST BEZTI „Þú verðux að þvo þér um munninn, Palli, því það er enmþá hægt að sjá að þú hefur borðað bláberjagraut í hádeginu." „Nei, það er nú ekki hægt, því að það var nefnilega í gær, ha, ha.“ Þið Austurstræti sdætur Tómas kvað bezt um Austurstrætisdætur. Myndin að ofan gæti minnt okkur á þcssar frægu stúlkur. Að visu er myndin tekin í Aðalstræti, en það skiptir varla máli. Sveini Þor- móðssyni fannst þetta myndefni aiveg ómótstæðilegt, og smellti af. Liklegast er það rétt, þetta er ómótstæðiiegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.