Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971 Aðalfundir þriggja klúbba UM síðustu helgi héldu þrír Klúbbamna Öruggur akstur aðal- fundi sina. Sá fyrsti, fyrir Dalasýlu, var haldinn s.l. laugardag í Félags- heimilinu Tjarnarlundi að Stað- airhóli í Saurbæ. Sóttu hann 124 anienn. Stjórnin var að þessu sinni ÖU kosin úr Norður-Dölum, og er formaður hennar Sigurður Þórólfsson bóndi í Iranri-Fagra- dal. Annar fundurinn, fyrir Aust- Ur-Ba rðastrandarsýslu, var hald- imn sarma laugardagskvöld í Fé- lagsheimilinu Vogalandi í Króks- fjarðarnesi. Þar komu 18 menn til fundar. Stjómin var endur- kosin, og er formaður hennar Halldór Dalqvist Gunnarsson, verzlunarmaður. Þriðji og síðasti fundurinn, fyrir Strandasýslu, var svo haldinn s.l. sunnudag í Félags- heimilinu á Hóknavík. Hann sótti 31 maður. Stjómin var end- urkosin, og er formaður henmar Grímur Benedilktsson bóndi á Kirkjubóli í Kirkjubólshreppi. Tríó Erdógan á Loftleiðum Tríó Erdógan skemmtir á Lof tleiðum TRÍÓ Erdógan heita skemmti- kraftar, þrk talsins, sem eiga að skemmta veitingagestum Loft leiða fram til 1. október nk. Eru það tveir karlmenn og ein kona, tyrknesk og spönsk að uppruna. Erdógan, fyrirliðinn, er Tyrki, og segist hann vera á bezta aldri, HANDBÓK HÚSBYGGJENDA HANDBÓK húsbyggjenda er nú aftur á markaðnum. Hún var áður gefin út árið 1965, en seld- ist fljótt upp. Bók þessi fjallar um ýmis áhugamál húsbyggjenda, iðmað- ar- og tæfcnimenn í byggingar- iðmaðinum. f bókinni eru 22 greinar, eftir eérfróða menn á hverju sviði, en það eru fleiri greinar, en í íyrstu útgáfu bókarinnar. Grein- ar þær, sem voru í fyrri útgáfu eru að mestu endurskxifaðar og miðaðar við þær breytingar, sem orðið hafa á þessu tímabili. í bókina skrifa nafnkunnir menn, svo sem Sveirrir Norland, verkfræðingur, Gunnar Sigurðs- son, verkfræðingur og fleiri. Bókin er 220 bls. Útgefandi er Viðsfciptaþjónustan, ritstjóri Jón Jónsson (áb.) og er bókin prent- uð í Prentrún h.f. Balletkennsla Stúlka með Intermediede eða Advanced balletpróf óskast til balletkennslu fyrir byrjendur og lengra komna. Gott kaup. Þær sem vildu sinna þessu vinsamlega hringi í sími 83730 eða 10138. Húsnœði óskast Skrifstofu- eða lagerhúsnaeði óskast fyrir litla heildverzlun. Nánari upplýsingar í sima 41827. Skemmtilegt starf Snyrtileg sérverzlun i Miðborginni óskar eftir manni til af- greiðslustarfa nú þegar eða sem fyrst. Um frarntíðarstarf getur verið að ræða. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „5662" sem fyrst. óskast að simstöðinni Brú, Hrútafirði, frá 15. september nk. Nánari upplýsingar i sima 95-1100. Hef kaupendur að íbúðum og einbýlishúsum i Kópavogi. Há útborgun. Sigurður Helgason, hrl. Dtgranesvegi 18, simi 42390. 37 á-ra, og hafa góða reynslu að baki, eða 22 ár. Tríóið byrjar skemmtun flina, sem tekur hálftíma í senn, á söng, en lýkur henni með dansi. Eru það arabískir dansar, sem færðir eru í nútímaform. Hefur hópurinn verið á ferða lagi og kemur hingað frá Tókyo, Hong Kong, Istanbúl og Ítalíu. Skemmtiikraftarnir kváðu ís- lenzka áhorfendur vera hlédræg ari en útlenda, en mjög geð- þefcika og eru þeir ánægðir með dvölina hérna. Skemimta þeir tvisvar á kvöldi um helgar, en einu sinni hina dagana (utan miðvikudaga). Sögðu liðsmenn tiríósma, að það væri mjög mikilvægt fyrir þá að skilja áhorfendurna og koma til móts við þá til að sýn- ingarnar mættu fara sem bezt fram. Golf GLASUID glerullarskálar tíl einangrunar á heifa- og kaldavatns- leiðslum. GLASUID glerullarmoffur í mörgum breiddum með álpappír og vindþéttum pappír með asfaltpappír og vindþétfum pappír með asfaltpappír. Fæst í helztu byggingavöru- verzlunum. Framh. af bls. 31 2. Selma Kristihisdóttir 59 3. Kristín Eide 60 Allar þessar sean hér eru nefndar fengu verðlaun frá Jane Hellen og keppendurnir sem voru 15 flamtals fengu snyrtingu hjá sérfræðingi fyrirtækiains að keppni lok- inmi. ÞEIR BF.ZTl í KEPPNI Á fimimitudagimn var fór fraim á Hvaleyrarholti holu- keppmi í tvíliðaleik og áttu þar fjórir stighæstu menm í stigakeppni GSÍ til landsliðs að reyna með sér. Áttu Þor- bjöm Kjærbo og Björgvim Hólm að leika gegn Einari Guðnasyni og Óttari Yngva- syni. Eimar furfallaðist og kcwn Hans Isebarn í hans stað. Keppnim varð skemmtileg, en lauk með sigri Þorbjöms og Björgvins eftir 15 holur. Höfðu þeir 4 unnar er 3 voru eftir. Unnu þeir 3., 6. og 8. holu á fyrri hring og 3. 5. og 6. á síðari hring. Þeir Óttax og Hans unnu 2. holu á fyrri hring og 4. holu á síðari hring. Leiikur Björgvims Hókns var áberandi beztur í þessari keppni. Hann var höggi undir pari eftir 15 holur. FRAMFARAKEPPNI KVENNA Nýlokið er hjá Nesklúbbm- um svonefndri „Framfara- keppni kvenna“. Fyrri hluti hennar fór fram í vor en. síðan var markmiðið að sýna sem mestar framfarir. Mestum framförum hafði Sigrúm Ragn arsdóttir, NK náð og hlaut bikar að launum. Næst kom Björg Ásgeirsdóttir, GR. KVENNAKEPPNI KEILIS Hjá Golfklúbbnum Keilj fór fram fyrir nokkru opin kvenmakeppni með forgjöf. Sigurvegari varð Imga Magrn- úsdóttir með 103 -=- 37 = 66. Qnnur varð Hamma Gísladótt- ir, GR með 106-^30 = 76 og 1 þriðja sæti Hanma Aðal- steimsdóttir, GR 97 — 20 = 77. Náði hún bezta skori í keppn- inmi, en næst kom íslands- meistarinn Guðfimna Sigur- Skoðið ÁTLAS FRYSTI- KISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í & efnisvali frágangi tækni -$tr litum og $tr formi þórsdóttir, GS með 99 högg. BACCARDI-KEPPNI GR Þá er einnig nýlokið himmi árlegu Baccardikeppmi GR. Voru í hemini leilknar 12 holur með forgjöf. Ungur nýliði í GR sigraði með 41 högg nettó. 2. varð Sverxir Norland með 44 högg og 3. Hanna Aðal- steinsdóttir með 45 högg nettó. — Reykjavík Framhald af bls. 31. IJlja Guilmundsdóttir (B) InKÍbjiirg Óskarsdóttir (JL) Edda L.úðvíksdóttir (L) Björk Ingimundardóttir (L.) 200 m hlaup Sigrún Sveinsdóttir (R) Lára Sveinsdóttir (R) Lilja Guðmundsdóttir (R) Björk Ingrimundardóttir (L) Edda Lúðvíksdóttir (L) Ingunn Einarsdóttir (L) 400 m hlaup Lilja Guðmundsdóttir (R) Sigrún Sveinsdóttir (R) SigurborK Guðmundsdóttir (R) Ingunn Einarsdóttir (L) Hrönn Edvinsdóttir (L) Björg; Kristjánsdóttir (L) 800 m hlaup Lilja Guðmundsdóttir (R) líatrín Isleifsdóttir (R) Anna Haraldsdóttir (R) Kagnhildnr Fálsdóttir (L) Kagna Karlsdóttir (L) Hrönn Edvinsdóttir (L) 100 m íírindahlaup Lára Sveinsdóttir (R) Sig;rún Sveinsdóttir (R) Kag;nhildur Jónsdóttir (R) Ingunn Einarsdóttir (L) Kristín Björnsdóttir (L) Björg Kristjánsdóttir (L) Hástökk Lára Sveinsdóttir (R) Anna Lilja Gunnarsdóttir (L) Ingunn Vilhjáimsdóttir (R) Kristín Björnsdóttir (L) Helga Hauksdóttir (L) Sigríður Jónsdóttir (L) Langstökk Sigrún Sveinsdóttir (R) Lára Sveinsdóttir (R) Sigurborg Guðmundsdóttir (R) Hafdís Ingimarsdóttir (L) Þurfður Jónsdóttir (L) Kristín Björnsdóttir (L) Kúluvarp Kristjana Guðmundsdóttir (R) Bergljót Hermundsdóttir (R) Sigurborg Guðmundsdóttir (R) Halldóra Ingólfsdóttir (L) Guðrún Ingólfsdóttir (L) Alda Helgadóttir (L) Kringlukast Kristjana Guðmundsdóttir (R) Bergljót Hermundsdóttir (R) Sigurborg Guðmundsdóttir (L) Halldóra IngóLfsdóttir (L) Guðrún Ingólfsdóttir (L) Erla Óskarsdóttir (L) Spjótkast Bergljót Hermundsdóttir (R) Hólmfríður Björnsdóttir (R) Kristjana Guðmundsdóttir (R) Arndfs Björnsdóttir (L) Sif Haraldsdóttir (L) Erla Adólfsdóttir (L) 4x100 m boðhlaup Reykjavík: Lilja — Lára — SÍE- urborg — Sigrún. Landið: Jensey — Kristín — Haf- dís — Kristín. BÍLAR NOTAÐIR BÍLAR Cortina 2ja d. '70 Landrover '66 Taunus 17 M, 4ra d. '67 Opel Record '62 Rambler Rebel '67 Ford CO’irsul 315 '63 Taunus 12 M '63 ValkBwagen 1300, '67 Peugieot 403, '64 Fi at 12 5, '68 Plymouth Belvedene '67 Plymoutih Valiant '67 Moskvitoh '66 Bjóðum hagstæð kjör. SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 1 f 55V0KULLH.F. Chrysler- Hringbraut 121 umboðið- sím1106 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.