Morgunblaðið - 09.09.1971, Side 19

Morgunblaðið - 09.09.1971, Side 19
MORGUNBLA.ÐLÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971 19 Fundirnir hafa verið mjög gagn legir fyrir okkur ræðismennina segir Ernst Stabel, ræðis- maður íslancls í Cuxhaven ERNST Stabel hefur gegnt ræðismannsstöríum fyrir £s- land í Cuxhaven siðan það embætti var stafnað 1953. Stabel er mörgum íslending- um að góðu kunnur, enda hef- ur hann átt viðskipti við Ss- lenzka sjómenn I rúm 40 ár, Hann hefur oft á tíðum kam- ið hingað til lands og kann meira að segja slangur í is- lenzku. Stabel kom hingað til lands 10 dögum áður en fund ur ræðismanna hófst, og sat fundi með útgierðarmönnum hér. Með honum komu hing- að til lands fiskikaupmenn frá Bremerhaven og Cuxhav- en. Voru á fundunum rædd mafkaðsmálin, og kaupmönn- um kynntar þær hækkanir, sem orðið hafa á sjávaraf- urðum hér. Aðspurður kvaðst Stabel vera mjög ánægður með þe3sa fundi og sagðist vonast til, að þeir yrðu til þeas að sala á íslenzkum sjávarafurð- um til Þýzkalands mundi auk ast á næstunni. Reyndar stæðu Þjóðverjar verr að vígi en B-retar, þar sem tollur á innfluttum sjávaráfurðum er 15% i Þýzkalandi en aðeins 10% í Bretlandi — „en ef kaupendur í Þýzkalandi hafa áhuga á að kaupa fiskinn, þá verða þeir að greiða nokkru hærra verð fyrir hann og það munu þeir án efa gera.“ Þá var Stabel spurður um störf hans sem ræðismanns fyrir ísland. „Ég hef eias og gefur að skilja langmest saman að sælda við togarasjómenn héð- an, og vegna starfs míns er ég í nánu sambandi við Félag ís- lenzkra botnvörpuskipaeig- enda. Þegar togari hyggst selja á Þýzkalandsmarkaði hefur útgerðarmaður hans 1 flestum tilvikum samband við mig. Eftir að hafa ráðgazt við umboðsmenn togaranna í hinum hafnarborgunum, segi ég þeim hvar sé hagstæðast að landa, með hliðsjón af markaðsmöguleikum. Áður fyrr lönduðu íslend- ingar fiski í fjórum borgum í Þýzkalandi, þ. e. Hamborg, Kiel, Bremerhaven og Cux- haven, en undanfarin ár hef- ur mjög dregið úr löndun- um bæði í Kiel og Hamborg, svo að segja má, að íslending- ar landi nú eingöngu fiski sín um í Bremerhaven og Cux- haven. Yfi.r sumarmánuðina er starf miitt sem ræðismanns aðaiLega fólgið í því að veita fslendingum ýmiss konar fyrirgreiðslu, svo sem að afla upplýsinga um markaði fyrir hin ýmsu fyrirtæki hérlendia, sem hug hafa á útflutningi, Ennfremur koma til mín menn sem áhuga hafa á að heimsækja ísland sem ferða- menn, og ísllendingar sem eru á ferð um Þýzkaland leita til mín til að afla sér upplýsinga um Cuxhaven.“ „Á fundinum hefur verið fjallað um ýmis mál sem varða hagsmuni íslendinga, svo sem þá ákvörðun ríkis- stjórnarinnar að færa út fisk- veiðilögsöguna í 50 mílur. Hvert er þitt álit á þeim að- gerðum?“ „Ég álit, að íslendingar hafi fúlilan rétt til þessarar útfærslu fiskveiðilögsögunnar, og til að vemda þannig fisk- stofnana í kringum landið. Ég tel þetta ekki einungis hagsmunamál fslendinga held ur alls heimsins, þvi að ef ekki verða gerðar einhverjar slik- ar ráðstafanir á næstu árum verður innan fárra ára eng- inn fiskur í sjónum. Um fundina í heild vil ég segja það, að þeir hafa verið mjög gagnlegir fyrir okkur ræðismennina og má segja nauðsynlegir. Við höfum átt viðtöl við hérlenda ráðamenn um ástandið í efnahagls- og stjórnmáilum landsins og einn ig höfum við hlýtt á mjög fróð legar ræður hjá fulltrúum Ernst Stabel og kona hans Anne-Lotte. stjórnvalda. Þessir fundir land og þjóð. Ég held að eftir hafa gert okkur ljósari þá þennan fund séu ræðismenn sérstöðu, sem íslenzkt efna- íslands mun færari um að hagslíf hefur og ennfremur gegna störfum sinum sem höfum við firæðzt mikið um fulltrúar íslands erlendis. Hrifnari af þjóðfé- laginu en landinu Rætt við Wiliiam Mckeag, * ræðismann Islands í Newcastle WILLIAM Mekeag er ræðismað- wr ísiandis í Newcastie upon Tyne, og hefiur verið það í nær- fielilt 20 ár. Mackeag er aidiraður maðuir sem á að baki liitriikan fenil bæði sem stjórnmáiamaður heild. Sérstaklega hefði verið fróðlegt að kynnast viðhorfiuim Islendiinga í liandhelig ismáJin u. — Þið ætlið ykkur að færa út fiskveiðiilögsöguna í 50 sjómíluT og ég skiil fullköimLega ykkar .sjónanmið, Við í Bnetlandi höfuim einnig áhuiga á að færa okkar fiiskveiðilögs'ögu út i 12 míLur, þótt ekki sé það alveg sambæri- leigt við ykkar 50. Ég á marga kuniningja, sem stairfa við sjávarútveginn í Bret- Lamdi, og hef oft á fiíðum rætt þessi múl við þá. Áður en ég fór 'hingað til lands, ti'l að sitja þessa ráðstefnu, leitaði ég til þeirra og spurði hvort þeir vildu að ég aiflaði einihverra sérstakra upplýsinigia fyriir þá um þetta mál. Virfcust þeir þá ekki hafa nieinar spuimingar fram að fæira. Þá var Mekeag spurður að því I hverjiu starf hans sem ræðis- mannis fyriir Lsland i Newoastte fælisit hélzt. — Það er fyrst og fremst að fást við hveirs konar vanidamál, sem fsliendingar eiiga við að etja í NewoasfiLe, hvort sem það eru persónuleg vandamál einstakl- iniga, eða vandamái fyrirtækja satn viðskipti eiga við Newcastle. Einnig er mikið af Englending- um, sem leifiar til mín eftir upp- lýsiinigum um fsáand. Er fyrst og fremst spuirt um atvinnumöigu- leilka, því að margir hafa áhiuga á að koma hingað til að kynnast lanidi og þjóð, og viija þá gjam- an geta unnið fyrir sér á meðan á dvöl þeirra stendur. Ég kem þeim þá yfMei'tt í samband við aðila hérlendis, eða ferðaskrifstofur Islendinga i London, og ef marka má þau bréf sem mér hafa borizt, þá hefur þessu fóiki flestu ltikað vel dvöiiin hér. Islland á að minuim dömi mikla framitið fyrir sér sem ferða- mannaland, náttúruifegurðiin er hér svo sérsitök. Það, sem ég hins vegar er hrifnaisbur af í sam- bandi við LSland, er þjóðfélagið. tbúafjöldi hér er aðeirns 2/3 af ibúafjölda Newcasfile. Samt sem áður hefiur ýkkur tekizt að gem. þetta að vel'ferðarþjóðfélagi, og þótt efnahagur ykkar sé ótraust- ur, hefur þróunin undanfarin ár verið i þá áfct að reyna að jafna sveifiumar í efnahagsliífi hér, svo sem með því að byggja upp iðn- að og ál'ít ég að IsLand ei'gi firam- tíð fyrir sér í stóriðnaði þar sem virkj'unarmöguleikar eru hér milklLr. Fóllkið hér á landi áliít ég ei'nn- ig miun sjáifstæðara en yfirleitt geriist í Evrópu, og það treystir meira á eigin mátt og megim. helldur en víðast erlendiis. Eg held, að þessi heiimjsókn okkar ræðiismianna hinigað hafi haft örvantdi áhrif í viðlieitni; okkar til að bæta viðskipti milK Landanma, auk þess seim ráð- stefnan hefur aukið gagníkvæm- an skilniing, t. d, í landhelgiis- máiin'u. Esbjerg er vaxandi kjami í stóru héraði Rætt við ræðismann íslands þar, Svend Villemoes William Mckeag cg iögfræðinigur. Hanin var kosiinin á þing fyriir Newoastlie fytrir u. þ. b. 40 áruim siðan og sait þá í fiimim ár við Miðina á Winston Ohurchill. Enin'fremur var hann um tíma yfirborgar- stjóri í Newcastle. Blaðamaður Mtol. heiimisótti hann á Hótel Loft- leiðiir meðan hanin dvaldist hér 1 boði islenzkra stjómvalda á réðtstefimu ræði'smanina, og ræddi við hann stutta stund. Hann virtist mjög áneegður með kom- unia hinigað og kvaðst hafia haft mikið gagiri af ráðBfietÉniuinni í ÉG hitti Svend Villemoes, ræðismann íslands í Esbjerg í Daemörku, síðla dags, með- an stóð á ræðismannaráð- stefimnmi. Þetta er einn hinna örfáu tíma, sem ræðisimenn- irnir áttu nokkuð frí, en samt ekki lengi, því að um kvöldið áttu þeir að sitja veizlu utan- ríkisráðherra. Ég litingdi upp á herbergi hans á Hótel Loftleiðum og óskaði samtals við hann fyrir Morgunblaðið, eftir um það bii stundarf jórðung. Hann var fús til að ræða við mig, en sagði: „Hvernig þekki ég yður“? „Ja, ég er í brúnum jakka.“ „Allt í Lagi. Ég kem niður í anddyrið eftir kortér.“ Á þeirri stundu sá ég háan, mynidairlegan rnann nálgast, og bros hans leyndi því ekki, að hann hafði komið auga á þennan brúna jakka minn. Við kamum okkuir fyrir í hægu sæti. Nokkurt ys vair í anddyrinu, en það truflaði ékki samræður okkar. Ég spurði: „Eitt sinn var strand- ferðaskip á íslandi, sem hét VLllemoes. Skyldi eitthvert samiband vera miili nafna yðar og þeas?“ Svend Villemoes brosir í kampinn, hefur vafalaust hugsað: Þá byrjar nú ætt- fræðiáhuginn hjá íslendingn- utn, eu svairaði svo að bragði: „Ekki það ég veit, en hitt er það, að einn forfaðir minn var sjóhetja mikil, Peter Villemoes og bairðist við Nelson hinn enska, þegar hann ætlaði að hrella Dani út af Eyrarsundstolli, en við höf- um átt svo margar sjóhetjur, að það þairf ekki endilega að vera, að nokkurt samband sé þar á milli. Anniars er ég ætt- aður frá herragarði á Mið- Jótlandi, og faðiæ minn, Jens var þingmaður og um sinn ráðherra í dönsku stjórninni. Ég held við ættum ekki að rekja ætt mína frekar að sinni, en snúa okkur að öðru.“ „fslendingar hafa löngum haft imiikil viðskipti við Esbjerg, sérstaklega á síð- ari árum í sambandi við srldveiðar. Þá hefur sjálfsagt Svend Villemoes, ræðismaður íslands í Esbjerg, oft komið tií kasta skrifstofu yðar?“ „Já, það er nú vafalaust, en annars hafa þessar síldarland anir íslenzkra veiðiskipa færzt Framhald á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.