Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971 SP.URS — dýrir, frægir, fræknir - leika á þriðjudaginn við ÍBK NK. þriðjudag leikur eitt fræg- asta og bezta félagslið í heimi á laugardalsvellimmi. Er það Lundiínafélagið Tottenham Hot- spur eða Spurs, eins og það er oftast kallað, en hingað kemur lúðið til þess að leika við lið IBK f bikarkeppni Evrópusambands- ins „EUFA-CUP“. Má segja, að heimsókn þessa fræga liðs, sem einnig er dýrasta liðið f Eng- landi, verði hápmiktur á fremur skemmtilegri knattspyrnuvertíð á fslandi þetta sumar. Þetta er í þriðja sinn sem iBK tekur þátt í Evrópubikarkeppni og í öll skiptin hafa þeir dregizt á móti frægum og góðum liðum. Fyrst árið 1965, er þeir kepptu við ungversku meistarana Fer- encvaros, í fyrra kepptu þeir við ensku meistarana Everton og nú fá þeir Tottenham. í öll þessi skipti hafa Keflvikingar leikið sinn heimaieik hériendis, en sem kunnugt er, þá hefur það færzt mjög i vöxt á undanfömum ár- um að islenzku iiðin ieiki báða leikina ytra. LÖNG SAGA Tottenham Hotspur á langa sögu að baki. Það var stofnað árið 1882 og hafði fyrstu árin áhugamönnum á að skipa. En árið 1895 réð það knattspyrnu- menn til sín og greiddi þeim laun. Árið 1908 var iiðið tékið í deildakeppnina og var þá gert að hlutaféiagi. Tottenham hafði árin áður ieikið í Southern League og vann frægan sigur árið 1901, þegar iiðið sigraði í FA bikarkeppninni. ST'RAX f 1. DEILD Tottenham komst þegar á íyrsta keppnistímabilinu i deild- inni upp í 1. deild og lék þar til ársins 1915, en þá féll það niður í 2. deild og var þar til ársins 1919. Þá náði liðið sér heldur betur á strik að nýju og vann 1. deildarkeppnina það ár. Lék liðið siðan í 1. deild til ársins 1928, en þá féll það niður og hafði fá 5 ára viðdvöl í 2. deild. Rambaði féiagið síðan á milíi deilda, en féll niður í 2. deild árið 1935 og komst ekki upp í 1. deiid aftur fyrr en 1950. GLÆSILEGIR SIGRAR Þar með má segja að hin glæsi lega saga Tottenham hef jist fyr- ir alvöru. Liðið varð í fyrsta sinn enskur meistari árið 1951 og síð- an aftur 1961 og var í öðru sæti í deiidinni árin 1952, 1957 og 1963. F'iesta sigra hefur þó Totten- ham unnið í FA-bikarkeppninni. Þar sigraði það í fyrsta sinn ár- ið 1901, en síðan 1921, 1961, 1962 og 1967 og hefur iiðið alitaf sigr- að I þessari keppni þegar það hefur komizt i úrsiit. Glæsileg- asta ár í sögu féiagsins var ár- ið 1961, en þá sigraði það bæði í 1. deiidarkeppninni og í keppn- inni um FA-bikarinn og varð þar með fyrsta enska liðið, sem það afrek vann á þessari öld. Á si. ári tókst svo Arsenal að leika þetta eftir. FIRSTA ENSKA LIDID, SEM SIGRAÐI f EVRÖPUBIKAR- KEPPNI Tottenham hefur tekið þátt í Evrópubikarkeppni meistaraliða Cg Evrópukeppni bikarhafa. Leik tímabilið 1962—1963 sigraði Tott- enham í þeirri keppni og varð fyrst enskra liða til að sigra í Evrópukeppni. 1 deildabikarkeppninni ensku sigraði Tottenham í fyrsta skipti í marz sl., þegar liðið sigraði Aston Vilia í úrslitaleik 2:0 á Wembley-leikvanginum og skor- aði þá Martin Chivers bæði mörk dn. Leikvangur Tottenham í London er White Hart Lane og REKSTUR fþróttemiðstöðvar fSf að Ijitiganatni hefur sreng- ið með itiikiuni ágætom í aumar og hel'tir aðsókn verið meiri en hægt var að anna og var því gripið til þess ráðs, að útvega félögtim aðstöðu að Leirá í Borg arfirði til æfinga. Það var árið 1967 að þáver- andi menntamálaráðíherra, dr. Gylfi Þ. Gislason og forseti ISl, Gisli Halldórsson undirrituðu samning þar sem m.a. er kveð- ið á, að ÍSl verði eigandi að u.þ. b. % hluta heimavistarhúss Iþróttakennaraskólans. Jafn- mesta aðsókn að honum varð ár- ið 1938, er 75.038 áhorfendur komu til að sjá leik Tottenham og Sunderland í úrsiitaleik um FA-bikarinn. Miklu færri áhorf- endum er nú hleypt inn á vöiiinn — eða um 58 þúsund. DÝBT LIÐ Mesta upphæð, sem félagið hefur selt leikmann fyrir, er 80 þúsund steriingspund. Það var, þegar Jimmy Greaves var seid- ur til West Ham árið 1970, en þá framt eru ÍSf heimiiuð afnot af öiiu heimavistarhúsinu svo og af fþróttamannvirkjum skólans á þeim tíma ársins, sem skólinn starfar ekki. Á sama hátt hefur íþróttakennaraskólinn afnot að eignarhluta fSl á þeim tima er skóiinn starfar. Tilgangur með starfsemi fþróttamiðstöðvarinnar er að skapa iþróttafólki góða og hag- kvæma aðstöðu til æfinga og þjiálfunar undir handleiðslu kenn ara og leiðbeinenda, þar sem jöfnum höndum veröi lögð áherzla á að kynna þáitttakend- kom Martdan Peters einnig írá West Ham til Tottenham og fyr- ir hann voru borguð 200 þúsund pund, sem er metupphæð íyrir leikmann á Englandi. Sl. vor keypti Tottenham Ralph Coates frá Bumley fyrir 190 þúsund pund (um 40 millj. ísl. kr.). Tott- enham er talið dýrasta lið Eng- lands og er það metið á 1 milljón punda eða rúmlega 210 miilj. isl. kr. uan ílþróttastarfið í heild, bæði sjálfar iþróttimar og hið félags- lega starf. Komið heifur greini- lega í ljós með starírækslu llþróttamiðstöðvardnnar, það sem raunar iengi var vitað, aðmennt un og þjáffun íiþróttaleiðtoga er aðkallandi verkefni. Hefur ISl xtú í undirbúningi að efna til námskeiða þar sem iþróttaleið- togum gefst tækifæri til mennt- umar og fræðslu, sem gerir þá hætfari til að sinna því þýðin.g- anrrúlkla staríi sem fólgáð er i þvt að starfa sem íþrótta- og æskulýðsleiðtogi. Starfsemi Iþróttamiðstöðvar- innar hófst sumarið 1969 og voru dvalardagar þá um 600. Næsta ár, 1970 voru dvalardagar um 1800, og nú á sl. sumri jókst aðsóknin enn og voru dvalardag- ar um 2200, en þar sem ffleiri aðilar sóttu um aðstöðu, en hægt var að sinna var útveguð að- staða að Leirá í Borgarfirði og voru dvalardagar þar um 1500. Hefur þannig aðsökn að þessari starfsemi sexíaldast á þremur árum. Eftirtaldar iþróttagreinar voru Enska knatt- spyrnan ÖNNUR umfeirðiin í ensku deild- airkeppninni var leikin í gær- kvöldi Úrslit leikjanna urðu þessi: Bristoi Rovers — Sunderiand 3:1 Carlisie — Sheffield W. 5:0 Chariton — Leicester 3:1 Covemtry — Burnley 0:1 Crystal Palace — Luton 2:0 Grimsby — Shrewisbury 2.1 Huddersfield — Bolton 0:2 Ipswich — Manchester U. 1:3 Liverpool — Hull 3:0 Nottingh. Forest — Aldershot 5:1 Queen Park — Birmiingham 2:0 Sheffield United — Fulham 3:0 Souíhampton — Everton 2:1 Stockport — Watford 0:1 Sýning á verð- launagripum UMSK Á laugardaginn hóÆst í Bóká- verzluninni Grítmu i Garðahreppá sýning á verðlaunagripum þedm, sem lið Ungmennasamibands Kjal arnesþintgs og einstakiingar inn- an þess untnu á 14. landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki í sumar. Jafnframt eru á sýninguinmi myndir frá landismótinu. Sýning in verður á eftirtöid.um stöðium, á sambandssvæði UMSK. 1 Garðahreppi í Bókabúðinni Grímu 4.—9. sept. 1 Kópavogi í verzl. Álfhóli 10. —16. sept. 1 Mosfelissveit i Búnaðafbank aniutm 17.—21. sept. Á Seltjamarnesi í verzl. Gunn- arskjöri 22.—27. sept. iðkaðar að Laugarvatni á sl. sumri: Knattspyrna, frjálsar íþróttir, fimleikar, handknattleik ur og júdó. 1 stjórn íþróttamiðstöðvarinn- ar eiga sæti: Stefán Kristjláms- son, form., Finnbjöm Þorvalds- son, Jón Magnússon, Sigurður Guðmundsson og Úlfar Þórðar- son. Sigurður A. Magnússon út- breiðslustjóri ISl hefur umsjón með rekstri Iþróttamiðstöðvar- innar, auk þess sem Höskuldur Goði Karlsson iþróttakennari hefur starfað þar frá þvi starf- semin hðfst þar. Heimsmet í kringlu- kasti RÚSSNESKA stúikan Faina Melnik setiti nýtt heimsomiet í kringlukasti á „Reynslu-OIymp&u Jeikunum" í Múnchen, um helig- ina. Kastaði hún 64,88 metra, en eldra metið átti hún sj'álí og var það 64,22 roetrar. MeJmík sýndi mikið öryggi í keprpninni og kastaði tjd. 62,90 metra í fyrsta kasti. Frá Laugarvatni. Mikil aðsókn að íþrótta- miðstöðinni að Laugarvatni - sexfalt fleiri dvalargestir í ár en fyrir þrem árum, er starfsemin hófst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.