Morgunblaðið - 09.09.1971, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 09.09.1971, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971 Eldey úr lofti. Ljósm. Mfol. á.j. EFTIR ÁRNA JOHNSEN Vegna Eldeyjarferdar 26. júlí sl.: „Að kynna þjóðinni undur íslenzkrar náttúru66 Hafa skal það sem sanuara reynist „•lón Hreggrviðsson hófst í sæt inu og anzaði: Hef ég drepið niann eða hef ég ekki drepið mann? Hver hef- ur drepið mann og hver hefur ekki drepið mann? Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann? Fari í helvíti sem ég drap mann. Og þó.“ •lön Hregrgviðsson stai víst snæri á sínum tíma í iínu á erfið- leikaárum þjóðarinnar, en nú heitir það hins vegar að við 7 Vestmannaeyingar höfum stolizt upp í Eldey á velgengnisárum þjóðarinnar til þess að skoða undur íslenzkrar náttúru. 1 Morgunblaðinu 29. ágúst si. birtir náttúrurverndarráð opin- bera fréttatillikiynningu uim för okkar 7 V e.s tman n aey inga til Eldeyjar 26. júlí s.L Vegna nokk urra atriða í umræddri fréttatit- kynningu sé ég mig tilneyddan til þess að mótmæla sannleiíks- gildi þeirra. ,Ég vil þó biðja hina msetu mienn náttúruivemdarráðis vet- vildar á þvi áð þurfa að nefna náttúruverndarráð þegar ég vtMidi aðeins nefna hluta þess, því það sem hefur ekki farið rétta boðleið í þessu rmálii er ekki öliium að kenna og í þessu máli hef ég aðeins átt skipti við einn náttúiruvemdarráðsmann. Hitt er svo að hver á ekíki að gera það sem hann telur sann- ast og réttast? Vegna þessarar yfirlýsingar og þeirra umræðna, sem um þessa Eldeyjarför hafa orðið, verður málið rifjað hér uipp af minni hálfiu. Sem nemandi í Kennaraskóla íslands las ég hinar ágætu bæk- ur Birgis Kjaran, Auðnustund- ir og Fagra land og því vairð ég ekki undrandi á því hve vel hann tótk hiugmynd minni, þegar ég nokkrum árum síðar, eða f!yr- ir tveimur eða þremur árum ræddi við hann um möguleika á Eldeyjiarferð. Var hann þá for- maður náttúruverndarráðs. Ekki gerðuim við annað en að spjalla um slíika ferð þegar við hittumist á fömum vegi. Þeir Vestmannaeyingar, sem áhuga hafa á fluglalí'fi Vest- mannaeyja, nota sumarið til þess að fara um eyjamar þverar og endilangar, frá flá á snös og vegna þess uppeldis, sem við höf um hlotið í þessum ferðum vit- um við af reynslu hvað óhætt er að gera í fuglabyggðum án þess að trufla búskapinn, Þar af Leið andi vissum við sjömenningam- ir einnig að ferð reyndra matina í Eldey myndi í engu rasika frið- uðu fuglaMfi eyjarinnar og í um ræðum um þessi mál hefiur held- ur aldrei verið bent á það. 1 j'únímánuiði í fyrra, 1970, skrifiaði ég bréf til náttúru- verndarráðs og stílaði það til Birgis Kjaran formanns ráðsins samkvæmt ráðleggingu frá hon- um, þegar ég hringdi í haxm og Þessi mynd var tekin í Eldey í júlí s.I. og sýnir vel hvemig er koniið fyrir súluunga, sem hefur flækzt í næloni á súlubælum. Fótur ungans er reyrður í marga vafninga af næloni. Ljósm. Mbl. á.j. Þessi mynd úr Eldeyjarföriimi 26. júlí s.L sýnir að Eldey ver sig að mestu sjálf fyrir ágengnl manna og þarna fara ekki upp nema vanir bjargmenn, sem bera fulla virðingu fyrir islenzkri náttúru. Ef einhverjum dettur í hug að myndim halli ekki rétt sýnir fuglinn neðst i horninu að hailinn er réttur. spurði um það hvert ég ætti að senda bréf til náttúruverndar- ráðs. 1 þassu sambandi er rétt að geta þess að auk miin haifði Pálll Steingrímisson frá Vestmamnaeyj um sent beiðni til Eideyjanflerð- ar i brófi dagsettu 28. júní 1970, en hann hafði þá talað við tvo náttúruverndarráðsmenn, sem höfðu tekið huigmynd um Eld- eyjarferð mjög vel og virtist þvi allt liggja á ljósu í þessu máli. Það ér ef til vill rétt að geta þess að í bréfi imímu til náttúru- verndarráðs stakk ég upp á því að visindamenn slægjiust í hóp- inn, þvi Birgir Kjaran hafiði sagt mér að einhverjdr visimdamenn hefðu hug á að komast upp i Eldey. Mín beiðni fijallaði hins vegar aðeins um landgöngu ti l þess að sikoða eyn n a. Vikjum nú eilítið aið þeiim þætti málsins, sem ég tel frá upphafi hafa komið vitleysunni í þessu máii af stað, því hvaða manni dettur í hug að ástæða sé til þess að banna íslendinguim að skoða Island, ef hvorki land- ið né maðurinn hefur skaða af Mér finnst sjálfisagt að hafia eftirlit með sérkennilegum stöð- um landsims, en hvaða ástæða er til þess að banna landsmönn- um að kynnast þeiim. Það var á símuim tima af mörgum tálið eðli legt að friða Eldey fyrir fiugla- drápi; en það verður ekki séð anmað en einihver annarieg sjón armið ríki ef ekki má sikoða eyna undir eftirliti. Þar að auiki er svo mikið fyrirtæki að fara í Eldey að þangað fara að- eins þeir menn sem hafa mikinn áhuga fyrir íslenzkri náttúru og þeir menn skemma ekfci þar sem þeir fara um. 1 rauninni ver EMey sig sjálf fyrir mikium ágangi. Hún er eins og allir vita illkleif og við hana er yíirleitt þannig sjólag að ekki er miögu- legt að komast upp í bjargið og vegalengdin frá landi að Eld- ey er liklega um 13 miiur. Með þessa vegalengd í huga hljiómia lögin um friðlýsingu eyjarinn- ar fremur aflkáralega þar seim segir: „Jafnframt eru öll skot bönniuð nærri eynni en 2 kim, nema nauðsyn beri tfflv og bannað er að hafia eyna að sfcot- marki, hvort heldur er af landi, sjö eða úr lofiti." Það mega vera mieiiri byssurnar, sem ættu að draga til EMeyjar frá landi. Upphaf hins neilkvæða í þessu máli tel ég vera bréf, sem Þorsteinn Einarsson íþróttaíull- trúi rikisins skriifaði mennta- málaráOuneytinu í júnibyrj- un 1970, en hann hafði frétt um fýrirhugaða ferð okkai'. Fékk ég sent afrit af bréfi hans og svo mun einmig hafa verið um nátt- úruvemdarráð. Rétt er þó að geta þess að Þorsteimn Einarssoe hiýtur að vera áhugama'ður um Eldey, þvi hann hefur ritað greinargóðar ritgerðir um flerðir þangað, 1 þessu bréfi mótmæilir hann fiyr- irhugaðri ferð í EMey og sagði að „það rétta“ í þwí máli væri að banna allar ferðir upp i eyna. Rökstuddí hann mái sitt að nökknu ieyti, en þau rök áttu sér engá stoð í reyndimni og sýn ir þessi afiskiptasemi aðeims enn einu sinmi þjóðkunna nei- 'kvæða afls'kiptasemi Þorsteins Einarssonar. Þegar Þorsteínn hafði skriflað umrætt bréf, gekk hann á milli manma og úthróp- aði mig, en þó veit ég ekfci til þess að harnn hafi reynt miig að neinum ódrengiskap. 1 bréfi hans til menntamála- ráðumeytisina eru þó engar dylgjur en þar segir m.a.: „BLd- ey verður eigi klifin meðan varp stendur sem hæst í eynni, nema að eyðiíögð séu um 100 hreiður, þvi að hin mögulega uppganga er um þéttsetnar syll ur og bringi, t.d. á efsta stalli, sem keðjiustiginn kom niður á og var fiestur, mumu vera um 50_____• 100 hafsúluihreiður. Tii þess að kliíifla Eldey nú eft ir að rúm 30 áir eru liðin frá því að hún var síðaist gengin, verður að endurfesta ália járn- flleyga og tengja á milii þeirra keðjur eða kaðla frá efsta stallll um 25 m verður að reka járn- fieyga (augabolta) allt að brún, þvi keðjustiginn liggnr uppi á eiymni“. Og á öðruim stað segir: „Á Etdey ar nú stærsta samfeld Framlt á bls, 24

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.