Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1971 3. 4 kÉÉMAÉÉÉÉAÉÉÉÉÉ EFTIR EINAR SIGURÐSSON KKYKJAVlK Norðanátt allhvöss var framan eí vifcunni, en gekk ti'l suð- erustanáttar síðari hllnxta vikunn- ar. Oft var hvasst og sjóveður Jwí eíklki upp á það bezta. Eini umtalsverði afliran í vik- unni var hjá v.s. Baldri, er kom sneð 45 iestir af fisíki og voru 33 testir af þvd ýsa. Aðrir trollibátar ww að koma með sáralntinm afOa, um og innan við eina lest. Islendingur kom með mest úr ýsunetumum, eina lest. Hefur hamn fengið 8 lestir al3s af ýsu á þremur vitoum. TOGARARNIR Togaramir voru á sörnu slóð- um og áður, fyrir sunman og vestan land. Affli fer heldur minnkandi hjá þeim, og benda meðal anmars til þess fœrri land- anir en áður. Frá Reykjavik eru nú gerðir út 12 togarar, og ættu eiftir þvi að landa vikulega edn 6 skip miðað við, að þau væru úti háflfam mánuð. En togaramir eru nú að byrja að sigla með aflanm tifl sölu é erlendum markaði, þanmig seldu tvö skip eriendis í þessari viflou. enn mema með 25—28 stampa. Afflinn er mestmegnis ýsa. Hjá færabátum hefur verið mjög tregt og fóir orðnir eftir, sem þær veiðar stunda. Eimm bátur kom með smáslatta af sffld, Hrafn Sveinbjamarson, 14 iestir. Anmars eru stóru bát- amir að búa sig undir að fara í Norðursjóinn til siífldveiða þar. VESTMANNAEYJAR Sjóveður voru slæm í siiðustu viiku og flítiil affli í trolflið. Viðey kom þó um siðustu heligi með 25 lestir af fisiki og Gjaíar með 34 lestir. Aflimn var mest ýsa og ufsi. 1 vikulokm komu svo inm nokkrir trollbátar, og voru þeir með mest 13 lestir, Andvari og Ámi í Görðum. Önnur aflabrögð voru emgtn, svo sem síld, handfærafiskur, eða Iiinufiskur. HLJÓÐLÁT bylting? Það er sagt, að strúturinn, sem er stærstur alflra núlifandi fugla og getur þó ekki flogið, en er mikill Maupafugl stingi höfðinu í samdinn á steppum og öræfum Afriku og Arabíu, þar sem hann á heima, og haldi, að hann sé þar með búimn að fela sig, þegar ver- ið er að elta hann uppi, einkum vegna hinna verðmætu fjaðra. Það er hægt að forðast að ræða ýmis þjóðfélagsmál i þeirri trú, að engum öðmm detti í hug, „snilflibragðið", ef ekki er haft orð á því. Eitithvað er þetta samt í ætt við strútinn og ekki einatt haídigott, þegar til lenigdar læitur. En þó var þessu eitthvað iákt farið með pistflahöfundinn. Hann hefur í nokkra mánuði veigrað sér við að leggja lítillega út af smálkflausu, sem birtiist í Morgun- blaðinu 22. mai síðastliðinn, þar til fréttamaður útvarpsins í Stokkhólmi skýrði frá þvi, að málið væri nú á dagskrá hjá særnsku verkalýðssamtökunum, En Idausan var á þessa leið: „Litfeyrissjóður verzlunar- manna hefur fest kaup á Muta- brétfúm í Eimskipafélagi Isflands hf. að upphæð ein mdlljón króna. Aður hefur sjóðurinn keypt hlutabréf og tekið þátt í stofnum Fjártfestingarfélags Islands hf., og Verzlunarmannafélag Rvík- ur er hluthafi i Alþýðubankan- um hf.“ Fréttamaðurinn í Stokkhólmi sltýrði frá þvi, í síðustu viiku, að mú væri sú stefna ofarlega á baugi hjá sænsku stéttarfélögun- um að ávaxta sjóði sína í hluta- bréfum stórfyrirtækja, sem sefld eru í kauphöllinni í Svíþjóð. — Hvort sem fréttamaðurinm skýrði frá titgamgimum eða ekki, fréttin er mú efldd við hendina, þar sem hún birtist í útvarpi, þá er hanm ekfld aðeins sá „að ávaxta fé í trausitu og góðu fyr- irtæfld", eins og formaður Verzl- unarmanmafélags Reykjavákur orðaði það í Morgumblaðinu, held ur sá að fá völd og jafnvel yfir- ráð yfir sænsku atvinmulifi með Mutafjáreign sinni. Með öðrum orðum, nútima tœflcni í þjóðnýt- inigu. Þetta er þeim miun auðvéld ara í Sviþjóð en 'hér, þar sem flest meáriháttar M-utabréf gamga þar kaupum og sölum á kaup- þingi. Hér myndu verkalýðsfé- lögin ekM geta keypt eins og þeim sýndist hlutabrétf í Eim- skipafélagi Islands. hf. eða öðr- um Mutafélögum, einfaldleiga af þvi að þeir, sem hefðu meiri hlutann, vildu eklki farga honum með þvi að selja eins og hver vifldá kaupa. Með ifcaupþingi hér, þar sem skráð væru Wutabréf í helztu Mutatfélögum landsins, eins og flugfélögunum, skipafélögum, oliufélögunum o. s. frv., væri þessari hindrun rnitt úr vegi. Lífeyrissj óðimi r á Islandi eru mú um 5.000 milljónir króna og litfeyrissjóður Ver2Aunarmannafé- lags Reyikjavikur einn með um 10% af þessari fjárhæð. Ekki er óMMega til getið, að þessir sjóðir geti vaxið á ári um 20%, vextir og aukning. Þetta eru sjóðir verkalýðsins, og auk þess hefur hann viljað eigna sér atvinnu- leysistryggingasjóðinn, sem er um 2.000 milljónir króna. Þetta er mifldð tfé í jatfnfjár- vana landi og íslandi, og verðup Mtið úr einkafjármaigninu, þegarí það á að mæla sig yið sflikar fjárfúiligur. 1 Sviþjóð gegnic noklkuð öðru máli, Þar hetfuB einkafjármagn um langan tflma leitað jafnt í Mutabrétf, verðbréf, sem sparisjóði, enda efldd hægtaö netflna það i samiu andránni og Ss-! lernzkt einkafjármagn. Þó dreyro- ir verkalýð'slhreyfiniguna i Sví- þjóð, eftir íréttinm, um að geta •með Mjóðlátri byitingu fjár- magnsins lagt undir sig sænslkt atvinnailitf. , j Á að gera sér grein íyrir þeirri hættu, sem einikarekstrinum á ísiandi stafar af fjáirnagnsvefldi verkalýðsins eða é að stinga höfðinu í sandinn og haflda, að það síkapi fullnægjanidi öryggl 1 Chile i Suður-Ameriku tók verka lýðurinn nýlega völdin á lýðræð- islegan hátt Hvað mikið myndi politískt valdajafnvægi raskast við það, ef verkalýðurinn næði með sjóðum sánum yfirráðum yfir helztu atvinnufyrirtælkium I landinu? Væri það nóg tii þess að veita vinstri fflokkunum þá 37% íylgisauflcningu, sem þá vantar á yfirráðin, é lýðræðis- ’ legan Ihátt? Myndi samvinnu- hreyfingin veita viðnám með borgarlegu flókkunum, eða myndi hún sameinast vinstra fylginu? Það eru forréttindi stjómmáfla- manna að rýna Inn í íramtáðima eins og stjömuspámenn ög draga < Framhald á bls. 5 j Lestir: kr.: kg.: 1 Engflandi: Karlsefni 103 2.938.000 28/61 1 Þýzkal.: Röðull 136 2.980.000 21/91 NÚ ER HVER SÍÐASTUR Verðið í Þýzkalandi er hefldur flágt svarar áreiðanlega ekki Ikostnaði að sigla, ef mieðaliverðið er undir 30 krónum eins og lönd- unarkostnaðurinn er mifldil, sem er talinn 34% í Þýzkaflandi, með tolflinum, sem er yflrleitt 15%. Einhver hugur mun vera í mönnum, einfcum bátasjómönn- um, að sigla núna, því að svokölluð hólf eru að opnast, þa,r sem menn búast við að fá góðan ílatfisksafia. Þessi skip lönduðu heima í vdikuinni: Þorlkell Máni 229 lestum Neptúnus 189 — Ingóltfur Amarson 181 lest KEFLAVÍK Bátar voru að skjótast út milli hrinanna, en afli var mjög treg- ur, eitt og tvö tonn í róðri hjá troMibátuhum. Einn bátur rær með línu og fliefur verið að fá upp í 4 lestir í róðri, sem þykir heldur gott um þetta leytL SANDGERÐI Langmest ber á rækjuvedðinni, og fengu 18 bátar einn daginn 1600 kg meðaiafla eða frá einni lleist upp 12% lest Trolflbátar öfluðu Mtið siíðustu vifcu, 4—6 lestir etftir 2ja daga útivist. Engin sflld veiddist. AKRANES Trolllbátar haía verið að koma inn eftir stutta útivist með 2—3 iestir atf fisiki. Gróttan hefur þó verið að affla vel, að sagt er, en hún ætlar að si'gla með afflann. Er hún flcomin með um 60—70 lestir atf fistó og er mitóð af afflanum koli. Togarinn Víkingur kemur inn á þriðjudaginn, og er talið, að hann sé þúinn að fá 200 lesta affla. 1 Enginn Sild veiddist í vikunni. AD TRYCGJA SÉR SUMARAUKA ’A CHSTA DEL frá kr. 12,500 21. sept — uppselt Síðasta lerð: 5. okt. — Öriá sæti laus ODYRT ÞOTUFLUG 1. flokks aðbúnaður og þjónusta Sumarleyfisparadís Evröpu FJÖLBREYTTAR KYNNISFERÐIR: MALAGA NERJA GRANADA SEVILLA & CORDOVA MAROKKO Girnilegar verzlanir Fjörugt skemmtanalíi GRINDAVfK Ótið hamlaði veiðum sdðustu viíku, og var afli yfirleitt tregur. Þó kom Albeirt í vikuflokin með égætan affla. Bátar eru byrjaðir að róa með flö'nu og hafa aflað sæmiflega, 2% & 4 flestir í róðri. Róa þeir ekki Allir fara í ferð með ÚTSÝN SILLA & VALDAHÚSIÐ Austurstræti 17 — SÍMAR 20100 23510 21680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.