Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 20
) 20 MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1971 Hofnarfjörðnr og nógrenni Óska eftir að komast í samband við traust heimili, sem vill taka að sér umsjá 13 ára drengs. Nánari uppl. gefur undirritaður. Barnaverndarfulltrúinn í Hafnarfirði. Nýkomid! Höfum tekið upp feikilegt litaúrval af SÖNDERBORG-garni. Hjá okkur getið þér valið um margar tegundir og jafnframt fengið prjónamynstur sem hentar. Verzlunin DALUR Framnesvegi 2. I--------------------------------------- HARÐPLAST Vorum að fá sendingu af PRINTPLAST. Margir litir og viðareftir- líkingar. Stærð 280x130 cm. Verð á plötu kr. 989.00 og 1.060.— Bakplast, 280x130 cm. Verð á plötu kr. 740.00. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO., Ármúla 27 — Símar 85412 og 34000. ||ptt|§ ' Skólinn tekur til starfa mánudaginn 4. október. ATHUGIÐ: HEIMAR, SUIMDA- OG VOGAHVERFI: Langholtsvegur 109—111 þ. e. félagsheimili Fóstbræðra (við hliðina á þvottahúsinu Fönn). Kennsla fyrir börn á aldrinum: 4— 6 ára 7— 9 ára 10—12 ára Barnaflokkur — Unglingaflokkar. Flokkar fyrir fuílorðna einstaklinga. Fiokkar fyrir hjón. Byrjendur — framhald. Innritun og upplýsingar daglega í eftirtöldum simum: HEYKJAVlK: 2 03 45 og 2 52 24 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. Kennt verður i Brautarholti 4, félagsheimilinu, Arbæjarhverfi, Langholtsvegi 109—11 og fé- lagsheimili Fáks. KÓPAVOGUR: 3 81 26 kl. 10—12 og 1—7 e h. Kennt verður i féiagsheimilinu. HAFNARFJÖRÐUR: 3 81 26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. Kennt verður í Góðtemplarahúsinu. KEFLAVlK: 2062 kl. 5—7 e. h. Kennt verður í Ungmennafélagshúsinu. BREIÐHOLTSHVERFI: Félagsheimili Fáks við Elliðaár. Kennsla fyrir börn á aldrinum: 4— 6 ára 7— 9 ára 10—12 ára DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.