Morgunblaðið - 26.09.1971, Side 4

Morgunblaðið - 26.09.1971, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1971 ® 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 _______________/ HVEUFISGÖTU 103 YW UnSik:Mi!m)-'fK 5 mwm -VW MlnMfi VW Smmiu-Larelíwsr 7m««w CT-D áiB&' IITÍ A BÍLALEIGAN Bergstaðastrseti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BILALEIGA Keflavík, simi 92-2210 Reykjavík — LúkasþjAnustan S, ’I'J.'la.idsbraut 10. s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLLÍGSTOÐIN HF Simar 11422. 26422. Bilaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10932) Tlorðurbraut 41 Tiafnarfirði SÍMI 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lai bílar í dag f „Hvernig eiginkonan á að vera“ Kona I Reykjavík hefursent Velvakanda eftirfarandi: „Reykjavík, 16.9. 1971. Háttvirti Velvakandi! 1 dálkum þínum I Morgun- blaðinu þriðjudaginn 14. þessa mánaðar er bragur, sem mikið var sunginn norður á Akur- eyri á árunum 1928—’29 og hét, að ég held, „Hvernig eiginmað- urinn á að vera“ (hjá Velvak- anda „Ég er mannvönd"). Brag urinn var ekki lengri, svo að ég vissi. Þar sem ég var ungling- ur þá, veit ég ekki, hvaða menn er átt við. Það var mjög ánægjulegt að heyra þennan skemmtilega brag aftur; ég var búin að gleyma honum. En svo var líka annar brag- ur, sem sunginn var á sama tíma; hann hét „Hvernig eig- inkonan á að vera“, og kveð- ur þar við annan tón. Ég man aðeins tvö erindi úr honúm og tvo seinniparta. Ég læt það fylgja þessu og vona, að ein- hver kunni það, sem á vantar, og fái birt í dálkum þínum. Þökk fyrir! Hún á að vera gefin fyrir götuspark og rall, góð að baka á kvöldin og fara oft á ball, að spök hún sé í rúminu og kunni að kela vei, kost ég engan þekki betri ég tel. Um háralitinn ákveðið ég ekkert segja vil, eitthvað bara slumpað, ja, svona hér um bil, það má vera kolsvart, brúnt og gult og blátt, bara ekki ljósrautt og ekki heldur grátt. Tveir seinnipartar: Hvort að hún er innskeif eða útskeif eða hvað, ég ekki hirði um slíkt, því að pilsin hylja það. Fá sér stundum kaffibolla, koníak, ójá, köku niðri á Sk.jaldbreið með rjóma ofan á. G agnfrœðaskólar utan Reykjavíkur og HÉRAÐSSKÓLAR gjöri svo vel að biðja bóksala að panta bókina Islenzka í gagnfræðaskóla, 3. og 4. bekkur eftir Gunnar Finnbogason. Bókaútgáfan VALFELL, Sími 8-41-79 — Pósthólf 5164. JUDO Júdódeild Ármanns hefur vetrarstarfsemi sína með haustnám- skeiðum 1. október. Kennsla fer fram í byrjunaflokkum kvenna, karla og drengja ásamt framhaldsflokkum kvenna og karla. Innritun fer fram að Ármúla 32 (14) milli kl. 7 og 9 e. h. Nánari upplýsingar í síma 83295 á sama stað. JÚDÓDEILD ÁRMANNS, Armúla 32 (14), Reykjavík, sími 83295. Sölumannadeild. Fyrirtœki Til sölu vel þekkt verzlun í Reykjavík með kvenfatnað. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. RAGNAR TÓMASSON HDL., Austurstræti 17. ALLIR NOTA KARLSONS’ LÍM NEMA ÉG KARLSONS' LÍM LÍMIR ALLT. EINKAUMBOÐ: S. ÓSKARSSON & CO. H.F., heildv. Símar 21840 — 21847. P. S.: Það lítur út fyrir, að þetta sé héðan úr Reykjavík, því að það var engiti Skjald- breið á Akureyri“. § „Umtalsverður“ orðkækur „Velvakandi! Ekki er að spyrja að því, þeg ar eitthvað kemst í tízku, þá étur hver hugunarlaust uppeft ir öðrum, hversu ankannalegt sem það kann að vera. Fyrir einu til tveimur árum fór mað- ur, sem mikið skrifar í blöð að nota orðið „umtalsverður" I tíma og ötíma. Smám saman fóru þeir, sem skrifa í blöð og semja fyrir útvarp, að taka orð ið upp. Nú síðustu tvo til þrjá mánuði er það alltaf notað fyr- ir eldri orðin „talsverður", „töluverður", „allmikill" o.s.frv. (ásamt orðskrípinu „þónokkur" (!), og nú í vikunni heyrði ég það tvisvar sinnum í sömu morgunfréttum hljóð- varpsins, sá það þrisvar sinn- um í einu helzta dagblaðinu óg einu sinni í tveimur öðr- um blöðum, hvoru um sig; allt sama daginn! Er orðsins fátækt svona mikil og hermieðlið svona ríkt?“ O Trú bahaí-bræðra „Kæri Velvakandi! í dálkum þínum spyr Þor- steinn Guðjónsson: „Hvað er bahaítrú?“ en segir síðar, að bahaítrúarmenn haldi, að ekk- ert líf sé eftir dauðann og eng- in sambönd nema við Guð. Þetta getur valdið misskilningi. Vissulega trúa Bahai-fylgjend- ur á lífið éftir dauðann, þeir telja að lífi voru í holdvistinni megi líkja við ástand fóstursins í móðurlífi, og að brottförin úr líkamanum sé lík nýrri fæðingu, sem veiti mannlegum anda fyllra og frjálsara líf. Vitmeskja um einstök atriði framhaldslífs ins getur verið gagnleg, en flestir telja, að það sé takmark- a<ð, sem okkur er ætlað að vita. Aðal-markmið Bahai-trú- bræðranna er að læra guðleg sannindi, að fylla hjörtu sín guðlegum kærleik, að ná meiri fullkomnun í að hlýða vilja Guðs og að stuðlia að komu Guðsríkis. 0 Andleg lausn e£na- hagsmála Bahai-trúbræður vllja vinna að því, að mannkynið komi auga á sameiginlegan, innsta kjarna ailra helztu trú- arbragða heims, þannig að trú- arlegir hleypidómar og fordóm- ar hverfi, og að allir geti tengzt hjartanlegum vináttuböndum. Einnig vilja þeir, að litið verði á alla heiminn æm eitt land og alla íbúa jarðarinnar sem eina fjölskyldu, og þannig verði meiri jöfhuði meðal mann anna komið á um allan heim. Andleg lausn efnahagsmála og- alheimsstjóm eru markmið, sem Bahai-bræður vinna að. Þjóðir heims munu mæta tröll- auknum erfiðleikum á komandi árum vegna ríkjandi skipulags, en smám saman mun þeim skilj ast, að nauðsjmlegt sé að til- einka sér stefnumið bahai- bræðra, eigi heimurinn að njóta friðar, hamingju og hag- sældár. Pétur Björnsson." Raieindatæknifræðingur (SVAGSTRUMSINGENIÖR) með 2ja ára starfsreynslu óskar eftir atvinnu, helzt á höfuðborgarsvæðinu. Áhugasamir leggi inn nöfn o. s. frv. fyrir miðvikudag 29. þ.m. merkt: „Áhugasamur — 5944". Jörð óskast til kaups Höfum verið beðnir að útvega jörð á Suðurlandi til kaups, helzt ekki lengra en 1 til 3 klst. akstur frá Rvk. Góður kaupandi að réttri jörð. EIGNAMIDLUNIN, Vonarstræti símar: 11929 og 24534. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alladaga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga MiðviKudaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTIEIDIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.