Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. SEPT'EMBER 1971 éSKAR EFTIR STARFSFÓLKI I EFTIRTALIN STÖRF: Blaðburðurfólk óskast Lambastaðahverfi — Nesvegur II Laugarásvegur — frá 1-108 — Höfðahverfi — Lauga- vegur 114-171 — Suðurlandsbraut Kvisthagi — Lynghagi — Hátún Afgreiðslan. Sími 10100. Bloðburðariólk óskast til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. Sendisveina vantar á afgreiðsluna fyrir hádegi. Þurfa að hafa hjól. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100. Frá 1. október vantar fólk til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði. Skagaströnd Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 4623, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog — Sími 40748 I.O.O.F. 10 = 153927 8’/2 = I.O.O.F. 3 = 152927 8 = Skrifstofa Félags einstæðra foreldra eir að Traðarkotssundi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. Armann — körfuknattieiksdeild Æfingar í Réttarholtsskóla þriðjudaga og föstudaga: Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 2 — almenn samkoma kIukkan 8. Predikun: Einar Gíslason, ein- söngtrr: Hanna Bjamadóttir. Haustfermingarböm 4. flokkur 19—19.50 3. flokkur 19.50—20.40 2. fliokkur 20.40—21.30 mfl. og 1. fl. 21.30—23.10. Mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar verið með frá byrjun! Geymið stundaskrána. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma I kvöld kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir velkomnir. Sr. Jónasar Gfslasonar mæti til viðtals við messu kl. 11 I safn- aðarheimilmu Miðbæ sunnud. 26. september. Kristniboðsfélag karia Fundur verður í Betaniu Lauf- ásvegi 13 mánudagskvöldið 27. sept. kl. 8.30. Allir karl- menn velkomnir. Bezt ú auglýsa í MORGUNBIMU Læknisfræðilegt bókasafn AÐALFUNDUR Læknafélags ís- j Medica. Fundinn sátu kjö.rnir lands var haldinn dagana 17.—19. fuiltxúar viðs vegar að af landinu. septembeT síðastliðinn i Dotnus | Á aðalfumdimum var rætt m. a. sct. TEMPLARAHÖLLIN sct. FÉLAGSVISTIN hefst á ný í kvöld kl. 9 stundvíslega. NÝ HLJÓMSVEIT. Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumíðasala frá kl. 8. Simi 20010. AMERÍSKI SÖNGLEIKURINN LEIKFÉLAG - . FBÁ LEIKFÉLAGI KÓPAVOGS Hárið, sýning mánudag klukan 8. Hárið, sýning þriðjudag klukkan 8. Hárið, sýning fimmtudag klukan 8. Miðasalan í Glaumbæ er opin í dag frá klukkan 4—6. Sími 11777. ÍKVOLI í KVOLD Í KVOLD Í KVðLD ÍKVÍLD SEEMMTIKVOLD IHldT€IL5A<SiA SÚLNASALUR HHJÚSKAPARMIÐLUN >*merkirmenn » AUSTFIRÐINGURINN » HUÓMSVEIT R.BJARNAS. ofl.ofl. DANSAÐ TIL KL. EITT fíóða SK6XRIttfcíIR IKVOLD IKVOLD IKVOLD IKVOLD IKVÐLD um viðhaldsmenntun lsökna og amnama heiibrigðisstétta. í því saimbamdi vill aðalfundurinmi benda á mikilvægi viðhalds- metmtunaT og ályktar, að koma verði á fót læknisfræðUegu bóka- safni, sem allir læknar landsina geU noUð þjónustu frá. Einndg var lögð áherzla á, að fjölgað yrði skipulögðum námskeiðum fyrir lækna, bæði í heimilislækn- ingum og inoan sérgreina. Rætt var um dkort á hjúkirun- arfólki og leiðir til lausnar þeiim vanda. Á aðalfundinum var eimnig rætt um samstarf sjúkrahúsa, en það mál hefur lengi verið á döf- inmi. Má segja, að í einstaka gTeinum sé nú vísir að samstarfi, en fulltrúar læknaráða sjúkra- húsamma í Reykjavík hafa unmdð að þessu noáli. Með tilkomu mefndar á vegum heilbrigðis- ráðuneytisins má vænta, að meiri sdcriður komist á málið. Kom fxam á fundinum ákveðinm vilji fundaTmanma á nánu saxnstarfi og verkaskiptingu sjúkrahúsa. Svo sem kunnugt er, sikipaði heilbrigðisráðherra í apríl 1970 heilbrigðismálanefnd til að end- urskoða ýmsa þætti heilbrigðis- löggjafarirmar. Þessi nefnd sikdl- aði áliti í apríl 1971. Er þar m. a. gert ráð fyrir sikiptingu landsina í 7 héraðslækniisemibætti, að kornið verði upp heilsugæziu- stöðvum á 27 stöðum á lamdinu og að embætti landlæknis og ráðuneytisstjóra heilbrigðisráðu- neytisins verði sameinað. Fjrrir aðalfundinum lá álit nefndar, eem Læknafélag íslands slkipaði til að yfirfara og gera athuga- semdir við álit heilbrigðismála- nefndar. Urðu mikiair umræður á fundinum um slkipulag og yfir- stjóm heilbrigðisméla. Var það álit fundarimis, að ekki ætti að sameina emibætti landlætonis og ráðuneytisstj óra. Lagði íundur- in.n áherzlu á eflingu landlæknis- embættisins og nauðsyn þess, að landlæknir yrði faglegur yfir- maður íslenzkra lækna. Rætt var um iæknaskortinn i dreifbýlinu, og kom fram, að Læknafélag íslands gerði á sl. vetri tillögur um, að stofnaðar yröu aðstoðarlætonisstöður við ríkisspítalana, sem yrðu í tengsl- um við lækndisþjónustuna í dreif- býlinu. Harmaði fundurinn, að þessar tillögur hefðu enn eigi náð íram að ganga. Fundurinn áleit, að eitt þýðingarmesta skrefið til að bæta læfcnisþjánustuna í dreif- býli, væri að flýta byggingu læknamiðstöðva. Aðalfundurinn samþykkti á- lyktun, þar sem þess er íarið á leit við heilbrigðisyfirvöld, að tekin verði upp skráning svefn- lyfja og róandi lyfja. Telur fund- urinn, að með slíkrd skrásetningu verði hægt að kanma, hvort um misnotkun þessara lyfja er að ræða. Á fundinum var samþykkt til- laga frá Læknafélagi Austur- lands, þar sem lagt er til, að sjúkraflug verði eflt og viður- kennt sem einn þáttur hinnar aimennu heilbrigðisþjónustu. Kjörin var stjóm L. 1 Hana skipa: Snorri Páll Snorrason, for- maður; Guðjón Magnússon, rdt- ari; Guðmundur Jóhanneseon', gjaldkeri, og meðstjómendur Sig- ursteinn Guðmundsson, Brynleif- ur H. Steingrímisison og ömi Bjannason. Þá daga, sem aðalfundur sat, var haldið læknaþing í Domus Medica. Flutt voru erindi um 3 málaflofcka: 1. Almannavanndr. 2. Framhalds- og viðhalds- menntun læfcna. 3. Meðferð á illkynja sjúk- dómum. Meðal fyrirlesaira voru tveir eir- lendir læknar. Var þingið fjöl- sótt aí læknum víðs vegar að af landimu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.