Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1971 Bridge Vetrarstarfsemi Bridgefélags Kópavogs hefst með tvímenn- ingskeppni miðvikudaginn 29. september kl. 20 í Félags- heimili Kópavogs. Spilaðar verða þrjár umferðir. Áríðandi er að maata strax fyrsta kvöldið, þar sem heildar- stigatala gildir til verðlauna. Sveitakeppnin hefst 20. október STJÓRNIN. Meinatœknir Meinatæknir óskast að Vífilsstaðahæli sem fyrst. Engin vakta- vinna. Ibúð á staðnum, ef óskað er. Upplýsingar hjá yfirlækni í síma 42800. Reykjavík, 23 september 1971 Skrifstofa rikisspítalanna. Tilboð óskast í Citroen dyane árgerð 1971 í því ástandi, sem hann er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í Vöku, Síðumúla 30 sunnudaginn 26. september, Tilboð sendist auglýsingadeild blaðsins fyrir þriðjudaginn 28/9 merkt: „6643". Nýtt - Nýtt - Rýja-gam Rýjabotnar og garn í miklu úrvali, púðar og teppi í miklu úrvali. HOF, Þingholtsstræti 1. Óska eftir húsnœði fyrir verzfun mína Sólveig Þorsteinsdóttir Sími 19252 heimasími 42048 Hafnarstræti 19. Endurbyggðar vélar Tökum gömlu vélina upp í greiðslu. Perkins dieselvél typa:354 Hentar í margar teguudir bíla og báta. Benz 180 dieselvél. Mjög hentug í ameríska jeppa. Margar aðrar tegundir uppgerðra véla til sölu. Elzta og jafnframt full- komnasta mótorverkstæði í landinu. Laugavegi 118-Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE Hlutverk æskunnar í stjórnarandstöðu veigamest — sagði Jóhann Hafstein á SUS-þingi á Akureyri í gær Á ÞINGI Sambands imgra sjálf- stæðismanna á Akureyri í gær bauð miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins þingfulltrúum til há- degisverðar í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri. Þar flutti ræðu for- maður Sjálfstæðisflokksins, Jó- hann Hafstein. Hann ræddi ýmis meginatriði landhelgismálsins og sagði m. a. eftirfarandi: „Þegar utanríkisráðherra kom heim eftir viðræður við brezka og þýzka ráðamenn í ágústmán uði, gerði harnn fjöhniðlum grein fyrdr því, að hann hefði m. a. tjáð þá slkoðun sína í viðræðum við erlendu ráðherrana, að við vildum komast hjá því að leggja hugsanlega deilu undir úrskurð Alþjóðadómstólsins. Viðhorf væru mjög breytt frá því lamd- helgissammingarinir frá 1961 voru gerðir og öll þessi mál í hrað- fara þróum. Það væri því æski- legra að revna að finna lausn á málinu með öðrum hætti. Lét ut- anríkisráðheirra í ljós þá skoðum, að íslendingar vildu gera nýja samminga, þar sem þeir teldu for- sendur samninganma frá 1961 brostnar. Ráðherranm greimdi frá því, að hinir erlemdu viðmælemd- ur hefðu allir tekið undix það, að áframhaldamdi viðræður miumdu íil bóta fyrir alla málsaðila. Eirns og kummugt er hafði þimg- flotekur s j á lf st æð ismann a talið rétt að sá þingræðislegi háttur yrði viðhafður, að lagðar yrðu fyrir Alþingi tillögur til breyt- inga eða uppsagnar á samning- umum frá 1961, þar sem þeir hefðu verið gerðir samtevæmt heimild Alþingis. Þótt ríkisstjóm in hefði ætlað sér annað, féllst hún á þessi sjónarmið sjálf- stæðismanma og hefur boðað að málið verði lagt fyrir Alþimgi strax og það kemur saman. Mér virðist einsætt, að af- greiðsla málsins eigi ekki að fara fram í þinginu fyrr en niðurstöð- ur þeirra framhaldisviðræðna, sem utanríteisráðherra hefur boð- að við Breta og Þjóðverja liggja fyrir. Hér við bætist, að sjávarútvegs ráðherra, Lúðvík Jósepsson, hef- ur á fundi um landhelgismálið í Hótel Sögu í Reykjavík þann 23. þ. m. bryddað á samteomulagBtil- boði, þegar hanin segir, að sjálf- sagt sé að veita útiendimgum ein- hvern umiþóttunartíma, ef þeir óiki þess. Sjávarútvegsráðherra lagði að vísu áherzlu á, að fyrst framkvæmdum við útfærslu fisk- veiðilögisögunnar. Síðan gætum við veitt fiskiskipum anmarra þjóða leyfi til að veiða immian lamdhelginmar með skilyrðum, sem við ákvæðum sem ráða- menn laindhelginmar. Viðhorf utanrí'kisráðherra eru þau að vilja engum samkomu- lagsleiðum loka, sbr, t. d. viðtal, sem birtist í Mbl. 16. sept. sl. Hanm virðist því telja æskilegra að forðast deilur með þeim hætti að gera tiiraun til samtecwnulags um fyrirfram viðurkenmingu á útfærslu iandhelginmar gegn þá væntanJega takmörfcuðum veiði- réttindum Breta og Þjóðverja innan hennar eins og sjávarút- vegsráðherra á sinn hátt telur eðlilegt. Ég tel þá leið, að halda nú við- ræðum áfram og reyma til fulls á það, hvort samfcomulag getur náðst, farsælaista. Staða okfear er alhliða sterteari, ef við höfum reynt að ná samlkomulagi til hins ýtrasta. Það verður að vera ljóst, að við föllum ekki frá útfærslu. Við, sem erum í einstæðri að- stöðu meðal þjóða í þesisu lífs- hagsmumamáli okkar getum stigið sfcrefið til fulls nú og helg- að ofckur allt landgrunnáð, sem verið hefur og er lokatakmark oktear og felst í ályktun síðasta Alþimgia um réttimdi íslendinga á hafinu umhverfis lamdið. Mætti þá hugsa sér að jafnframt væri ákveðið að heimila fiskiakipum formaður Sjálfstæðisflokksins. Jóhann Hafstein, anmarra þjóða að veiða áfram í landgruimnisihafinu allt að 50 málna mörfcum, þar til við síðan ákvæðum mánar sjálf landgrumns mörtein. Ég legg áherzlu á sam- stöðu allra íslendimga nú sem fyrr og það bæði að formi og efni eins ogmúer komáð. Útlendingum verður að vera það alveg ljóst, að okkur íslemd- inga greimir í engu á um loka- takmaiteið eða meginefni land- helgismálsins. Okfcur greindi á um viss formsatriði eða aðferðir í málinu. f því efni eigum við einmig nú að stamda samam sem eimn maður. f landhelgisnefnd* inmi hefur stjórn og stjórmarand- stöðu skapazt vettvamgur til þeas að samræma sjómairmiðin varð- amdi framvindu málsins.“ Þá ræddi Jóhann Hafsteimn um vamarmálin og átaldi mjög þamn tvískinnumg, sem fram hefur komið, reyndar bæði í stefnuyfir- lýsimgu rfcíisstjórmarimar og í um mælum eimstakra ráðherra, sem hafa verið mjög sitt á hvað eftir því hvaða ráðherrar hafa talað og jafnvel sumir ráðherrar orðið tví- saga. Væri augljóst, að það væri eitt af veigameiri hlutverkum Sjálfstæðisflokksiims í stjórmar- andstöðu, að veita stjórninmi þar aðhald og almennángur á einimig rétt á því, að það sé engum efa blamdið að hverju rikisstjómim stefni í öryggismálum þjóðarinn- ar. Næst ræddi Jóhamn um efna- hagsmál. Gagmrýndi harnn aðgerð ir ríkisstjómarinniar, sem eim- kennast af ábyrgðarleysi og sýnd armenmsku. „Hrollvekjan" væri týnd — ríkiisstjórmiin hefði fram- lengt verðstöðvun eirns og hamn hefði talið eðlilegt að gert yrði fyrir kosmingar. Stjómarherrama virtist ekki sfcorta fé og augljóst væri, að-þeir hefðu tekið við góðu búi úr höndum fyrrverandi ríkis- stjómar. ■ Þessu næst vék Jóhamm Haf- stein að orkumálum og stóriðju. Harnn vitnaði m. a. í grein sána í Mbl. sl. föstudag um það efmi og sagði síðan: „Iðnaðarráðherra telur sig hafa umrnið milkið stórvirki í orku málurn. Fyrsta afrekið var að fá samstöðu inman ríkisstjómarimn- ar. Amnað afrekið var að fallast á tillögur stjómar Landsvirkjun- ar, sem grundvölluðust á löggjöf síðasta Alþimgiis. Þriðja — og semmilega stærsta afrekið að því er ráðherramum sjálfum finmst — er svo það að hafa emgam um- saimámn markað fyrir stórvirfcjum í Sigöldu í eimu átaki, sem er þó rniiklu mirnna átak en Búrfells- virkjun. Eftirtefctarvert er ósamræmið, Sem ætíð gætir í ákvörðunum og uimmælum múveramdi stjórmar- henra. Ríkisstjómim gerir áfcvörð un í orkumálum þamn 21. septem- ber, þar sem fram er tekið eftir- faramdi: „Skal gert ráð fyrir þvi að veiteimu (þ. e. virfcjum við Sig- öldu) miegi skipta í þrjá áíamga, Hraðritari Stúlka vön hraðritun og vélritun óskast á skrifstofu nú þegar eða um næstu áramót. Upplýsingar um fyrri störf óskast sendar á afgr Mbl. fyrir 3. október auðkennt: „Hraðritari — 3064”, Heilsuræktin Ármúla 32 (14) Haustnámskeið hefst 1. október fyrir konur og karla á öllum aldri. Innritun fer fram á staðmwm.. Það fólk sem hefur verið á sumamámskeiðinu og óskar eftir að halda sínum tímum hafi samband við okkur strax. Það fólk, sem hafði samband við okkur fyrr í mánuðinum geri svo vel og hringja aftur sem fyrst. Verð er kr. 2000.— fyrir 3 mánuði sem greiðist við innritun. Innífalíð er: 50 mínútna þjálfun, gufu og steypiböð, háfjallasól, olíur, geirlaugaráburður, infrarauðir lampar, vigtun og mæling,, ráðleggingar um mataræði, öndun og slökun. Karlmenn athugíð: Morguntímar, hádegistímar og kvðldtímar, Læknaflokkur kl. 6 miðvikudaga og föstudaga. Þjálfun fer fram kl. 7.45 f.h. til 22 e.h. Nánari upplýsingac í síma 83295

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.